Alþýðublaðið - 10.03.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.03.1942, Blaðsíða 1
Lesið á 5. síðu blaðsins um smáquislinginn á Vaagey í Noregi. WtáfaUritt 23. árgangur. Þriðjudagur 10. marz 1942. 60. tbi Kros* fyrir framan A e* rétta kvittunin fyrir kúgunarlögin. \ *\l „Selfoss" fer vestur og norður eftir miðja vikuna. Vörur til | Siglufjarðar og Akureyr- ar afhendist á morgun (miðvikud.) en á fimmtu- dag til ísafjarðar, Bíldu- dals og Patreksfjarðar. „Esja4# anstur um land til Siglu- ijarðar nJc fimmtudag. — Vörumóttaka á hafnu* norðan Fáskrúðsfjarðar í dág og á hafnir þar fyrir sunnan fyrir hádegi á morgun. Pantaðir farseðl- ar óskast sóttir fyrir há- degi á morgun. s „Einar Friðrik" hleður í dag til Súganda- fjarðar og Bolungavíkur. Vörumóttaka til hádegis. Borðið á Café Central Odýr leikfðog Blöðrur 25 au. Litabækur 1 kr. Litakassar 50 au. Bílar 2 kr. Flugvélar 2.50 Skip 2.50 Rellur 1 kr. Dúkkulisur 35. au. Prentkassar 2.50 Boltar 1.50 Spáribyssur 1.25 Hringlur 2.00 K. Einársson & B£ðrmsson Bankástrœti 11. Tvær svartar herradragtir, ásamt svagger til sölu, á Reynimel 40. Framtíðervinna! Dugleg stúlka getur feng- ið atvinnu hjá SULTU- OG EFNAGERÐ BAKARA. Upplýsingar hjá Hákans- spn, Laufásvegi 19, eftir 'kl. 6 á kvöldin. Serist áskrifendnr að ALÞÝÐUBLAÐINU. Hringið i sima 4906. SIGLINGAR milli Bretlands og íslands haláa áfram eins og a8 urjdanförau. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynn- iagar nm vörosendingar sendist Cnlllf ord & Clarfe Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STKEET, FLEETWOOD. Leikftlag Reykjavikur ,GULLNA HLIÐI SÝNING f KVÖLD KLUKKAN 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. W 6* Stnlka éskast til morgunverka. Getur fengiö að lœra að sníða og taka mál, eða ýmisfconar haanyrðír. Upplý:i:?gar í sínaa 2480. v f . - Kanpmean og tanpféiðg Höíum nýjar birgðir af reikningsheftum fyrir börn Heildsðlnbirgðir. Jóhann Karlsson & Co. i Stórf og goft geymslupláss óskast strax Upplýsingar sima 4906. Aðalfundur Fasteigendafélags Reykjavíkur. verður haldinn í ÍBaðstoiu iðnaðarmanna í Iðnaðar- mannahúsinu næstkomandi fimmtudag 12. þessa mánaðar kl. 9 síðdegis. DAGSKRA: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórrún. IÖJA félag verksmiðjufólks Að nef nu tilefni aðvarast meðlimir Iðju um, að þeim er með öllu óheim- ilt að vinna í verksmiðjum með ófélagsbundnu fólki, eða því, sem hefir tapað vinnuréttindum vegna van- skila, Félögunum ber skylda til aS tilkynna skrifstofu fé- lagsins, ef ófélagsbundnir menn vinna á þeirra vinnustaS. STJÓRNIN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.