Alþýðublaðið - 15.03.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.03.1942, Blaðsíða 2
 Í.:'V; •■'i'jrí S.W»*.Ííí>b. SÉáfðag#' ‘ la’.'TSíafír :ÍS?ít, I íhrif baktjalda- samningsiDS. PPLJÓSTRANIR AL- U ÞÝBUBLAÐSINS í gær & ráðabruggi Sjálfstæðis- flokksforsprakkanna og Framsóknarhöfðingjanna um samstjórn í Reykjavík eftir kosningarnar og samvinnu í kosningunum sjálfum, þar á meðal það, að lána nokkur hundruð ihaldsatkvæði á Framsóknarlistann gegn því, að Jens verði strikaður út af honum til að Hilmar kom- ist að, hefir vakið stórkost- lega athygli í bænum. Kunnugt er, að margir Framsóknarmenn hafa þegar ákveðið að svara svikráðun- um með því að strika Hilmar út. Fjöldi annarra mun svara þeim með þvi að yflrgefa Framsókn hreint og beint og greiða atkvæði með Alþýðu- flokknum. Það sama munu óteljandi Sjálfstæðismenn gera. Þeir munu afþakka þann heiður, að vera lánaðir Framsóknarhöfðingjunum sem atkvæðafénaður! 8 p AlþýtaflokkurliBD leggur tlls tenn : 1 tyr 1 r Ri Akranes, Siglufjörður, Norðfjörður sérstök kjördæmi Hlutfallskosning i Frumvarp um þessar breyt- ingar á kjördæmaskipun* inni verður lagt fram á alþingi núna eftir helgina. EFTIK HELGINA leggur Alþýðufiokkurinn fram á al- þingi fnunvarp til laga um breytingar á kjördæma- Kjósíð snemma í dag! Kvíttið fyrir kúgunarlögin i dag- skipun landsius, sem þrátt fyrir þær breytingar, sem gerð- ar voru á henui 1933, hefir hvergi nærri skapað jafnrétti milli flokkanna um þingmannatölu, miðað við kjósenda- fjölda, en það kemur ekki hvað sízt til af því, að bæimir hafa ekki haft rétt til þess að kjósa þann f jölda þingmanna, sem þeim ber, f samanburði við sveitimar. Aðalefni þessa fmmvarps er, að Reykjavfk skuli fram- vegis hafa 8 þingmenn í staðinn fyrir 6 nií, að Akranes, Siglufjörður og Norðfjörður skuli verða sérstök kjör- dæmi með einum þingmanni hvert — og að hlutfallskosn- ing skuli vera í þeim tvímenningskjördæmum, sem nú eru. Að öðru leyti á núverandi kjördæmaskipun áð hald- ast og gert er ráð fyrir allt að 11 uppbótarþingmönmun, eins og nú, þannig, að tala þingmanna getur komist upp í 44. í greinargerð. fyrir frumvarp- BæjarstjirnarkosniDgariar heflast klnkkan lð i dag. Kosið verðnr á premur stöðum, 35 kjðrdeildum J DAG er kosið í 35 kjör- deildum og á þremur stöðum kosningin hejst kl. 10 f. h. Alþýðuflokkurinn leggur á- VerkamanninnmfArnað fyrir Bjarna Ben. KOSNINGASMALAR íhalds ins gengu eins og grenj- andi ljón um bæinn í gær til >þess að hvetja liðmennina til að flytja Bjarna Bene-: diktsson, borgarstjpra, sem er x ,10. sæti á Sjálfstæðisflokks- listanum upp í 7. sæti — og þar með upp fyrir Gísla Guðnason, Gunnar Þorsteins- son og Helga Herm. Eiríksson. Það getur svo sém ekki leik- ið á tveim tungum, hvað býr á bak við þetta. En viðkunnan legra hefði vissulegá verið að Sjálfstæðisflokkurínn hefði hampað verkamahninum á sín- um listá, Gísla Giíðnasyni, svo litið ftxihna urídanfarið, ef það er iiú meiningin áiðJ fórna hon- um á þentíáh hatt fynr borgar- stiórann. mjög starf kosningaskrifstof- herzlu á að kjósendur A-list- ans kjósi snemma. Það léttir Fólki er skipað þannig í kjördeildimar: í Bai-naskólanum: Á neðri hæð, gengið inn um miðdyr: (Tölurnar framan við nöfnin merkja númer kjördeildar). inu segir: ,,Árið 1934 var síðast gerð breyting á ákvæðum stjórnar- skipunarlaganna og almennra laga um kosningar til alþingis. Var þá jafnframt bundin í st j órnarskipunarlögunum há- markstala alþingismanna og eins kjördæmaskiptingin. En höfuðtilgangur þeirra breyt- ingar var sá, að þingflokkar skyldu hafa þingsæti „í sem fylstu samræmi við atkvæðatölu sína við almennar kosningar“, eins og komizt er að orði í sjálf- um stjómarskipunarlögunum. Þó var reynt að samrýma það þessum tilgangi, að hin eldri kjördæmaskipun héldist ó- breytt. Nú er nokkur reynsla komin á í þessum efnum, og skulu hér rifjuð upp úrslitin frá síðustu kosningum, árið 1937. Þá voru kosnir í kjördæmum 38 þing- 1. Aagot—Anna Matthíasd. , „ s . c - , | menn, og reyndxst atkvæðatala 2. Anna Oddgeirsson—Asrun. | 5 * 3. Ásta—Bjarnason. Á neðri hæð, gengið inn um suðurdyr: 6. Elín—Finnrós. 7. Finnur—Guðbjartur. 8. Guðbjörg—Guðlína, . 9. Guðmann—Guðmundur. 10. Guðni—Guðrún ívarsd. 11. Guðrún Jakobsd.—Gunnar 1 Á efri hæð, gengið iim um miðdyr:, 12.. Gunnarína—Hannveig. r . 13. Hans—Héðinn. 14. Hilaríus—Ingibj. GunnLsd. 15. Ingibj. Halldórsd.—Janus,, 16. Jarþrúður—-Johnson. , 17. Jón—Jóna. Frh. á 7. síðu. 2011 766 2216 4932 3578 þeirra 5 flokka, sem fengu þing- menn kosna í kjördæmum, og tala kosinna þingmanna fyrir hvern flokk vera þessi: Sjálfstæðisfi. 24132 12 Framsóknarfl. 14556 19 Alþýðufl. 11084 5 Kommúnistafl. 4932 1 Bændaflokkur 3578 1 Af hinum 11 uppbótarþing- sætum hlaut svo SjáKstæðis- flokkurinn 5, Alþýðuflokkurinn 3,. Kommúnistaflokkurinn 2 og Bændaflokkurinn 1. Varð þá þingmannatala flokkanna og meðaltal atkyæða á hvern þing- mann syo .sem hér aegir: Framsóknarflokkur 19 766 Sj álfstæðisflokkur 17 1419 Frh. ó 7. síðu. Til minnis i dag: Þegar Cjarni Benedikts- son talaði við launpegana Hvað sagðl hann 21. néveinber fi hansf um kaapgjaldið? O JÁLFSTÆÐISFLOKKURINN gafst upp við að vera með ^ kúgunarlögum Framsóknarhöfðingjanna síðastliðið haust. Bjarni Benediktsson skýrði þessa afstöðu flokks síns í grein í Morgunblaðinu 21. nóvember. Hann sagði: „Þeir (þ. e. Sjálfstæðisverkamenn) sýndu fram á, að þoti eðlilegt hefði verið og óhjákvæmilegt að skerða rétt launþeganna 1939, þegar illa gekk og allt var rekið með tapi, þá gégndi allt öðru máli nú. Nú gengi állt atvinnulíf vel. Meinið/væri sagt vera, að stríðsgróðinn væri of mikill. En samt ætti ráðið að vera hið sama og áður. Ráðast á garðinn þar sem þann væri lægstur og skerða enn hag launþeganna, sem ekki væri of glæstur hjá þeim, sem aðeins hefðu sínar föstu tekjur og ófullkomna verðlagsuppbót. Fyrir þessum rökum beygðu ráðamenn Sjálfstæðis- flokksins sig fúslega. Þeir sáu fullvel, að ekkert vit var í að kunna áldrei annað ráð til bjargar en réttarskerðingu launastéttanna. Og að þvi aðeins er unnt að krefjast fórna af verkálýðnum, þegar illa gengur, að hann fái rífan hlut, þegar betur vegnar.“ En um áramótin var annað hljóð komið í strokkinn. Þá gekk Sjálfstæðisflokkurinn sem heild með sömu kúgunarlög- unum. Þessi svik sín staðfesti hann á alþingi á fimmtudag með því að greiða atkvæði með kúgunarlögum Framsóknar. Svarið Sjálfstæðisflokknum og borgarstjóra hans á eftir- minnilegan hátt í dag. Kvittið fyrir kúgunarlögin. Kolaveröið á að stðrbækka eftir kosningarnar. Kolin biða á kafnarbakkannm eftir þvíaðstjórnin ákveði verðið "P YRIR nokkru síðan -*■ fékk ríkissíiómin kola- skip hingað. Var ætlunin að kolakaupmennimir hér í Reykjavík keyptu kolin — þegar búið væri að skipa þeim upp. Kolin í þessu skipi eru ágæt húskol, reyklaus, eins og svo er kallað og einhver þau beztu sem hingað hafa komið. Mjög erfiðlega gekk að fá verkamenn til að skipa upp úr skipinu óg varð umboðsmaður ríkisstjórnarinnar að bjóða verkamönnum 50 aura kaup- hækkun á hvérjum tíma ef þeir yildu vinna við skipið. Gengu þeir inn á það.- Ekki er kunnugt ,unj að þessi kauphækkun hafi verið sett í bankastjóradóxninn. Er .og ekki neftia gott urri það að segj a að verkamenn fái ka,ixp- hækkun, en þetta dæmi sýnir hvernig ríkisstjómin fer að því að framkvæma sín eigin lög- Þetta er þó ekki aðalatriði þessa máls. Lokið var við að skipa upp úr kolaskipinu aðfaranótt síð- astliðins mánudags,, eða fyrxr viku síðan. Hins vegar er ekki enn byrj- að að selja ko!in.Ástæðan er sú að kolin eiga að hækka stórlega í verði. Hins vegar er ekki talið heppilegt að hækka verðið svo rétt fyrir þennan þýðingar- mikla kjördag. Það á að fresta verðhækkuninni þar til á morg- un eða hinn daginnj þar til eftir kosningarnar. Kjósið snemmá í KvittiÓ fyrir 1' lcúgunaiiögin í da®

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.