Alþýðublaðið - 16.10.1941, Page 1

Alþýðublaðið - 16.10.1941, Page 1
V RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXH. ÁBGANGUR FIMMTUÐAGUR 16. OKT. 1941. 41. TÖLUBLAÐ mjgÉmummmmmmmmmmmmmm, HERSTJÓBNARTILKYNNINO RÚSSA f MOR6UN: /* ..J V 1 líæ tí|n. Japanir nill farnir að hngsajsér til(hreylings? ....- ♦ ...' „Álvaileg málw rædd í Tokio í gær. ÞAÐ vekur töluverða athygli um allan heim að nú, þegar hersveitir Hitlers eru að nálgast Moskva, berast fregnir frá Japan, sem vel gætu bent til þess, að' forystumenn þess lands teldu augnablikið vera komið til þess að taka ákveðn- ari afstöðu til þess, sem er að gerast á vesturhelmingi jarðar, en hingað til. Útvárpið í Tokio skýrði frá því í gær, að Konoye prins, for- sætisráðherra, hefði gengið á fund Hirotitos keisara og rætt við hann um horfurnar í alþjóð málunum. Strax á eftir hélt hann fund með helztu samverka mönnum sínum í stjórninni. Domeifréttastofan í Tokio lét í gærkvteldi svo um mælt um þessi fundahöld, að alvarleg mál væru nú rædd þar eystra. Um svipað leyti spurðist, að sendiherra Japana í Bangkok, höfuðborg Thailands, hafi verið kallaður heim til skrafs og ráða gei’ða. í sambandi við þessar fréttir vekur það athygli, að japönsk blöð hafa nú hafið nýjar árásir á Bretland og Bandaríkin. Leggja þau sérstaka áherzlu á það, að Japanir geti ekki þolað það, að Bandaríkin haldi áfram að flytja hergögn handa Rúss- um til Vladivostock í gegnum Tshushimosund, svo að segja fram hjá ströndum Japans. En auk þess ráðast þau harðlega á þær fyrirætlanir Bandaríkja- stjórnarinnar að vopna. amer íksk kaupför. Warnarlina jRússaltroffn ” é A ' "Ugiggg—1 - 100 km.f[frá borgínni. ' ' —..—- Skorað á borgarbúa að verjast eins vel og Leningrad og Odessa ......■»" SÍÐASTA herstjórnartilkynning Rússa, gefin út í morg- un, segir eftir því sem frá var skýrt í útvarpinu í London um hádegið, að ástandið á vígstöðvunum við Moskva hafi versnað síðan í gær og sé nú alvarlegra en nokkru sinni áður. Varnarlína höfuðborgarinnar hafi verið rofin á einum stað, og Moskva sé nú í yfirvofandi hættu. í útvarpinu í Moskva vaf í morgun skorað á íbúa borg- arinnar að taka sér vörn íbúa Leningrad og Odessa til fyrir- myndar og verja höfuðborgina, hvað sem það kostaði. Stórorustur eru sagðar geisa norðan, vestan og sunnan við Moskva og fyrir norðan borgina hafa Þjóðverjar tekið Kalinin og brotizk suður yfir Volga, sem rtennur í austurátt norðan við höfuðborgina. Milli Borodino og Mozhaisk, vestan við Moskva, geisar ógur- leg orusta á svo að segja sömu slóðum og þeim, sem Napoleon barðist á í september 1812, áður en hann tók Moskva. Þriðja stórorustan er háð sunnan við Moskva, á svæðinu milli Orel og Tula. Þjóðverjar segjast hafa tekið borgina Kaluga vestast á þessu svæði. Nazisminn í Noregi: Formenn stærsti verklýðssamtakanna og nokkrir préíessorar hðskólans i fangelsi. Nðfn þeirra hafa nú verið birt í Svíþjóð SÆNSKA bl-aði'ð „Göteborgs Handels- og Sjöfarts1)idning“ hefir nýlega upplýst, að eftirfar- andi tninaðannenn verkalýðssam- takanna í iNjoJiegi h,aifi veríilð tekn- ir fastir í sambandi við viðburð- ina í Ös,lip í september og fiuttir í fangabiúðár nazista: Forseti Alþýðusambandsins. Jens Tangen, ritari Alþýðuflokks- ins, Einar Gerhardsen, fiormaður sambands flutningaverkamHnna, ■Hans Fladeby, formaður sam- bands daglaunamainna, Johs. M. P- ödegárd, formaður sambands járniðnaðarniamna, Josef Larson, for m a ðu r pre ntairasainband s in s, Emil ThorkiJdsen, formaðuir bók- bindarasambandsins, Öistein Mar- tinsen, formaður sambands skóg- arhöggs- og landbúnaðarverkam., Alfred Ljöner, fiorm. starfsm.sam- bands bæjax- og sveitarfélaga, Tprbjörn Henriksen, fiormaður sambands matvælaiðnaðarmianná, Rasmus Rasmussen, formaður sambands verzlunannanna og skrifstofufólks, Albert Raaen, for- maöur póstþjónasambflndsins, Oscar Röine, fiormaður veitinga- þjónasambandsins, Pálmar Áske- stad, fiormaður sambands stein- iðnaðarmanna, Henry Hansen, formaður sveinasambands gull- smiða, Nils Hegglánd, fiormaður sveinasambands skósmiða, Anfon Andresen, og fiormaður sam- band s j árnbrautarverkamanna, Olav Bjerke Meðal þeklktrai mannia afi öðr- um stéttum, sem teknir voru fastir og nú aitja í fiangelsum, nazista, nefinir blaðið: Ðidrik A. Seip, rektor háskólans í Oslo, Ottp Louis 'Mohr, prófessor í læknisfræði við háskóilann, Schreiner, eininig prófassor í læknisfræði, W. A. Brögger, pró- fessor í sagnfræði, Paui Frank, aðalritara Kauipmannasambands Noregs, og Jörgen Berner, aðal- ritara norska læknafiéla'gsi'ns. Fangelsanir allra þessara nmnna, fiormanna ailra stærstu verkaiýðssamtákanna og nokk- Síóbiíb frewir: StJörniH í Japan jhefir sagt af sér Seodiherra Japaoa farina frá Moshva. U TVAJRPIÐ í Loxidon skýrði frá því klukkan eitt eftir hádegi í dag, að Konoye prins forsætisráð- herra Japana, hefði beðizt lausnar fyrir sig og ráðu neyti sitt. Önnur fregn frá London uin sama leyti herniir, að sendiherra , ‘Jápana f Moskva sé farinn þaðan og hafí hanil fært þáð ástand, s'em skapazt hafi við sókn Þjóðverja til borgárinnar fram sem ástæðu fyrir brottför sinni. Alpingis Lokaði fnadarin heidir ðfram f dag. K1 LUKKAN 2 í gær hófst .lokaður fundur í alþingi og stóð hann til kl. 7 með hléi mjlli kl. 4—5, en kl. 7 var honum frestað. Framhald á 4. síðu. Þó að firéttirnar í morgun af viðureigninni um Moskva, sem nú vi^ðist vera að ná hámarki sínu, séu, ógreinilegar, er það - taiið augljóst, að aðstaða Rússa til þess að verja horgina hafi stór- kiostlega versnað við hiná skyndi- legu, nýju sókn Þjóðverj-a að niorðvestan, við Kaliniin, þar sem þeir hafa raunverulega komið hersveitum Rússa vestan við Moskva, í opna skjöldu. Eiga Rússar það nú á hættu bæði vestan og sunnan við botg- ina, að verða króaðir afi af her- sveitum Þjóðverja, sem sækja firam að norðan og vestan, ef þeir lialda ekki undan í tímia frá þeim vigstöðvum, sem þeir hafa varið hingað til. Yarnarlinan við Odessa eiBDip rofin ? Líkur taldar til að fáum ávextina. Málið hef ir undanfarna daga ver- ið rætt við viðskiftafulltrúa Breta A Þýzkar fregnir í morgun herma, að Rúmenar hafi nú einnig rofið varnarlínu Rússa við Odessa. En sú fregn 'er óstað fest. urra þekiktUstu prófessoiranna við háskólann í Noregi, ættu að gefa mönnum mokkra hugmynd uin, hvað nazisminn er. Menn hugsi sér bara, að tilsvarandii menn hér á landi heíðu allir venið teknir fastir og sætu' nú í fiangabúðumi! LLMIKILL úlfaþytur hefir undanfarið verið út úr ávaxtainnflutningi til landsins. Það má segja að liann hefir ekki verið alveg að ástæðulausu þó að ýmsar missagnir hafi kornið fram í þessu rnáli. Upphaflegá var ráð fyrir því gert að við fengjum innfluttar 850 smálestir af ávöxtum á þessu ári. Þar af var gert ráð fyrir að við fengjum 500 smál. frá Ameríku og 350 smálestir frá Spáni og Portúgal. — Nú hafa sigílinga|r til Spánar og Portugal stöðvast, og ekki gert ráð fyrir að við fáum ávextina þaðan um England. En við höfum þegar fengið um 230 smálestir af því, sem við höfðum gert ráð fyrir að fá frá Ameríku. En við þurfum að fá allan kvótann, eða þær 620 smálestir, sem við eigum eftir — og þá frá Ameríku. Viðskiftanefnd okkar sá ekkert því til fyrirstöðu að við fengjum þessa ávexti, en við skiftafulltrúi Breta hér mun hafa verið mjög tregur. Mun þetta mál hafa verið rætt við hann undanfarna daga og er talið líklegt að það leys- ist á viðunandi hátt. í sambandi við þetta mál hef- ir kent mikillar gremju í garð viðskiftafulltrúa Breta og vísað til loforða sem okkur háfa ver- ið gefin og er það sannast mála að erfitt er að skilja hvað hon- um hefir gengið til, að standa á móti því að við fengjum þá á- vexti, sem áætlað hafði verið. Hinsvegar er rétt að benda á að vi^skijftasamningum okkar við Bandaríkin er enn ekki lokið. Þeir standa enn yfir í Washington. En þegar þeim er lokið verð- ur að telja líklegt að engir er- lendir viðskiftafulltrúar geti beinlínis stjórnað hér viðskifta- Framhald á 4.,síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.