Alþýðublaðið - 13.01.1942, Side 1

Alþýðublaðið - 13.01.1942, Side 1
UBLAÐIÐ RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXffl. AEGANGUR ÞRIÐJUDAGUR 13. JAN. 1942 12* TöLUBLAÐ Þeir eiga að vinna sigurinn á Hitler. Þaanig streyma nú skriðdrekarnir út úr vopnaverksmiðjum Englands. Það eru ekki hvað skt J»eir, sem eiga að vinna sigurinn á Hitler og ráða niðurlögiun nazismans j heiminum. i Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar: Allar skuldir Hafnarfjarðar bæfar fgreiddar upp á pessu ári Bæjarútgeröin og togaratélögin leggja fram féð. BÆJARSTJÓRN HAFNARFJARÐAR samþykkti s.l. Iaugardag fjárhagsáætlun fyrir Hafnarfjarðarkaup- stað fyrir árið 1942, og er mikill flumur á afgreiðslu hennar og afgreiðslu fjárhagsáætlimarinnar hér í Reykjavík. Allar skuldir bæjarfélagsins verða greiddar á yfirstandandi ári og verður fjárins til þess aflað með auknum útsvörum á Bæjarútgerð Hafnarfjarðar og hin togarafélögin. Niður- stöðutölur áætlunarinnar eru kr. 2 120 000,00. Friðjón Skaiphéöinsson t bæjarstjóri. ------------T-----------------< Hiklar loftárðsir ð Singapore í gær. Jtpanif hafa tekið eyjma Tarakan við Borneo. P* REGNIR frá Singapore í gærkveldi sögðu frá því, að mestu loftárásirnar, sem Japanir hefðu hingað til gert á þá horg. hefðu verið gterðar í gær. Árásarflugvélarnar komu í þreniur sveitum og er talið, að þær hafi verið alls 124. Tjónið er sagt hafa orðið tiltölulega lítið og 6 éða jafnvei 8 japansk- Frh. á 2. Helstu gjaldaliöi'f eru þessir- Stjóm kaupstaðarins kr. 40,100, 00. Menntamál (par af til sund- laugarinnar 25 þús.) kr. 135,000, 00, Löggæzla kr. 40,300,00- AI- jíýöu tryggiugar kr. 145,000,00. Framfærslumál kr. 194,000,00. Af- borganir lána og vextitr kr. 950, 000,00. Til bannaskólabyggingar (lagt í sjóö) kr. 100,(XM),00. Vegir holræsi og vatnsveifa. kr. 300, 000,00- Verð)agsuppbætur kr. 110, 000,00. Eftirlaunasjóöujr ptarfs- manna bæjarms kr. 20,000,00. Tekna megin ér eLmn n>T tekju- liöur, sem er stríðsgróðasikattur k'.r. 294,000,00, og aðrir liðiir ár ætlunarinnar óbrayttir frá pví sem verið hefir, að undanskildu nið- ur jöfnu nargja 1 d inu, sem hefir hækkað úr 900 þús. í 11/2 mijljón. Gert er ráð fyrir að mjög stór hluti útsvarsupphæðarinn- ar vlsrði greiddur af togaraút- gerðinni í bænum og að togar- ar Bæjarútgerðarinnar greiði til bæjarins í útsvör hlutíallslega sama og aðrir togarar. Verður því ekki um neina útsvars- hækkun að ræða hjá öllum al- menningi. Hæsliu gjaldaliðimLr eru afborg anir Jána og tH vega og vatns- vehunnar.. Undanfariö hefir ver- ið mjög tilfitnnanilegur vatirsskort- íur í bænum, og ber brýna nauð- sym ti.l að baata 'úr pví, er nökkr- ir mögu.leikar gefast, en bæjar- stjómin hefir nú undanfarið haft í undirbúnmgi framkvæmdÍT, sem miða að pvi að bæta úr vatns- sfcortinum og hefir nú áætlað til Þess stóra fjárupphæð, enda hef- ir framlag tH \ega og vatn'svfiitii og holræsa verið hækkað frá í fyrra úr kr. 50,000,00 í kr. 300, 000,00. >á fe'r ennfremur stór hl!uti pessa gjaldliiðs ti3 að steypa Strandgötuna, en a pví \-ar byrjað á s. 1. ári. Langstærsti liðurinn gjalda- megin er afborganir lána, en til þess er áætlað kr. 950 þúsundir. Er þá gert ráð fyrir því AÐ GREIDDAR VERÐI UPP ALL- AR SKULDIR BÆJARSJÓÐS, sem ógreiddar eru, en á s,l. ári voru greiddir allir víxlar og aðrar lausaskuldir. Eru því þær skuldir, s'em Hafnarfjarðarbær skuldar nú, allt föst lán, veð- Frh- S 2. Siðtt. Rfkisstjórnin og gerð^ ardómnrinn standa i vegl fyrir vinnnfriði —....—..... Vinna hefir hvergi verið hafin á ný* ........... Andiiðin gegn bráðabirgðalðg^ nnnm fer vaxandi dag frá degL 17 IMM DAGAR eru nú liðnir síðan ráðherrar Framsókn- arflokksins og Sjálfstæðisflokksins gáfu út gerðar- dómslög sín, sem sviftu launastéttirnar réttinum til þess að semja við atvinnurekendur um kaup og kjör, lögbundu kaupið og bönnuðu öll verkföll. • hau félög, sem í verkföllum stóðu, hafa nú öll aflýst þeim lögfprmlegá, en það einkennilega7 'fiefíp Sómið f 1 jós, að vinna hefir þrátt fyrir það ékki vcrið hafin á neinum vinnustað í þeim iðngreinmn, sem um var að ræða. Mteðlimirnir vilja ekki vinna við óbreytt kaup — og undir þessum kúgunarlögum, þó að vterik- föllunum hafi verið formlega aflýst. Er pví ntt svo ktomið aö rík- isstjómin og gerðardómslög hennar -standa bemlínis í vfigi fyrir vinnufriði og framleiðslu í þýðingarmiklum atvinnugneinun} hér í bænum. Því að engim á- stæða er til aö ætla annaið, en að samkomulag væri nú fengið, hefðu iðníélögin og atvinmvrek- en-dur fengið að semja í friði, ef ráðherrar Framsóknarf’ioikksins og S já 1 fstæ ðisf lokksi ns hefðu ekki hindrað pað með frumhlaupr sínu og kúgnnarlögum. Það er ekkert, sem bendir til pess, að launastéttirnair láti kúg- ast af gerðardóms 1 ögunum. Þvert á móti fer andúðin gegn peint dagvaxandi meðal þeirra. Og pað má mikið vera, ef atvdnnurek- Sjrknr hækkar nm 30 anra kg! C YKUR hækkaði stór- ^ kostlega í verði í gær, eða um 30 aura hvert kg. Strásykur hækkaði úr 93 auruin upp í 1,23 kg. og molasykur úr kr. 1.12 í kr. 1,42. I endur eru nú efcki einnig famir að sjá, að peim hefir verið gerð- ur bjamargrieiði með slíkri laga- setningu- , $+( Alþýðnflokkurinn stlngur upp á; ManiðnrjðfnDD á stríðsgröðn og stóreignir til að létta byrði bœjar búa af stof nkostnaði hitaveitnnnar Og bygging 150 smál. skips til fiskveiða AUK þeirra breytingartil- lagna, sem fulltrúar Alþýðuflokksins fluttu við fjárhagsáætlun bæjarins s.l. fimmtudag, voru tvær þýð- ingarmiklar tillögur, sem voru fluttar skriflega á fund- inum, og hefir þeirra ekki verið getið áður. Sú fyrri var um aukaniður- jöfnun á stóreiguir og strxðs- gróða, með það fyrir augum að létta byrðarnar á bæjarbúum af stofnkostnaði hitaveitunnar og hin um byggingu nýs skips til fiskveiða. Orðalag tillagnanna var svo- hljóðandi: .,Bæjarstjórn samþykkir að fela bæjarráði að gera ráðstaf- anir til þess jafnskjótt og séS er hverjar framkvænxdir verða á hitaveitmnálinu og yfirleitt er fengið yfirlit yfir skattstofna þá, sem útsvarsálagningín. hyggist á, að afla heimilda frá riríkisstjórnimxi til sérstakrar aukaniðurjöfnunar á stóreignir og stríðsgróðatekjur til þess að létta byrðar bæjarins af stofn- kostnaði hitaveitxmnar — og leggja tillögur um það efni fyrir bæjarstjórn.“ Hin tillagan var þannig: .,Bæjarstjórn samþykkir að Fíh. á 2. Sí$a. \

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.