Alþýðublaðið - 31.12.1941, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 31.12.1941, Blaðsíða 5
MBDVIKUDAG 31. DES. 1941 ALÞYÐUBLAÐIÐ Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar ritstjórnarinnar: 4902 (ritstjóri), 4901 (innlendar- fréttir), 4903 (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson heima) og 5021 (Stef-án Pétursson heima). Símar afgreiðslunnar: 4900 f og 4906. Alþýðuprentsmiðjan h. f. Við þriðju áramótin. 17 1Ð áramót er venjtulegt að * mjnnast þess, að árið sé liðið „í aldanna skaut". Við þessi áramótt og hitn sibaxsm undanfarin hefir huigiur manna ekki hvarflað svo langt til baika yfir aldimar.. Hanin hefiir verið allt of upp tékinn af peim óg’ur- Jega hildarieik, sem nú figgtur eins og mara á öilu mannkyni. Og meðan harun stendur naegtr mönnum að telja árin þar tij ógn- ir hans taka enda og afmr er hægt að njóta friðair, fnelsis og íegturöar mannlífsins. Áramótin, sem nú eru aðeips örfáar klukkusmndir fhamundan, ehu þau þriðju siban hin grimma styrjöld hófst- Og enn er ekki svo vel, að við sjáum fyrir enda hennar. Þvert á móti hafir styrj- öldin bneiðst út með óguarbraða á liðna árinu. Við síðus'tu áramót var enn ekki' barizit nema á vest- urhelmingi jarðar og ausrtur i Kína. Nú er einnig bariz't á öli- um ausrturheimingi hennar. Aldrei liefir eins miikill h’.Uti manukyns- lins í eimi- verið ofurgeldtur hörm- ungum styrjaldar og alldrei hefir ]>aö verið ofurselt eins hryllilLeg- um hönnungum styrjalciar og nú við )>essi ámrnót. 1 þeirri stað- reynd feiizt ægilegur áfeiiisdóm- ur yfii', ]>eirri „menniingu'‘ nú- tímans, sem svo miikið befir ver- ið gumað af. Og f)ó er bjártaxa í lofti yfir veröldinni við ]>essi áramót, en við hin síðusm1- Því að fnnátt fyr- ir all.t höfum við á'liðna árinu séð, að ]>að ern takmörk fyrir pví, hvað hin iilu öff, sem steypt'u mannikyninu’ út i þessa styrjöid, megna. Framgangur jieirra virð- ist ]>egar hafa- verið heftur á vesjturheimingi jarðar. Myrkur naz ismans grúfir ekki við þessi ára- mót eins óhugnanlega yfrr Ev- rópu og það gerði við þau síð- usitti. Pað er afmr að byrja að\ lýsa aí nýjum degi frelsis og lýðræðis í heimiíium. Og við Lif- um i þeirri von, að sá dagur víki aldrei afrtur fyriir neinni slíkri nótt grimmdar og kúgunar eins og Jrieirri, sem nú er að líða. En að vísu gotum við því að- eins vænzt þess, að sú von rætist, að sá friður ,sem Við rtekur af þessari styrjökl, verði notaður tii þess að skera fyrir rætuir þeirra meinsemda m.ermmgarimnar, sem fram á okkar dag liafa afmr og aftur Leitt slíkar hönmmgar yfir mannkynið. Það nægir ekki að sigra nazismann í srtyrjöldimni. — Það verður líka að sigrast á þeim þjóðfélagsöflum, sem hafa alib nazismann og aðrair hliðsrtæ.ðasr stríðsæsmga-, ofbeldis- 'Og fcúg- unarstefnur. ' 52 íbúðum í nýju verkamannabð- stððunnm hefir nú verið úthiutað. Það er nú unnið af miklu kappi að pví að fullgera hinar nýju byggingar. UNNIÐ ER STÖÐUGT af fullum krafti að hinum miklu byggingum Byggingarfélags verkamanna í Rauðarár- holti. Eins og kunnugt er á að byggja þar 25- hús, eða 100 íbúðir alls, og eru þær næstum allar þriggja herbergja, enda voru ekki nema aðeins örfáar umsóknir um tveggja herbergja íbúðirnar. Unnið er að öllum þessum húsum nokkurn veginn jöfn- um höndum, þó að mest á- herzla sé lögð á nokkur hús í einu. Enn er ekki hægt að segja með neinni vissu hve- nær fyrstu íbúðirnar verða tilbúnar svo að eigendur geti flutt inn í þær, en stjórn fé- lagsins, sem er mjög sam- hent og dugleg, vinnur að því af öllum mætti að það geti orðið sem allra fyrst, enda er þörfin mjög brýn. Nú er búið að srteypa 9 hús og verið etr að viuna aib inn- réttingiu þeirra. Verða , þessi’ 9 hús, en í þeim \ærða 36 íbúðir ’fyi'St tiíbúin. Þá er búið að steypa upp 6 kjallara og er nýbyrjaö að srteypa hæðimar. Loks er bú- ið að grafa fyrir 10 húsum og verður byrjað að steypa þauttnd- ir eins og Lokið er við aðra sieypuvinmi. Margir erfiðleikar hafa orðið á vegi srtjómar Byggingarfélags- ins siðan byrjað \rnir á byggingtun ura, en fyrir frábæran dugnað befir tekist að sigrast á flesrtum þeirra, þó að því verði okkineit- að að bæði er sikortur á bygg- inganærum og vinnukrafrti. Hefir það seinkað þvi, að húsdn yrðu tiibúin. Síðas.tl:ðinn sunnudag var dreg- ið um kaupendiur 52 þriggja her- t>ergja íbúða, en auk þess vara úthLutað 4 tveggja herbergja í- búðUm. Fara bér á eftir nöfn þei.rrai 52 manna, sem hlutu íbúðimar: Jóh. Ágúst Jónsson, Hringbraut 216, Magnús Jóhannsson, Njairð- argötu 27, Magnús Guðmundsson, Haðaratíg 8, Edvald Stefánsson, Bámgörtu 22, Magnús Einarsson, Ránatgötu 30A. Kar] G. Gísla- son, Grettisgöt.u 54, Ingigerður Danívaldsdóttir, Be rgstaðastræt i 29, Jón Gubma.nnsson, Öldugötu 59, Guðm. Árnason, Bergþómgörtu 21, Þórður Gíslason, Bergþóm- götu 23, Jón ólafsson, Njálsgötu 90, Kjartan R. Guönason Berg- þórugötu 61, Einar G Guðgeirs- son, Hofsvallagötu 20, Ámiundi. Ámundason, Grundastig 3, Stief- ania Ingimundairdóttir, Gar'öastr. 49, Þoi'valdur Kolbeins, Túngötu 31, Hörður Kristinsson, Ásvalla- götu 39, Haones Jónssom, Ásvalla götu 65, ÓLafuir g. Kristjánsson, Hverfiagötu 55, Hólmfríður Brynj- ólfsdóttir, Háteigsvegi 15, Pétur Pétursson, Ljósvallagötu 8 Jón Guðmundss., Sólv&liag. 33, Bjarni Böð\'arsson, Lækjargötu 12 A, 0ón Jitníusson, Barónsstíg 78, Guðjón Runólfsson, Freyjugötu 28, Sigur- geir Guðjónssou, Bræðrab.st. 47, Vilhj. Andrésson, Barónssrt. 25, Hörður Guðmundsson, Laugavegi 61, PálL Júi. Páisson, Skólav.xt. 16. Óiafur Guðmundsson, Skóla- vörðust. 33, Ölafur H. Einarsson Freyjugötu 27 A, Ingvar Þórðar- son, Viiastíg 11, Ágúst Gissurs- son, Sólbergi, SeLtjamarn., Friðrik Guðmundsson, Hólav. 3, Jón Eg- iLsson, Brávallag. 24, óskar Jó- hannssoti, Laugamesv. 48, Hannes G. Pálsson, Vesfurg. 30, Grimur Bjarnason, EgiLsgötu 10, Þorv. Sigurðsson, Bergþómg. 15 A, Eyj, Jónsson, Spitalast. 5, Kristján Kristjánsson, Hverfisgötu 100 B, Ragnar Guðmundsson, Vifilsgötu 22, Ingimar M. Björnsson, Norð- urst- 3, Guðm. Tryggvason, c/o Kron, Ágiist Guðmundsson, Grett- isgötu, Jóhannes Jóhannsson, Barónsst- 63, Guðm. Þorsteinsson, Háteigsv. 13, Jón Ámason., Berg- staðastr. 6B- Sæmundur -K. Þor- steinsson, Bergþórug. 23, Alex- ander Guðmundsson, Lauganesv. 78, Haraidur Hjálmarsson, Þjórs- árgötu 6. Eins og kunnugt & em þessar byggingar raunvemlega einu byggmgarframkvæmdimair, sem nú fara fram hé(r f bæmim, þegar undan em skikiir „Nýju póiamir'1 og 'Lúxushús örfárra sfrí'ðsgróða- marma. Herlðpm lýst jflr i Nalakkasbaga. FBEGN frá Singapore í gær- kveldi sagði, að herlög- um hefði verið lýst yfir á Mal- akkaskaga í gær. í fregn frá Astralíu í gær- kveldi var sú skoðun látin í Ijós, að horíurnar í Kyrrahafi hefðu farið batnandi að því er öryggi Ástralíu snerti, en tékið var fram að ekki væri hægt að gera nánari grein fyrir þessu að svo stöddu- Vekur þessi fregn allmikla athygli. AlþýðnsambsB d íslands þakkar meðlimum sínum um land allt samstarfið á liðrta árinu og óskar þeim gleðilegt nýárs. Bæjarútgerð Hafnarfjarðar óskar öllu sínu starfsfólki og við- skiptamönnum gleHllegs og farsels nýárs. GLEÐILEGS NÝÁRS óska ég öllum. Þakka viðskiptavinum minum og velunnurum hið liðna. Valdimar Long. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. F. Hansen, Hafnarfirði. J ► ! '■ <! < ► :: < ► GLEÐILEGT NÝÁR! Hótel Bjöminn. Hafnarfirði. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Sælgætisgerðin Víkingur. GLEÐILEGTNÝÁR! Vetrarhjálpin. GLEÐILEGTNÝÁR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Prjónastofan Hlín GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.