Alþýðublaðið - 01.05.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.05.1942, Blaðsíða 3
Föstudagur 1. maí 1942. ____________________ALÞyOUBLAÐIO ÞJóðverJar gera 3 árangurs- lausar friðarséknír á 6 vfkum ■ '■ ■ .V.-V'i" ';V' • • " . -V • ' I , ■ Buðust til að sameinast Bretum og Banda- ríkjamönnnm gegn Japönum. * O AMKVÆMT FRÉTTUM, sem bárust frá London í gær, hafa Þjóðverjar undanfamar sex vikur gert þrjár til- raunir til að fá frið við bandamenn. Hafa tillögur um frið- arskilmála verið sendar tii Breta eftir þrem leiðum: Gegn- lun Svíþjóð, gegnum Sviss og loks gegnum Tyrkland. Bret- ar hafa að sjálfsögðu ekki fallizt á þessar tillögur og vísað þeim á bug. í fréttinni segir, að skilmálar Þjóðverja hafi verið •■ sem hér segir: 1) Brezka heimsveldið verði óskert eins og það var fyrir stríðið. 2) Bandaríkin fái full yfirráð yfir Suður-Ameríku. 3) Þjóðverjar ráði fyrir meginlandi Evrópu, en Banda- menn fái tillögurétt um skipun mála þar. 4) Þjóðverjar fái mikinn hluta nýlendna Frakka og Belga. 5) Þjóðverjar haldi þeim löndum, sem þeir hafa unn- ið í Rússlandi. 6) Þjóðverjar hjálpi Bret’um og Bandaríkjamönnum til þess að hrekja Japani úr löndum þeim, sem þeir hafa unnið. Þe&sar fréttir voru, eins og * Kafbátastððin í Þrándheimi iðgð í rnstir. HIN mikla kafbátastöð, sem Þjóðverjar böföu byggt í Þrándheimi, var ger- samlega lögð í rústir í árásum Breta aðfarartætur þriðjudags og miðvikudags. Tóku 75 sprengjuflugvélar þátt í á- rásunum, og var mörg hundr- uð sprengjum af þyngstu teg- und kastað á borgina. í gær loguðu enn eldar í rústimum. Frá þessu var skýrt í fregn- um frá New York í nótt. 5 milljónir erlendra verkamaDna f Þýzkalandi. IMM MILLJÓNIR erlendra manna vinna nú við iðnaðar og landbúnaðarstörf í Þýzka- landi, og þó er þar hinn mesti skortur á vinnuafli. Reyna naz- istar til hins ítrasta að fá fleiri og fleiri verkamenn frá her- teknu löndunum til að fara til Þýzkalands til vinnu. Þjóðverjum stendur allmik- íll stuggur af þessum gífurlega fjölda, og sjá þeir fram á. að ,þeir verði erfiðir viðfangs, ef Bandamenn gera irmrás á meg- inlandið, því að þá muni þeir verða að geysilega öflugri fimmtu herdeild. Flestir eru þessir ríienn franskir. Tæpar tvær milljónir af þessum Frökkum eru stríðs- fangar, en margir hafa farið eft- ir að vopnahléð var gert. Þjóðverjar hafa f lutt 750 000 pólska karlmenn og 250 00p konur til Þýzkalands, og vinna þeir að mestu leyti við landbún- aðinn. Eru pólsku karlmennirn- ir hið versta ,,ástand“ í lamdinu. En nazistum er hörmulega við allt samband við þá. og hafa nokkrar konur verið teknar af lífí fyrir samneyti vð Pólverja. Franco lofaði að senda um 100 þúsund manns til Þýzkalands, en nú vilja þýzku yfirvöldin fá 400 þúsund. Þjóðverjar beita mörgum að- ferðum til að lokka verkameim til 'Þýzkalands. Ein er sú, að banna atvinnurekendimi í her- teknu löndunum að greiða meira en sultarlaun og bjóða svo sjálf- -ir tvisvar til þrisvar sinnum meir laun. Börn eru bólusett gegn barnaveiki á þriðjudögum klukkan 6—7. Hringja þarf fyrst í síma 5967 klukkan 11 og 12 sama dag. áður var frá sagt, sendar út frá London i gær, en ekki er gott að segja, hvað hæft er í þeim. Þær munu ekki vera opinberlega staðfestar. Hins vegar er það al- gerlega í samræmi við yfirlýsta, stefnu brezku stjórnarinnar að heita stíku tilboði, ef það hefir komið fram, þVí að hún mun ekki semja við stjórn Hitlers. Margir setja þessi friðarsókn í samband við ræðu Hitlers á sunnudaginn, og minna á það hversu órólegur hann virtist vera. Staðreynd er það, að slík- ar fréttir Sem þessi, hvort sem nokkuði reynist hæft í þeim eða ekki, koma alltaf, þegar sigur- vonir Þjóðverja eru minnstar og útlitið er verst fyrir þem. .. i •, : ... I . , . k : ■) ■ ; Berlínarútvarpið skýrði frá því í nótt, að dráp Gestapo- mannanna hefði átt sér stað' á eyju úti fyrir strönd Noregs. Nánari fréttir hafa enn ékki borizt af þessum atburði, en þeirra er von innan skamms. Þetta er eitt hryllilegasta ó- dæðisverk, sem ýfirvöld þýzka innrásarhersins í Noregi hafa 4000 flugvélar i sókn Breta ...! j F RÁ því var skýrt í London í gær, að brezki flugher- inn notar 4000 flugvélar í sókn sinni gegn Þjóðverjum. Eru það 1000 sprengjuflugvélar og 3000 or rustuf lugvélar. Talið er, að þýzki flugherinn, sem er til varnar, hafi 250 sprengjuflugvélar og 5—600 orrustuflugvélar. Líklegt er þó, að orrustuflugvélaranr séu fleiri en hér er áætlað. látið fremja, síðan landið var hertekið. í gremju sinni yfir því að ná ekki til hinna seku, grípa nazistarnir til þess að láta alsaklaust fólk, sem þeir hafa sem gisla, verða fyrir refsingu. Það verður ekki annað sagt, en að dýrir eru blóðhundar Ge- stapolögreglunnar. 18 Norðmenn teknir af lífl fyrir dráp tveggja Þjéðverja Þeir voru ekki hinir seku, held^ ur sakluusir gískar. ® i ÞAÐ var tilkynnt í útvarpinu í Oslo í gærkveldi, að 18 Norðmenn hefðu verið teknir af lífi. Var það gert I hefndarskyni fyrir það, að tveir þýzkir leynilögreglumenn voru drepnir einhvers staðar á norsku ströndinni. Enginn af hinum 18 Norðmönnum var ákærður fyrir að hafa drepið þessa Þjóðverja, en þeir voru gíslar, sem engan þátt höfðu átt í drápinu, og aðeins teknir af lífi til hefndar fyrir Þjóð- verjana. Fyrir nokkru birtist hér í blaðinu grein um hetjur í hemaði. Vár þar talað um afreksverk Ameríkumansins Alexanders R. Niningers á Bataanskaga, en hann hlaut fyrstur manna í þessu striði Congress-heiðursmerkið, sem er æðsta viður- kenning, sem hægt er að veta Bandaríkjamanni. Nininger féll í bardögunum og lágu þrír dauðir Japanir hjá honum, er hann fannst. — Hér birtist mynd af Nininger og heiðurs- merki hans. LoftsókniD: Árásir á verksmiðjur við Paris --- ' M ^ ' - tbóarnir fiýja frá Þrándheimi. BREZKI FLUGHERINN hefir enn farið í árásarleið- angur til Parísarborgar, og að þessu sinni var sprengj- um varpað á flugvéla- og gummiverksmiðjur í útjaðri borg- arinnar. Þjóðverjar viðurkenna, að tjón hafi orðið töluvert, en hrezku flugmennirnir segja, að miklar sprengingar hafi orðið í verksmiðjimum. í flugvélaverksiniðjum þessum eru framleiddar vélar í flugvélar, þar á meðal í hinar frægu Focke-Wulf flugvél- ar Þjóðverja. Hinar verksmiðjurnar, sem árásir voru gerð- ar á, voru Goodrich-gúmmíverksmiðjur, sem einnig fram- leiða fyrir Þjóðverja. Auk þessara staða var sprengjum varpað á ílugvelli og hafnarmannvirki í Hollandi og Belgíu. Frá því var skýrt í London í gær, að dagana 23.—28. þessa mánaðar hafi alls verið kastað á England 225 smálestum af sprengjum, en á sama tíma hefðu brezkir flugmenn kastað 1600 smálestum á Þýzkaland eitt. Er þar ekki íalið með það sprengjumagn, sem kastað hefir verið á herteknu löndin. Fréttir frá Svíþjóð í gær herma, að í fyrrakvöld hafi enn verið uppi eldar í Þrándheimi eftir árás Breta á herstöðvar Þjóðverja við borgina. Gerðu Bretar tvær miklar árásir á borgina, og komu sprengjur í þeirri seinni mun nær borginni sjálfri en í þeirri fyrri. íbúarnir flýja nú unnvörpum frá Þránd- heimi, þar eð þeir óttast frekari loftárásir. í gærdag fór mikill fjöldi brezkra flugvéla til árása á Norður-Frakkland. Gerðu ame- ríkskar Boston-sprengjuflugvél- ar árásir á þýzka skipalest úti fyrir ströndum Bretagneskaga. Voru það nokkur flutningaskip með þrem tundurspillum, og einbeittu flugvélarnar árásun- um á þá. Einn þeirra skemmdist mikið, og kom upp eldur í hon- um. Flugvélarnar létu fallbyssu- kúluim rigna yfir öll skipin. Einnig voru gerðar árásir á Le Havre og CalaiS, og voru tvær þýzkar flugvélar skotnar niður yfir seinni staðnum. Meðan á þessum árásum stóð, heyrðust geysilegar sprenging- ar á Suður-Englandi, og virtist hljóðið koma yfir sundið, svo að vafalaust er, að hér voru brezku flugvélarnar að verki yfir Calais. Kvað svo rammt að þessu, að hús hristust. JÓÐverjar hafa nú misst nra 45 000 manns í hintun mörgu áhlaupum sínum á borg- ina Sevastopol á Krimskaga. Er borgin húin að vera umkringá mánuðum saman og hefir aðeins samband við umheiminn sjóleið-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.