Alþýðublaðið - 09.05.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.05.1942, Blaðsíða 1
r Lesið greinina um japanska herinn á 5. síðu blaðs- ins í dag. 23. árgangur. Laugardagur 9. maí 1942. 107. tbl. Gerizt áskrifendur Alþýðu- Maðsins. Hringið strax í síma 4900 eða 4906. V Stúlku vantar strax í eldhúsið á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund. — Uppl. gefur ráðs- feonan. — ¥antar nokkra laghenta menn yf ir lengrijtíma. Upplýsingar í skrifstofu gerðarínnar / Ægisgötu 4 Si sei getDr útvegað piáss í ,sumarbústað, 1 herbergi og eldhús, getur fengið góða íbúðá Bumar við miðbæinn. Tilboð, er greini stað og leigu, leggist á afgr, blaðsins merkt: ,,Sól og sumar." Blómaáburðurinn er komkin Litla blóm»bAðln Bankastræti 14. Revyan 1942. M er það svart, maðar! Frumsýning mánudag kl. 8 síðdegis. ALLT UPPSELT Pantaðir miðar sækist í Iðnó á mánudag frá kl *1 til 4. Látið mig pressa fatnað yðar Tek einnig í kemiska hreinsuH. ' Faíapresstm P. W. BierinB Smiðjustíg 12. Sími 4713. Nokkrar stálkur og aðstoðarráðskonu vantar að Vífilstöðum. Upplýsingar á Öldugötú 6 f rá kl. 3—8 á morgun. Vínbúðin MILO mmunmm- knm j*»>se». nsmAssis.s fietnm bœtt si tveinrar stúlkum í verksmiðju okkar. Upplýsingar í verksmiðjunni í dag milli 10- 12. Ekki svarað í síma. takk- oo. NálHinoaverksmiðlan Harpa SiJ. Sökum plássleysis á Laugavegi 8/höfum við fengið vínbúðina á Vestúrgötu 2 sem verzlunarpláss. Þar verður á boðstólum með tækifærisverði: Karlmannaföt. — Karlmannaskór. Karlmannafrakkar. — Karlmannainniskór. Ungiingaf rakkar. — Unglingaskór. \ Dömukápur. — Dömukjólar. Sportjakkar. — Dömuskór. Oxfordbuxur. — Dömu-inniskór. Stakar buxur — íjölda margar tegundir. Við bjóðum jafnt bindindismönnum sem Bakkusarvin- um að líta inn til okkar og gera góð kaup á þessum vin- sæla verzlunarstað. KOMIÐ, SKOÐIÐ OG KAUPIÐ. Wiedsor Magasin Vesturgötu 2. Leikfélag. Reykjjairfkur „6ULLNA HLIDIÐ" Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4 í Iðnó. \ ;Samkvæmiskj:ólar<, eftirmiðdagskjólar og mikið úrval af blúsum „ alltaf fyrirliggjandi. Samnastofam UppsHlum ALÞÝÖUFLOKKSFELAG REYKJAVIKUR efnir til Sanartaioaðar'f fýrir meðlimi sína í samkvæmissölum Alþýðuhússins við Hverfisgötu í KVÖLD, 9. maí, 'kl. Wz að kvöldi. . > ' «. TIL SKEMMTUNAR m. a.: N Stuttur gamanleikur, samdrykkja og fjöldasöngur, upplestur, kórsöngur (Söngfélagið liarpa). Þau frú Jóhanna Egilsdóttir, Haraldur Guðmundsson og Ólafur Friðriksson flytja stuttár ræður undir borðum. /" Dans frá kl. 11. ^ . ¦ ' ' ' :-':'"/ Aðgöngumiðar fást frá kl. 3/—6 í dag í skrifstofu flokksins og í anddyri hússins frá klukkan 8 í kvöld. — Félagár, tryggið ykkur aðgöngumiða í tíma. '* . i Skemmtinefndin. Siðasti sðludagur i DAG Happdrættið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.