Alþýðublaðið - 14.01.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.01.1942, Blaðsíða 4
MIOVOCBBAOOB U MH. HM2 Nýkomnar vðrur Borðdúkar með servéttum, Kaí'fidúkar með servéttum, Syuntur, (enskar), Barna-háieiatar, hvítir ogmislítir Barna-gammosinbuxur, Taft, hvitt og miðlitt, Kvenkápur, ódýrar o. fl. o. fL , " F 'i W- I? Verzlnnin HOF Laugavegi 4. :£'„ : ":.l; W Árshátíð Glímufélagsins Ármann verður haldin í Oddfellowhúsinu laugardaginn 17. jan. og hefst með borðhaldi kl. 8% sd. Áskriftarlistar liggja frammi í Bókaverzlun ísafoldar, hjá Þórarni Magnússyni, Grettisgötu 28, og í skrifstofu Ár- manns, íþróttahúsinu. Ármenningar! Tilkynnið þátttöku yðar strax. STJORNIN. Auglýsingar í blaðið, þurfa helzt að koma daginn áður og eigi síðar en kl. 10% þann dag, sem þær eiga að birtast. ALÞÝÐUBLAÐIÐ. Drengir og telpur unglingar eða eldra fólk óskast til að bera út Al- þýðublaðið til kaupenda. Gott kaup. Talið við af- greiðsluna. Sími 4900. Tapast hefir stórt brúnt umslag með gjaldeyris- og innflutnings- leyfum á leiðinni frá GrettisgÖtu 2 að Útvegsbank- anum. — Finnandi geri svo vel og geri aðvart í síma 5867 eða 4577. Atirinna. Ungur, reglusamur maður með prýðilegri menntun (einkum/í tungumálum) óskar eftir atvinnu. Tilboð merkt ,0. K.' sendist afgr. fyrir n.k. laugard.kvöl^. Lóð eða Mseigii óskast til kaups, í eða sem næst miðbænum. Tilboð með tilgreindu verði og stað merkt „Býgging" leggist* inn á afgreiðslu blaðsins fyrir laugardagskvöld. MIÐVÍKL DAGUR • : Næturlæknir er Krlstbjörn Tryggvason, Skólavörðustíg 33, sími 2581. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnarapoteki. ÚTVARPIB: 20,30 Um daginn óg veginn (Vil- hj. Þ. Gíslason). 20,55 Þættir úr Heimskringlu (H. Hjv.). 21,20 Útvarpshljdmsveitin: ís- lenzk altoýðulög. Einsöngur: Þorsteinn H. Hannesson: a) Toname (Sjöberg). h) Vor- vindur (Sigv. Kaldalóns). c) Non é ver (Tito Mottei). d) Ó, aoeins kveðja (Don- za). e) Sverrir konungur (Sveinbj. Sveinbjömsson). Bjarni Guðmundsson talar á fundi Angliu annaS kvöld um London á ófriðartímum. Ný skó- og gúmmivinuustofa hefir verið opnuð á Laugaveg 2 þar sem áður var verzlunin Ljósa- foss. Hinn góðkunni skósmiður Guðjón Þórðarson veitix vinnu- stofunni forstöð'u. Árshátíð Glímufélagsins Ármanns verður haldin i Oddfellow n.k. laugardag, 17. janúar, og hefst með borðhaldi kl. 8%. Gullna hliðið verður sýnt í kvöld og fimmtu- dag og hófst sala aðgöngumiða kl. 2 í dag. Leifcskóli Lárosar Pðlssonar. LEIHSKOLI Lárusar Páls- sonar tekur til starfa 20. þessa mánaðar. í fyrra starfaði skólinn ffim fjög- urra mánaða sfceið og sóttu hann 15 nemeradur. s öm 50 sóttu um inngöngu í skölann að þessu sinni, en að- airos 15 vonu teknir. NámsgrBtinar enu: Leifcfet, upp- JestUT, -tattæknu", dans og pliastik. Taltækni kennir Brandur Jóms- son, en Bára Sigurjóœdórtirkeni? ir darts og plastik . Þakkarávarp. ¦0" UGHEILAR pakkk fæntm rr* vio Bæjarútgerö Hafnar- fjarðar fyrir þá rau&narregu gjof er o'kktor var færð nú fyrir jól- m, sem og aðrar gjafir og vin- semd, er petta fyrirtæki hefrr á- valt sýnt okku'r-. Við biðjum góðan Gruð aðlauna ríkulega þessa auðsynda vináttu okkur til handa . Hafnarfirði, 13. jan. 1942. Oamaihníínní á EUih&iiniLinu, S. R* F« i Sálarrannsóknafélag íslands heldur aðalfund sinn í Háskól- anum firnmtudag kl. 8V&. — Venjuleg aðalfundarstörf. For- seti flytur erindi um sálarrann- sóknastarf dr. Crandons í Bost- on og konu hans. Skírteini við irmganginn og í bókaverzlun Snæbjarnar. STJÓRNIN. ,GAMLA B*0t a ¦ b íi! 9'r Kitty AmœaCksk kvifctnynd. Aðalhlutverkið leikur GENGER ROGSRS. Sýnd klukkan 7 og 9. J^anihaldssýaajng,, „ ? kl. 3^—8^: Ameríksk gamanmynd með Joe Penner og Betty Grable. ¦ mm bíú Í&ÍIISVH öj [rn i'ifisj Ylð siöræna strlid (South of the Boniex.) Skemmtileg og spennandl mynd. Aðalhlutverkið leik ur hinn frægi úfcvarps- söngvari og .^cowboy"^ kappi GENE ANTRY. Börn fá ekki aðgang. Sýnd klukkan S, 7 og 9. Laagra ¦ 'verS" kiokkan 5. Lelkfélag ReykjavikMr „GULLNA HLIDIÐM Sýning í kvöld, annað kvoíd og föstudagskvöld. Aðgöngumiðar að sýningunni í kvöld og annað kvöld verða seldir frá kl. 2 í dag. Aðgönguxniðar að föstudagssýning- unni verða seldir im fcl, 2 á morgun (fimmtudag), ATH. Engum fyririrampöntunum veitt móttaka. Börnum innan 14 ára aldurs ekki leyfður aðgangur fyrst um sinn. inoiiogar þakkir fyrir auðsýnda samúð við hið sviplega frá- fall okkar hjartkæra sonar, bróður og mágs, GUÐMUNDAB PÁLSSONAB 1. vélstjóra, , sem fórst með b/v. Sviða. Pálina Jónsdóttir. Guðbjörg Pálsdóttir. Li'ija Pálsdóttir. Bergur Björnsson. Jón M. Guðjónsson. Minn hjartkæri faðir, tengdafaðir og afi, GÍSLI ÁRNASON gullsmiður, andaðist að Elliheimilinu Grond 12. þ. m. Guðlaug Gísladóttir. Stefán Þ. Sttefánsson og dætur. Austurgötu 36, Hafnarfirði. Jarðarför elsku litla drengsins okkar. BIBKIS SOLBERGS, fer fram fimmtudaginn 15. jan. kl. 1% frá heimili hins látna, Strandgötu 29, Hafnarfirði. Guðrun Guðmundsdóttir. Ottó Guðmundsson. Trésmiðafél. Reykjavíkur. Jólatrésskemmtun félagsins verður haldin mið- vikudaginn 21. þ. m. í Oddfellowhúsinu og stendur yfir frá kl. 4—10 e; h. Eftir það hefst dans fyrir f ullorðna. Aðgóngumiðar verða seldir á skrifstofu félagsins laugardaginn 17. og mánudaginn 19. þ. m. kl. 1 —8 e. h. skEMMTINEFNDIN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.