Alþýðublaðið - 10.05.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 10.05.1942, Blaðsíða 7
V . > Sunnudagur 10 maí 1942. ALÞYÐUBLAÐIÐ ]Bærinn i dag.j Jónas Kristjánsson, Grettisgötu 81, sími 5204. Næturlæknir er Sveinn Péturs- son, Garðastíæti 34, sími 5511. ÚTVARPIÐ: Kl. 9.45 Morguntónleikar (plöt- ur): Qperan „Troubadour” eftir Verdi, I. og U. þáttur. 11.00 Messa í dómkirkjunni (síra Friðrik Hall- grímsson). 12.15 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegistónleikar (plötur). Óperan „Troubadour“ eftir Verdi); 3. og 4. þáttur. 18.30 Bamatími (Jón Oddgeir Jónsson og Utng- merinadeiíd Slysavarinafélagsíns. 19.25 Hljómplötur: Haydn.-til- brigðin eftir Brahms. 20.00 Frétt- ir. 20.20 Hljómplötur: Ættjarðar- lög. ' 20.30 Erindi: Þjóðleg verð- mæti (Ingimar Jónsson skólastj.). 20.50 Hljómplötur: Ættjarðaiíög. 20.55 Erindi: Skemmtanir og úti- vist (Rannveig Tómasdóttir). 21.10 Upplestur. 21.25 Kirkjukór Nessóknar syngur (stjórn Jón ís- leifsson). 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög til 23.00. Næturlæimir er Jónas Kristj- ánsson, Grettisgötu 81, sími 5204. Næturvörður er í Iðunnar-Apó- teki. ÚTVARPIÐ: 20.30 Efrindi: Versiðir í Seley eystra. (Lúðvík Kristjánsson kennari). 20.50 Hljómplötur: Sjó- mannasöngvar. 21.00 Um dagiran og veginn (Sigurjón Ólafsson). 21.20 ÚtvarpshljóMsveitin: Norsk þjóðlög. Einsöngur (Ólafur Magn- ússon frá Mosfelli): a) Lagasyrpa með undirleik hljómsveitar. b) Schumann: Þú ert sem bláa blóm- ið. c) Schubert: Myndin 'af henni. d.) Schumann: Ferðfisöngur. MESSÚR: í dómkirkjunni kl. 11. Sr. Fr. H. (Ferming). Kl. 2. Sr, Bj. J. (Ferming). Mailgrhnsprestakall. í Austujr- bæjarbarnaskólanum kl. 2. Síra Sigurbj. Ein. í Mýrarhúsaskóla kl: 2.30. Sr. Jón Thorarensen. í Laugarnesskóla kl. 2. Sr. G. Sv. Eftir guðsþjónustuna verður fundur í Kvenfélagi safnaðarins. Fríkirkjan í Reykjavík: Messa kl. 5. Sr. Árni Sigurðsson. Brautarholtskirkja. Messa kl. 13. Sr. Hálfdán Helgason. Kálfatjarnarkirkja: Messað kl. 2 e. h. Sr. G. Þorsteinsson. Anglýsið i AlpýðnblaðinB Stúlka óskast til húsverka á lítið sveitaheimili við bæinn. Upp- j.ýsingar í síma 1439. Trékassar til sölu og uppkveikja. Sími 3749. Strigasbór! (Margar stærðir) Ódýrir VERZL I Grettisgötu 67. 1 ^ IFTIRFARANDI -piltar og'; stúlkur verða ferrnd hér í bænum í dag: Dómkix'kjan, kl. 11: Drengir: Agnar G. Tryggvrison,' Smiðju- stíg 4. '! Albert B. Gunriarsson, Hring- braut 194. , Axel Kristjánsson, Sjafn. 12. Kax'l Kristjánsson, Sjafn 12. Friðrik Þórðarson, Vest. 22. Guðbjartur' Nilsson, Suðurpól 23. Guðmundur Pálmasoú, Berg. 51. • Guðmundur Ii. Snæhólm, Rán- argötu 2. Gunnar Guðmundsson, Lok 5: Halldór Júlíusson, Sjafn. 5. Ha'ukur Vigfússon, Gund. 4 Hörður A. G. Albertsson, Selja- vegi 5. Jóhann H. B. Guðnason, Bjarg. 5. Jón M. Helgason, Grett. 43. Kristján Jónsson, Smárag. 8. Marteinn B. Kristinsson, Hring . braut 32. Óðinn Rögnvaldsson, Berg. 53. Sigurður Þ. Árnason, Fram. 56. Sigurgeir J. Friðjónsson, Lang holtsvegi 3. Trausti T. 'Óskarsson, Bræðra- borgarstíg 16. Stúlkur: Ása Ásmundsdóttir, Laufásv. 2 a!* Ása Björgúlfsdóttir, Árnesi. Ása G. Guðjónsdóttir, Sólvalla götu 54. Guðbjörg Kristinsdóttir, Berg- þórugötu 31. Guðrún Guðmundsdóttir, Öld. 32. Hjördís U. Zebitz, Bakkast. 9. Ruth Hjartar, Öldug. 42. Sigríður L. Jakobsen, Rán. 26. Dómkirkjan kl. 2: Drengir: Ágúst G. Sigurðsson, Háv. 29. Björn Árnason, Tún. 33. Einar Árnason, Tún. 33. Guðjón Þorleifsson, Hell. 6. Guðm. Helgason, Lauf. 77! Gunnar G. Gíslason, Vest. 61. Gunnaf Helgi Glafsson,' Grett. 36. B;. Gxínnar Péturgson. Grett. 41. Hans Bloms'terberg, Velt. 3. Haukur Fr, Sigurgíslasoh. .. Tiafn. 38. Ingvar Þorgilsson, Hring. 132. Aðalheiður Friðiúksd. Túng. 34. Adda Geirsdóttir,- Mjóstræti 6. Dína Þ. Kristjánsd: Ránarg. 21. Guðrún Egilsd., /Blómvallag. 7. Ingibjörg Élín Áðaisteinsd'óttir, Hávallág. 3.1 Ingunn Eýjó.lfsd.;; Smyrilsv. 28. Jarþrúður Wí Bjarnarson, Öldu- götu 42. Katrín Gu.ðjónsd., Ránarg. 9 A. Margrét Guðmundsd., Rán. 8 A. Pe’tea Guðjóna Ýaldiniarsdóttir Berg. 8. Rannveig Jónsd. Ásvallag. 10. Sigríður Breiðfjörð, Lokast. 5. Sgfún Björnsd., Tjarnarg. 47. Sigrún Kr. Friðriksdóttir, Tún- götu 34. Sigurlaug Jónsdóttir, Ásvalla- götu 5. Villa María Einars'dóttir, Holts- götu 25. Þóra Gyða Gunnlaugsdóttir, Hringbr. 208. Þorbjörg Guðmundsdpttir, Digranesbl. 51. Þórunn MatthíasdóttiV, Óðins- götu 24. Þuríður Oddsdóttir, Vesturg. 3. HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN? Frh. af 4. síðu. grein, sem hann skrifar í Tím- ann í gær, ,,ótíðindi“ að and- stæðingaflokkar Framsóknar skuli nú hafa tekið höndum sam- an um kjördæmamálið. Hann skrifar: „Samstarf þióðstjórnarflokk- anna virðist vera rofið að fvillu, og með ólánlegum hætti. Sjálf- stæðisflokkurinn tekur einn, eða hér um bil einri við íStjórn lands- ins. Tálbeitan hefir haft áhrif. Tálgröfin er fram undan.“ Já, vissulega hefir samstarfið rofnað „með ólánlegum hætti“ — fyrir Framsóknarflokkmn. * I Vepa flutnings verða skrifstofur vorar lokaðar dagana 11. ti! 15. maí. Bifreiðaeinkasala ríkisins. Vlðtækjaverzlun ríkisins. Intiilegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð í veik- indum og við útför bróður míns og unnusta DAGBJARTS JÓNSSONAR Bjárni M. Jónsson, Margrét Jóhannesdóttir. Innilegt hjartans þakklæti vottum við öllum þeim mörgu fjær og nær, sem ó einn eða anjuán hátt auðsýndu okkur samúð og margvíslega hjálp við fráfall og jarðarför okkar ástkæra eiginnianns og föður AXELS KRISTJÁNSSONAR, kaupmanns. Sérstaklega viljurn við þakka Olympíuförunum frá 1912, Vcrzlunarmannafélagi Akureyrar, Vélbátaáryggingu Eyjafjarð- ar, Útgerðarmönnum í Ólafsfirði og starfsfplki hins látna fyrir hiiiar rausuarlegu minningargjáfir þeirra. Hólmfríður Jónsdóttir og hörn. Nokkrar stúlkur ög aðstoðarráðskonu vantar að Vífilstöðum. Unplýsingar á Gldugotn 6 frá kl. 3—8 í dag. Verkamenn! Mig vantar nokkra (röska verkamenn og tré- smiði í byggingarvinnu við íslenzka verk- smiðjubyggingu. Næg vinna í allt sumar og möguleikar fyrir framtíðarvinnu. Gísli Halldórsson verkfræðingur Aausturstræti 14. Nokkrar stúlkur vantar að Kleppi og Vxfilsstöðnm. Ðpplýsingar h|á yfirhjákrMnar- konunnm. Anglýsið í Alpýðnblaðinn. Látið l mig pressa fatnað yðer Tek einnig í kemiska hreinsun. Fatapressun P. W. Biermg Smiðjustíg 12. Sími 4713. Frá Sumardvalarnefnd. Síðasta aðvðrnn nm læknisskoðns barna. Vegna þess að forráðamenn nokkurra barna, sem Sumardvalarnefnd hefir verið beðin að ráðstafa, vanræktu að færa þau til læknisskoðunar í síðastliðinni viku, verður skoðunar- tíminn framlengdux um 1 dag. - Nefndin ráðstaíar ekki eða greiðir fyrir með neinum hætti þeim bwnum, , sem ekki mæta við skoðun þessa fyrir n. k. mánudagskvöld og lítur svo á að . umsóknir vegna þeirra séu afturkallaðar. Sama gildir um böm er koma áttu til hreinsunar vegna óþrifa. Þau verða að mæta á tilsettum stað og tíma.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.