Alþýðublaðið - 31.12.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 31.12.1941, Blaðsíða 2
MjœVIKUDAG 31. DES. 1941 GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. r PTÐM3ULP» GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. fjt GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Trésmíðavinnustofan Eik. GLEÐILEGT NYAR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Reiðhjóiaverksmiðjan Fálkinn. HEILLARIKT KOMANDI AR. Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. H/F. Ölgerðin Egill Skallagrímsson. H.f. Eimskipafélag íslands sendir viðskiptavinum sínum um land allt beztu nýársóskir. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiptin á iþví liðna. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Óskum öllum viðskiptamönnum okkar GLEÐILEGS NÝÁRS Húsgagnaverzlun Reykjavíkur. Gleðilegt nýár! Matardeildin, Hafnarstræti 5. Matarbúðin, Laugavegi 42. Kjötbúð Austurbæjar, Njálsgötu 87. Kjötbúð Sólvalla. Kjötbúðin, Skólavörðustíg 22. LAUNADEILURNAR Frh. af 1. sáðu. Eon, en prenfsmiðjueigenduir tvo, þá Steingrim Guðmiunds'son, $or- stjóra rikisprentsmiðjurrnar Gut- enberg, og Giunnar Einarsson, for- sitjóra Isafo 1 darprentsmiðju. Þessir menn komu saman kl. 2Vs í igærdag og ræddusrt peix við Ú1 kl. 4. I gærkveidi komu fxtÍT aftur saman á fund kl- 9V2 og mun á þeim fundi ekki hafa náðstt samkomuiag «m annað en pað, að halda samningaumieitunum á- fram í dag, og pá með aðstoð Ernils Jónssonar vitamálastjóra og Pétiurs Magnússonar banka- stjóra ,sem eins og kun'nugt er hafa verið skipaðiir af rikissttjóm- inni í sáttanefnd ti'l pess að vera séttasemjara rikisins í vánnudeii- um til aðstoðar i sijkum máltim. Ekkeri var geri í málum jám- iðnaðarinanna fyr en seimt í gær- kveldi. Kl- 10 boðaði sáfetanefnd rik- isins á simn fund samnánganefndir jámiðnaðarmaonna og verksmiðju- eigenda. Á peim fundi náðist ekkent samkómulag, en samninga- uui ietxnium verður haldið áfram i dag. i niálefnum h.inna iönsftéttanna" hefir ekkeri gerzt svo vitað sé. Það vpröur ekki betur séö af blaðinu „Vísii“ í gær, en að i- haidið telji Alpýðuflokkinn hafa fcomiö pessum kaupdeilum af sta'ð - og álasar biaðið Alpýðu- flokfcnum fyrir pað. Aipýðuflokkurinn hefir þó ekki áitt neinn pátt í pví að forma kröfuir þeinra i&naðarinanma, sem nú bena fram óskir um baatt kjör. Þær hafa þeir einir samið a'ö öl’lu ieyti. Hins vegar hafa. pessar siféttiir óskifta samú'ð Alpýðu- flokksins í pessari baráttu sinni fyrir bættúm kjömm. Hann tel- ur að pær eigi sjálfsagða kiröfu til þess að njóla að einhverjiu leyti pess mikia gróða, sem vinna j>eirra skapar aitvinnurekendum nú. Það ©r hins vegar bersýnilega ekki skoðun ,,Visis“ eða annara íhaLdsbiaða - pcrátt fyrir allt &mjaðrið fyrir verfcamönnwm und- anfarið . RÆÐA CHURCHILL Frh. af 1. síðu. myndu þeir heyja Þangað til Hitler og bófar hans, svo og Mussolini og lærisveinar Hitl- ers í Japan hefðu verið ger sigraðir. Við þá yrði ekkert samkomulag gert. Churchill sagði, að Bretar og' bandamenn þeirra myndu aldrei sökkva niður'á stig Jap- ana í stríðsaðferðum sínum, en þar með væri ekki sagt, að ekki yrði leikið hart á móti fanta- brögðum Japana- Þá gat. Churchill þess, að .stríðið væri ekki um komið á úrslitastig, bandamenn væru enn að búa sig undir aðalátök- in og þau gætu ekki orðið fyrr en Bandaríkin hefðu hrundið í framkvæmd hinni risavöxnu skipasmíðaáætlun sinni. Þá fyrst gætu þeir beitt til fulln- ustu gegn óvininum öllum þeim her og öllum þeim vopnum, sem þeir ættu yfir að róða. Sekt fyrir vínmsygl. I gær var ísl. sjómaður sektaður fyrir vínsmygl. Sekt hans nam 1650 krónum. Hermenn Hitlers og Stalins. ÞAÐ er líkt um strið og um dvölina í Viti, nð i hvorfagu tilfellinu er hægt að kjósa sér félaga. r Bnóðir minn, sem í fyrri heóans- styrjöldinmi var iiðsforiingi í vanaliði austurrfsk-ungverska hersins, hefir sagt mér frá pví, að bezti herma'ðurinn í herdeild- inni hans. hafi verið náungi, sem var margdæmdur stórglæpaanað- ur. Hann myndi ekki hafa kæri sig ium að verða 'á vegi hans á dimmu götuhomi í Vvnatiborg á fri'ðartímum, en pað var 'ékki bráðónýtt að haffa hann 'nálæg- an, pegar ítöi&ku fótgönguliðs- sveitirnar hófai árásimar á aust- urrisku víggirðingarnar viÖPiave Rauði herinn berst aff mikiili hreysti. Auðvitað ýkja yfirvöldin í Moskva um allan heiming, en okkur ætti pö að vera óhæti't að trúa orðum nazista um hina miklu miótstöðu Rússa. Og yfir- iýsingar peirm fela mikið í sér. i3að getur ekki leikið ‘neinn vaffi á pví, að rauði fíerfnn berst af miklu hugnekki, og í Ifynsta skipti héfir Hitler mætt á Sneginiandinu óvini, sem getur veitt bonum of- uriítið viðnám- < Hvemig stendur á pvi, að svona mikiil viðrvámspróttur er í rússneska hernum? Það er eng- in tilviljun,_ segja postular Stal- ins. — F«anska pjóðin vrssi ekki fyrir hverju hún var að berjast, segja pei'r — og pvl fór sem fór. En pa'ð vita Rússar. og pað igerfr gæfumuninn, bæta peir við. Með öðnum or&um, pó að kommún- isminn hafi ekki getað ikennt peim að njóta lífsins, hefir hann samt getað kenmt þeim að deyja. Það er eitthvað til í pessu. AuðvJtað á fjöldi bermannanna og stöÖugur strfðsundirbúnSngur í meira en tuttugu (ár sinn pátt í pvi, að Rús-sarnir hafa yeitt naz- istunum ákveðnari. og iharðsvír- ; ugrii mótspyrnu en nokkur örmur pjóð fram að þessu. Transki her- inn var lika ágætlega skipulagð- ur og var mikiu 'betur vopnum búinn er hugsaniegt er ‘að otbb- inn aff rússneska hernu'm »é. Nei, hvorki stærð . hersins né striíðs- undirbúningunnini getur að fullu skýrt hið undraverða viðnám rauða hersins. •í: Sannieikurinn er sá, — pannjg lít ég á málið, r— að þetta er í iyrsta skipti, sem Hitler a við að etja menn aff sömu tegund 'Og hann og nazistar hains em sjálfir. Þar hefir skrattinn loks hitt öminu siria, eins stendur .1 húv um gamla málshætti. Eina ieyni- vopnið, sem Hitler var fær um a& fnamleiða, voru — hermenn e'nræðjsins. Nazistom heppnaðist ekki einungis að bneyta femjöri í byssur, heldur einnig að bieyta mönnum í dýr. >Meö öllum peim áróðurstækjum nútimans, sem notuð eru í ipví skyni að skapa og móta huigmyndalfræði manna, hefir Hitler tekizt a& /bneyta æskulýðnum á pennan hátt. . Sátoffáir menn, sem haffa 'sén staklega sterka skapgerð, *sleppa af til vill við manoskemmdir af völdum pessa áróðurs, fen allur fjöldinn bíður tjóU' <á sál sinni og breytist í mann einræðrsins- Þessi æska er hugrökík, öguð, til- búin að fórna isér. Þegar he.r- manni etnræðisins er*skipað pað, EFTIRFARANDI grein er eftir austurríska rithöf. Willy Schlamm og birtist nýléga í blaðinn „The New Leader“ í New York. getur hann líka Iverið prúður og vingjarnlegur. Því að paö er lík® hægt a‘ð ráðai yfir tiifimringum hans- Hann hatar pann, sem for- inginn heffir skipað ibonum að hata, og elskar á sama hátt. Það er hægt úð gera hann að friðarpostu.a með einni hendingu foringjans og einnig áð fallr hiífarherinanni. Herinenn einræðisins lifa sam- kvæmt skipun, barða eamkvæmt skipun, hata samkvæmt skipunf élska samkveemt slkipun pg deyja samkvæmt skipun. Þeir spyrja ekkí neins. Lifið íieffir ekkeri betna &ð bjóða þeim en unað hlýðninnar. r * Fram í júnímánuö 194! var biómaskeið þessarar nýju maTin- gerðar _ ein ræðishermauna Hit- lens- Hvar sem ipeir lentu í styrý- öldUm mættu peir mönnurn eirts, og mér og pér, mönnum með persónuiegar einstaklingslegar tilfinningar, mönmim, sem Vanir em að tatca sjálfir ákvar&anir og bera ábyrgð á peim. Menut- aðir og siðfágaðir imenn hafe andstyggð á þvi a& láta ráða yfir sér. Og petr gefa ekki tvo aura fyrir dýr& foringjans. Það getur \rarib, aö einhver kalli petta veikleikaTnerki : lý&- ræörsitts. En ég kálla pað kost lýðræðisins og menningarbrag. Ég er ekki friðarsinni, o.g ég «sr tiibúinn að fara í strfð gegn Hitier; en pað er einmitt vegna pess, að hann gerði mér ókl»ift aö vera friðarsimi. Þessar hugmyndir og skoðanir lýðræðissinna em ekki rússnesira fiemtim til neins trafaLa. Rúss- nesku hermennimir erii aldir upp á einræðisgrundvelli. Þeir eru ekkert annað en herfiaðarverkfæri á sama hátt 0g hinn hugrakkí eeisbulýður Hitlere, Þeir spyrj® ekki spuminga. Þeir standa par, sem peim er skipað að standa. Þeir deyja, pegar peim er skip- að að deyja. Nei, vissulega sé ég enga á- stæðu til pess að fara í laun- kofa með pað, að ég ber virð- ingu fyrir rússnesku hermönn- unum- Hæysti peirra og hugrekki sem er í petta sinn notað í paiff- ir góðs máistaðar, getur ráðið úrslitom í baráttunttii gegu villimentnskunnj. En þegflr ég sé hermönnum Stalins heppn- ast pað, sem franska lýðræðið sligaðist undir, get ég ekki var- i«t pví að láta i Ijósi pá trú mína: að. pótt ffranska lýðræðið létí bugast vegna pess, að pa'ð var ekki nógu á'kveðið í ®ð berj- aist gegn hinum vélbúnum her- sveitom óvinarins, verði ártangur þessa/ stríðs að endingu sá, að við öðlumst aftur rétt til ]>ess að elskfl1 frelsið og mannréttind* in, en hata kúgunina. Auglýsið í Alþýðublaðinu! ímummuunímm

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.