Alþýðublaðið - 14.11.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.11.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓEI: STEFÁN PÉTURSSON 4 J w<'¦& ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXBL ÁBOANGUB FÖSTUDAGUR 14. NÓV. 1941 267. TBL» Vopnuð Bandari k]a kaupf ör f ar a f ramvegis alla leíð tll Englands. >.-***3£j „Ark Royal", hið fræga f lugvélamóðurskip* skot> ið í kaf af kafbát. Opinber tilkynning brezka flota- málaráðuneytisins um hádegi í dag » ¦—, . » FLOTAMÁLARÁBUNEYTIÐ í LONDON tilkynnti um hádegið í dag, að „Ark Royal", hið fræga flugvéla- móðurskip Breta, hefði verið skotið í kaf af kaíbát. Þess var ekki getið í tilkynningiurni, hvar skipinu hefði verið jsökkt, né hvie mikið manntjón hefði orðið. En sagt var\ að það hefðí sokkið á Ieiðinni til lands eftir kaf- hátsárásina. „Ark Royal" var eitt af fKægustu herskipum Breta. Það hljóp af stokkunum árið 1937 og var þá tvúnælalaust fulLkomnasta flugvélamóðurskip í heimi. Hafði það verið tvö og hálft ár'í ámíðum og kostaði um þrjár milljónir sterlingspunda eða um. 70 milljónir króna. Strax í fyrsta mánuði yfirstandandi ófriðar, í septem- ber 1939, var því haldið fram dag eftirdag af útbreiðslu- málaráðuneyti Göbbels, að búið væri að skjójfca „Ark Royal" í kaf. En „Ark Royal" hefir síðan haldið áfram að fexðast um höfin á þriðjá ár og veitt skipum Hitlers og strand- vörnum bæði mörg högg og þung með flugyéium sínum. Slagsmál og Msbrot i veit- iBiasKiln vii) Langanes. -......... », , , — Lögreglan hafði uppi á sökudóígun- um, sem voru tveir Bandarikjahermenn FULLTRÚI sakadómara gaf Alþýðublaðinu í morgun eftirfarandi upplýs- ingar. Um klukkaÞ 9V2 í gærkveldi var hringt á lögæglustöðina og heðið Um lögreglluaðswð á veit- ingastofu, sem stendmr við Laiug- arnessveg, skammt frá Laugar- ntesi. vegna óláta Bandaríkjaher- manna, sem þar væru. Þegar lög- seglan kom inn eftir voru her- Mennirnir farnir, en samkvæmt skýrslu, sem lögneglan fékk í veitSngastofunni, hafði þetta igerzt: ' Tveir bandaríkskir ¦ hermenn höf ðu komið inn í veHingastoftina Ogbeðið um nokkrar flöskur af bjór. Eengu peir sig strax af- gneidda, en tóku þá stxax tupp ólæti, brutta þeir flöskur, rúðu og auk þess dyratambúnað veitinga- ötpfunnar, þama inn i veTzlunarermdJum., og nÉðust hermennimir á hann, dróu Isann út í dyragættina Dg slóu "KtésKu i höfpð iaooum, en tairfii síðán á brott, Pilhir pessi kvað hensennina hafa faxið inn i Laiug- arnesspítala, og fór lögreglan þangað- Fann hún pessatvo her- menn. Málið er í frtekari rannsðkn. ^ Kertsch nndir lit~ laniri itörsketðhríð ÞJélveria. .•¦'¦• ,'-t—¦: ^mw "Wf REGN f rá Loudon i morg- •¦¦ un herinir, að Kertsch, borgin á austurodda Krím- skaga, sé nú undir látlausri stórskotahrið Þjóðverja. Þýzk- ar steypiflugvélair halda einnig uppi stöðugum árásum á borg- ina. ístenzklur piltur kom I Á vígstöðivunum við Mosfcva virðast Biússar nú. hins vegaf hatfa fruirnkvasðið. .Segja feétt- irnar fra hörðuim gagnfihtoup- um þeírra þar. Breytingarnar á hlutleys^ islogunum vöru samþykkt ar í fulltrúadéild Banda^ ríkjaþingsins í gærkveldi. -.....¦...........'.? i ¦¦ •. Með aðeins 18 atkv. meirililuta. BREYTINGARNAR A HLUTLEYSISLOGUM BANDA RÍKJANNA voru samþykktar endanlega við atkvæða greiðslu í fulltrúadeild Bandaríkjaþingsins í gær. En enginn" vafi talinn á því í Washington, að káupför Bandarikjanna verði nú tafarlaust vopnuð og framvegis sénd með her- gagnabirgðirnar alia leið til Englands. Frejgnin af samþykkt breytinganna á hlutleysislögunum var birt með stærsta fyrlrsagríaíetri í ameríkskum og brezk- um blöðum og er hún talin einn af stórviðburðum styrjald- arinnar. Brezka stórblaðið „Daily Mail" segir, að breytingin á hlutleysislögunum sé lang þýðingarmesta skrefið, -sem Bandaríkin hafi stigið í áttina til fullkominnar þátttöku í styrjöldinni. „Hún er stórsigur fyrir málstað frelsisins í heiminum", segir blaðið. Boosevelt, sem nú hefir unnið sinn stærsta sigur í baráttunni gegn þýzka rtazismanu'm. ,, Fálkinn, v sem kom út í morgun flytur m. a. þetta efni: Úr tjarnargarSinum, forsíðumynd, Rúnir gullhornanna, Merkir tónsnillingar lífs og liðnir. Indiáninn, eftir L. C. Nielsen, Dul- arfullt fyrirbrigði, smá^aga frá Ameríku, Florence Nightingale, Lukkuieitin o: m. fl. Litill atkvæðamiiEiiir. Við atkvæoagreiðsluna í £ull- trúadeild Bandar£kjaþingsins hlutu lögin um breytingu hlut- leysisiaganna ekkí nema til- tölulega lítimi, eða 18 atkvæða meirihluta. Samtals voru 212 með breytingunum, en 194 á móti. , Var nafnakall viðhaft við at- kvasðagredðsluna, og segir í fregnunum frá Washington, að aldrei hafi nokkurrar" sam- þykktar verið ibeðið með meiri oróa í Bandarákjunum en þess- arar síðan samjþykktin var gerð um það í Bandaríkjaþinginu vorið 1917 að segja I>ýzkalandi stríð á hendur. Ajllir áheyr- endapaliar fulltrúadeildarihnar voru troðfulliír af ^fólki og þús- undir manna höfðu safnazt saman fyrir , utan þinghúsið, Capitol. Undir eins og úrslit atkvæða- greiðslunnar úorðu kunn, undir- ritaði forseti þingdeildatrinnar hjn nýju lög <^g sendi þau því næst Roosevelt f orseta til stað- festingar. í ununælum, sem Wendell Willkie hefir iátið hafa eftir sér umv atkvæðagreiðsluna, segir svo, að hlutföllin við at- kvæðagieiðsluna í fulltráa- deildinni gefi enga hugmynd um afstöðu þjóðarinnar í þessu raáli. Meðal hennar hafi yfir- gnæfandi meirihluti verið (breytingunni á hlutieysiaKigun- tö» fyigjandi. ¦ '¦; Flogvél Litvinovs komin fram. ---------.... .».----------__ Varð að lenda 'í liilam hafnarbæ vlð Kaspíahaf vegna óhagstæðs veðurs. p LUGVÉL LITVINOVS, ¦*¦ Steinhardts og Sir Walt- er Monktohs, sem menn voru orðnir hræddir nm að hiekkst hefði á á leiðinni frá Kubi- sjev til Teheran, er nú komin f ram og f arþegarnir allir heil ir á húfi. Snurolst til hennar seint í gærkveldi og var hún þá í litl- um hafhanbæ sundarlega við Kaspiahaf um 150 kml norðvest ur af höfuðborg Irans, Teheran. Hafði flugvélin íorðið að lenda þar sökum veðurvonzku. i fregn frá London t gærkveWi var skýrt frá því, að flugvél Litvinovs hefði' upphaflega átt að fara miklu .fyr frá KuibiSjev tíl Teheran, en raun varð á, og að frá Teheran hefði ..förinni verið heitið til Kaina á Egiptalandiv en Þangað hefði hún átt að- fcomift síðast liðinn þriðfudag. Stúdentafélagið sjðtngt. STÚDENTAFÉLAG REYKJAVÍKUR, elzta og stærsta stúdentafélag landsins er sjötugt £ dag og minnist af- mælis síns með veizlu og út- varpserindum í kvöld. Það yar stofnað 14. névember 1871, og var Lárus Halldórsson frikirkju pnestur fyrsti formaðu bess. Þegar félagið var st»fnað, var mikil ólga og óróí i íslenzkuin B^ðmmáluin, sem pá sneiWst að- allegai um sjálfstæðisbaráttiuna. Það var meðal aaoa^a pessi ðlga, sBm hratt StódentaféJaghtti af og það nran ekJti leika á tveim rungiutn, að fékgið Isom jafnan embeittlega og sköru- tega f ram í s}álfstæðisbaráttunni, og var ekki áhrifalaust í þeim leik. S'túdentar stððu par jafnan frainatiega, og félag peirra' hefir alltaf talið ísienzk sialfstæðismáí höfuðviðfangsefrii sitt- \ Nokkru fyrir siðustu aldamót hðf Stádéntaféiagið'' alpýðu- fræðshi sína, sem varð mjög vm- sæl og hélt áfram; í mörg ár. Var henpi pannig háttað, að ýms- ir menntamenn héldu alþýðleg fræðsluermdí fyriP almenning, U.¦ •.....;. ;•¦..;¦:¦ Prb- Ú "l4 SÍ&&. ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.