Alþýðublaðið - 12.01.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.01.1942, Blaðsíða 2
MÁNUDAGUR 12. MN. 19*2 ALÞÝBVBLAOIB 5MAAUGLYSINGAR ALÞÝÐUBLABSINS SVARTUR KÖTTUR í oskil- siroJa Freyjugötu 30. ÓSKA eftir hreinlagri vinnu hálfan daginn. Hefi bflpróf. Tilfcoð merkt „3" sendist blað- inu. BARNAKARFA og róla til sölu, Bragagötu 22, fyrstu hæoV ÞVOTTAPOTTUR óskast láætti vera aðeins potturinn. 'UppL í síma 2498. TVÆB snjókeðjur, felga 550 X19 til sölu. A. v. á. SÖLUSKÁLDíN, Klappar- stíg 11, sími 5605, kaupir og selur alls konar húsgögn, karl- mannafatnað og margt fleira. NOTUB húsgögn í herraher- l>ergi til sölu. Uppl. Hverfisg. 46 frá 6—7 og 8-^10. NOKKBAB tunnur af góðum feútung til sölu. Niðursuðuverk- smiðja SÍ.F. UNGUB og reglúsamur bíl- stjóri óskar eftir að keyra vöru- bíl. A. v. á. j Mi ¦¦iii i ¦¦'¦¦¦ .. ii .ii iu iiii ir t írTri ---------------r--i "i i ' ¦' ¦*" TAUVTNDA óskast keypt. Njálsg. 36, kjaUara. KABLMANNSBEIÐHJÓL * ¦óskast keypt, he^lzt, óstandsett Uppl. hjó AJþýðubl. iu. i........'.....¦ ........ ' , ¦ ¦¦ —-............-....... HEBBEBGI óskast nú þegar. Reglusaniur. Góð og róleg um- .gengni. UppL í síma 2764. ¦»" STÚLKA utan af landi, sem <er vön húsverkum, óskar eftir góðri vist fyrripart dagsins, skilyrði: Sérherbergi. Tilboð sendist Alfþýðuibl. fyrir 15. þ. m. merkt >rM". ¦.....i ........ ..¦ ' EINHLEYPUB og reglusam- ur maður um fértugt óskar eftir að kynnast stúiku eða ekkju. Hjónaband getur komið ,til greina. Má hafa barn með sér. Upplýsingar um aldur) nafn og heimilisfang leggist inn á af- greiðslu blaðsins fyrir föstu- dagskvöld merkt „Framtíð". CLABINETT notað, í góðu á- standi, óskast keypt. Uppl. í 'síma 3129 frá 5—7 í dag. i . ......" í SEM.NÝB smoking á grann- an mann til' sölu. Uppl.. í síma 4460 milli 7 óg 9. MIG VANTAE 2 herbergi og eldhús 14. maí eða fyrr. Tilboð merkt „Stýrimaður í Ameríku- ferðum" sendist afgreiðslu blaðsins. j—lt.111................¦¦!¦¦,.....¦¦¦¦¦.............II......II-......¦!¦¦................Wll UNGUB reglusamur maður óskar eftir að kynnast ugnri stúlku eða ekkju. Þær, er vildu sinna þessu, leggi tilboð með mynd, nafni og heimilisfangi á afgreiðslu blaðsins merkt ,,Hjónaband". Vorabill. Góður vörubíll óskast. Til- boð um stærð, tegund og verð: leggist . á\ af greiðslu, blaðsins fyrir miðviku- dagskvöld merkt „Vöru- bill". Hús óskast til kaups. Ma vera utan við Ibæinu. Æskilegt að fylgdi því góð loð^rSSklp^r'á'^bús- eign gæti komið til greina. UppL í sáma 1429 eftir kl. 4. ' ¦ ¦ "é ¦¦S iVörubilI tveggja til priggja tonna óskast til kaups. Upplýs- ingar á Njélsgötu 49 B, eftir kl. 6. Harmonika. Góð fímmföld harmonika, norsk grip, til sölu nú pegar. Uppl. Umnarstíg 3,, Hafnarfirði 300 krómar feer sá, sem getur útvegað góða ábúð. Uppl. í síma 4108. fVil kaupa mmww—iiwii ' wmmmmmmmmmmmmmmmm góðan fólksbíl strax. Tjí- iboð merkt „7" leggist inn á áfgreiðslu AiþbL fyrir hád. é þriðjudag. tförðlfl Itaei í Landeyjum er til sölu Og laus til ábúðar 14. maá n. fc. Semja'ber við Ármaím Guðmundssbn, til viðtals frá 6—9 e. m. mánudag og iþriðjudag, Sölvhólsgata 7. SSImkáliíizi S!appastig 11 Sími 5605. , Fyrirliggjandi ottó- manar, dívanar, borð, fatnaður og margt fL Gott verð! '&^^-<l)»''<Wi£!#)*& Valsmenn! Jólafagnaður fyrir yngri flokka Vals verður hald- inn miðvikudaginn 14. jan. í húsi K. F. U. M: og hefst kL 8. Samdrykkja. Skemmtiatriði. 3ja tonna vðrabill íil sölu og sýnis á Hávallagöta 23. Kvcmiadeild Slysavarna- félagsios í Hafnarfixðí. Fundarboð Kvennadeild Slysavarna- ¦féJagsins í Hafnaptfirði heldur aðalfund 13. þ. m. á Strandgötu 41 (BÆJEl.), iE\mdarefni venjuleg aoÆdfundarstörf. Eftir fundinn verður spilað og drukkið kaffi. STJÓBNIN. Knattspymafélaiið Jólatrésskemmtún féiags- ins verður haldin í Odd- fellowhúsinu þriðjudaginn 13. jan. 1942 kl. 5 e. b. Dans fyrir fullorðna frá kL 10 e. h. Aðgönguiniðar seldir í Lúllabuð, Hverfis- götu 59, og verzlun Sig- urðar Halldórssonar, öldu götu 29. Verzlun í fullum gangi óskast til kaups. Tilboð sendist til afgreiðslu blaðsins fyrir 15. þessa mánaðar merkt „Verzlun". Tifflbuíhús til iHh sem þarf að flytjast í burt. Upplýsingár gefur Hannes Einarsson. Óðinsgötu 14 B. Sími 1873. UM DAGINN 00 VEGINN Bifreið Góður 4—5 manna bíll í ágætu standi til sölu. Árg. 1938. Tilvalin emkabif-j reið. Sími 1909 í dag og á 1 morgun. STÚKAN ífeAKA. Fundur í kvöld í Góðtemplarahúsinu kl. 8,V£. Upptaka nýrra fé- i laga. Framkvœmdanefnd stór stúkunnar heimsækir, kaffi- samsæti. Kafí'ið er ónýtt Þrælavinna og _ lítið kaup. Hvað gerír j Dagsbrún? Bangar heimildir. Síðasta ástandsvisan «g f| fyrsta kosningavísan. fl ATHUGANBGt HANNESAB Á HOBNINU. - HÚSMÆÐURNAR kvarta and- an því að kafftö sé ekkl eius gðtt nm þessar mnndir og þaS hef- ir á»nr verið. Ekki veit ég nm sönnnr á þessu, en ég trni því fyrst húsmæðnrnar segja það. ^YEKKAMAÐUR skrifar mér: ,£g var staddur í húsi hér í bæn- um í gær og héyrði þar á samtaí sem fram fór. Var verið að tala þar um eítthvert fyrirtæki. sem léti vinna nótt og dag I 11 tíma vöktum og borgaði jafnt kaup fyrir báðar vaktirnar eða með öðrum orðum dagvinnutaxta Dagsbrúnar. I»ó sama vakt ynni allan sólar- hringinn yæri aðeins borgað dag- vinnukaup. Enn fremur heyrði ég af þessu samtali, að á skírdag í fyrravetur hefði verið urmið og fyrir þá vinnuhefði aðeins verið greiddur dagvinnutaxti. Mennirn- ir hefðu kvartað um það á skrif- stofu Dagsbrúnar, og ráðsmaður- irm átt símtal úti í bær við ein- hvern ráðamann fyrirtækisiriB, að. mér skildist, og lofað hefði verið að laga þetta, en af framkvæmdum hefði ekki orðið ennþá." ,^9lP SAMTALINTJ • varð mér ekki ljóst hvert fyrirtækið myndi vera. En af þvi, sem ég hefi fregn- að síðan, þá þykir mér líklegt að þetta sé „Lýsisstöðin í Haukshúsr unum". „ÉG HEFI JAFNFRAMT spurt hvort nokkrir sérsamningar séu á milli Dagsbrúnar og Lýsisstöðvar- innar í Haukshúsunum, en um það hefir enginn getað frætt mig. Eg veit ekki hvort þetta er rétt, en beini þessu til réttra hlutaðeig- enda. Og réynist þetta rétt, þá vænti ég bess að stjórn Dagsbrún- ar taki nú rögg á sig eftir að hafa hálfsOfið á þessu máli í meira en % ár og rétti hlut mahnanna, þvi „betra er seint en aldrei." LESARI skrifar: „Ekki mun næsta mikið um það, að Goethe og Lúther séu látair bera syndir annarra, en fáir munu oftar en þelr fá óverðskulda? lof fyrir það, sem aðrir hafa vel gert. Tvær ís- lenzkar þýðingar á tveim þýzkum lj,6ðlínum hafa ekki alls fyrir löngu komið . fyrir almennings- sjónir. Þessar tvær línur má heita að séu á hvers manns vörum, þeirra er þýzku skilja, viðs vegar ,um lönd, og að svo hafi lengi verið. Þó mun nálega aldrei farið alls- kostar rétt með þær, og sjaldan er höfundar getið. Þó hafa báðir hin- ir íslenzku þýðendur eignað þær Goethe, sem ekkert á í þeim. Venjulega er þannig með þær farið é þýzku: Wo man singt, da lass dich ruhig nieder, Böse Menschen haben keine Lieder." ,.EN AB RÉTTU LAGI hljóða þær þannig, asamt því, sem á milli þeirra er: Wo man singet, lass dich ruhig nieder Ohne Fiircht. was man im Lande glaubt; Wo man singet, wird kein Mensch beraubt; BÖsewichter haben keine Lieder." „HÖFUNDUR ERINDISDÍS er Bakari. Vanur bakari getur fengið atvinnu við brauðgerðarhús vort, íBorgarnesi, nú þegar. Kaupfélag BorgfIrdinga. Johannes Theophilus Séume (f. 1763, d. 1810). Það er úþphaf á kvæði, sem nefnist Die Gesfinge, en kvæði það er í ljóðasafni, sem út kom árið 1804 (eða éf til vill. eins og sums staðar er talið, Í801). Seume er ekkl talinn til stórskáld- anna, og ljóð hans eru víst ekki lesin mikið nú á dögum." „MXSSAGNIR slfkar sem þessi eru vitaskuld meinlausar, og oft verða þærákaflega lífseigar, því að hver tekur eftir öðrtun. en fá- um þykir ómaksinS yert að leið- rétta. í»ó er það ávalt skemmti- legast, að rétt sé með farið." MÉR ER SAGT, að síðasta á- standsvísa Jónasar í Grjótheimi sé svona: 1 „Nú er flestra ástand eins, engir frá þvi víkja. I>að fæst ekki heitt til neins, nema að lofa og svíkja." ÞÁ HEFIR „Skáld flokksins" sent mér eftirfarandi vísu: „Kjördagur nálgast og kjósa skal rétt, kjósið því allir með okkur. Þið vitið að orðið er: Stétt fyrir stétt — og stefnan er Alþýðuflokkur." Hannes á horninu. Tisvitandi ósaaoiDdi ÓlafsjDors. IYHIR skömmu var ég i bíl svolitla Btund éða HkHega 5 Iníílátlttf. 1 bilpttm var utvaip og heyrði ég að atviainumáiairáoherra ölafiuT Thors var að tala ium hin ný|u íög, sem þair' vom að gefa út- Eitt af þvi fáa er ég heyrði var það að íjaiunlþegasr Sengu dýr- tíöina bætta að fulhi og hnykti hann fast á þeim orðusn. Þarna sag&i atvinhumáJará&heraann vis- vitandi ósatt — vfevitandi ösatt, Máli mínu tifl Sönnunat' ^al nefnt öforfaiandi! dæmi: Ég ffékk I desember 2«/o kaiup=- hækkun er gerði að krómatalfli kr. 7,50 — s|ð króniur og 50/100 — en ég fékk annaðmeð- Á sama tíma hæíkkaði mjóikjuirlíteiínn ór kV. 0,84 i.kx. 0,97, eða um 13 auna ilatirjnn, Ég kautpd 5 lítra af mjolk á dag. Dagleg hækfeun á mjóBdnni hjá mér er því 65 awmr, og yfir máauðnm verð- ég að borga 19,50 fyrir mJóHcurhækkujn"- ina. Ég hefi nefnt hérna aðeásns tvö afriði', kauphækkuin mína og hækkjin mjðikurinnaT og til þess að vega á mðti mjójktrrhækfcuin- utnhi emnii vantar mig, segi og skrjfa 12 krówuT. Þetta er víst þaið sem hæst* vSTöur attvJnmimáiairðáðhema óíaf- ín* Thörs kallar að barga: fula tíýrtíðarmippbót. S'igarðw GiaðoMUM3ss«m. FreyJiugiStö 10A. SÓKN RÚSSA. (Frh. af 1. síðu.) eða jafnvel alla Jeið till Smoðensbi í tfaia. ¦ Sutður á Krím held«r sókn Rússa einniig áfram og hafa peir nú tekið afttir htan sogtufræga bæ Balaklava á ströndifflnii siuðui' af Sebasiopol. Þair var ein hin grimmasta omisita háð milli-Bretai og Prakka anwaTs vegar og Rússa hins vegar í Kr&nistrfðintui árið 1854.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.