Alþýðublaðið - 01.05.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 01.05.1942, Blaðsíða 7
Föstudagiu: 1. niaí 1M2. ALÞYÐUBLAÐIÐ * Næturlæknir er Þórarirm Sveinsson, Ásvallagötu 5, sírrii 2714. • Næturvörður er. í Laugavegs- apóteki. ÚTVARPIÐ: 20,20 Hátíðisdagur verkalýðsfé- laganna: a) Lúðrasveit Reykjavík- «r leikur. b) 20,30 Ávarp: Sigur-: jón Á. Ólafsson alþingismaður, forseti AÍþýðusambands íslands. c) 20,40 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. d) 20,50 Erindi: Alþjóða- samband verkamanna (Skúli Þórð arson magister). e) 21,10 Vorvís-. ur: Sjá roðaím á hnjúkunum háu (söngplata — Karlakór K.F.U.H.). f) 21,15 Erindi: Hagur verkafólks fyrrum (Þorkell Jóhannesson dr. phil.). g) 21,35 MA-kvartettinn syngur (plötur)., Ráðleggingarstöð fyrir bamshafandi konur er op- in annan og fjórða hvem miðviku- dag í mánuði kl. 3,30—4. NORSKUR BLAÐAFULLTRÚI Frh. af 2. síðu. bjargfostu sannfæringu, að norska þjóðin myndi að end- ingu sigra í þessari baráttu, í bandalagi við hin stóni lýðræð- isríki. En undir því, að sigur ynnist á nazismanum væri ekki aðeins framtíð og hamingþa Noregs, heldur og framtíð og hamingja íslands, komin. Á eftir ræðu Friids blaðafull- trúa sagði Skúli Skúlason rit- stjóri nokkur orð af hálfu ís- lenzku blaðamannanna, þakk- aði honum ræðu hans, og Es- march sendiherra og frú hans ágætar viðtökur. Það var ánægjuleg stund, sem blaðamennirnir áttu á heimili Esmarch sendiherra, í hinum vistlegu húsakynnum hans við Fjólugötu 15 í gær. HÁTÍÐAHÖLDIN (Frh. af 2. síðu.) smiðjufólks, og Magnús H. Jóns- son, formaður Hirns íslenzka prentarafélags. Lúðrasveitin mun leika lög á milli ræðanna. Gjallarhornum verður komið r ;; : ;' ■ - . ' . ' - fyrir bæði í Iðnó .Ög á í'undar- staðnum við Bankastræti. Skemmtisamkoniur verða I kvöld bæði í Iðnó og í ' Alþýðu- húsinu við Hverfxsgötu. Skemmtiskráin í Alþýðuhús- inu er þannig: Skémmtunin verður sett klukkán 9. Ræða: Finnur Jónsson álþingismaður. Upplestur: Gunnar Stefánsson. Söngfélág Alþýðuflokksins, Harpa, syngur, en síðan verður dansað. Aðgöngúniiðar að þess- ari skemmtun verða seldir frá klukkan 5 í húsinu. Skemmtiskráin í Iðnó verður þannig: Skemmtunin sett kl. 9. Kórsöngur: Harpa: Ræða: Guðjón B. Baldvinsson. Alfred Andrésson skemmtir. Og loks verður dansað. Aðgöngumiðar að þessari skemmtun verða seldir í Iðnó eftir klukkan 1. Merki dagsins verða seld alJ- an daginn á götum borgarinnar. Merkið er rauður fáni á grunni íslenzku fánalitanna og á það prentað: 1. maí. Dagur verka- lýðsins. Fylkið ykkur í dag undir merki verkalýðsfélaganna. Ser- ið merki dagsins. Takið öflug- an þátt í kröfugöngu launastétt- anna. í Hafnarfirði efna Alþýðu- flokksfélögin til hátíðahalda í tilefni af 1. maí. Gangast þau fyrir kvöldskemmtun í Hótel Birninum, og hefst hún kl. 8V2. Verður þar fjölbreytt skemmti- skrá. Merki dagsins- verða seld á götunum. r.... KRÖFUR DAGSINS (Frh. af 2. síðu.) Éflum Alþýðusamband ís- Iands! Lifi Alþýðusamband íslands! Frelsi — Jafnrétti — Bræðra- lag! Átta stimda vinnudagur! — Óskert dagkaup! Eflið landvarnavinnuna! Aldrei aftur atvinnuleysi! Endumýjum verzlunar- og / fiskiflótarm! Aukin bamavernd! Sömu laun fyrir sömu vinnu! Hollar íbúðir fyrir einstæðar mæður! Daqor verkalýðsins. I MAÍ er sá dagur ársins, , sem verkalýður allur um víða veröld sameinast til ákveð- ins málstaðar. Hann er sá dgg- ur í sögu þjóðanna, sem vakið hefir huga og viljakraft ein- staklinganna til baráttu áð sig- urmarki launastétta hverrar þjóðar. Á undanförnum árum hafa þátttakendur hátíðahald- anna um allan heim skipt tug- , um milljóna. Nú í dag er annar blær yfir hátíðahöldum verka- lýðsins í þeim löndum, sem baráttan stendur um frelsi og fjötra. í lýðfrjálsum löndum er dagsins minnzt með auknu erf- iði, meiri afköstum í þágu frels- isbaráttunnar, í þágu þess að verkalýðurinn geti aftur notið friðar, og að aflokinni raunar- baráttu geti hann áftur mótað baráttuleið sína 1. maí áfram- haldandi. Án baráttu skapast engir sigrar, án jafnréttis þjóðfélags- stéttanna á friður sér engan varanleik. Eilíft stríð, eilíf bar- átta og eilíft stéttahatur, allt á þetta sína sögu að rekja að sama brunni, söguna, sem við þekkjum öll, söguna, sem skap- að hefir verkalýðsbaráttuna ,hér á landi. Hún skal ekki rakin hér, hún er of kunn, en þess má geta, að forsendurnar eru misrétti og kúgun, sem verka- iýðnum hefir verið sýnd af fjárvaldi og þjóðvaldi þeirra manna, sem hafa talið sig hina einu réttu forystumenn fjár- mála og athafnamála þessa þjóðfélags. í dag er það verkalýðurinn um allt land, sem heldur uppi hátíðahöldum dagsins. í dag er verkalýðurinn líka sameinaður í því, að hrinda af sér- hvers konar fjötrum, sem hann hefir verið hnepptur í. Verkalýðnum er það líka skiljanlega ljóst, að andstaðan, sem honum er sýnd, er hÖrð og skipulögð. Honum gefst því ekki tækifæri nú til að leggja ' árar í bát, heldur ^ herða sóknina, starfa að sam- Iheldni og með einbeittum vilja til þess að ná fyrírhuguðum ár- angri. Ríkisvaldið í landinu héfir að dómi • stéttarsamtakanna gert sig sekt fyrir almenningi með tírslit ð Snndmeist aramðtiDB. setningu gerðardómslaganna í janúar s.l., og það er almennt álit láunþega yfirleitt, að slík lagasmíð og lagasetning er stórt spor í að afnema viðurkenndan rétt verkalýðsstéttanna. og þár að auki geta þessar lagasetn- ingar aldrei náð þeim árangri, sem ríkisvaldið reynir nú að sannfæra almenning um að þær geri. Reynslan sker úr því, hversu varanlegur grundvöllur fyrir verkalýðslegri uppbygg- ingu og starfsemi er , fyrir hendi, og getur orðið í framtíð- inni. En það er öllum ljóst, að slíkt fer eftir því hversu gæfu- lega forystu launþegar þjóðfé- lagsins velja sér til yfirráða þjóðfélagsmálanna. Forysta, sem ber engan skilning á mann- réttindakröfur fteirra smæstu og verst settu þegna þjóðarinn- ar, getur aldrei orðið verka- lýðnum til stuðnings í stétta- baráttu hans. Verkalýðurinn um allt land mun því í dag og áframhaldandi standa á verði fyrir rétti sínum og virðingu, og virða að vettugi hvers kon- ar tilraun til sundrungar og upplausnar meðal verkalýðs- samtakanna. Til þeirra manna, sem telja sér það skylt að standa á varðbergi til þess að gerðardómsvaldið nái heljar- greipum á verkalýðssamtökún- um, vil ég segja þetta að lok- um: Sú starfsemi, sem þið heig- ið krafta ykkar, er tilrauna- starfsemi til þess að brjóta nið- ur hvers konar mannréttinda- kröfur, sem verkalýðurínn berst fyrir, og stuðla að því; að launastéttirnar geti orðið verk- færi í höndum gerðardómsfor- ystunnar á komandi árum. Við minnumst vinnufylkingarinnar þýzku, og við æskjum þess eins, að slíkt skapist aldrei út frá starfsemi verkalýðssamíak- anna, en starf ykkar er sama og allra annarra, sem valdið hafa klofningi í verkalýðssamtökim- um á undanfömum árum bæði hér á landi og úti um heim, að skapa virmufylkingu í anda &ÚNDMEISTARAMÓTI ís- ^ lcmds lauk í gærkveldi. \ Úi-slit urðu sem hér segir: J 400 metra bringusundi karla: . Meistari: Sigurður Jónsson ,(KR) 6,33,3 mín. Annar varð Sigurjón Guð- jónsson (Á) 6,39,7 mín. . 400 metra frjáls aðferS karla: Meistari: Guðmundur Guð- jónsson (Á) 6,11,8 mín. 2. Sigurgeir Guðjónsson (KR) 6,42,4 mín. 3. Björn Rósinkranz (Á) 7,1,11 mín. 50 m. frjáls aðferð drengja: 1. Ari Guðmundss. (Æ) 33 sek. 2. Halldór Baehmann (Æ) 33 s. 3. Einar Sigurvins. (KR) 33,5 s. 3x100 m. boðsund (þrísund): Fyrst varð sveit Ægis á 3,55,0 mín., önnur varð sveit Ármanns 4,0,5 mín., þriðja KR á 4,1,0 mín. ÁVARP HLÍFAR (Frh. af 2. síðu.) þýðusambandi íslands, óháðu öllu öðru en meðlimum sínum, íslenzkum verkalýð. Hermann Guðmundsson Ólafur Jónsson. Þórður Þórðarson. Bjarni Erlendsson. Ingvi Jónsson. Sigurbjöm Guðmundsson. Helgi Sigurðsson. Þorleifur Guðmundsson Sigurður T. Sigurðsson. Kristinn Guðmundsson. þeirrar stefnu og þess flokks, sem aldrei hefir sýnt nokkra viðleitni til starfsemi eða skiln- ings í baráttumálum og réttar- bótum vinnandi fólks. Fram til sigurs í dag, 1. maí, undir foryötu allsherjarsam- taka verkalýðsins, Alþýðusam- bands íslands. Ágúst H. Pétursson, Nýja / Tip Top tereinsar öil óhreinindi samstundis og skilar tauinu mjallahvitu og hragðlegu. Látið Tfp Top évið|B£isaialega pwottardaft anaast pwottinn fyr ir fðnr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.