Alþýðublaðið - 01.03.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.03.1942, Blaðsíða 4
ALOYÐUBLADIÐ ► • (% Ekkii pvingniiarráðstafanir keldir rannhæfar dýrtfðarráðstafanír. ---———--- Greinargerð fyrir dýrtíðarlagafrumvarpi Aiþýðuflokksins. ÞESS var getið í Alþýðublaðínv. í fyrradag, að Alþýðu- flokkurinn hefði, aulc gengishækkunarfrumvarpsins, lagt fram á alþingi 'sérstakt frumvarp til laga um ráðstaf- anir gegn dýrtíðinni, nokkurnveginn samhljóða því, sem hann lagði fyrir aukaþingið. Þar eð Alþýðublaðið birti frumvarpið þá, lætur það sér nú nægja, að birta hina ýtarlegu greinargerð flutnings- manna fyrir því, en í henni eru allar aðaltillögur frum- varpsins taldar upp, og fer hún hér á eftir. 4 fUþíjðttblaMð Útgcí'andi: Alþýffuflokkurinn Ritstjóri: Stefán Pjetursson Ritstjórn og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu Símar ritstjórnar: 4901 og 4902 Símar afgreiðslu: -4900 og 4906 Verð í lausasölu 25 aura. Alþýffuprentsmiðjan h. f. titvarpsnmræðQrnar á alpingi á morgnn. Kúgunarlögin gegn LAUNASTÉTTUNUM, bráðabirgðalögin um hinn svo- kallaða gerðardóm í kaupgjalds og verðlagsmálum, koma til fyrstu umræðu í neðri deild al- þingis á morgun. Um langt skeið hefir ekki af- greiðslu nokkurs máls á alþingi verið beðið með annarri eins ó- þreyju. Ekki aðeins sú spurn- ing er nú á allra vörum, hvort alþingi muni virkilega veita samþykki sitt til slíkrar laga- setningar, sem banna launa- stéttunum að berjast á áður löglegan hátt fyrir bættum kjörum, á sama tíma og atvinnu- rekendur raka saman ævintýra- legri gróða en dæmi eru til, og gerir þær raunveulega að rétt- lausum þrælum í þjóðfélaginu. Menn spyrja einnig, hvort það sé mögulegt, að alþingi geri sjálfu sér þá óvirðingu, að gleypa við bráðabirgðalðgum svo alvarlegs efnis, sem sett hafa verið þvert ofan í yfir- lýstan vilja þess fyrir aðeins þremur mánuðum. Mönnum dylst ekki, að það er meira en réttur og hagsmunir launastétt- anna, sem hér er í húfi. Það er engu síður réttur, vald og virð- ing alþingis sjálfs. Það hefii- nú verið tilkynnt, að fyrstu umræðunni um bráðabirgðalögin á alþingi á morgun verði útvarpað. Það var þó ekki ætlun stjórnarinn- ar. Hún gat bara ekki hindrað það af því, að Alþýðuflokkur- inn krafðist þess og þingsköp mæla svo fyrir, að það sé skylt að láta útvarpsumræður fara fram um mál, ef einhver þing- flokkur óskar þess. En það var á valdi hennar, að ákveða, hvenær útvarpsumræðurnar skyldu fara fram, og hún notaði sér það vald til þess að ákveða þær einmitt á þeim tíma dags, sem ólíklegast er að almenn- ingur hafi nokkurn möguleika til þess að hlustá á þær! Svo mikinn beyg hefir hún af því, að þurfa að standa reiknings- skap gerða sinna og gerræðis frammi fyrir alþýðu manna. Fyrirlitlegri franakomu stjóm ar er vart hægt að hugsa sér. Meðan hún gat einokað útvarp- ið og meinað Alþýðuflokknum að gera þar grein fyrir afstöðu sinni, voru ráðherramir ekkert smeykir við það, að tala í út- varpið að kvöldi. Það er enn ógleymt, hvernig þeir notuðu sér þá aðstöðu sína rétt eftir útgáfu kúgunarlaganna til þess SÍÐAN HEIMSSTYRJÖLD- IN BRAUZT ÚT, hefir skapazt hér í landinu ægileg dýrtíð eða verðbólga. Flestir virðast sammála um, að þessi þróun stefni til hins mesta ó- farnaðar, en um orsakir dýr- tíðarinnar og leiðina út úr ó- göngunum eru menn ekki jafn sammála. Flutningsmenn telja megin- orsakir dýrtíðarinnar hingað til þrjár: 1. Verðhækkun á erlendum vörum, og hefir hin mikla farm- gjaldahækkun átt sinn drjúga þátt í henni. 2. Hin stórfellda hækkun á innlendum neyzluvörum. ' 8. Hin mikla kaupmáttar- aukning, er stríðsgróði útgerð- arinnar flæddi yfir landið, og af völdum brezka setuliðsins hér á landi. í .sambandi við hinar miklu farmgjaldahækkanir er bent á það, að eftirlit með farmgjöld- unum hefir verið algerlega van- rækt, enda þótt augljóst sé, að farmgjaldahækkunin hlaut að leiða til mikillar aukningar á dýrtíðinni - í landinu, að Eim- skipafélag íslands eitt hafi árið 1940 grætt á 5. milljón króna, þrátt fyrir gífurlega aukinn út- gerðarkostnað. Ofan á þessar gífurlegu upphæðir eru síðan lagðir tollar og síðan álagning ofan á allt saman. Um verðhækkun íslenzku afurðanna er bent á það, að þrátt fyrir hin háu farmgjöld, hafi þó verðhækkun íslenzkra afurða orðið langtum meiri en á erlendri nauðsynjavöru, og hafi hún venjulega verið helm- ingi meiri en hækkun kaup- gjaldsins á hverjum tíma. Af 72 stigum, sem vísitalan hafði hækkað 1. okt. 1941, stöf- uðu 37 stig eða meira en helm- ingur frá hækkun á kjöti, fiski, mjólk og feitmeti og innlendum garðávöxtum. Þá er vakin at- hygli á því, að það eru opinber- ar verðlagsnefndir, sem hafa að miklu leyti staðið að verðhækk- unum á ofangreindum vörum. Hinn mikli stríðsgróði útgerð- arinnar, sérstaklega af ísfisk- sölunum og dvöl og fram- kvæmdir hins erlenda setuhðs hafa skapað hina miklu kaup- að blekkja þjóðina um það, sem fram var að fara, og brígzla Al- þýðuflokknum, sem neitaði var um tækifæri til að bera hönd fyrir höfuð sér. En nú, þegar ekki verður lengur hjá komizt, að mæta gagnrýni hans í útvarpinu frammi fyrir þjóðinni, er því harðneitað, að láta útvarpsumræður fara fram að kvöldi dags, og þær á- kveðnar rétt eftir hádegið, þegar enginn vinnandi maður getur hlustað, nema því að- eins, að hann taki sér beinlín- is frí frá vinnu. Hvaða furða, þótt mönnum blöskri gerræðið og óskamm- máttaraukningu, sem er hin þriðja meginorsök dýrtíðarinn- ar. Hvorttveggja hefir skapað óhemju framboð á erlendum gjaldeyri, sem bankarnir hafa yfirfært, og síðan koma þessir peningar fram sem kaupgeta á íslenzkum markaði. Þar sem vöruframboð hefir ekki aukizt áð sama skapi og verðlagseftir- litið auk þess verið ófullnægj,- andi, hefir aíleiðingin orðið ó- eðlileg hækkun vöruverðs. Þessari kaupmáttaraukningu hefði mátt mæta á tvennan hátt, með gengish'ækkun og skatti á stríðsgróðann. Gengishækkunin hefir til þessa ekki verið fær vegna verzlunarsamninga við Breta, en þar sem viðhorfið er nú ger- breytt á þessu sviði, leggja þing- menn Alþýðuflokksins fram til- lögur um að gengi íslenzku krónunnar verði hækkað til samræmis við það, sem var fyrir gengisbreytinguna 1939. Alþýðuflokkurinn hefir einn- ig lagt til, að stríðsgróðinn væri skattlagður mikið meira en gert hefir verið, bæði með hærri beinum stríðsgróðaskatti og út- flutningsgjaldi á hinar háu tog- arasölur. Það er að áliti flutnings- manna frumvarpsins hin mesta fjarstæða, að kaupuppbót laun- þeganna sé ein af aðalorsökum dýrtíðarinnar. Kauphækkunin er afleiðing en ekki orsök dýr- tíðarinnar. Er augljóst, að ef lægra kaup hefði verið greitt 'þetta tímabil, hefði hlutur stríðsgróðamannanna einungis orðið stærri, en engar líkur til þess, að verðbólgan hefði orðið minni. Kaupmáttaraukningunni hefði aðeins verið öðru vísi skipt, auðurinn færzt á enn færri hendur. Þessu til stuðnings er beftt á reynduna 1914—1918, þegar kaupgjald hækkaði mjög lítið, en dýrtíðin óx jafnt og þétt engu síður en nú. Enn fremur á reynz'iuna árið 1940, þegar ekki var greidd full verðlagsuppbót. Enda þótt Alþýðuflokkurinn viðurkenni ekki, að hægt sé að ráða niðurlögum dýrtíðarinnar með þvingunarráðstöfunum gegn launastéttunum, telur hann hina mestu nauðsyn að gera öflugar ráðstafanir til viðnáms dýrtíðinni. TÍMINN birtir í gær grein eftir Jónas nokkurn Jóhannsson, bónda í Öxney á Breiðafirði, þar sem farið er eftirfarandi orðum um verka- lýðssamtökin hér á landi: „í skjóli þessara samtaka hefir vaxið skaðleg rneinsemd á þjóðar- líkamanum. Við getum skipt henni í þrjú mein og sagt, að tvö séu illkynjuð, en eitt ban- vænt. Fyrst er það, sem öllum fram leiðendum hefir borið saman um í allmörg ár, jafnvel við hvaða framleiðslu sem er, að kaupinu er ekki stillt í hóf við framleiðsluna. Annað o gmiklu verra er það, að fjöldi af ungu fólki, sém alizt hefir upp innan vébanda verka- mannahreyfingarinnar, er ekki starfshæft vegna ómennsku. Þriðja og hið banvæna mein er, að fólk þetta er búið að tapa allri sjálfsbjargarviðleitni og þeirri þrautsegju, sem hefir verið megin þáttur í íslenzku þjóðlifi.“ Sunnudagur 1. marz 1S4JL Áður var minnzt á tillögur Al- þýðuflokksins um gengishækte- un og aukinn stríðsgróða katt. Auk þess leggur Alþýðuflokk- ’urinn til, að gerðar séu ráðstaf- anir' þær, sem felast í þessu frumvarpi og eru aðalatriði þes* þau, sem hér segir 1. Skipun 3 manna ríkisverSi- lagsnefndar eftir tilnefn- ingu þriggja stærstu þing- flokkanna. Alþýðuflokk- urinn leggur til, að hinn svo kailaði gerðardómux, sem nú er starfandi, sé lagður niður 2. Fastari grundvallarreghir fyrir verðlagseftirlitið tiE þess að starfa eftir. 3. Lækkun farmgjalda á skcmmtunarvörum niður í það, sem þau voru fyrir stríð, og sé þá miðað við Kaupmannahafnar-farm- gjöld. 4. Afnám allra tolla á þess- um sömu vörum, auk nokkurra annarra vöru- tegimda. 5. Stofnun dýrtiðarsjóðs og ákvæði um tckjuöflun tiE hans til þess að koma f veg fyrir aukning dýrtíð- arinnar. Dýrtíðarsjóði séu tryggðar ca. 13 milljónir kr. tekjur, auk útfluín- Frh. á 6. síðu. forkólfum Alþýðuflokksins, að hin neikvæða afstaða, sem flokkurinn hefir tekið í dýrtíðarmálunum hlýtur að hafa þær afleiðingar, að flokkurinn leysist upp og þurkast út með öllu.“ Jú, það hefðí verið eitthvað betra fyrir Alpýðuflokkinn að vera með gerðardómslögunum eins og Sjáífstæðisflokkurinn! Þá hefði slíkur voði ekki vofað yfir honum. En er ekki Morgun- blaðið fyrir löngu búið að segja, að Alþýðuflokkurinn sé „dauð- ur flokkur"? Nú virðist þó svo af orðum þess, að eitthvað sé eftir af honum enn, # Tíminn varar í léiðara sínum í gær alvarlega við þeirri hættu, sem þjóðinni standi nú af of mikilli auðsöfnun á hend- ur einstakra manna. Hann segir: „Eins og nú standa sakir er mikil þjóðfélagsleg hætta af því búin, að of mikill auður safnist á hendur einstakra manna í þjóð- félaginu. Með því fá þeir aðstöðu til ofríkis í atvinnu og fjármáluin þjóðarinar. Með blaðakosti geta þeir verndað hagsmuni sína og sveigt fjölda manna til fylgis við sig. Þeir vilja greiöa sem lægsta skatta og berjast því gegn hæfí legum skattalögum. Þeir kaupa hús, jarðir og skip í stórum stil og gera þá, sem þar starfa, að þjónum sínum og handbendum." Já, Tíminn getur skrifað góð- ar hugvekjur. Það kostar ekk- ert. Það er hægt að hafa sam- vinnu við Ólaf Thors, þrátt fyrix það, í stjórn landsins, jafnvel þótt vitað sé, að hann sé einn þeirra, sem helzt „vilja greiða sem lægsta skatta". feilnin, og gripið sé til óvenju- legra ráða á móti. Alþýðusam- bandið hefir nú opinberlega hvatt menn til þess, að svara ósvífni stjórnarinnar með því, að taka sér frí eftir hádegi á morgun og hlusta á útvarps- umræðurnar, hvort sem Fram- sóknar- og Sjálfstæðisflokks- } stjórninni líkar það betur eða | verr.Það er því ekki óhugsandi að krókur komi á móti bragði. Ráðherramir og stuðnings- menn þeirra á alþingi skyldu í öllu falli ekki skáka í því skjóli á morgun, að ekki verði hlustað á þær umræður, sem þar fara fram. Hvernig lízt verkamönnum á? Þarna hafa þeir ofurlítið sýnis- hom af þeim anda, sem Fram- sóknarflokkurinn hefir alið upp í sveitunum. Það er ekki að furða, þótt formaður hans kalli sig „sætti manna“ á landi hér. En meðal annarra orða: Hvað myndi Tíminn hafa sagt, ef svo vinsamleg orð hefðu stað- ið í Alþýðublaðinu um bændur landsins? Morgunblaðið hefir nú mikl- ar áhyggjur út af fpamtíð Al- þýðuflokksins. Það skrifar í leiðara sínum í gær: „Þeim er nú að verða það ljóst,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.