Alþýðublaðið - 07.01.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.01.1942, Blaðsíða 1
 EITSTJÓBI: STEFÁN PÉTUBSSON ÚTGEFANÐI: ALÞÝÐUFLOKKUEINN XXDI. ABOANOUR ftH£>VIKUDAGUR 7, JAti. W42 & TÖLUBLAÐ I 1 Hrikalegasta ¥ígbúiiaðaráæfl^ im f allrí veraldarsðgnnnL Verkamenn og sjómenn í Gerða* og Miðneshreppi fá mikla grunnkaupshækkun. ••---------L_^------------ Frjálsir samningar milli pefrra og atvínnurekenda undirritaðir. INS og sagt hefir verið frá hér í blaðinu fór íram allsherjaratkvaeða- greiðsla innan Verkalýðs- og sjóniannafélags Gerðar og Miðneshrepps nm heimjld handa stjórninni til að hefja verkfall, ef samningar væru ékki á komnir þann 12. jan. n.k. * Atkvæðagreiðlan fór þannig, að af 65, sem greiddu atkvæði sögðu 61 já . í fyrradag fór stjóm félagsins til atvfcnuitekenda og tilkypnti þeim þá ákvörðun. sina að verk- falt yrði hafiö á hinum tilsetta tíma, en atvinnurekendtir voru þá strax fúsir tíi samningaumleitana Dg eftiT fjöguirra kmkkustunda samtöl milli aðiija gerðu attvinnu- lekendur félaginu tilboð . ntm að ganga. að kröfum félagsins um landvinnukaup, og að á bétum skyldi skipt hálfum ihltó færra heldur pn vajr í hira,\in fyrri samn- ingtum félagsins við atvinnureik- endur. Strax um kvöldið var <ti!.boð atvinnurekenda lagt fyrir mjög fjölmennan fund í félagimu og var þar samþykkt með samhljóða atkvætium^að gefa samninganefnd heimild, til þess að undirrita samn inga á þessum gruridvelli. Samningar vóru svo undirritað ir i gærkvöldi. Er þarna um mjög mikia grunn kawpshækkun, að ræðá, t. d.hækk ar kaup verkamanna i dagvinhu úr kr. 1,00 í kr. 1,30, eftírvinriu: kr. 1,25 dipp;. í kr. 1,75 ognærur- og heligidagávinnu úr kr. 1,50 upp í kr. 2,30. Á þetta konlJ fuil dýr- tíðaruppbót mánaðarltega. Kqjup kvenfölks hækkar rirutfaffisiLega jafnmikið. -' 'Bandarikin ætla að framleiða 60000 flugvélar og 35000 skrið- drekaí ár, og 125000 flugvélar og 755000 skriðdreka næsta ár. ¦¦....................»...... » : •¦- Melmingi aiira þjóðarteknanna werðnr variö tii wigbúnaðarins. ROOSEVELT skýrði í áramótaboðskap sínum til Banda- ríkjaþingsins frá stórkostlegustu vígbúnaðaráætlun fyrir árin 1942 og 1943, sem dæmi eru til í veraldarsögunnK Samkvæmt henni er fyrirhugað að smíða í Bandaríkjunum á þessu ári skipastól, sem nemur 8 milljjónum smálesta, eða allt að því helmingi alls brezka kaupskipaflotans fyrjtr stríð. Enn fremur 60 þúsund flugvélar, 35 þúsund skríðdreka og 10 þúsund loftvarnabyssur. En á næsta ári, 1943, á að smíða skipastól að burðar- magni samtals 10 milljónir smálesta, 125 þúsund flugvélar, 755 þúsund skriðdreka og 35 þúsund loftvarnabyssur. •Þetta er aðeins sú hergagnaframleiðsla, sem fyrirhuguð 'er árið 1942 í Bandaríkjunum eínum, og má til samanburð- ar við hana geta þess, að mjög ólíklegt þykir, að Þjóðverjar hafi nokkrU sinni átt meira en um 10—15 Q00 flugvélar og um 20—30 000 skriðdrekat Rússar settu lið á land á Krím að vestan f gær. _---------------4_---------------- Um 60 km. norðan við SebastopoL "E1 REGN frá London í •*" morgun hermir, að liússar hafí, undir vernd Svartahafsflota síns, nú einnig sett lið á land á vest- urströnd Krímskagans, í dögun í gærmorgun, um 60 km. norðvestur af flotahöfn- inni Sebastopol, sem Þjóð- verjar sitja um. Voiiu háðir harðir bardagar þar á ströndinni bæbi í gœr og í nótt. ¦ Samtímís sækja x hersveitir' , Rússa, sem settar voru' á Land á austorströnd Krlmskagans á dög- Unum, í Kertsch og Febdosia, ^ram í vesttirátt, og virðast Rúss- ar með þessari sókn bæði að vestan og austan, ætia að neyða Þjóðverja til.að geía lupp um- sátrið ním Sehastopol og halda1 undan, eða. uniikringia wmsáttirs- liðfö syðst á skaganium að öðrum kostL , '" Hatðir bardagaT héldu áfram á Moskvavígstöðvunum í gær, við Mozhaisk og Rhzew en báðir þess ir ríæir eru enn á valdi Þjóð- verja. KjðthðBkkofiin og vísitalan. for- manns kjðtverðlagsnefndar. "C< ORMAÐUR kjötverðlags- ¦*¦ nefndar lét útvarpið hafa það eftir sér í gærkveldi, að hin mikla, verðhækkun á kjöti, sem gekk í gildi í gærmorgun, myndi ekki koma fram við út- reikning vísitölu kauplags- nefndar. Alþýðuhlaðið snéri sér tH Jóns Blondals hagfræðings, fcltrúa Alþýðusanibandsins í Katiplags- i1 , ;¦¦ (Frh. á 2. síðu.) I | V Bdizt ¥ið hríði- birgðelðgnsum i hverri stnndn. FramsókmrMenn og SJilf stæðismenn á it&ðnn- nm klíknfnndnm. Thp EGAR blaðið fór í *^ pressuna var ékki :; kunnugt, að enn hefði ver- ið boðað til neins fundar í > ríkisstjórninni síðan á ;; sunnudag. ;J En vitað er að ráðherrar ;! og forsprakkar Framsókn- arflokksins og Sjálfstæðis- flokksins sátu' I-stöðugum klíkufundum í gær og í morgun, ýmist hvorir í sínu l'agi 'eða sameiginlega. Bendir allt til þess aS fullt samkomulag sé kom- ið á með þéim og að búast $ megi við hinum fyrirhug- t uðu bráðabirgðalögum þá | og þegar. | Aiffgöngumiðar að jólatrésskemmtun AlþýSu- flokksins á fimmtudaginn seldust allir upp á þrerhúr klukkutímum £ gær og eru því ekki lengur fáan- legir. Roosevelt gat þess, að á síð- ? asta ári hefði verið varið til vígbúnaðarins í Randaríkjun- um'15% af öllum þjóðartekjum Bandaríkjannaj en á árunum 1942 og 1943 myndi verða varið til hans helmingi allra þjóðar- teknanna. BoðsKaip Roiosevelts var tekið með miklium fögnuði af Banda- ríkjaþinginu, svo og allrí ræðu 'fiorsetans, þar sem hane skýrðj frá iUimræðmh þeirra Chuirchills í Washington úndainiári'ð og hinni órjúfandi einingu, sem nú hefðj verið sköpuð með ölium þeim þjóðum, 26 að töhi, sern bupdizt hefðií samtökum gegn ofbeldis- rfk|U'nium. ^' Það ef spurt að því, sagbi Roosevelí íengi stríðið .muni standa, Þeirri spurningu sagðist- hann vilja svara þannig, að striðið stæði þar tií fullur sigur væri unninn og nazisminn hefði veri5 brotínn ger- samlega á bak aftur. Mötmæliim launastéttanna ripir yfir ríkisstjórnioa. ......» • Eiff félagíð afi ððrn fekur afsfððn á mðti hinu fyrirhngaða gerræði MOTMÆLUM samtaka launastéttanna rignir ná yfir ríkisstjórnina. I gær voru birt mótmæli Tré- smiðafélags Reykjavíkur og í dag birtum við mótmæli Verka- kvennafélagsins Framsóknar, lok ræðu sinnar, hve, meðlimir um 800, Verkalýðsfé- lags Akraness. meðlimir 562 og Verkalýðs- og sjómannafélags Gerða- og Miðneshrepps, með- limir um 100. Eru mótmælin, sém birt eru í dag, því frá um 1400 launþegum. Inieríksfear loftárásir frá ðkinnri liækistðð. Amerískar sprengjuflugvélar frá einhverri ókúnnri bækistöð eru byrjaðar að taka þátt í bardögtun- um um Filiippsieyiar. Það vom þær, sem gerðu Joftárásina á japainska flotadeild í gærmörgun úti fyrir Davao á eyfunni Mindanao, þar sem jap- (Frh. á 2. síðu.) Verkakveimaf éfagið Framsókn. „Stjórn V.K.F. Framsókn telur samningsrétt v'erkafólks ,um kaup sitt og kjör löghelguð þegnréttindi, er ríkisvaldinu beri að virða og halda í heiðri. Fyrir því mótmælir hún ein- dregið fyrirætlumun meirihluta ríkisstjórnarinnnar um að setja lögþvingaðan gerðardóm með setningu bráðabirgðarlaga og mótmælir jafnframt því broti á þingræðl og lítilsvirðingu á þingviljanum, sem felst í slík- um verknaði, þar sem síðastæ alþingi, fyrir aðeins tyeimur mánuðum, hfef ir lýst sig v and- vígt slífcum afskiptmn löggjaf- aryaldsins um viðskipti at- vinnurekenda og verkafólks. Enn fremur vill stjórnin taka fram, að hún telur óvérjandi af meirihluta ríkisstjórnar að reka jafn harðsvíraða auðstéttarpóli- tík og felst í þessum fyrrrætl- unum, þegár hliðsjón er hofð af því tvennu: I fyrsta lagi að auðstéttiimar raka saman fé og afurðir bænda eru með aðgerðum ríkisskip- aðra nefnda hækkaðar í verði miklu örar en vinnulaun og er- lendar vörur hækka, og í i öðru lagi að þau 'ummælí voru viðhöfð við myndun nú- verandi ríkisstjórnar, að þjóð- (Frh. á 2. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.