Alþýðublaðið - 07.03.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.03.1942, Blaðsíða 2
J_____ -- ... ALÞÝÐUBLAÐIÐ ______ Laugardagur 7.mai;z 1942. ðogÞveiti rikfr i bæj arstjórn Siglufjarðar Ckkértj samkomulag enn nm bæjarstjóra. LGERT ÖNGÞVEITI og ráðaleysi ríkir í bæjar- stjórninni hér. Fýrsta þessa mánaðar var útruhninn festur sá, sem gefinn var umsækjend- um um tíæjarstjórastarfið. Að eins einn maður sótti um starfið: Jón Sigurðsson lögfræð- ingur, en hann var bæjarstjóra- efni hins „óháða“ lista við kosningarnar og níundi maður á listanum. Sjálfstæðismenn vilja ekki þennan, klofningsmann fyrir bæjarstjóra, og Þormóður vill hann ekki heldur. Enginn annar hefir þó boðið sig fram til þess að starfa fyrir þennan sundur- lausa og illa liðna bæjastjórnar- meirihluta. Þó skal það tekið fram, að foringi Sjálfstæðisfl. Ole Hertervig, mun ekki vera því fjarri að taka að sér starfið, en þó að eins allt kjörtímabilið. Hertervig er nú settur bæjar- stjóri. Bæjarstjórnarfundur verður haldinn í kvöld. Sennilegt er að umsóknarfresturinn verði fram- lengdur til 1. apríl. Viss. Banaslys varð ð Akranesi i gær. Sex ára gamall ðrengar varð undir bifreið. Frá fréttaritara AlþýSublaðsins. AKRANESI í gærkveldi. M klukkan 3 í dag vildi það slys til, að 6 ára gamall drengur, Margeir Steinar Daníelsson, sonur Daníels Friðrikssonar bif- vélavirkja varð fyrir ís- lenzkri vörubifreið hér og beið hann samstundis bana. Slysið varð með þeim hætti, að bifreiðin M. 26 var að koma ofan Sleipnisgötu og var hún komin að húsinu nr. 21, en með- fram því er garður og vinstra megin á götunni stóð vörubif- reið. Varð M. 26 að fara á milli hennar og garðsins, en þegar bifreiðin kom á móts við garð- inn, kom drengurinn hlaupandi út á götuna og varð hann þegar ■undir henni. Annað slys varð og hér í dag. Verkamaður að nafni Guðjón Gunnarsson, sem var að vinna hjá Haraldi Böðvarssyni, hras- aði og lenti í ískvörn með hend- ina. Missti hann við það tvo fingur og framan af þeim þriðja. Gkról. Um 40 vélbátar eru komnir í ástandið! Þeir eru i flutningum fyrir setu~ liðin, en rikisstjórnin hefir enga athugasemd gert við pað. ..-».-.. j UM FJÖEUTÍU VÉLBÁTAR eru nú komnir í ástandið hér í Reykjavík og í nágrenninu. Standa þeir í fluín- ingum fyrir setuliðin hér með ströndum fram og innan fjarða og hafna. Á hverjum báti munu vera að meðaltali 5 menn, og eru því að minnsta kosti 200 íslendingar við þessa vinnu. Einstakir menn hafa ráðið þessa háta í þjónustu setu- liðanna, alveg eins og ein- stakir menn ráða að mestu Ieyti íslenzka verkamenn í Bretavinnuna, hvort sem hún er hjá brezka setuliðinu eða hinu ameríkska, en hvort tveggja er kölluð Breta- vinna. \ Það hlýtiar að sjálfsögðu að hafa i mikil áhrif á fiskfram- leiðslu okkar íslendinga, þegar svo margir bátar eru teknir frá framleiðslunni. Þessi fram- leiðslutæki eru hin þýðingar- mestu á þessum tíma árs, eins og kunnugt er, og virðist því afar óheppilegt, að þau séu tek- in til annara starfa. Ekki hefir heyrzt eitt ein- asta orð frá ríkisstjórninni um það að nauðsynlegt sé að ná samningum við stjórnir setu- liðanna um þetta mál, engin nefnd hefir verið skipuð í það mál og engar tilkynningar ver- ið gefnar út um það að bátarn- ir verði teknir úr ástandinu. Virðist þó meiri þörf fyrir því ua as {aure;eq QV Hlnkkanni verðnr flýtt í nótt. INÓTT kl. 1 verður klukkunni flýtt um eina klukkustund. iFærið því klukkuna fram um 1 tíma í kvöld, áður en þið farið að sofa! þó að verkamenn stundi vinnu hjá setuliðunum. Það er ekki nema eðlilegt að verkamönnum og iðnaðarmönnum þyki það einkennilegt, þegar ríkisstjóm- in lýsir því yfir að allt sé í voða ef ekki verði sagt upp 800 verkamönnum og iðnaðarmönn- um, sem vinna í setuliðsvinn- unni, en hún hreyfir hvorki legg né lið, þó að tugir fiski- skipa séu teknir frá fiskveiðun- um og settir í flutninga fyrir hina erlendu heri. A-listinn er Ilsti launastéttanna. Þannig er ríkisút- varpið misnotað! ....... Meitað að hirta erðsendingar frá Alpýðiisamhaadfi Islaiafis. -----—«——.— Stjórn þess jáfrýjar íii útvarpsráðsins, en hefur ekkerí svar borizt enn. A LÞÝÐUSAMBANDIÐ hefír skrifað útvarpsráði bréf út af neitun útvarpsstjóra að birta orðsendingu til laun- þega. Stjórn sambandsins hefir beðið í 4 daga eftir svari útvarpsráðs við þessu bréfi, en henni hefir ekkert svar borizt enn. Menn hefir furðað undanfarið hvernig útvarpið hefir verið einokað að mestu í þjónustu einstakra flokka og stétta. Þetta kom berlegast í Ijós, er Stefáni Jóhanni Stefánssyni, þáverandi félagsmálaráðherra, var neitað að lýsa afstöðu sinni í útvarpinu til kúgunarlaganna gegn launastéttunum 8. janúar s.l., en ráð- herrum Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins hins vegar leyft að flytja langar áróðursræður í útvarpið sama dag, fyrir lögunum og gegn samtökum launastéttanna, Alþýðuflokknum og ráðherra hans. í gær birti Alþýðublaðið grein, þar sem lýst var því hvernig útvarpið neitaði félagi bifreiðastjóra að fá birta orð- sendingu til félagsmanna sinna um fagleg mál þeirra. Bréf Alpíðnsambandsins Hér fer á eftir frásögn af því, hvernig útvarpinu er beinlínis beitt gegn Alþýðusambandinu. Stjórn sambandsins skrifaði út- várpsráði eftirfarandi bréf 2. þessa mánaðar, en henni hefir ekkert svar borizt enn við því: „Síðastliðinn laugardag sendum vér til auglýsinga- skrifstofu útvarpsins og báð- ^ um um að lesin yrði laugar- dags- og sunnudagskvöld á , undan fréttum svohljóðandi orðsending: „Með því að ákveðið hefir verið að útvarpsumræður um bráðabirgðalögin skuli fara fram kl. 1 e. h. mánudaginn 2. marz n.k., eða á þeim tíma, sem launastéttirnar al- mennt eiga ekki kost á að hlusta á umræðurnar, beinir stjórn Alþýðusambands ts- lands þeim tilmælum til verkamanna og launamanna yfirleitt, að taka sér frí frá störfum, eftir því sem það er frelmst unnt, frá hádegi á mánudaginn, til þess að geta hlustað á umræðurnar.“ Orðsendingin fékkst ekki lesin. Tilmæli þessi fengum vér birt í Alþýðublaðinu og Nýju dagblaði á laugardaginn, en dálítið fyllri en að ofan greinir. Nú var eins og yður er kunnugt ákveðið að fresta út- varpsumræðunum vegna veikinda Eysteins Jónssonar viðskiptamálaráðherra, og var oss því full nauðsyn að afturkalla tilmæli vor til launastéttanna og fórum því þess á leit við útvarpsstjóra í morgun, að vér fengjum lesna í hádegisútvarpinu sem auglýsingu svohljóðandi orð- sendingu: „Með því að útvarpsum- ræðum um bráðábirgðalög um gerðardóm í kaupgjálds- og verðlagsmálum, er fram átric að fara í dag, hefir verið frestað um óákveðinn tíma, afturkallast hér með þau til- mæli, er vér beindum til veákafólks og annarra laun- þega um að taka sér frí frá hádegi í dag til að hlusta.“ Útvarpsstjóri tjáði oss, að hann gæti ekki tekið þéssa orðsendingu til birtingar. Þau tilmæli, er vér höfð- um birt í áðurnefndum dag- blöðum var oss nauðsynlegt að geta afturkállað, úr því umræðunum var frestað, en þar sem dagblöðin komu ekki út í morgun, var oss ómögu- legt að gera það á annan hátt en þann, að biðja útvarpið fyrir orðsendingu, sem vér og gerðum eins og áður greinir. Vér teljum, að vér eigum á því fullan rétt, eins og aðr- ar stofnanir og fyrirtæki, að fá birtar auglýsingar í út- AÐ, sem hér er í raun og veru deilt um, er það, hvort meginþungi út- svaranna skuli hvíla á þeim, sem breiðust hafa bökin, eða hvort þeir, sem síður hafa bolmagn til þess, skuli eink- um bera hann.“ Á þessa leið fórust Sigurjóni Á. Ólafssyni orð við 2. umr. um breytingar á lögum um útsvör í Efri deild í gær. Hér er um stjómarfrumvarp að ræða og er þar lagt svo til, að bæjarstjóm Rvílcur kjósi alla niðurjöfnunamefndina, 5 menn, en eins og lcunnugt er, ferðor bún opnoi innas jsbpms? 6ert ráð íyrir 2. millj. kr. tekjum af áfengisferzl. | FRUMVARPI ríkis- * stjórnarinnár til fjár- laga fyrir árið 1943 er gert ráð fyrir tæpum tveggja milljóna króna reksturs- hagnaði af Áfengisverzlun- inni, eða nánar til tekið 1 822 000 krónur. Verður ebki ahnáð séð af þcssu en að ríkisstjórn- in geri ráð fyrir að áfengis- verzlunin verði opnuð innan skamms og sala vína tíefjist. varpinu, enda er oss full nauðsyn þess, að geta komið í gegnum það almennum orð- sendingum til félagsmanna vorra bæði hér í bænum qg annars staðar. Vér viljum eindregið óska álits eða úrskurðar útvarps- ráðs um það, hvort verið hefði brot á hlutleysi út- varpsins, þótt áðurnefndar orðsendingar hefðu verið birtar eins og um var beðið. Væntum vér að þér látið oss í té álit yðar hið fyrsta.,c Óttion við lannastéttirnar Það er rétt að almenningur dæmi sjálfur f þessu máli. Finnst ykkur að hlutleysi út- varpsins hefði verið brotið með því að birta þá orðsendingu, sem stjórn Alþýðusambandsins fór fram á að birt væri? Eða hafa ekki komið í útvarpinu orðsendingar frá öðrum, sem hafa gengið nær því að brjóta hlutleysi þess? Misnotkun út- varpsins hefir mælzt ákaflega illa fyrir. Og þessi síðasta mis- beiting mun ekki mælast betur fyrir. — En hér standa stjórn- arflokkarnir að baki, bræðingur Sjálfstæðisflokksins og Fram- (Frh. á 7. síðu.) . hefir skattstjóri verið sjálfkjör- inn formaður nefndarinnar hingað til. Allsherjarnefnd klofnaði iuu málið og leggur minnihlutinn, Sigurjón Á. Ólafsson, til, að frv. verði fellt. Urðu allharðar um- ræður um þetta í Efri deild í gær. Sigurjón benti á, að með þessu ætlaði bæjarstjómar- meirihlutinn að tryggja sér líka meirihlutann í niðurjöfnunar- nefnd. Enda mundi sú stefna liggja á bak við, að létta út- svarabyrðinni af hinum breiðu Frh. á 7. síðu. Á Kveldðlfnr að fá eln- ræði i niðurjðfnnnarnefnd? Framsókn vill veita honum það með hreytingum á útsvarslðgunum. *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.