Alþýðublaðið - 14.03.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.03.1942, Blaðsíða 3
 ; j-iPian n-ujnp.. (jÞyrnir í augum Japana. 'Mýnair þéssar eru Irá Ccrfegidöreyju, sem ásamt skága hefif vérið þyrnir í auga Japan, vegria hinnar legu varnar MacArthurs og manna háns. Efri myndin sýn- ir herinann, sem er að taka við skilaboðum í síma, og sú . nesðri sýnir eina af fallbyssunr eyjarinnar. Japanir gera mikla skotbríð á CorregMor í Hanílaflóa. • t . 0 , . Alls hefir um 1500 puoguin sprengjum verið varpað á eyvlrki þetta. ^ ■ ■ -rgj' Fall Estnuiioe áfall en naissir Singapore. Flngherlnn f Indlandi er nú aukinn hrððnm skrefnm Úmmæli Wavells i New Delhi. WA.VELL, yfiriiershöfðingi Breta á Indlandi, talaði í gær við blaðamenn í New Delhi, sem er aðseturs- staður herstjómarinnar þar í landi. Ræddi hann um varnir Indlands og hina yfirvofandi innrás Japana og sagði, að eins og nú stæðu sakir, væri mikilvægast að auka lofther- inn þar eystra, enda væri unnið að því af fullum krafti, flugvélar fluttar þangað og flugvellir byggðir. Ennfrem- ur væri mikils imi vert, að bæta samgönguleiðimar við herina í Burma, því að þeir hefðu áður haft miðstöð í Rangoon, sem nú er á valdi Japana. Haim sagði, að tap Rangoon hefði jafnvel verið þyngra áfall en missir Singapore, því að nú ógnuðu Japanir Ind- landi með innrás. Þar hefði verið sömu sögu að segja og svo oft fyrr: Viðbúnaður hefði verið allsendis óhógur og liðsstyrkxir hefði komið alltof seint, en verið illa æft lið, til kom. Strandlengja Indlands er oj löng, hélt hann ájram, til að nokkur möguleiki sé á að verja hana, én i þess stað yrði áherzla á skyndilegar gagnárásir, því að ékkx þýddi að jóma öllu, við vörn einstakra staða. Harin sagði ennjremur, að i núiímá hernaði vseri gagnsókn eina vömin, sém nokkurs mætti stn. í samrsemi við það, hejðu verið settar hersveitir, hæði vélahersveitir og jótgöngulið, á alla míkilvæga staði, og myndu þær gera sér jar um að hejja þegar gagnáhlaup, er Japanir nálgúðust. Wavell. Hirm litli floti Indverja á< og stórfljótunum verið styrktur með kaup- sem höfðu verið vopn- í skyndi. Wavell sagði, að hann bygg- ist ekki við mikilli árás beint á Indland strax, heldur væri líklegt, að þeir mundu hefja sókn norður eftir Burma, og skilja Kínverja algerlega frá Indverjum, en fá jafnframt stöðvar til innxásarinnar í Ind- land. Hann lagði að lokum mikla áherzlu á það, að ástandið væri mjög alvarlegt og allt yrði að gera, sem hægt væri til að styrkja varnir Indlands. REZKl FLUGHERINN heldur árásum sínum á- fram á meginlandið og erú öll merki þess, að ekkert lát mimi verða á Jjcim er lengra líður á vorið. Frá því var skýrt í Lond- on í gær, hvernig árásnjnum yrði háttað í aðaldráttum. Áð- ur fengu brezku flugmennirnir skipanir um að kasta sprengj- um sínum á einhvern sérstakan síað og var þeim algerlega bannað að kasta þeim nokkur staðar annars staðar. Ná verða sérstakra skotmarka afmörkuð Ástralíumenn senda mann til vlðræðna við Roosevelt. GURTIN, forsætisráðherra Ástralíu tilkynnti seint f gærkvöldi, að Ástralía hefði sent sérstakan sendimann til Washington til að ræða við Roosevelt forseta um aðstoð tíl handa Ástralíú. Curtin bætti við, að þetta mætti ekki skilja sem vantraust á Bretum, þar eð þeir hafa «m margt annað að hugsa, t., d. aðstoðina við Rússa, og gætu því ekki sent mikið lið eða birgðir til Kyrrahafsjns. Curtin hafði fyrr £ gær sent Roosevelt boðskap um sama efnl og sendimáðuritm mun ræða * við bann um. Torsókn Djððverja á eftiráætlnn. ÞÝZKA útbreiðslumálaráðu neytið vinnur nú að því að breiða út alls konar furðulega orðróma sem eiga bæði að vekja kvíða og ótta og beina athygli manna frá því, að hernaðará- JAPÁNIR gerðu í gær eina mestu skothríð á eyvirkið Corregidor í Manilaflóa, sem um getur, síðan Kyrra- bafsstyrjöldin hófst. En árangurinn af skothríðinni varð sátalítill, og svöruðu fallbyssur virkisins skothríðinni ræki- íega. Ehgar tilraunir voru gerðar til þess að setja lið á land á eyjuna, en stórskotáhríð er oft xmdanfari slíkra áhlaupa. Brezkui- fréttaritari, sem j manna í Austurlöndum og iðu- dvelur með liSi MacArthuxs á Bataanskaga (Eyjan er . sem kunnugt er skammt frá skagan- um) hefir ságt frá hinni hreýsti- legu vöru Bandaríkjamanna á iftynni. Segír Iiaim, að um 1500 þungum spréngjum muni hafa verið skotið á feyna og er það meira á hveni ferkílómeter en nokkru sinnl liefir áður þekkst, að sfcotið hafi verið á jaokkurn einásta stað. Loftvarnabyssur virkisins hafa gert japöskum flugvélum gamaníð grátt, t. d. einu sinni skutu þær uiður l5 a£ 45 vél- um, sem árás gerðu n eyna. Corregidoreyja hefir lengi verið aúgasteirtn Ameríku- léga likt við Gibraltar. Hafa þeir sagt, að eyjan ætti að verja Manila, þangað til Ameríski flotinn kæmi frá Hawaieyjurn. Árásin á Pearl Harbor mun hafa seinkað flotanum eitthvað, þeg- ar til kom en enn er ekki séð, hvort Corregidor getur innt af hendi hlutverk sitt. Eyjan er í mynni Manilaflóa og hefir það sem af er þessu stríði hindrað aliar siglingar til Manila, og þannig svift Japani einni beztu flotahöfn, sem er •þar eýstra. Engar fregnir hafa borizt af bardögum á landi á Bataan- skaga, og hefir algert hlé r&t •þar i langa hríð. Astrallr missa tvð sblp. CURTIN, forsætisráðherra Ástralíu, tiikynntí það í gærkvöldi, að ástralska beiti- skipið „Perth“ og annað mlnna herskip befðu að öllum Ukind- um farizt, Tóku skipin þátt í orastunum í Javasjó, en snera þaðan til 'hafnar, er bardögum lauk. Frá Java fóru þau síðan áleiðis til Ásfralíu, en síðan hef- ir ekkert til þeirra spurzt. „Perth“ var 7000 smálestir og hafði. tekið þátt í orastum á Miðjarðarhafi, m. a. orastunni við Matapan. Loftárásum heldur áfram á skip og flugstöðvar Japana á N. Guineu og taka enn sem fyrr bæði ástralskar og amerískar flugvélar þátt í þeim, hafa þær gert hinn mesta usla og unnið Japönum mikrnti skaða. stór svæði og á flugmaðurinn, ef hann finnu* ekki aðalsket- mark sitt, að kasta sprengjun- um á hvaða hernaðarlega staði á þessu svæði, sem hann vill. Með þessu móti má búast við, að mikil riugulreið komizt á i þeim héruðum, sem oftast verða gerðar árásir á. í fyrrinótt var gerð allmikil árás á hafnarmannvirki í .Kiel, Brétar misstu 8 flugvélar. I gærdag voru gerðar árásir á jámbrautastöðvar í Norður- Frakklandi og voru það sprengjuflugvéla varðar orustu- flugvélum, sem þær gerðu. Fyrst flaug deild af Spitfire vélum yfir staðina, sem ráðast átti á, og hreinsaði loftið af þýzku orustuflugvéiunum Rétt á eftir komu sprengjuvélarnar og köstuðu sprengjunum, Á héimleiðinni mættu þær 20 Messersmidt 109 orustuflugvél um og réðu pólskir flugmenn til atlögu við þær. Skutu þeir niður þrjár iþeirra ætlanir Þjóðverja fyrir þetta vor hafa enn sem komið et brugðizt, eða að minnsta kosti tafizt. Kviksögurnar eru um þýzka árás á Svíþjóð, á Tyrk- land, um Japanska árás á Madagaskar og siglingax undan Afríkuströndum. Allt mun þetta eiga að leiða athyglina frá vor- sókn Þjóðverja, sem ekkert ból- ar á enn. Manntjón Ástraliu og Kanada. P RÁ því hefir nú verið skýrt hversu miklu manntjóni Ástralíumenn og Kanadamenn urðu fyrir i bardögunum é Kyrrahafsvígstöðvunum. Manntjóh Ástralíumanna var sem hér segir: Alls 17031, þar af fangar Japana: 16700. Manntjón Kanadaraanna var sem hér segir: . Alis 1875, allir í Honkong.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.