Alþýðublaðið - 28.04.1942, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 28.04.1942, Blaðsíða 8
« AU»Y0UBlAOf& Þriðrjtidagur 28.. aprít 1942. JNNRÁSARHÆTTA 1667 A NNÖ 1666 hafði kóngur- f)**- inn Friðrik þriðjí, ásamt Hollenzkum, stríð tnð kónginn £ Englandi; og kom aá Jcvittur í Danmörk, að Engelskir hefðu í áformi, að yfirfalla ísland, þar fyrir sendi Friðrik kóngur hingað anno 1667 Otto Bielke til Saxlund (bróðurson Himriks Bielke) með stórt striðsskip, er hét Oldenborg, hvert eð lá hér í Engeyjarsundi, út búið með stríðsfólk íslandi til varnar i fráveru Hinriks Bielke. Comm- endanten Otto Bielke átti og að gjöra fastan eður umgirða með skansi Kóngsgarðinn Bessa- staði, eður eitthvert hentugt pláss á landinu því til varnar. . .. Stríðsskipið, með officer- um og soldátum, sigldi héðan um sumarið, því þá var friður orðinn á milli Danskra og Eng- elskra, en commendanten all- eina varð hér eftir og sat á Bessastöðum um veturinn.“ i (Hirðstjóraannáll.) i * SÍÐAST þegar myrkvun var látin fram fara í sambandi við loftvarnaæfingu, kom eftir- litsmaður að húsi einu og sá að Ijósbjarma lagðí út á milli gluggatjalda á bákhlið hússins. Hann drap högg á rúðuna og sagði: „Slöklcvið Ijósið, það lýsir al- veg upp garðinn.“ Ljósið var óðara slökkt. Stundarfjórðungi síðar gua- aði sami maður aftur á glugg- ann og sagði: „Kveikið þið aftur, ég sé ekki hvar ég á að komast út úr garð- inum.“ HUGPRÚÐA HETJAN LOFTVARNAMERKI háfði verið gefið og menn þusiu til loftvarnabyrgjanna. Þar á meðal var hetja nokkur, sem gekk afar rólega með hendur t vösum. - „Hvaða ósköp liggur ykkur á,“ sagði liann í hæðnis- tón. „Þegar ég heyrði loft- varnamerkið, fór ég á fætur í mestu rólegheitum, þvoði mér, rákaði mig, klæddi mig og ról- aði hingað.“ ,,Húrra, þú ert svei mér kald- ur“ sagði strákur, sem hlustaði á með aðdáun, „en er þér ekki skrambi kalt að ganga svona buxnalaus?“ skipið snerist við og stakk stefninu beint í flóðið, og ofan eftir ánni komu svanahjón syndandi, eins og tvö hvít drauaaafley og þrir ungar komu á eftir þeim. Svanirair skijdu eftir sig rákir, eins og kjalsog skipa á siglingu, svo syntu þeir fram eftir voginum og hurfu niður eftir ánni. Svo varð allt hljótt og víkin auð, en framan úr eldhúsi skipsins barst matar- angan og á miðþiljum ræddust skipverjamir við í hálfum hljóðum. Bátur skipstjórans lá bund- inn við skipsstigann. Hann kom nú upp úr káetunni og kall- aði á Donu, sem hallaði sér út að borðstokknum og horfði á stjörnurnar, sem farnar voru að gægjast fram, og þau réru niður eftir ánni á eftir svönun- um. Skömmu seinna höfðu þau kveikt upp eld í litla rjóðrinu og það skrjáfaði í þurrum sprekum, sem þau köstuðu á eldinn. í þetta skipti steiktu þau fiesk á glóðinni og bökuðu brauð. Því næst hituðu þau kaffi, sterkt kaffi, í ofurlítilii könnu með handarhaldi. Að lokum kveikti ræningjaforing- inn sér í pípunni sinni, en Dona hallaði sér á bakið og brá höndunum undir hnakk- ann. — Þeíta gæti varað meðan við lifðum, sagði hún um leið og hún horfði inn í eldinn. — Þetta gæti varað ,ef við vidum. Svona gætum við lifað í mörg ár. Ekki aðeins hér, — heldur í þínu eigin landi, eða hvar sem þér þókknaðist. Það eru til fleiri ár í heiminum en þessi og fleiri árbakkar. Við gætum lifað á þann hátt, sem ckkur lysti. — Já, sagði hann — ef við óskuðum þess. En Dona St. Columb er ekki hin sama og Dona káetuþjónn. Hún lifir í öðrum heimi, á annarri stjörnu, og jafnvel á þessari stundu er hún að vakna af draumi sínum. Hún fer nú heim til sín og fer að sinna börnum sínum eftir ,,leguna.“ — Nei, svaraði hún. Hún um enn þá, og hún heíir enn þá mikinn hita, og hana dreymir enn þá um þann mesta unað, sem hún hafði ;kynnzt um ævina. — Allt er þetta aðeins draumur. Og á morgun mun hún vakna. — Nei, sagði hún. — Hún mun aldrei vakna af þessum draumi. -r- Hún mun aldrei gleyma eldinum undir beru lofti og kvöldverðinum, sem við höfum framreitt hér á ár- bakkanum og því, þegar þú lagðir höndina á brjóstið á mér. — Þú gleymir því, sagði hann — að konur eru frum- stæðari en karlmenn. Um skeið geta þær haft gaman af ást, ferðalögum og ævintýr- um. En svo eru þær allt í einu eins og fuglarnir. Þeir vilja byggja sér hreiður. Hvatir þeirra eru þeim of sterkar, — þær ráða ekki við þær. Fugl- arnir byggja sér hreiður, sem þeir verpa eggjum sínum í. — Konurnar vilja eignast heimili og börn. Þeim er öryggið fyrir mestu. —- En börnin vaxa og verða stór, sagði hún. — Þá ,-fljúga þau í burtu eins og fuglarnir og vilja vera frjáls eins og þeir. Hann brosti við henni, starði inn í eldinn og athugaði log- ana. Lífið er ekki sífellt ævintýri -— Dona, sagði hann. — Ég gæti siglt burtu og komið aft- ur eftir tuttugu ár. Þá yrðir þú rólynd, viðkunnanleg kona, sem búin væri að gleyma öll- um ástardraumum sínum. Og sjálfur væri ég veðurbitinn sjómaður, síðskeggjaður og hrukkóttur, og ævintýralöng- un mín væri þrotin. — Draumaprinsinn minn málar ekki glæsilega mynd af framtíðinni, sagði hún. — Iiann er aðeins raun- hyggjumaður, svaraði hann. — En ef ég' færi nú með þér núna og kæmi aldrei aftur til Navronhúss? sagði hún. — Það er efitt að spá nokkru nokkru um það, hvernig færi. NÝJA BIO Ejja htana for- dæmdu. (Island oí' Doomed Men). Spennandi sakamálamynd, leikin af Peter Lorre og Rochelle Hudsan. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9 Sýning kl. 5: GÆFUB ARNIÐ. Söngvamynd með Gloria Jean. alla ævi. Þú veizt, hverju þú sleppir, en ekki, hvað þú hreppir. Þú myndir ef til vill verða vonsvikin. — Ekki við þína hlið, sagði hún — ekki við þína hlið. — Jæja, ef til vill myndi þig ekki iðra. En þig myndi aftur langa til þess að eignast heim- ili og börn. Og þá yrði ég aft- ur að sigla einn um höf heims- ins, eða hætta ævintýrum mínum. Það er aldrei hægt að Fjórar bjúkrmi- arkonur (Four Girls in White) Ameríksk kvikmynd með FIOBENCE RICE, ANN RUTHERFORD. ALAN MARSHALL. Börn ihnan 12 ára £á eftki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. I Framhildssýning kl. JVz-Gká. GÖTULÍF í NEW YORK (Streets of New York) með Jackie Cooper. Hýja sjálfan sig, ' og konum veitist það jafnvel örðugra en karlmönnum. — Þú hefir á réttu að standa sagði hún. Eldurinn var nú brunninn til ösku og hún sagði: — Veiztu, hvaða dagur er? —r- Já, sagði hann — það er Jónsmessa, lengsti dagur árs- ins. — Þess vegna skulum við, á Jónsmessunótt, sofa hér, en er ekki vöknuð af draumi sín- i Ef til vill myndi þig iðra þess „Hvaða kastala og hvaða fanga?“ spurðu malararnir. „Þú hlýtur að vera snarvit- laus!“ Riddarinn þóttist sjá, að ekk- ert mundi þýða að tala við þá. ,,Það er auðséð, að hér eru tveir galdramenn að verki,“ sagði hann við Sankó. „Armar sendi mig hingað til að írelsa fangann eða fangana. Hinn hvolfdi bátnum og var nærri búinn að drekkja okkur. Það gengur ekki á öðru en sífelld- um samsærum á móti okkur. Nú get ég ekki gert meira í bráðina." Síðan leit hann á vatnsmyll- urnar og hrópaði: „Kæri vinur, sem ert hafður í hlekkjum innan þessara múra, ég bið þig að afsaka, að ég get ekki frelsað þig. Það afrek er sjálfsagt ætlað einhverjum göf- ugri riddara en mér.“ Hann skipaði Sankó að fá fiskimönnunum peninga fyrir bátinn þeirra, og síðan fóru æfintýramennirnir hundvotir þangað, sem fararskjótar þeirra biðu bundnir. SANKÓ X. KAFLI VERÐUR STJÓRI BORGAR- Á ferðalagi sínu komu þeir Don Quixóte og fylgdarsveinn hans í hérað nokkurt, sem stýrt var af hertoga, sem var einhver mesti auðmaður á Spáni. Her- toginn og kona hans voru mjög glaðlynd og höfðu gaman af spaugilegum náungum. Þegar hertoginn heyrði, að Ðon Q. var kominn í nágrenn- ið, bauð hann honum óðara heim til sín. Sögurnar um þennan skrýtna riddara voru nú á hvers manns vörum, og hertoginn gerði sér góðar vonir um skemmtilega viðkynningu við hann. '-n-tERE.NOW/WE'RE V MAWW.,15 RATHER N!CE/ PLEA5E QUrTE COZy INttRE, JPORSIVE OUR H55ITAMGY.BLST MYNDAS9S4 Maðurinn: Sjáið til! Það er notalegt hér. Örn: Afsakið. að við kcmum seint inn. Við höfum lent í ótrú- legum ævintýrum — og svo tónlist yðar! Maðurimi: Jæja, þér kunnið að meta tónlist? Þér vitið þó sennilega ekki, hvað ég var að leika? Örn: Ó, jú, það var gömul sónata eftir Scarlatti. Maðurinn: Hamingjan góða! Eru enn til menn, sem kunna að meta snilling! Þa8 var leiðin- iegt, að ég skyldi verða að eyði- leggja flugvélina ykkar! Örn: Þér urðuð að eyðileggj-a

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.