Alþýðublaðið - 27.03.1942, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 27.03.1942, Blaðsíða 8
ALÞÝÐUBIAÐIÐ Fösíudagur 27 .maiz 194% IT iS/i WHAT-B^ uUC'</ A 'RVSfC'iGER mTIANE/ AP Fe»tar*» CBGANILA EÍG Flóðbylgjan (TYFHOON) Amerísk kvikmynd. Aðalhlutverkin leika: Dorothy Lamour og Robert Preston. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. Framhaldssýning kl. 3Vz— 861/2. ÓSKRIFUÐ LÖG Cowboymynd með George O’Brien Börn fá ekki aðgang. ■ NYJA bio t herskólaouffl (Military Academi) Eftirtektarverð mynd er sýn- ir daglegt líf ýngstu nemenda í herskólum Bandaríkjanna Aðalhlutverk leika: Tommy Kelly, Bobby Jordaa og David Holt. Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Lægra verð kl. 5. — Sýning kl. 5. — Lægra verð: LEYNIFÉLAGEÐ. (THE SECRET SEVEN). Spennandi sakamálamynd leikin af: Florence Rice, Bruce Bennett. Börn fá ekki aðgang. en hélt áfram að keipa færi sínu, fór hún að athuga hann. Hún fór að hugsa um mynd- ina, sem hann hafði teiknað af henni skömmu áður og hversu ólík hún hafði verið myndinni, sem hann hafði gert af henni kvöldið sem hann kom í heim- sókn til hénnar í fyrsta skipti. Hún hafði verið ánægð með seinni myndina, því að þá hafði hún hallað sér hlæjandi út yfir borðstokkinn og hlustað á skríp- ið hann Pierre Blanc, sem var að syngja einn af gamansöngv um sínum. Svo hafði hann hengt þessa mynd upp fyrir of- an höfðalagið sitt og skrifaði dagsetninguna undir myndina. —Hvers vegna rífið þér ekki BARNASAGA hálfdottaði í hnakknum. En svo vaknaði hann við það, að hús- bóndi hans æpti hástöfum. Stórt rykský kom í Ijós á veginum og virtist köma á móti þeim. „Ö“, hrópaði riddarinn. „Lolts er hamingjudagur minn runn- inn upp. Örlögin hafa ákveðið, að á þessum degi skuli ég vinna svo dásamlegt afreksverk, að nafn mitt mun uppi vera allf til enda veraldarinnar. Sérðu ryk- skýið þarna, Sankó? Þetta er jóreykur, sem stafar af því, að þarna er her manns á ferð. í þeim her er aragrúi hermanna víðsvegar að“. Það fór heldur en ekki að fara um Sankó, þegar hann heyrði að slík ósköp væru á ferðinni. Hann rak upp ótta- blandið undrunaróp. „Húsbóndi góður,“ sagði hann. „Betur gæti ég trúað því, að þetta séu tveir herir, því að annað rykský er á eftir okkur.“ Þetta var rétt hjá Sankó, þarna var annað rykský, og þegar Doninn sá það varð hann ofsakátur. Hann hélt í draum- órum sínum, 'að þarna væru tveir stórherir að leggja til or- ustu hvor við annan. Eftir allan bókalesturinn var krökkt af riddaraæfintýrum, bardagasög- um og öðru slíku í huga hans, svo að hann gat ekki um annað hugsað. í raun og veru stöfuðu ryk- ský þessi af tveimur fjárhóp- um, sem reknir voru úr tveimur áttum. En rykið var svo þykkt, að féð sást alls ekki langt að og þegar Don Q. fullyrti, að þarna væru herflokkar á ferð, komst Sankó líka á þá skoðun. „Hvað eigum við að gera, húsbóndi góður?“ spurði hann hræddur. „Við getum ekki gert nema eitt, slíkir riddarar og við er- um,“ sagði Doninn einbeittur. „Við verðum að ganga í lið með þeim hernum, sem stendur ver að vígi, og rnálstaður hans er líka réttari og heiðarlegri.“ í hugarórum sínum hafði riddarinn spunnið upp furðu- lega sögu um þessa heri. GOT TO FIND A Pi-ACE TO L4ND. CAN'T eEE ATHING.-.MIGMT 1 OVER M0UNTAIN5...0P JUNGLE/, IF I COULD CNL'y SPOT A 1BEACON CF 50ME <INP... 5EEM TO B£ W LIGHTð CWERlHAT ST WAV/ BE /VSOyiNG THEy RE Wu9\ 0E 'íaphtte iu'Kíaurier: ]/v hégómagimd sína. Hún steig of- an í bátinn og sagði: — Lofið mér að hjálpa yður til þess að beita öngulinn. Hann fékk henni færið, en settist sjálfur undir árar og réri niður eftir ánni. Henni veittist erfitt að festa orminn á önglinum og loks stakk hún sig á önglinum. Hún blótaði og þegar hún leit upp sá hún, að hann var að hlæja að henni. — Ég get þetta ekki, sagði hún gröm. — Hvernig stendur á því, að konur eru venjulega svo miklir klaufar? — Ég skal gera það, sagði hann. — Ég býst við að ég verði ekki í neinum vandræðum með það. Ég er orðinn því svo vanur. — En mig langar til að gera það sjálf, sagði hún. — Ég vil ekki gefast upp. Hami svaraði henni ekki, en fór að blístra og hljóðið barst út yfir spegilskyggndan vatnsflöt- inn. Hún settist niður á þóttuna og hélt áfram við að reyna að festa orminn á önglinum. Hann horfði á eftir fugli, sem flaug fram hjá. Eftir ofurlitla stund sagði hún sigri hrósandi: — Þama tókst það. Og hún hélt önglinum á lofti og sýndi hon- um hann. — Ágætt, sagði hann. — yð- ur fer fram. Hann tók árarnar upp úr sjónum og lét bátinn reka niður eftir ánni. Þegar bátinn hafði rekið dá- lítinn spöl niður eftir ánni, beygði hann sig skyndilega og tók stein upp úr botni bátsins. Steinninn var festur við endann á löngu reipi. Steini þessum varpaði hann fyrir borð og eftir örlitla stund lá báturinn við akkeri og þau sátu þarna sam- an á þóttunni með sitt hand- færið hvort þeirra. Það var ofurlítiU andvari og vatnið gáraðist. Það þaut ofur- lítið í skóginum, en að öðm leyti var allt kyrrt og þögult. Dona var óþolinmóö, of veiði- bráð og af og til aró hún færið upp úr til þess að gæta að því, hvort ekki væri komið neitt á öngulinn. — Þér megið ekki renna færinu alveg í botn, sagði hann. Hún dró upp færið ofur- lítinn spcl og leit því næst til hans útundan sér. Þegar hún sá, að hann horfði ekki á hana, jl EGAR Jónas Hallgrímsson ir* var hér veturinn 1841— 42, bjó hann í Hákonsenshúsi, nú Aðalstræti 8, og hafði þá engan stundlegan frið fyrir mið- aldra ekkju einni, svo hann kærði það loks fyrir bæjarfó- geta, sem þá var, Stefáni Gunn- laugssyni. Hann kallaði ekkjuna fyrir sig, gaf henni áminningu ttm að hætta allri ásókn á Jónas eftirleiðis, „hverju hún hátíð- lega lofaði, og að hún hér eftir hvorki skyldi standa við glugga hans eða ganga á eftir honum á götunni né annars staðar, já, jafnvel ekki líta við honum eða í þá átt, sem hann væri, svo enginn tæki það svo sem hún liti til hans, og vegna þess ákomna orðróms var pólitíþjón- unum stranglega uppáboðið að gæta að hermar aðferð fram- vegis, og handtaka hana, ef hún bryti á móti því hér að framan skrifaða, og færa hana hingað til frekari ráðstöfunar, þar eð ekkert hneykslanlegt athæfi og viðmót má líðast á bæjarins götum eða annars staðar, hvar pólitíinu viðkemur.“ Það er svei mér heppilegt, að yfirvöldin eru ekki svona við- kvæm 100 árum síðar! ■ rjÖFUÐHÁRAFJÖLDINN ■* ■* fer eftir háralitnum, segja spalcir menn. Ljóshærðir menn hafa 140 00 hár á höfðinu, jarp- hærðir 109 440, svarthærðir 102 962, og rau&hærðir 88 740. Það er tekið fram, að þessar niðurstöður ná ekki yfir sköll- ótta menn. ÓRÐUR JÓNSSON, prest- JP ur í Reykjadal (d. 1776), flutti eitt sinn eftirfarandi ræðustúf í stólnum: „Síðasti dagur, það verður mikið allsherjarþing. Þar kem- ur Adam, þar kemur Ragnar loðbrók og þar kem ég. Þá segir guð við mig: Þú ert þá kominn hér, síra Þórður í Reykjadal! Ertu nú Jcominn með allar þær sálir, sem ég trúði þér fyrir? Þá ætla ég að segja: Já, ég er kominn með þær allar nema þann eina glötunarinnar son, Guðmund á Kópsvatni. Þá mun guð segja við mig: Ég tek þá 8álina þína fyrir sálina hans. Þá ætla ég að segja: Það mátt þú ekki, minn herra! Ég kenndi honum eins og öðrum.“ — Stóra tréð þarna, frú mín, eikin með stóru laufkrónuna. — Álítið þér, að ég sé gengin af göflunum, William? — Það er full vel í lagt, frú mín, en ef til vill ekki alveg með öllum mjalla. Dona snéri sér við og hús- bóndi Williams stóð fyrir fram- an hana. Hann var að hnýta öngul á færi. — Þér læðist hljóðlega, sagði hún. — Þetta kemur með æfing- unni, sagði hann. — Ég var að ræjða við Wil- liam, sagði hún. — Nú ættuð þér að hafa kjóla- skipti, sagði hann. — Ég bíð yð- ar í bátnum. Það er mikið af fiski í ánni núna. Hann snéri sér frá henni og gekk aftur fram á árbakkann, en Dona hvarf á bak við tréð, fór þar úr silki- kjólnum og fór í hinn kjólinn. Þegar hún var tilbúin, fékk hún William silkikjólinn. — Við förum niður eftir ánni með flóðinu, William, og ég geng heim að Navronhúsi frá voginum. —• Ágætt, frú mín. — Ég verð við veginn klukk- an rúmlega tíu. — Ágætt. — Og þér getið ekið mér heim að húsinu, eins og við værum að koma beina leið frá Godolphin lávarði. — Já, frú mín. — Að hverju eruð þér að brosa? — Ég vissi ekki til þess, að ég væri öðru vísi en ég á að mér að vera. — Þér segið ósatt, góða nótt. 1— Góða nótt, frú mín. Hún lyfti upp gamla kjólnum sínum, svo að ekkí kæmi leir á hann, og hljóp því næst að bátn- um, sem beið hennar við ár- bakkann. IX. KAFLI. Franski ræningjaforinginn var að festa orm á öngulinn. Hann leit upp og brosti. — Þér hafið ekki verið mjög lengi. — Ég hafði engan spegil til þess að tefja fyrir mér. — Þér skiljið nú, sagði hann, — hversu einfalt, lífið verður, þegar menn hafa ekki svo mik- ið sem spegil til þess að kitXa ITNBASlfii örœ Ég verð að lenda ein- hvers staðar; Öru: Þetta virðist vera Ijós/ öm: Þoð hreyfist! Það hlýt- ur að vera .... . Öm: Hvílík heppni! Það er farþegaflugvél!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.