Alþýðublaðið - 01.05.1942, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 01.05.1942, Blaðsíða 6
Tilkjrnning til bifreiðaeigenda. Hér með er lagt fyrir alla eigendur fólksflutnings- bifreiða hér í umdæminu og enn fremur eigendur vöru- bifreiða, sem hafa föst sæti fyrir 6 eða fleiri farþega, að sækja á lögregluvarðstofuna, Pósthússtræti 3, fyrir 8. þ. m. prentuð fyrirmæli, sem fest skulu á nefndar bifreiðar nú þegar og koma til framkvæmda, ef aug- lýstur verður skyndibrottflutningur úr bænum. Lögreglustjórirm í Reykjavík. 1. maí 1942. Agnar Kofoed-Hansen. Nokkrar stúlkur vantar að Kleppi og Wífilsstöðuns. Upplýsingar h|á yfirh|úkrunar- konnnum. SIGL) NGAR milli Bretlands og ísiands haida áfram eins og að undanfömu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynn* ingar um vörusendingar sendist Gnlliford & Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLÉETWOOD. DAGURINN í DAG Frh. af 4. síðu. gleymt kúgunarlögunum frá í vetur, sem ætlað var og e:nn er ætlað að svipta verkalýðmn og launastéttirnar yfirleitt helg- ustu réttindum þeirra, samn- ingsréttinum og verkfallsrétti- inum. Og við vitum, að sömu öflin, sem að þessum kúgunar- lögum stóðu, eru nú að reyna að smíða'nýja fjötra á hið vinnandi fólk, með því að faka upp ein- okun á allri vinnumiðlun í því skyni, að svipta það sjálfs- ákvörðunarréttinum til að ráða sig þar, sem það vill og bezt kjör bjóðast, og kúga iþað til að vinna hjá þeim atvinmn'ékanda og við þau kjör, sem valdhöfun- um þóknast. En þeir munu sjá það í dag, að verkalýðurinn hér á landi tekur ekki á sig slíkt ok þegj- andi. Við höfum ekki þegið vemd tveggja stærstu lýðræðis- þjóðanna í heiminum gegn árás af hálfu nazismans utan úr heimi til þess að beygja okkur undir kúgunarvald skyldra afla í okkar eigin landi. Það munu valdhafarnir, höfundar kúgun- arlaganna, gerðardómsins og vinmumiðlunareinokunarinnar að minnsta kosti fá hugboð um í dag, 1. maí. Þúsundum samai verkalýður og launastétti víkur yfirleitt fylkja lið bæj arins til þess al mótmæla kúgunartilrauinunum og hylla frelsið. Kjörorð dags- ins eru: Niður með kúgunarlög- in! Niður með gerðardóminn! Niður með vinnumiðlunareinok- unina! Lífi verkalýðshreyfing- in! Átta stunda vinnudagur! Lifi lýðræðið! Fullkomið jafn- rétti kjósenda! Fram til sigurs í frelsisstríði’nu gegn nazisman- um! HANNES Á HORNINU Frh. af 5. síðu hafa getað forðað túnum sínum frá eyðileggingu fram á þennam dag, og jafnvel ;þó hafnar væru þár ýmsar smá aðgerðir — og komið setuliðsmönnum þaðan burtu.“ ÆTLI ÞAB séu ekki fleiri eins og ég, að skilja ekki mikið í þessu dæmalausa þófi, sem nú er á alþingi. Ég er að vísu ekki mik- ill pólitíkus ,en ég get ekki skil- ið, hvað það er, sem nú vefst fyrir Sjálfstæðisflokknum. — Alþýðu- flokkurinn bíður honum upp á samvixmu um lausn á máli, sem Sjálfstæðisflokkurinn héfir oft lýst yfir, að væri réttlætismál og nauðsynlegt væri að leysa á við- unandi hétt. En þegar til á að taka, fæst flokkurinn ekki til að gefa ákveðin svör og virðist næst- um því að hann standi ráðalaus. OG SVO ER JÓNAS kominn inn í þetta? Hvað vill hann? Var bréf hans til flokkanna saman- tekið róð hans og Ölafs Thórs? Ég held iþað. Er gróði Kveldúlfs og verndun hans aðalatriðið fyrir Sjálfstæðlisflokkinn. Kjöírdæma- málið algert aukaatriði? ALt>y<UBLAÐK) Fóstudagur 1. maí 1942, ...: Fyrsti mafi i ffimmtfiu ár r Frh. af 4. síðu. mun milii stjómmáláhreyfing- arinnar og faglegu hreyfingar- innar. Akvörðunina um 1. maí tóku pólitísk félög á alþjóðlegri ráðstefnu, en afleiðingar henhar og örðugleikar lentu fyrst og fremst á verkalýðsfélögunum. Fór svo smásaman, að 1. maí varð friðsamlegri, fyrst og fremst tákn um alþjóðlegan sarnhug verkalýðsins. En i'ram- an af urðu um þetta allmiklar deilur. Þýzki jafnaðarmannaforing- in August Bebel skrifaði þá, 1892, grein um 1. maí. Hann kvað það aldrei hafa verið til- ætlun Parísarráðstefnunnar, að kröfugöngurnar og fundahöldin 1. maí yrðu nein allsherjar afl- raun milli verkalýðsins og borg- arastéttarinnar. „Takmarkið var jafnvel hærra,“ skrifaði hann, „með þessu átti að halda upp hugsjóninni um samhug verkalýðsins í öllum menning- arlöndum, og jafnframt að fylgja eftir þeim kröfum, sem ekki verður komið fram án al- þjóðlegs samstarfs." Dró nú smámsaman úr hinum blóðugu óeirðum, sem í fyrstu höfðu orðið 1. maí. Á alþjóða- ráðstefnunni í Brussel 1891 var samþykkt, með 236 atkvæðum gegn 5, að 1. maí skyldi vera alþjóðlegur verkfallsdagur, en þó með þeim fyrirvara, að að- stæðurnar í hinum ýmsum lönd- um gerðu það ekki ómögulegt.“ Á alþjóðaráðstefnunni í Zurich 1893 kvartaði austurríkski jafn- aðarmannaforinginn Victor Adler undan því, að hinir þýzku flokksbræður ihefðu ekki fylgt verkfallsá'kvseðinu nógu ríkt eftir, en ráðstefnan endurtók aðeins ályktununa um „verk- fall þar, sem það væri ekki með öllu ómögulegt.“ I Rússlandi voru öll verkföll og kröfugöngur bönnuð fyrir stríðið 1914—1918. Þó brutust mörg ólögleg verkföll út í Rúss- landi. Strax fyrsta árið eftir að 1. maí-ályktunin hafði verið gerð á Parísarráðstefinunni. í Varsjá töku þá 10 000 verka- menn þátt í 1. maí verkfallinu. Tuttugu verkfallsleiðtogar voru handteknir. Blóðugir bardagar urðu í Pétursborg 1. maí 1891 og voru margir eftir það reknir í útlegð. Á stríðsárunum hurfu 1. maí hátíðahöldin að mestu í öllum stríðslöndunum, en á einstöku stað tókst ver'kamönnum þó að halda fundi og kröfugöngur 1. maí sem þá fyrst og fremst voru farnar í mótmælaskyni gegn stríðinu. Á fyrstu árunum eftir stríðið sættu 1. maí-hátíðahöldin engri verulegri mótspyrnu frá vald- hafanna hálfu og hafa þau fram á þennan dag aldrei verið eins stórkostleg og áhrifiamikil og þá. Og nú fjölgaði einnig óðfluga í þeim löndum, sem 1. maí- hátíðin ruddi sér til rúms í. í Austurlöndum varð 1. maí nú líka allsherjar , kröf udagur verkalýðsins. í löndum þeim, sem fasistar og nazistar riáðu uppgangi í síðar meir, varð 1. maí hins vegar sífellt óeirðasamari, unz þessi kúgunaröfl náðu yfiirhönd- inni og börðu niður með miskurmarlausri grimmd allar frelsishreyíingar verkalýðsins og alþýðunnar, jafnt 1. maí sem aðra daga. Til að bæta gráu ofan á svart, ákvað nazista- stjórnin í Þýzkalandi 1933, að 1. maí skyldi vera þjóðlegur hátíðisdagur, „dagur vinnunn- ar.“ Vitanlega er iþað skrípa- leikur einn og verkamönnum aðeins til skapraunar. Forystu- menn - þeirra hafa nazistarnir myrt og hundelt og lagt sam- tök þeirra í rúst. Á Norðurlöndum hefir 1. maí verið haldinn hátíðlegur frá þv{ fyrsta ,eða á árunum eftir 1890, og hefir þar víða orðið mjög glæsilegur, því að hvergi hefir verkalýðsstéttinni miðað jafn- vel áleiðis og undir hinni hyggi- legu og öruggu stjónn jafnaðar- mannaflokkanna á Norðurlönd- lun. í Noregi, Danmörku og Finnlandi ber nú skugga á þennan dag, en Svíar halda dag verkalýðsins hátíðlegan nú eins og verið hefir. Hér á íslandi varð verkalýðs- hreyfingin seinni á legg en víð- ast annarsstaðar, enda var ekki farið að helga verkalýðnum 1. maí méð kröfugöngum og há- tíðahöldum fyr en 1923. Nú eiga íslenzkir verkamenn því láni að fagna, umfram marga erlenda stéttarbræður sína, að eiga þess kost að efla samtök sín óg halda dag sinn hátíðlegan einu sinni enn. Þeir fagna því og senda öllum stéttarbræðrum sínum í öllum löndum, frjálsum og kúguðum, einlægar samúðarr og stéttar- kveðjur. Guðspekifélagið Reykjavíkurstúkan heldur fund í kvöld kl. 8Vz. 'Fundarefni: Matthías Jockiunsson Ræða: Hallgrímur Jónsson Upplestur: Guðrún Indriða- dóttir Hljómlist: Esra Pétursson og Kristinn Ingvarssom. Félagsmönnum heimilt að taka með ser gesti. Iðgfræði- & endar- skoOun arsbrlf stofa — Ragnar Ólafsson & Ólafur Jóhannesson — er flutt í Grænmetishúsið við Sölvhólsgötu, — sími 5999. Viðtalstími venju- lega 10—12 og 2—4. Bnskar vðrnr nýkomnar: Karbn. ullarföt óg frákkar, verð frá 235 kr. Karlm. sokkar, frá kr. 2.50 parið. Karlm. nærföt, frá kr. 10,90 fotin. Drengja og unglingafrakkar frá kr. 135. j Enskar sjómannapeysur. Það er ólíklegt að meira fáist af þessum vörum á meðan stríðið stendur og því ráðlegt að kaupa fyr en seinna. V EST A Laugaveg 40. Sími 4197. flrval af silkisokkom þar á meðal nokkuð ekta silki (pure) VESTA Laugaveg 40. Sími 4197. W Aðgðngumiðar að dansleik sundfélagsins Ægis verða seldir í Odd- fellow í dag frá kl. 2—4. Rennilðsar sem opnast neðan. VESTA Laugaveg 40. Sími 4197. SHIPAUTG EPÐ dŒpazo Es|a austur um til Seyðisfjarðar í byrjun næstu viku. Vöru- móttaka á mánudag. Pantað- ir farseðlar óskast sóttjr fyr- ir hádegi sama dag. Frá Seyðisfirði fer skipið beint til Reykjavíkur með við- komu í Vestmannaeyjum og er ætlazt til að skipið fari aftur um miðjan mánuðinn venjulega strandferð austur um til Siglufjarðar og komi þá einungis við á aðalhöfn- unum sunnan Seyðisfjarðar í austurleiðinni. Það tilkynnist hér með að frá og með 1. maí er ölium reikningsviðskipt- inn lokið, og miðast því 511 keyrsla við stað- greiðslu. Virðingarfyllst. BIFREIÐASTÖÐIN HEKLA Sími 1515.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.