Tíminn - 11.09.1963, Blaðsíða 9

Tíminn - 11.09.1963, Blaðsíða 9
E7AMB* * Hinn kunni málari og fornleifa- fræðingur, Dr. Haye Walter Hans en frá Cuxhaven, dvelst nú á ís- landi á sextugsafmæli sínu, en segja má að ísland sé orðið hans annað föðurland. Þegar íslenzkir vinir hans buðu honum fyrst heim til þessarar eyju „elds og ísa“ við norðurheimskaut, para- dísar málaranna, ætlaði hann sér aðeins að dveljast þarna í þrjá mánuði. Þessir þrir mánuðir urðu þrjátíu fyrr en varði. Heim aftur hvarf hann fyrst á árinu 1952 en sótti þó fsland stöðugt heim. Hann dvaldist um tíma á sögu- eyjunni árin 1953, 1956, 1959, 1961 og hefur dvalizt þar nú frá því um miðjan júní. Málarinn, sem er fæddur í Ham borg mundi ekki hafa rennt grun í það, að þessu hefði verið við vöggu hans spáð. Árið 1928 fór hann sem stúdent í norrænni fornleifafræði til Bohuslán í Sví- þjóð til að kynna sér hellamyndir Glaumbær í Skagafirði. Málverk eftlr Haye Walter Hansen. sumar kom hér út í Reykjavik á þýzkri tungu ritgerðin: „Bæir og kirkjur á íslandi". Þetta er hluti úr kaflanum um þjóðminj- ar úr bók hans óprentaðri: „Ísland frá víkingaöld til nútíð- ar“. Þar er m.a. lýsing íslenzkra torfbæja ásamt útihúsum og gömlum kirkjum, svo sem á Víði- mýri, Saurbæ og Gröf. Þetta verk um ísland og hina frelsisunnandi þjóð, verður fyrsta bókin á þýzku eftir 1936, sem kallazt getur land- og þjóðlýsing, þar sem finna má jarðfræðilegar, landfræðilegar, sögulegar, atvinnulegar lýsingar á íslandi að ógleymdum þjóðminj unum. Haye W. Hansen hefur haldið fleiri sýningar utan Þýzkalands en innan, enda þótt myndir hans frá íslandi, sem fyllt hafa tvær sýningar hér í Cuxhaven, hafi einnig verið til sýningar í Lista- höllinni í Bremerhaven, í Hannov- er og Hamborg á vegum íslands- vinafélagsins, á „íslandsvikunni" £ Landfræðistofnun háskólans í Erlangen 1955, í Húsum í þingi Háskólafélagsins í Slésvik-Hol stein, í Liibeck i sambandi við fyrirlestur um ísland á vegum Út lendingafélagsskaparins þar, svo og á samkomum Iýðháskólanna í Slésvík Heide, Meldorf, Ditmarsk Sveinn Bergsveinsson: ÞRIR MANUÐIR URDU AD ÞRJÁTÍU FYRR EN VARÐI frá eiröldinni. Síðan hefur hann notað þær sem fyrirmyndir við lin oleumskurðmyndir sinar svo sem veggteppið £ bókasafni fornsögu- deildarinnar við Hamborgarhá- skóla, sem þrykkt er með eigin hendi. Haye W. Hansen er ekki aðeins málari og vísindamaður í Dr. Haye Walter Hansen, málari og fornlelfafræðlngur. einni persónu sem skreytir sjálf- ur bækur sinar og gert hefur teikningar i fræðum sinum fyrir ýmis söfn í Þýzkalandi, Sviþjóð sem í Færeyjum og á íslandi, heldur hefur hann að loknu list- skóla Hamborgar starfað að ýms brenndra muna hefur hann notað haus villihestsins frá Mas d’Azil, frá yngri steinöld, en hvort er vísindaleg nákvæmni hans í fræðings. í honum sameinast á á- getið bóka hans. Árið 1932 kom öld, sem lýsir forsögulegri byggð átthaga hans, Hamborg og héraðanna £ kring. Þekkt er líka en og í safnhúsinu í Rendsburg. l'ítil bók, átthagalýsing á svæðinu í Svíþjóð, Færeyjum (Þórshöfn milli ósa Weser og Saxelfar með 1953 og 1959), og á íslandi hafa titlinum Hadeln-Wursten". í fyrra FramhaJd a 13 síðu. Þýzkur sveltabær að innan. 9 T í M I N N, mlðvikudagtnn 11. sepfember 1963.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.