Alþýðublaðið - 08.04.1942, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 08.04.1942, Blaðsíða 8
s Ml^viku^asor t. ssJfS lf4á>. FJANDl er að sjá þertta, Þorkell,“ sagði skrifstofu- stfórinn við Utinn og meinleys- íslegan bókhaldara, sem hjá honum vann. JÞér vrnnið allt mf ver með hverjum deginum, sem líður. Sko nú bara þessa 3 héma, þeir eru barasta «1- veg eins og 5“ „Já, þetta eru líka 5, skrif- stofustjóri.“ „Hop eru þetta 5, hví í skoll- ttnum eru þeir þá svona Ukir 3?“ * JtÆ AMMA, þessar nýju ■**■* buxur, sem þú keyptir á mig, eru þrengri en skinnið á mér!“ ,Jlvaða bull er þetta, dreng- ur! Það er bara vitleysa að láta sér detta slíkt í hug!‘" „Þetta hlýtur nú samt að vera svo, Ég get þó sezt niður, þegar ég er í slánninu eintómu, en mér er það ómögulegt, þegar ég er í buxunum.“ /SVNNUDAGSBLAÐI Vísis skrifar Björn Bjamarson langa grein um íjóðalýti.Tekur hann þar m. a. til meðferðar tnsu Jónasar líallgr. „Hvað er svo glatt ..og fer Jónas held- ur flatt í þeirri viðureign. - - Greinarhöf. segir m. a.: ,,En þótt þessi margsungna vísa hafi aldrei í góðu lagi verið og sé nú orðin alóhæf til sam- kvæmissöngs óbreytt, mætti klastra við Itana, svo nothæ.f gæti taiizt enn um sinn meðal állsgáðra manna: Hvað léttir geð sem góðra vina fundur, er gleðin örvar fjör og lyftir brá? Sem vors á tíma laufi skrýðist lundur, eins lifnav manns í huga kætin þá. Er ræður sýna sálarkjarna frjóa og söngur fagur glæðir hjartans yb þá vissulega beztu blámin gróa í brjóstum þeim, er geta fundið til.“ Enn fremur segir þessi gagn- rýni höfundur: „Og nú, er vísináalegar rann- sóknir og hagfræðilegir útreikn- ingar hafa leitt í Ijós hvert skað- ræði og þjóðarböl áfengisnautn- in er, ættu lofsöngvar um hana að vera úreltir og þar með að syngja: „Hvað er svo glatt“H umr ■ GAMLA BIO ■ Pfsmalion Kvikmynd gerð eftir írssg- asia teíkriti Rernard Stiaw Aðalhlutverkin leika: LESLIE HOWARD ■ nriA bsí a Á suðrænw slóðnm (Down Argentine Way.) Fögur og skemmtileg stór- mynd tekin í eðlileguna litum. skrölta í festuntim, þegar akk- erið var dregið inn. Pierre Blanc, songvarinn, hóf upp söng og allir tóku undir. Hán hallaði sér fram á stigagrind- ina og horf ði á mennina ganga rólegum skrefum um þilfarið. Skyndiiega heyrði hún hróp- að skipunarorðum að baki sér og nú sá hún ræningjaforingj- ann standa við hlið hásetans, sem stýrðL Hann rrafði hendur á baki, en andit hans var al- varlegt og svipurinn lýsti ein- beittni, Nú var hann allt öðru vísi en þegar þau höfðu verið uppi á ströndinni yið bálið, — eða þegar þau sátu í bátnum með handfærið. t>á hafði hann brett skyrtuermarnar upp fjrrir olnboga og hárið hafði fallið fram á enni hans. Henni fannst hún vera boð- sletta hér. Hún hafði ráðizt inn í verkahring manna, sem höfðu hættuleg og alvarleg störf með hÖndum, en hún gat einungis orðið þeim til trafala. Hún gekk því til Miðar og stóð þax þögul. Hann hélt áfram fyrirskipunum sínurn, án þess að gefa henni gaum, en horfði ýmist út yfir ána eða upp, í himininn. Smám saman fyllti vindiuriim seglin og skipið skreið af stað iiiður ána eins og draugaskip í grárri morgunskímurmi og straukst nærri því við trén á .bökkum árinnar. Og meðan á þessari siglingu stóð, var hann við Hið hásetans við stýrið og sagði fyrir um stefnuna. Loks hreikkaði áin og þá varð byrinn betri, þegar vindurinn náði að blasa í seglin. Dagur ljómaði í austri og fölur bjarmi var á hinrni. Það var saltur þefur í lofti, sem kom utan frá sjónum inn í ósinn, og þegar skipið kom út undir ósinn, fiugu máfarnir upp með argi og eltu skipið. Mennirríir voru nú hættir að syngja, en horfðu út á sjóinn eftirvæntingarfullir, eins og menn, sem hafa verið lengi iðju- lausir og langar skyndilega til þess að láta hendur standa fram úr ermum og eru fullir áhuga. Það freyddi nú um bóga skips- ins, þegar skipið fór fram hjá rifumim í mynni árinnar. Þegar Dona leit upp sá hún, að skip- stjórinn stóð nú ekki lengur hjá hásetanum, sem stýrði, en var kominn að hlið hennar, og það hlaut að að hafa ýrt á hann sjávarfroðu, því að úði var á , andliti hans og hár hans var vott. — Þykir yður gaman að sigl- ingunni? spurði hann, en hún kinkaði kolli og horfði á hann brosandi. Hann brosti á móti og leit út á sjóinn. Allt í einu fyllt- ist hún gleði, því að henni var það Ijóst, að hún elskaði hann, og að hann var hennar. Hún hafði óljóst fundið þetta á sér frá því hún sá hann í fyrsta sinn, þegar hún kom inn í káetu hans og sá hann vera að draga mynd af fuglinum og jafnvel fyrr, þegar hún sá hvít seglin á skipinu hans uti við sjóndeild- arhringinn. Hún var Huti af honum og þau tilheyrðu, hvort öðru. Bæði voru íörufuglar, • bæði á flótta frá lífinu. XI. KAFLI Um klukkan sjö um kvöldið kom Dona á þilfar og varð þess vör, að enn hafði skipið breytt um stefnu og nú var því siglt upp að ströndinni. Það sást aðeins móta fyrir ströndinni í fjarska. Allan dag- inn höfðu þau verið úti á rúm- sjó og sáu hvergi til skipaferða. Allan daginn hafði verið blás- andi byr og skipið vaggaðist og hossaðist á öldutoppunum. Dona vissi, að ræningjarnir vildu vera úr landsýn meðan bjart væri, en þegar fór að dimma, læddust þau nær landinu. Þau hcfðu því eytt deginum til ónýtis í stað þess að taka eitthvert kaup- skipið, sem flutti íarm eftir sundinu. En ræningjarnir höfðu ekki komið auga á neitt slíkt skip, og skipshöfnih, sem hafði verið iðjulaus allan daginn, vildi nú óvæg komast í land og leita þar ævintýra. Allir virtust vera æstir og veiðibráðir. Dona stóð á stjórnpallinum og horfði níður á þilfarið. Hún heyrði þá hlæja og syngja og skiptast á gamanyrðum. Stundum litu þeir upp á stjómpallinn til hennar og brostu út undir eyru. Það hafði verið sólskin og og WENDY HILLER Sýnd kl, 7 og 9. Framhaldssýning kl. 3%—6%: með KENT TAYLOR og LINDA HAYES. æsibyr allan daginn og Dona hafði fundið hjá sér löngun til þess að taka þátt í störfum sjó- mannanna, strengja stög og aka seglum, klifra upp rár og reiða eða standa við stjómvölinn. Stundum skvettist sjór yfir þil- farið og ýrðist þá stundum sjáv- arfroðan framan í hana og bleytti kjólinn hennar, en hún Hrti ekki um það, því að sólin þurrkaði hana jafnharðan. Hún hafði fundið þurran blett skjól- sveinn, og megi þér vel farnast í fjærveru minni- Bíddu mín hér í þrjá daga, og verði ég ekki kominn að þeim tíma liðn- um, skaltu fara heim. Ég bið þig þá að heimsækja hina heiðr- uðu jómfrú Dúlsineu af Tóbósó og segðu henni, að ég hafi fall- ið henni til heiðurs og sóma.“ En þegar Sankó heyrði það, að húsbóndi hans ætlaði að slsilja hann-einan eftir í myrkr- inu, fór lionum ekki að verða um sel. „En húsbóndi góður,“ vældi. hann, ,,er það ekki ástæðulaust að vera að æða svona út í opinn voðann? Það sér enginn til okkur, þótt við læðumst til baka, svo að það þarf ekki að verða okkur til neinnar minnk- unnar. Og presturinn okkar hefir oft sagt á stólnum, að það sé synd að stofna lífi sínu í hættu að ástæðulausu.“ Húsbóndi hans gegndi engu, svo að Sankó brýndi raustina enn betur. Aðalhlutverk leika DON AMECHE °g BETTY GRABLE. Sýnd kl. 5, 7 og 9. (Lækkáð verð kl. 5). borðsmegin við stýrið, þar sem hún gat setzt og þar krosslagði hún fætuma eins og sígauna- stelpa með sjalið niðri á herðum og lét vindinn leika um hár sér. Um nónbilið var hún mjög svöng og framan úr skipinu fann hún lykt af glóðuðu brauði og kaffi og éftir ofurlitla stund sá hún Pierre Blanc klifra upp stigann með bakka í höndunum. Hún tók við bakkanum, en blygðaðist sín þó fyrir að láta „Hugsaðu þá eitthvað svolít- ið um mig, f y 1 göar sveininn þinn. Ef þú skilur mig hér ein- an eftir, dey ég áreiðanlega af ótta. Yfirgaf ég kannske ekki konu og barn til að fylgja þér? Og svo lofaðir þú mér að gera. mig að jarli yfir eyju, þegar þú legðir undir þig kóngsríki. — Hvaða efndir verða á því, ef þú ríður frá mér og ég veslast hér upp. Ef þú villt endilega flana út í þessa óvissu, skaltu að- minnsta kosti bíða til sólarupp- ksmu. Það getur varla verið lengra en þrjár stundir til dög- unar, ég sé það á sjöstirninu." „Hvernig ferð þú að vita hvar stjöstirnið er á himninum, þeg- ar við sjáum ekki einu sínni til himins?“ „Hræðslan skerpir sjónina,“ sagði Sankó. „Þú getur að minnsta kosti reitt þig á það, að það er skammt til morguns." „Mér er sama, hvort það er dagur eða nótt, riddarinn verð- r THB&& NOTA CHANCE OF PULLm AÍ7? OL/TOF /T/f W£ÍL HAV£ 70 Jk , A3AND0N THE SH/P/ J\ < set ourav THE W.m AND JUMP/ I'LL FOLLOW YOU/j JUMP...COUNT /0. TH£N PULLTHE ^ R/PCOFD// , j| W 3-FUT X 'PCV'/ /c-kNav H'csvro L Dg th/s// mstí mm) Örn: Farðu út á vænginn og stökktu! Ég kem á eftir þér! Stökktu, teldu upp að 10 og taktu svo í strenginn! f/F YJU PGV': 1 LFARNNOW YOU , '"INEVEk W/LL/J^t Lillí: En ég kann þetta ekki! Örn: Ef þú lærir það ekki núna, lærir þú það aldrei! Örn: Það er engin leið að ná stjórn á flugvélinni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.