Alþýðublaðið - 12.01.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.01.1942, Blaðsíða 4
MAKODAÍHJS 12. ÍAN. 1S42 MÁNUDAGUR Næturlæknir er Gunnar Cortes, fíeljavesi 11, sími BÖ9S. Nœ.tuivðrö^r er í Reykjavífcur- og I8únnarapóteki. ÚTVARPIÐ: 1)9,25 Hljómplötur: Tilforigði í G- áúr eftir Mozart. 2050 Um daginn og veginá (Vil- hjálmur "Þ. Gíslason). 20,50 Hljómplötur: Létt lÖg. 20,55 Þættir úr Helmskringlu, XH (H. Hjv.). 21,20 Útvarpsbljómsveitin: ís- lenzk alþýöulög. Einsöngur (Þorsteirm H. Hannesson): a) Tonaroe (Sjöberg). b) Vorvindur (Sigv. Kaldo- lóns). c) Non é ver (Tito Mattei). Morgunn, júlí—desemfoerheftið er komið út fyrir skömmu. Efnið er á þessa leið: Af gömlum blöðum eftir ísleif Jónsson, Burtförin héðan, eftir frú H. A. Dallas, Fræg andlátsforspá, eftir J. A., Aðyarandi rödd bjarg- aði mér, eftir H. Caridia, Annars heims efni, eftir dr. W. Garton, Hun fékk vilja sínum framgengt, eftir Fr. Sæmundsdóttur, Frám- liðnir menn vita hið ókomna,' Sá yðar, sem syndlaus er, eftir Svein Víking, Draumar fyrir náfnvitjun, eftir J. St. o. m. fl. Ititty Foyle [ heitir myndin, sem Gamla Bíó sýnir núna. Aðalhlutverkið leikur Ginger Rogers. Við suðræna strönd heitir gamanmynd, sem Nýja Bíó sýnir núna. Aðalhlutverkið leikur Gene Antry. Hjónaband. S.l. feugardag voru gefin saman í hjónaband af síra Bjarna* Jóns- syni ungfrú Camilla ölafsdóttir Burstavörur. Margar tegundir • Ensklbón 3 teg. Brasso fægilögur Silvo og Zebo Nugget skóáburður Colmans línsterkja Gólfklútar BKEfHI&A áawaitegftta 1. — Sfari wm. TjarnarbnOin f|as«t&rffttti 1©. — Siasí mn„ Nokkra daga seljum við ýmsar vöruleifar á tækifærisverði, svo sem Búsahöld, t Leirvörur, BoröbúnaS, Burstavörur, t Hreinlætisvörur og ðmsar smávörur. Kornið cg gerið góð kaup. Proppé og Lieut. Edwixi J. W. Idtster, verhfræðingur, frá Dundee & Skotlandí. A-Iistinn — xtlþýðuflokkurinn — hefir kor^íngaskrifstofu í Alþýðuhúsinu efstu hæð. Hún er opin allan dag- inn, sími 3020. Félagsblas K.E. er nykomið út Efni: íslands- meistarar, eftir Erlend Pétursson, Knattspyrnumótin, eftir Sigurjón Jónsson, tþróttaárið 1941, Tennis, eftir S. k., Fimleikar. eftir A. B. B.. Frá sundflokknum eftir E. S., Skíðaiþróttin, eftir G. L., Hand- knattleikur, eftir Óla B. Jónsson, Hvatningarorð, eftir Jón Inga Guðmundsson, Akureyrarför, eftir Ben. S. Gröndal, Innanfélagsmót- ið í frjálsum iþróttum o. m. fl. VERZLigP Leifchúsið og Mrain. T AUGLÝSINGU frá Leikfé- ¦*• laginu nýlega var tekið fram, að börnum innan 14 ára yrðu eigi seldir aðgöngumiðar. í*essa ráðstöfun vona ég að beri að skilja á þá leið, að þetta sé aðeins gert um stundarsakir, meðan' aðsóknin er sem mest, foví leikrít þetta er tvímæla- laust mjög vel fallið til að sýna það börnurn. Barnaverndar- nefnd mun ekki vinna öllu þarf- ara verk en ef hún gæti komið því til leiðar, að sérstakar barnasýningar yrðu á leikritinu þegar frá líður. Hér eru dregin svo vel fram, fgóðum leik, hin vondu og góðu öfl, sem togast á um yfirráð mannssálarinnar, og ekki sáður barnssálarinnar, að það myndi hafa siðbætandi áhrif á sæmilega þroskuð börn að horfa á leikinn — og mjög mikið meira en margar góðar ræður. Vænti ég að Aiþýðublaðið vilji góðfúslega koma línúm þessum á framfæri. , J. Þ. Grettisgötu 57. Við lifum eitt sumar . . . Ljóð eftir Steiwdór Sig- siirðsson, Reyk|avSk 1941. HÖFUNDUR þessara IjóÖa er ekki óþekkttir í ístenzkri kvæðagero. Hann hefií áðmsr gef- ið út ljóðabækiur og htotiið Lof málsineíandi manna á sviði skáíd- skapar og vinsældir mairgra ljóða unnenda. Steindór Sigiurðsson er ekki af hinuan nýjasta skóla, en hann saimeinar þáð, sem honimm fitanst nýtilegt úr himi nýja og gamla, og er það hófleg og skynsiamleg aðfierð. Flest ungiu skáldin hafa lagt hina fomfrægu íþrótt, Serskeytllugerðina, á hiniuna., en Steindór hefiir hins vegair; lagt tðiuvetða rækt við hana og er snilliagtór í þeli'ri grein. Að vísu ef títið uim ferskeytluT í þesssri bók hans, en þar er þó ein prýðitega kveðin: Kallar Geigur á oss ölil lundan Dauðralandi, Þair s«m blásvört bylgjufjolli brotna á Hljóoasandi. Smn kvæðin í þessari bók e«i mn heimslyst og veraldlegan fagnað, svo sem Drykkíabræður, vel kveðið ljóð og snjailt, log Daglegt iíf á knæpuhni^ orí af næmum skilningi og yfii^Trþsmik- illi þekkingu á viðfangsefninu, sums staðar þó full háspennt. En langbezta kvæðið er Dauði keis- arans. Petta er. lítil ¦ bók. og í haini aðeins sextán kvæði. Þau em flest ort'í suimaJr úti í sveiit- Og þó að Steindór sé kaupstaðarbúi, getnsr hann lika ort uim sveitina: Hér breiðist sveit með hvítum Sfiuflómn, fjallvanginn blær í söl með gTagna slakka. Lyhgbrúnir hálsar — lóukvak i móuin, laufvindar strjúka á tjarnir bláa ' gára. HeyfengntuaTi bóndi hlóð í gula stakka, hvinur frá Ijá hans berst úr nýjum skára. * Nafn Steindórs Sigurðssonar hefir aldrei sést á lista yfir þá, sem fengið hafa skaldastyrk, og er -það þó dýr munaður,- að vera skáld á íslandi. Kaaí IsieM. . Ritfregn. j Sigurður Heilgaison: Við hin guilnu þ'i 1. . Saga. — Víkingsútgáfah, Reykjavík 1041. SK3URÐUR HELGASON hef- - ír áður gefíð út þrjár bæk- ur, (Svipi, srnásögur, 1932; Ber er hver að baiki, Í936; Og árin liðu, 1938), og ber þes&i saga vonum líkan svip og hinar fyrri, en er þó þroskaðri að frásagnaff- hætti og öruggari í mannílÝsing- um. •Still höf. er •tilgerðaröaus, látlaus og blátt: áfram, iaus við alít nýjabmm og fifct- — Sagan er áataisaga, og lieitir aðaflper- sónan og éiskhug.mn Eiinar-Páli, drykkfelldur lausingi, en fríður sýnum og skáldmæltur. Hann er eeinna þeirra manna, sem feste- leysi og ótamdar ástríður leiða frá einu óhappdnu til annars, unz byaurinn syngur sáinn dapuriega söng yfir ástmey hanv en Eiinar- Páll -hvei"fur út í bu&kann með eertendum óþjóðalýð. Guðrán,hin aðipersónan, ef svo má að orði kveða, er ung og saikjauis stúlka, J sem lætur ginnast af yfirborðs- giæsimennsku Einars-Páls ogverð ur að greiða sin gjöld fyiiir pau \ glöp. AukapersónUnni Abraham^ vinnumaranii er mjög vel lýst með fáum dráttum. Sigurði Helgasyni fer fram með hverri nýrri bók, og er hann þegar orðinn gott sagnaiskáld- Og hann er ofJætislaus og geðþekk- HJiT í skáldsíkap sínK;m. Jakob Jóh. Smár,i. UtbreidiH Alþýðublaðid. HGAMU BÍO&S3 Kiííy Foyle Ámeróksk kvikmynd. Aðalhlutverkið leikur GMGER ROGERS. Sýnd klukkan 1 og 9. Fraxruxáldssýnmg kl. 3%—SVí: DAUÖADÆMDUR eftir EDGAR WALLACE. Baunað fyrir börn. W siðræna strtod (South of the Border.) \ Skemmtileg og spennandi mynd. Aöalhlutverkið leik ur Mnn frægi útvarps- söngvari og „eowboy"- kappi GENE ANTRY. Böi-h fá ekki aðgaxtg. Sýnd klukkan 5, 7 og .9. t<ægra verð J klukkan • 5. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að dóttir okkar og systir • • , UNNUR' ' andaðist í nótt á Vífilsstaðahæli. Steinunn Gísladóttir. Páll Jónsson og börn. MHIim'lllíllW' ¦atMMMMWMWMMMMMWPi Móðir okkar elskuleg, fósturmóðir og amma, ÓLÍNA SVEINSDÓTTIR FINNBOGASON, Mjóstræti 8, andaðist að heimili sínu 10. þ. m. Hrefna Einarsdóttir. . Baldur Einarsson. ¦'¦¦"• Soffía Wedholm og barnabörn. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að móðir^ okkar eiskuíeg, tengdamóðir og amma, STEINUNN SIGUBÐAEDÓTTUi. Hyerfisgötu 106, yerður jarðsungin miðvikudaginn 14. jan. 1942 kl, 1 e. h. og hefst með bæn frá heimili hennar, Hverfis- götu 106. Jarðað verðúr í Fossvogi. Athöfninni í Fríkirkjunái verður útvarpað. Axel Þórðarson. .\..s Hóhnfríður Þórðardóttir. Halldóra Þórðardóttír. Jarðarför systnr minnaf, . SÓLVEIGAR BJÖRNSDÓTTUR frá Grafarholti fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 13. þ. m, kl. 1 e. h. Jarðað verður að Grafarholti. * Björn Birnir. Systir okkar, JAKOBÍNA KAROLINA BENEDDXTSDÓTTIR, andaðist í gær, þ. 11. þ. m., á Landakotsspítala. Guðrún Benediktsdóttir. ' Anna Benediktsdóttir. SEÐLAFLÓÐIÐ i Frh- af 3. sátðii. myndaðist með sötlu sllkra e^na, og f• Jd. sötaskaitt af hMtabréfiuim, sem seld eru langt yfiir nafrrveroi Nú á síðustu timum eru heii htaafélög seld þannig, að hííutar bréfin exu seltí öðrum féfögum, og eignast þá seljendurn'ir stór- an giróða,'' sem verður þeim fast- wii í Ihendi, hellduir ien þegar salarj fer fram beint á fasteágrauim gróðamannanina. Fyhdist^. mér nú tinai koaninn tiii, þó a2 seirjt sé að gert, að það opinböi'a takil hér I tSiinisna og biargi því, sem b|argað verðUT. ó. J. Þúsundára- ríkið eítir Upton Sinclair er saga sem gerist árið 2000, J>ar bregður fyrir gleði- höllúm og risaflugvéttun framtiðarinnar, wndraofn- um' sem eyðileggja l allt lífrænt á jörðinni, utan ellefu manns sem voru uppi i huningeymnum. Lesið um átök og athafn- ir þessara ellefu manua, sem eftir lifðu á jörðinni, og pér munið sanna aö Þásundárarlkið, er ein hin skemmtilegasta bók sem hægt er að fá.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.