Alþýðublaðið - 15.03.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 15.03.1942, Blaðsíða 7
:: '- tói 4' Swmudagur 15. mara Helgidagslæknir er Jóhannes Bjömsson, Sólvaliagötu 2, símí: 3989. Næturlækpir er Gísli Pálsson, Laugaveg 15, simi: 2474. Næturvörður er í Iðuimarapó* teki. ÚTVARPIÐ: 10.00 Morguntónleikar (plötur: a) Duo íyrir fiðlu og pianó eftír Schubert. b) Pianósónata i g-moll eftir Schumann. i) Fiðlusónata í A-dúr eftir Brahms. 11.00 Messa i Dómkirkjunni (sóra Bjami Jóns- son). 12.15—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegistóniéikar (plötur): Nörðurlandatónskáld. 18.30 Barnatími (séra Jakab Jóns- son). 19.25 Hljómplötur: Karneval eftis Schumann. 20.00 Fréttir. 20.20 Hljómplötur: Létt sönglög. 20.30 Erindi: Hvað heldur íslandi uppi? (Guðmúndur Kjartansson magister). 20,55 Sannleikur á harmóníum og píanó (Eggert Gilf- er og Fr. Weisshappel) Adagio og Serenade éftir Beethoven. 21.10 Úpplestur: Úr þulum Theódóru Thoroddsen (Lárus Pálsson leikari) 21.30 Hljómplötur: Danssýningar- lög úr ,,Le Cid" eftir Massenet. 21.50 Fréttir. 22,00 Danslög: 23.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR: Næturlæknir er Gunnar Cortes, Seljavegi 11, sími: 5995. Næturvörður er í Iðunnarapó- teki. Messur í dómkirkjunni kl. 11 séra Bjarni Jónsson, kl. 1% barnaguðsþjón- usta (sr. Fr. Hallgrímsson), kl. 5 sr. Friðrik Hallgrimsson. 9 . Sigurður Jónsson ölgerðarmaður Hverfisgötu 98 a er 50 ára í dag. Fjallagrðs seljum við hverjum sem hafa vill, en minst 1 kg. í éinii. Kosta þá kr. 5.00. Ekki sent. ödýrari i heil- um pokum. Samband íslenzkra samvinnufélaga. Sími 1080. Fjaliagros fást í heildsölu hjá Sambandi íslenzkra samvinnufélága. Borðið á Café Central Tii laannis I lig: fleldor yfir Beyklaifk en að ihaldíð tapi! Ósklr og vonir Helgo Hernaanns. Helgi hebmann ei- RtKSSON, sjöundi maðurinn . á lista thaldsins við kosningarnar í dag sagði á fundi í Gamla Bíá nýlega, að hann viidi heldur sjá þýzkum sprengjum rigna yf* ir Reykjavfk en að andstæð- ingar íhaldsins sigruðu við kosningamar. Þetta kvað vera einn af vinum Reykjavíkur! Reyk- víkingar geta sagt: „Guð, varðveittu mig fyxir vinum tnÍHum.'4 Þessi sami maður leigir erlendum setuliðsmönnum ibúðarhúsnæði á sama tíma sem bæjarbúar standa á göt- unni. Hann tekur lika stríðs- gróða sinn á annan hátt, hann er einn þeirra, sem ræður íslenzka verkamenn í þjón- ustu setuliðsins — upp á prósentur! Feliið einnig sjöunda manninn á íhaldslistamim. Kjósið A-listann, Hsta Iaima- stéttanna. Bréf borgarstjórans. Bjarni benediktsson borgarstjóri hefir fundið upp á þeirri kosningabrellu, að láta ljósmynda bréf, stkrifað af honum sjálfum, prenta í þúsunda upplagi með dökk- bláu letri, til þess að mönnum sýnist það vera blek, og senda það heim á heimili Reykvík- inga, til þess að hvetja þá til að koma á kjörstað og kjósa S j álf stæðisf lokkinn. Stendur í þessu bréfi: „Ég skrifa yður þessar línur,“ til þess að móttakandi skuli halda að hann einn verði þeirrar miklu virðingar aðnjótandi, að fá bréf frá borgarstjóranum. Eru slík kosningavinnu- brögð hin ómerkilegustu óg loddaralegustu, enda hefir þeim, sem upp; gengust í fyrstu við bréf borgarstjórans, ekki brugðið lítið í brún, þeg- ar þeir komust að raun um, að einkabréfið, sem þeir héldu að væri, var komið inn á hvert heimili.. Niöur með íhaídið! ÍJK í Alþýðuhúsinu í kvöld, Hefst klukkan 10 sd. Gömlu og nýju dansamir. — Aðgöngumiðasalan hef st kl. 6 e. h. í kvöld í Alþýðuhúsinu, sími 5297 '•' (gerigífJ frá Hveiiisgötu), ' & , Aðeins fyrir íslendinga. ■ > ^ v; Frh. af 2. síðu. Alþýðuflokkur 8 1385 Kommúnistaflokkur 3 1644 Bændaflokkur 2 1789 Ef tala uppbótarsæta hefði átt að nægja til jöfnunar milli þingflokka til „fylsta samraem- is við atkvæðatölu“, þá hefði orðið að úthluta alls 38 uppbót- arsætum, eða jafnmörgum og kjördæmakosnum þingmönnum. Af þessu er bert, að tilgangi stjórnskipunarlaganna um sem „fyllst samræmi við atkvæða- tölu“, hefir hvergi nærri verið náð. Þegar fram kemur allt að helmings mxmur á tþingmanna- fjölda og atkvæðatölu, verður ekki komizt hjá að breyta kosn- ingaskipulaginu svo, að horfi til meiri jöfnimar. En >þá er þrennt til: 1. Að taka upp stór kjördæmi, þar sem alls staðar sé við- höfð hlutfallskosning. 2. Að hafa uppbótarþingsæti 6- takmörkuð, eða 3. að byggja á núverandi kjör- dæmaskipun að mestu og láta haldast núverandi uppbótar- sætafjölda óbreyttan, og gera aðrar breytingar, sem horfa til jöfnunar. Það er hin síð- asta leiðin sem farin er í þessu frumvarpi. En þar er lagt til: 1. Að hafa hlutfallskosningu í öllum kjördæmum, þar sem kosnir eru fleiri en einn þing- maður. Miðað við atkvæðatölur við síðustu kosningar mundi hlutfallskosning í tvímennings- kjördæmum hafa nægt til að jafna þingmannatölu og at- kvæðamagn flokka. 2. Að fjölga þingmönnum í áttina til að tryggja jöfnuð, því þar er hlutbundin kosning. Verður ekki skemmra farið um fjölgun þingmanna í Reykjavík, þegar litið er til mannfjölda, en það, sem á vantar, bætist upp af þátttöku Reykjavíkurkjós- enda í uppbótarsætum, ef þau nægja til jöfnunar, eins og lík- legt er eftir þessum tillögum. 3. Að allir aðrir kaupstaðir verði einmenningskjördæmi. Ný kjördæmi verða þá þrjú: Siglu- fjörður, Akranes og Norðfjörð- ur. Má gera ráð fyrir að það miði einnig til jöfnunar og réttmætt að taka upp ný kjördæmi, þar sem gætir öflugra útgerðar- hagsmuna. Sá atvinnuvegur er nú afskiptur, þegar litið ér á kjördæmaskipunina í heild. Það er og gömul og góð regla, að lögsagnarumdæmi séu um þing- mann. Með því að fjölga þing- mönnum í Reykjavík um tvo og í öðrum kaupstöðum um þrjá, getur þingmannatalan komizt upp í 54, úr 49, sem nú er. En þó er ekki víst að svo verði, ef jöfnuður hæst með færri én 11 uppbótarsætum. En ekki er ó- eðlilegt, að þingmönnum íjölgi nokkuð; það er afleiðing af því að varðveita sem mest af hinni gömlu skipun, um leið og leið- rétt er það misrétti, sem upp hefir komið við breyttár að- stæður. Það er samfelld saga al- iþingis frá því að þingmenn voru 36. 4. Að flokkum sé skylt að hafa landslista,- og faki menn s'æti á þingi eftir þeirri röð, sem þeir Hjartanlegustu þakkir til allra þeirra, er sýndu samúð við fráfaH og jarðarför mannsins míns, | I MAGNÚSAR BENJAtóíÍtSSONAR; \ Sigíður Éinandóttir. Vantar verkaneno STRAX, Gannar Bfarnason Suðurgötu 5. Fiskvinna Nokkrar duglegar stúlkur geta fengið atvinnu við flökun á fiski í Reykjavík og Sandgerði. Mikil eftirvinna. — Ókeypis húsnæði og að- gangur að eldhúsi. — Upplýsingar gefur ÓSKAR HALLDÓRSSON Ingólfsstræti 21. Sími 2298. eru í á listanum að kosningu lokimii, þ. e. a. s. iþegar fram eru komnar breytingar kjó&enda á röðun. Telja flutningsmeim ó- þarft, að þeir, sem eru á lands- lista, þurfi að vera í framboði í kjördæmi, og vilja fella niður hinar flóknu reglur um röðun frambjóðenda, sem nú gilda. En ekki er þetta stórt atriði. Það leiðir af sjálfu sér, að flutningsmenn eru fúsir til samninga um einstök atriði, ef það tryggir framgang málsins. Það koma fleiri leiðir til greina, sem stefna að þessu marki: að jafna atkvæðisrétt þegnanna og skapa jafnvægi milli flokka á þingi. Fyrir þá, sem stefna að því marki, ætti samkomulag að geta náðst um einstök atriði. Hér er stefnt að því að endur- bæta skipulag lýðræðisins í okkar landi. Einstaklingarnir ög réttur þeirra er undirstaða þess, og þingið á að vera rétt mynd af þjóðinni." 31. Sveinn—Ustrup, f Iðnskólanum, «ppí, (gengið inn frá Vonarstræti): 32. Vagn — Zóphónías. 33. Þjóðbjörg—Þórir. 34. Þorkatla—össur. í EUiheimiUrm: 35. Kjósendur á Elliheimilinu, Ejðrdefldirnar. Frh. af 2. síðu- Á efri hæð, gengið inn um suðurdyr: 18. Jónas—Katrín. 19. Keil—Kristine. 20. Kristinn—Lea. 21. Leifur—Margeir. 22. Margrét—Mattína. 23. Meinholt—Ól. Júlíusson. í leikfimishúsinu (gengið úr portinu inn í kjallarann að norðanverðu): 24. Ólafur Kárason:—Páll. 25. Pálmar—Reynir. 26. Richard—Sigr. Gústafsd, 27. Sigr. Hafliðad.—Sigurbjörg 28. Sigurbjörn—Sigurlás, í Iðnskólanum, niðri, (gengið inn frá Vonárstræti): 29. Sigurlaug-—Stefán. . 30. Stefana—Sveinlaug. Yit minnis i dag: IhaldiA heimtar hækkaða húsaleign um 100—20i °!o Attundi maburinn á lista SjálfstæSisO. hefir birt bæjarmálastefnu- skrá sina í Morgunbl. fyrir riokkru. Hún er ó þá leið að húsaleigan eigi að vera 100— 200% hærri en hún er nú. Kenndi hann Alþýðuflokkn- um og þá fyrst og fremst Stefáni Jóhanni um það að ekki hefði fengist að hækka húsaleiguna um þetta. Gunnar Þorsteinsson, sem er í þessu 8. sæti var keýpt- ur inn á lista Sjálfstæðis- flokksins, annars hótaði hann að hafa sérstakan lista £ kjöri. En honurn mtrnu líka hafa verið gefin loforð um leið. Leigjendur í Reykjávík geta gert sér hiignmynd um hvers þéir éigi að yænta að kosn- ingum ioknum ef þessi mað- ur kcmst að — é£ Sjálfstæð- isflokkurinn sigrar: \ Húsa- leiguokur, jafnvel meira en á síðustu Stríðstimum. — Hvað haldið þið að húsáleig- aiu. yærhj.rnjúí hér. ...í bænimi þef ð j jráðþ ^rj^ Al^ðpf lokks- ins ekki bundið hana að ú Icýíf?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.