Alþýðublaðið - 04.03.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 04.03.1942, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 4. marz 1942,. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 Varnir pgn ikveibinsprenginm. Jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, JÓNÍNU JÓNSDÓTTUR, fer fram fimmtudaginn 5. þ. m. og hefst frá heimili hennar, HverfisgötU 21, Hafnarfirði, kl. IVa e. m. Sigurbjörg Magnúsdóttir. Halla Kr. Magnúsdóttir. Bjami Guðmundsson. Jón Helgason. Magnea Jónína Magnúsdóttir. Magnús Jónsson. Þökk fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför ekkjufrú HELGU HELGADÓTTUR frá Sjónarhæð á ísafirði. Vandamenn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför SÍMONAR JÓNSSONAR kaupmanns. Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda. Ása Jóhannsdóttir og böm. Englaralr . . . . ** og nyr kynstofn er bók sjúkra og sorgmæddra. Kvortnnnm nm rottngang i húsum er veitt viðtaka í skrifstofu miixni við Vega- mótastíg 4 til fimmtudags í næstu viku kL 10—12 f. h. og kl. 4—6 e. h. daglega. S£mi 3210. Athugið að hringja á réttum tíma. HeilbrigðisfuHtrúmn. jBærinn í dag.i ' Næturlæknir er Haildór Stefáns- spn, Ránargötu 1,2, sími: 2234. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðurmarapóteki. ÚTVTRPIÐ: 12.15 Hádegisútvarp. 12.55 Enskukennsla, 3. fl. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenzkukennsla, 1. fl. 19:00 Þýzkukennsla, 2. fl. 19.15 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Umræður um bæjarmál Reykjavíkur. Dagskrárlok um kl. 24. Doktorsvörn. , • Næstkomahdi laugardag, 7. þ. m. ver cand. mag. Jón Jóhannesson ritgerð sína ..Gerðir Landnáma- bókar“ fyrir doktorsnafnbót í heimspeki. Athöfnin hefst kl. 1% e. h. í bátíðasál háskólans. Pétur Benedíktsson, sendiherra íslands í Uondon er kominn til landsins og mun dvelja hér npkkurn tíma. Manið að kjósa. Alþýðuflokksfólk, þið sem farið úr bænum fyrir kjördag, kjósið í skrifstofu lögmanns í Arnarhvoli, áður en þið farið. Lísti Alþýðu flokksins er A-listi. Bílslys. í fyrradag varð telpa fýTir bíl á horninu á Hringbraut og Leifs- götu og slasaðist svo, að hún var flutt á Landsspítalann. Hafði hún fengið heilahristing og allstóran áverka á höfuðið. Skíðamót Reýkjavíkur hefst næstkomandi sunnudag að Kolviðarhóli. Fyrri- hluta dags verður keppt í svigi í öllum flokkum, en seinni hlutann í stökkum. Síðari hluti mótsins fer fram sunnudaginn 15. marz í Botnssúlum. Verður képpt þar í bruni, A-Ustinn er Ústinn sem íhaldið óttast. Gerið sigur A-lístans sem glæsi- legastan. Trnlofan. Nýlega opi’nberuðu trúlofun sína ungfrú Alda Carlson Brekkustíg 6 og sergeant Bob Robinson. Gestur í bænum: Halldór Ólafsson gjaldk. verka- lýðsfélagsins Baldur á ísafirði er staddur hér í bænum. Hallgrímsprestafeall. Föstumessa verður í Austurbæj- arskólanum í kvöld kl. 8%. Séra Sigurbjörn Einarsson messar. Á eftir messu verður rætt um stofnun kvenfélags í prestakailinu. Alþýðuflokknrinn, er flokkur launastéttanna. Þeir launamenn, er vilja vera sjálfum sér og stétt sinni trúir, kjósá A- listann. Frá stúdentum. Studentaráðið hefir farið fram á það við þá Alexander Jóhannes- son, Lúðvíg Guðmuhdsson og Magnús Jónsson, að þeir tækju sæti í nefnd, sem vinni með stúdentaráði að húsnæðismálum stúdénta, þeim er ekki heyra beint undir stjórn liúverandi Stúdenta- garðs. Þéssir ménn munu ,hafa orðið við belöninní, og er Lúðvíg Guðmuhdusson formaður nefndar- ipnar. Eins og áður heftr verió skýrt frá er sandur eina slökkvi- efnið, sem nothæft er gegn í- kveikjusprengjUm, Sandilátin skúu geymd á þeim stö'ðum í húsmu, þar sem sandurinn helzt þurr og fljótiegt er að ná í hann og flytja á hvaða hæð hússins sem er. Sjálfar ikveikjusprengj- urnar eru hylki úr eidfimum málmi, og eru þau hlaðin efna- Úöndu, sem brennur við mjög há'.t hitastig. Algengast er, að sprengjur þessar séu um 30 cm. á lengd, síva ar, 5 cm. } þvermál og vega þá 1 kg. Á öðrum enda þeirra eru að jafnaöi lítil stýris- biöð, sem stjórna þeim. Um Ieið og sprengjan fel'ur niður, kvikn- ar í henni, og eftir fáeinar sek- úntur brennur hylkið og hleðs'-an með mik u neistalúgi fyrstu mín- úúna, en síðan dregur úr þvi og eftir verður g’.óð af bráðnum málmi og öðrum efnum. Stund, Esjólfar Jóhanasson rakari 59 án EINN a£ kunnustu borgur- um þessa bæjar, Eyjólfur Jóhannsson, rakarameistari, var fimmtugur í gær. Eyjólfur er Barðstrendingur, fæddur í Reykhólasveit, en hefir verið búsettur hér í bæn- um um margra ára skeið. Rak- arastofuna í Bankastræti 12 hefir hann rekið síðustu ;nítján árin. Eyjólfur er maður vinsæll, énda hefir hann d -gegnum við- skipti sín, haft kynni af miklum fjölda Reykvíkinga árum sam- an. Leiðrétting. í sambandi við íregn um um- sóknir um bæjarstjprastöðuna á Akranesi, sem birtist hér í blaðinu á sunnudaginn, óskár Friðfhmur Ólafsson þess getið, áð hann sé. ekki hagfræðingur, heldur við- skiptafræðingur. Aðalfundur Þjóðræknisfélagsins , er í Kaupþingssalnum í kvöld kl. 8. Kvikmyndin: íslendingar á sléttum mun verða sýnd. um innihalda íkveikjusprengjuxn- ar spreng'efni og geta orðið í þeim sprengingar oftar en einu sinni, og geta slíkar sprengiingar orðið óvörðum manni að bana í allt að 10 metr? fjarlægð. En reyns'a, sem fengist hefir er'end- is,. sýnir, að þegar sprengjan hef- ir brunnið í 2 mínútur, stafar ekki lengur hætta af sprenging- ingum í henni, og er þá hasgt að eyðileggja hana. 1 sjá’ium i- kveikjusprengjunum er yfirleitt ekki hægt að slökkva með vatni. Þvert á móti örfast bmninn og í þeim verða sprengingar, en g óandi máimmoiar þeytast frá þeim í allar áttir, ef vatni er skvett á þær. Vatn á hins vegar að nota til þess að hindra í- kveikju út frá sprengjunum í ná- grenni þeirra. Glóðin í sjáifri sprengjunni verður bezt slökkt með sandi. (Frá loftvamanefnd.) Kosning i basha- rðð Landsbanhans. Landsbankanefndin, sem skipuð er 15 mönn- um, öllum. kosnum af alþingi, komu saman á fund í gær til þess að kjósa 2 menn í banka- ráð Landsbankans, í stað tveggja, sem úr bankaráðinu áttu að ganga. Voru það þeir Jónas Guðmundsson, eftirlits- maður sveitarstjórnarmálefna og Magnús Jónsson alþingis- maður. Þeir voru báðir endurkosnir. Bill fer dt af Sið- nrgðti og staðnæm- ist i hálgarði við Tjanargðtn SEINNIPARTINN í gær fór bíll út af Suðurgötu, braut tvö grindverk og staðnæmdist í kálgarði við Tjarnargötu 18. Var þetta bíll frá rannsóknar- stofu háskólans. Hann var að koma sunnan Suðurgötu og rann út af hægri brún vegarins. Fór hann ekki af hjólunum, en rakst á bílskúr og skemmdist allmikið. Engin slys urðu. Alþýðuf lokksf ólk! Verðiö við óskum kosninga- nefndar, komið á skrifstofur A- listans og gefið upplýsingar. FREYJUFUNDUR í kvöld, mið- vikudag, kl. 814 niðri. Venju- leg fundarstörf. Heimsókn framkv.nefndar St.st. fellur niður, og þar með fyrirhugað kaffisamsæti. Eftir fundarslit verður dansað. Fjölmennið stundvíslega. Æðstitemplar. HAPPDRÆTTI þingstúkurmar. Dregið var hjá lögmanni 2. marz. Upp komu eftirfarandi númer: 2929, 3336, 4342, 2928, 5571, 1952, 6012, 4233, 7007, 6373, 3978, 8481, 1794, 7364, 267, 8360, 5320, 4270, 1765, 3468, 3417, 8676, 3815, 8035, 9453. Vinninganna sé vitjað til J. B. Péturssonar, Ægisgötu 4, fyrir 1. apríl n.k. FUNDUR annað kvöld kl. 8. Dagskrá: 1. Upptaka nýrra . félaga. 2. Kosning fulltrúa til Þingstúkunnar. 3. Önnur mál. Fræðslu- og skemmtiatriði: a) Erindi um ástand og horfur í áfengismálunum: Hr, Sveinn yfirlögregluþjónn Sæmunds- son. b) Einleikur á píanó: Hr. Páll skrifstofumaður Pálsson. e) Leiksýning: Leikflokkur st. Daníelsher nr. 4 sýnir leikrit- ið: „Sá heyrnardaufi“. Stjórn andi: Kristinn J. Magnússon, málarameistari. d) Dans að loknum fundi. Reglufélagar, fjölmennið og mætið annað kvöld kl. 8 stundvíslega. Heðin Brn Rithöfundurinn Heðin BrúP sem nú er bún aðarmálastj óri Færeyinga, er tvímælalaust mesti rithöfundur eyjaskeggja. Síðasta bók hans, Feðgar á ferð, hefir nú verið þýdd á íslénzku, af Aðalsteini Sig- mundssyni, og er þýðingin snildarlega áf hendi leyst. Aðai- steinn þýddi á s. 1. ári aðra fær- eyska sögu, Far. veröld, þino, veg, sem eins og margir urðu várir við, sem seinir urðu til að ná í hana, seldist upp svo að1 segja á svipstundu. Bókin „Feðgar á íerð“ er bráðskemti- leg og vel skrifuð skáldsaga og sonn og lifandi þjóðlífslýsing. Ketill gamli í Ketilhúsi og kerlingin hans eru lifandi fuil- trúar þess tíma, sem nú er öð- um að hverfa í aldanna skaut, bg hvergi skýtur upp aftur. Þáu eiga í miklu stríði við nýja tímann, börn sín og téngdaborn, sem vilja lifa hátt en hirða miixna um þó allt sé á kafi í skuldum. Lýsingar Brú á þjóð- aríþrótt Færeyinga, grindadráp- inu, er meistáralega gerð, og svó er uni flest í þessari ágætu bók. Það er ohætt að mæla með „Feðgum á ferð“ við vandláta bókamenn. Adv. A-listiim ér' listi lauríastéttanna. Leikf^Iag Reykjavitiir „GULLNA HLIÐ|ÐM Sýning í kvöld kl. 8. ^ " Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag..

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.