Alþýðublaðið - 16.11.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.11.1941, Blaðsíða 1
^U^<r é^rcx-/^ c*^r* \ RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXtí. ÁRGANGUR MÁNUDAGUR 16. NÓV. 1941. 269. TðLUBLAÐ 'Vetur hershðfðingi hyrfaður að láía til sín taka á Riisslandi. iKertseh f allin ? f^ÝZKAR fregnir i morgun herma, að | Þjóðverjar sé'u búnir að taka Kertsch á austurodda Krímskagans, við sundið milli Krím og Kákasus. Þessi fregn hefir enga staðfestingu fengið af í hálfu Rússa. En Þjóðverj- V, ar skýrðu frá því strax í j! gærkveldi, að hersveitir þeirra væru komnar inn í <! borgina og að barizt væri á gotum hennar. í ' I! í Kolaierbfall yfir- fofandi í Amerika Samkoiiiulag Strand- aöi á stálfélögunum. KOLAVERKFALL virðist nú vera yfirvofandi' í Banda- ríkjunum. Tilraun Bandaríkjastjórnar- innar til þess að sætta deiluaðila hefir mistekist og segir John Lewis foringi hlutaðeigandi verkamannasambands, C. I. O. að samningaumleitanir hafi strandað á því, að stálfélögin, sem eiga kolanámurnar, hafi ekki viljað viðurkenna samtök verkamanna. Fréttaritari Pravda hefir þegar séð þýzka hermeoo frosoa í hel 15 stiga frost suður á Krím. --------------------«,----------------;— VETUR HERSHÖFÐINGI er nú farinn að leggja löð sitt á vogarskál stríðsins á austurvígstöðvunum. Austur í Ural eru vetrarhörkurnar byrjaðar með grimmdar- frostum, og á öllum vígstöðvunum, norðan frá íshafi og suður að Svartahafi kyngir niður snjó. Frostið fór alls staðar harðnandi í fyrrinótt. Jafnvel suður á Krím var það orðið 15 stig í gær- morgun. Fréttaritari Moskva-blaðsins „Pravda" skýrði frá pví í gær- morgun, að hann væri nú buinn að sjá fyrstu pýzku heTmennina frosna í hel. Og víðs vegar, • sjegir hann, enu skriðdrekar Þjóðverja nú svo gersamlega á kafi í snjó að peir komast ekki áfram- Það er varia hægt að afca pe'im ann- ars staðaT en á upphlöðnium veg- um, en par eHu, pöir umsetnir af fliugvéltum Rússa, sem láta sprengikulunium rigna yfir 'pá. Víðs vegar em Þjóðverjair sagðir vera byrjaðir að gmáa skotgrafir sér tiT skjó'lis í kuldan- um, og gerð'i Losovski, út- breiðsliurnáiafuiltrúi sovétstjórn- artinnar, pað að tamtalsefni í gær. Hann sagð'i: „Það getur vel ver- ið> að Þjóðverjium takist að grafa sig niður. En hversiu djúpt sem pöir grafa, ,pá munum fcíb þó grafa pá upp aftiujr og grafa pá síðan á sómasamlegan hátt-" Þrátt fyrir frostin og snjóimn, viðurkenna Rússar, að ástandið sé alvaflegt á Krfm og austan við Leningrad, paT sem peir játa nú að Þjóðverjar hafi hjá Tikh- vin rofið síðasta jáTnbrautarsam- bandiði sem borgin hafði 'við aðra hiuta Rússlands. Norður við Miurmansk eru allir meiri háttar bardagar hættir sök- um kuldans og fannkyngisins. í Tilraun, sem Þjóðverjar gerðu til í pess að næturlagi rétt fyrir heig- I ina, að setja lið á iand á Mur- j manskströnd'inni að baki Russum, ! mdstókst algerlega, og urðu Pjóð- I verjar fynir töluverðu manntjóni og sfcipatjéni. ^ Beitiskip fri Bandarikjnn- nn teknr pýzkt kanpfar. *.——------------ Pað var með Bandaríkjafánann uppi! P REGN frá London í * morgun hermir, að eitt af beitiskipum Bandaríkja- ilotans hafi nýlega tekið þýzkt kaupf ar á Atlandshafi, isuður undir Miðjarðarlínu, og sé nú á leið til Ameríku jmeð það. Kaiiipfarið háfði Bandarikjafán- mai uppi og éinnig málaðan á bliðar skipsins- Em heitiskiipjnu potti för peiss, gruinsamleg og sWpaði pví að stanza. Fórui sk*psveTjar pvi næst í feáta, en sjéliðar af béitiskitpinu ætluðW um borð í kaupfawið. En pá varð sjprengiilng' í 'pvi iq'g er awgljóst, að áhöfn pess hefír ætl- að siér áð sökkva ^caU|píiatínu, tft pess að það klemist ekki í évinalbttndwr. Hinum amerísku sjóliðum tókst pó aið koma i veg fyrir, að skipið sykki og erv pað nú, eins og áður er sagt, á 'ieið til hafh- !ar í AmeTíku i fylgd með Banda- ríkjabeitiskiipinu. Drekfirki oorskrar konu. FRA ÞVÍ var skýrt í íslenzka útvarpiniU frá London ígær að nýlega væri komin til Eng- lands norsk kona aeamt prem- iur ttngum sonium síniusm, 8 ára, 4 ára og tveggja áfl*a. Maður kort uonar, sem heitiír Johannesisen hafði flúið frá Noiregi fyrir ári, komfet til Engilands og gengið Weyiasd eftíriiðir Himtzigers ? "C1 EEGN frá Vichy í gær ¦"- hermir, að Weygand hers- höfðingi se kominn þangað frá Norður-Afríku og er álitið, að verið sé að ræða um, hver skuli verða eftirmaður Huntzig^ers rem hermálaráðherra. Hafa peir Pétain og Weygand átt langan fund með sér. En sam- tím'is hafa farið fram a(amtöl i Vichy milíli fulltrúa stjórnarinnar og Dr. Ábetz, sendiheTxa> Þjóð- verja. Gengur sá orðrómur, ap Vichystjórnin sé að neyna að fá sampykki Þfóðverja til pess, að Weygand verði hermálaráðherra. par í-no'rska herihn. Hafði hann beðið konu sína, áður en hann flúði að reyna ab komast úr llandi, pegar tækifæri byðist. Loks tilkynnitu ættjarðaffvinir henni að flótti hennar væri und- irbúinn og skyldi Mm mæta á tirteknu'm stað að kvöldi dags. Þar för hún um borð í lítinn vélbát ásamt sonum' sínium og nokkrum fTeiri flóttamönnttm — Og var siðan lagt af stað frá vesturstirðndinni í náttmyrkriniu. Gekk ferðin vel um nóttína, en þegar bi^ti komu prjár pýzkar Frh. á 2. síðu." Brezkar konur í dag. ¦"¦:¦:¦:¦:¦:¦:¦:¦:¦:¦:¦'.¦.'.'.¦.¦.'.¦.'.'.'.¦. Brezkar konur hafa þegar tekið að sér mörg erfiðisstörf af karl- mönnum til þess að Iþeir geti unnið að hergagnaframleiðslunni. Hér sjást tvær iþeirra vera að aka múrsteinum á hjólbörum úti fyrir múrsteinsverksmiðju. lii milljön gittra brezkra kranatii f ramleiðslnstarfa »------------- Krafa Bevins vinnumálaráðherra í g»r ........¦¦—"'+•"' '• ¦ BEVIN, vinnumálaráðherra Breta, sagði í ræðu, sem hann flutti í London í gær, að ein milljón giftra brezfcra kvenna yrði nú að gefa sig fram til starfa í hergagnaverksmiðjum, skrif- stofum, verzlunarbúðum og öðrum fyrirtækjuim. Ef þær kæmu ekki sjálfkrafa, yrði óhjákvæmilegt, að grípa til þvingunarráð- stafana til að tryggja það, að sá vinnukraftur fengizt, sem nauðsynlegur væri til að efla vígbúnað Breta svo sem þörf væri Bevin sagði, að brezka þjóðin*' yrði nú að færa meiri fórnir en dæmi væri áður í sögu hennar, til þess að tryggja sigur frelsis- ins og lýðræðisins í stríðinu. Og það spor, senrnú lœgi fyrir að stíga, væri að fá kvenfólkið til að taka á sig einn þátt fram- leðislunnar, og ryðja jainframt úr vegi aldurstakmarki, sem á friðatímum væri ekki nema sjálfsagt að virða. Það er betra að fœra fórnir nú, sagði Bevin, en að stynja síðar áratugum eða öldum sam oki nazismans. an undir t ðlvaðnr íslendingiir ræðst á ameríksba lðgreglnþjóna. Og greíðir 500 kr. fyrlr ULVAÐUR MendingUT néðist hvað eftir annað á ame- ríkska lögiegliuipjóna og sló pá. Var petta að Hótel Heklu K>g á fteiri veitingastððuan. LögHegfifr- mennirniir kærðui manninin, og var mál hans tekið fyriir hjá saka- dómara. Sætt vaTð í pvi. Gekkst tslendingurinn ilrah /á að gmeiða< 500 krdna sekt. HiskólaUlðmÍeikir. irni Iristláissoiir og Björis ðlaf ssonir ÞEIR hljómlistarmennirnir Árni Kxistjánsson píanó- leikari og Björn Ólafsson fiðlu- leikari ætla að halda í vetur hljdmleika í hátíðasal háskól- ans. Fyrstu hljómleikar iþeirra verða n. k. föstudagskvöld kl. 9 og verða þá leikin lög eftir Eccles, Baeh, Hándel, Lalo og Schuibert. í fyrra héldu iþeir félagar sex háskólahljómleika og var mikil aðsókn að Iþeim. Auk þess, sem þeir félagar munu halda 5 hljómleika fyrir almenning, ætla þeir að halda 5 hljómleika fyrir stúdenta. Munu hljómleikar þeirra í des- emibermánui verða helgaðir Mozart í minningu þess, að 150 ár eru liðin frá dánaxdegi lians. f janúarmánuði astla þeir að flytja norrœna tónlist, og ef til seinna eftir íslenzk tónskáld. Helgi Hjörvar las upp þætti ár Heimskrmglu í kvöld.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.