Tíminn - 22.08.1963, Blaðsíða 16
MB-Reykjavík, 21. ágúst.
Nokkrir Vestmannaeyjabátar
lágu Hér 1 höfninni i dag, hlaðn-
ir af síld og blðu eftir l&ndun.
Meðal þelrra var Kárt, VE 47, afla
hæsta skipið á sumarsíldveiðun-
um hér sunnanlands. Er frétta-
memn Tímans komu niður að
höfn, var skipstjórinn á Kára
ekki við, en vlð hlttum stýrimann
inn, Árna Hannesson, að máii.
— Hvernig var þetta um dag-
inn, þegar þið setluð út gúm-
bátana?
— Nú, við vorum á leið til
Keflavíkur með talsverðan slatta
á dekki, og fulla lest. Ætli við
höfum ekki verið með svona 900
tunnur, þar af 450—500 í lest.
Það var vel frá öllu gengið á
dekki og breitt yfir síldina. Veðr
ið var mjög sæmilegt, svolítil
bára. Það bilaði skilrúm á dekk-
inu og dálítið af síldinni rann
aftur í næsta kassa og út um
lensport, sem við höfðum opnað.
Við það hallaðist báturinn á hina
hliðina og tók þar d'álitla gusu
inn á sig. Við settum strax út
bátana til vonar og vara, því það
yrði of seint, eftir að verr væri
komið, Svo rétti hann sig við
aftur og við misstum ekki út
nema um 250 tunnur. Það, sem
var á miðju dekkinu, haggaðist
ekki, enda var vel frá öllu geng-
ið, eins og ég sagði áðan. — Jú,
Framh. á 15. síðu.
Fjórir Eyjabátar, sökkhlaðnir afsíld, í Reykjavíkurhöfn, Kári annar
frá hægri. ÍLjósmynd: TÍMINN—GE).
MHG-Frostastöðum, 21. ágúst.
Næstboinandi sunnuda.g verður
minnzt 200 ára afmælis dómkirkj-
unnar á Hólum í Hjaltadal með há-
tíðarsamkomu þar á staðnum. —
Hefst hátíðin laust fyrir klukkan
2 eftlr hádegi með skrúðgöngu
biskupa og presta í kirkju.
í kirkjunni fer fram hátíða-
inessa sem þeir annast biskupinn
yfir íslandi, herra Sigurbjörn Ein-
arsson og séra Björn Björnsson,
dómprófastur á Hólum. Við mess-
una syngur kirkjukór Sauðárkróks
undir stjórn Eyþórs Stefánssonar,
tónskálds. í messulok flytur Bjarni
Benediktsson, kirkjumálaráðherra
ávarp.
Að Xirkjuathöfninni endaðri
verður nokkurt hlé á hátíðahöld-
unum og fólki gefinn kostur á að
njóta fjölbreyttra veitinga, sem
íram verða bornar.
Klukkan 5 er svo gert ráð fyrir
ag hefjist samfelld dagskrá og
verður hún flutt í kirkjunni. En
þar sem gera má rás fyrir að
meira fjölmenni verði saman kom-
ið á Hóium þennan dag en svo,
að kirkjan rúmi það, verður kom
ið fyrir hátölurum, svo að allir
geti hlýtt á það, sem fram fer,
hvort sem þeir dvelja utan dyra
cða innan. Syngur. nú kirkjukór
Sauðárkróks á ný, dr. Páll ísólfs-
son leikur nokkur orgelverk, flutt
ir verða þættir úr sögu Hóladóm-
kirkju, flytjendur dr. Kristján Eld
„HALLAÐIST SKRATTIMIKIÐ"
SACÐI STÝRIMAÐURINN Á KÁRA
járn þjóðminjavörður o. fl., og lýk
ur svo hinum almennu hátíðahöld-
um meg því að sunginn verður
þjóðsöngurinn.
Framh. á 15. síðu.
Skothríð
Akureyri, 21. ágúst
Fyrir nokkru tók lögreglan hér
mann, er var ag æfa sig í að skjóta
í mark inni á verkstæði sínu. Var
hér um ag ræða iðnaðarmann, er
hafði verkstæði, en fram af því
var verzlun. Maðurinn átti forláta
byssu, sem hann raunax hafði
ekki leyfi til að bera, og vildi
sýna leikni sína. Afgreiðslustúlkan
varð smeyk vis aðfarir húsbónda
síns, þar es hún óttaðist að skot-
in kynnu að fara í aðra átt en til
var ætlazt, og hringdi á lögregl-
una. Kom hún á vettvang og hirti
byssuna, sem maðurinn var nokk-
uð tregur til að láta af hendi, enda
bezti gripur, eins og fyrr segir. Var
hún gerð upptæk í ríkissjóð.
Fimmtudagur 22. ágUst 1963
177. tbl. 47. árg.
Þetta er nýi læknisbústað'-
urinn á Þórshöfn. Á efri
hæðinni er ibúð læknisins,
Friðriks Sveinssonar og fjöl-
skyldu hans, en niðri eru
tvær sjúkrastofur. Þar er
einnig eitt herlbergi og eld-
hús fyrir hjúkrunarkonu.
Gamla læknishúsið stóg
niðri við sjó og kom fyrir,
að í það flæddi. Læknirinn
sagði blaðinu í dag ag að-
staða öll til lækninga væri
HÓLADÓMKIRKJA
SKIPT UM VEÐURATHUGU NARMENN í JÖKULHEIMUM
..Draugarnir komu bara með
gestum, sem vildu hafa þá“
FB-Reykjavfk, 21. ágúst.
Jöklarannsóknarfélagið tók upp
þá nýbreytnl í sumar, að fá mann
til þess að hafa aðsetur í skála
félagsins í Jökulheimum við
Vatnajökul og annast þar veður.
athuganir og senda veðurfréttir
til veðurstofunnar. Helgi Björns-
son stúdent fór upp í Jökulheima
um mánaðamótln júnl/júlf, og
kom þaðan aftur s.l. sunnudag,
og lætur hatnn mjög vel af dvöl
stnnl þar efra.
Ýmsir hafa álitið, að einmana-
legt kunni að vera þarna uppi
í óbyggðum, og þegar Pétur
Sumarliðason kennari, sem tók
við af Helga, lagði af stað, kvaddi
hann Jón Eyþórsson veðurfræð-
ing með þeim orðum, að hann
ætlaði að kveða Andrarímur í ein
verunni, en Hel'gi sagði okkur, að
eíkki væri hægt að lesa þar neitt
erfiðara en Úrval.
— Hvernig var að vera svona
langtímum saman langt frá &Uum
mannabyggðum?
— Það er vonlaust að fá fólk
til þess að trúa því, að mér hafi
liðið mjög veL Einna bezt gengi
mér sennilega að fá það til þess
að trúa, að ég hafi borið beinin
þarna uppfrá, þótt ég standi
sprell-lifandi fyrir framan það.
— Ilafðirðu ekki nægan tíma
til þess að hugsa um allt milli
himins og jarðar?
— Hugsa? Þegar einveran er
annaðhvórt of lítil eða of mikil
hugsar maður ekki.
— Hefði ekki verið tilvalið að
fá sér hund eða kött til þess að
stytta sér stundir?
— Ég hefði ekki látið slíkt
eftir mér, annars er vinsælasta
efni einleiksþátta, maður talandi
við hund, orðinn brjálaður.
— En það eru þarna fuglar,
bætti Helgi við, og svo var þarna
tófa, en hún er dauð.
Framh. á 15 síðu.
HELGI BJÖRNSSON
200 ára afmælishátíð
Hólakirkju á sunnudag
i