Alþýðublaðið - 18.08.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.08.1941, Blaðsíða 1
ALÞYÐUBLAÐIÐ RITSTJORI: STEFAN PÉTURSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR MÁNUÐAGUR 18. ÁGÚST 1941. 191. TÖLUBLAÐ Winston Churehill kom heilu og höldnu til Englands í morgun. Hannhafði íslenzkan blómvönd með sér er hann steig á skips f jöl hér ð laagardag. Churchill og Howard Smith sendiherra í dyrum Alþingis- hússins. Maðurinn með hvítu húfuna er Franklin Delano Roosevelt, yngri sonur forsetans. Teglepr prðyrkjo- sýningarsMli á horni TAngotuogfiarðastr. 42 metrar á lemgsl og 17 &netrar á breidd. VERIÐ er að reisa mikið hús úr timbri á horni Garða- strætis og Túngötu. Þetta er hinn nýi Garðyrkju sýningarskáli Garðyrkjufélags- ins og mun ætlunin að hafa þar garðyrkjusýningu, þegar skál- inn er fullgerður. Eins og kunnugt er er hús- næði það, sem notað var til sýningá Garðyrkjufélagsins upptekið af öðru og því ekki um annað að gera en að byggja nýjan skála. Þessi skáli er 42 metrar á lengd og 17 metrar á breidd. WINSTON CHURC- HÍLL, forsætisráð- herra Breta kom heilu og höldnu heim til Englands í morgun á „Prince of Wales". Var skýrt frá þessu í brezka útvarpinu í dag kl. 11. Jafnframt var skýrt frá því að hann hefði eftir fund þeirra Roosevelts heimsótt ísland, en ekki var nánar skýrt frá þeirri heimsókn, nema hvað hann hef ði kannað brezkar og amer- íkskar liðssveitir þar. Þá var skýrt frá því að kvik- mynd myndi verða sýnd af fundi Churchills og Roosevelts og ferðalagi Churchills í öllum kvikmyndahúsum Englands næstu daga. Þess var getið, að Churchill og Roosevelt hefðu að mestu rætt einir saman á fundunum, en auk þess hefðu fylgdarmenn beggja komið saman ásamt þeim. Þáð var fyrst í miorgun kl. 11 ao bnezka útvarpið skýrði frá því, hvernig ferðstagl Churchills var hagað, enda var öllu haldio stmnglega leyndu lum það. ís- lenzka ríkisútvarpið gat ekki skýrt frá heimsókn hans hingað og landssímanum var lokað á laugardag. Cburchill fór héðan á laugar- dag kl. 51/2, og kvaddi forsætis- ráðherra, Hermann \Jónassion, hann um leið* og hann steig á skipsfjöl. Var og mikill mann- fjöldi á hiafnarbakkanum og fagnaði. hann Chuirchill mjög við bnottför hans. Að hersýningunni á Suður- landsbraut lakinni á lalugardag BDkiö rit um f élags~ málef ni íslendinga Kemitr út í baust að tiltalutun félagsmálaráðuneytisins. FÉLAGSMÁLARÁÐ- HERRA Stefán Jóh. Stefánsson skýrði Alþýðu- blaðinu svo frá að f élagsmála ráðuneytið myndi í haust gefa út allstórt rit um félags- mál og félagsmálalöggjöf á íslandi. Fól ráðherrann ijóni Blöndal hagfræðingi að vera ritstjóri bók- arinnar, en höfumdar hennar verða margir auk ritstjórans. I bókinni yerður allítarlegt yf- irlit lum þroun félagsmálalög- gjafarinnar hér á landi og nú-' verandi skipulag þessara mála, aiu'k þess sem mikinn tölulegan fróðleik verður að finna í henmi um þessi isál. Frh. á 2. síðu. Winston Churchill, Hermann Jónasson og Sveinn Björnsson ríkis- stjóri koma fram á svalir Alþingishússins. fór Churchilf að Höfða, bústað Mr. Howacd Smith, ændihierra Breta, og snæddi þar miðdegis- verð, en síðan heimsótti hann berbúðir Tlugmanna. Var mikill viðbúnaður í herbúðunum, og stóða flugmennirnir í íylkingum. Höfðu peir beðið all'.engi, er Churchiil ,kom á vettvang, en hann heilsaði peim glaður &g reifur. — Að þessari heimsókn liokinni för Churchill' að Reykj- um og skoðaði par gróðurhús. Las hann vínber þar af gneípuin og át og gaf fylgdarmönnum sín- um ,en þrjár stúlkur, sem þafaa voru, hnýttu honum vönd úr ís- lenzkum ró:Jum, sem ræktiaðar höfðu verið við hvenahita, og hélt einkaritari hans á blómvend- inum, er Churchill gekk á skip sitt. Churchill var briosandi — og undrandi — er hamn gekk Um hverasvæðið og Ihaðist um, ems og honum þætti þetta furðulegt. Dýfði hann hemli í hveravataið; hvað eftir annað. Frankiiin De- lano Rciosevei í, eoiu1" Bandaríkja- forseta og alruafni föður síns, sem var í fylgd með Church'll, skoð- aði og hverasvæ'ðiö, e.n hann mun þó áður hafa séð heitar lindir og hveri. Að þessari heimsókn Íokinra heimsótti Churchill generai Ourtis og fór síðan um borð i skip sitt. Stúdeotamötið á Mngvölhíii]. WIl )T stúdenta á Þingvöllum laugardagskvöld sóttu á þriðja hundrað manns, stúd- . Frh. á 2. síðu. r^#-#s#s#*N#«#s#^#^jsiNr*s#s#^s#^^r ##«#####m HitaveitBrpálið tefc ii upp í íleríkw Samninganefniliiini falið að leita samnínga umlefniskann NEFNDINNI, sem er nýlega farin vestur um haf til að semja við !; Bandaríkjamenn um við- skipti, hefir verið falið að gera tilraunir til að fá efni það, sem vantar til að full- | gera hitaveituna. Áður var búið að sfenda áætlanir og uppdrætti að verkinu vestur, og mun nefndin leggja mikla á- herzlu á að góður árangur fáist. I nefndinni eru Vil- hjálmur Þór bankastjóri, formaður, Ásgeir Ásgeirs- son bankastjóri og Björn Ólafsson stórkaupmaður. Heyrzt hefir að í ráði sé ; að bærinn sendi qg til Am- eríku verkfræðinga til að !; vinna að þessu máli ásamt nefndinni. Hins vegar er ; rétt að geta þess, að þær tilraunir, sem gferðar hafa verið til að fá efnið frá Englandi, hafa ekki borið |! árangur enn sem komið er :; 1 1 1 Reykjavíkurmótið: Úrslltelelker milil I. 101 Vals er i kvðld. REYKJAVÍKURMÓTINU Iýkur í kvöld. Eins og oft áður, heyja K. R. og Valur síð- ustu orustuna og ef að vanda . Frh. á 2. sföu. ð veijar taka Nikolaievoo ivoi Rog i Snðnr-Dkraina 'N--------------------------—^—__________________ Rússar hörfa austur yfir Dnjeprfljót. -------------------1—*-------------------------- O ÚSSNESKA HERSTJÓRNIN gaf úí tilkynningu á ¦*- \ miðnætti í nótt, þar sem viðurkennt er, að rússneski líkrainuherinn hefði yfirgefið borgirnar Nikolajev og Kri- voi Rog. Geysilegar orustur voru háðar um báðar borgirn- ai, og eyðilögðu Rússar allt, sem þeir gátu, áður en þeir íóru frá borgunum. Höfnin í Nikolajev mun til dæmis vera alveg eyðilögð. Rússarnir sprengdu upp allar bryggjur og mannvirki þar. Blað rauða hersins í Moskva, Rauða stjarn- an, heldur því fram, að um 20 000 Þjóðverjar hafi fallið við Nikolajev. Nikolajev er eins og kunn- ugt er hafnarbær við ósa ár- innar Buk, skammt austan við Odessa. Engar fregnir hafa enn borizt, sem stað- festa þær hálíopinberu þýzku fréttir, að Odessa sé fallin. Krivoi Rog er um 150 km. norðausíur af Nikolajev og eru þar járnnámur mikl- ar. Það virðist nú bersýnilegt, að Budiénny marskálkur niuni ætla sér að hörfa austur yfir ána Dnjepr, sem er mjög breið og því allgott til varnar við hana. Þýakar fréttir herma, að þýzki herinn sé kominn tíl Ni- kopol á vesturbakka Dnjepr, en sú borg er ^allmiklu austar en Krivoi Rog. AiU'Stan við Dnjepr taka við hin miklu ,iðnver Aiustur-Ukrainiu og ná iálla leið austur »yfir Don- fljótið- Mumu! Rússar leggja mikla áherzlu á að halda þesstem hér- uðium, því að pað kæmi peirn Hla að missa pau, þótt ekki geti það eitt haft úrsiitapýðingu Um gang styr|aldaninnar. Rússár til- kynna- stöðugt, að undanhald peirra sé skipiulegt og að fréttir Þjóðverja ium luppreisn og ör- : Frh. á (4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.