Alþýðublaðið - 02.06.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.06.1942, Blaðsíða 3
gur 2. jiLni 1942. rij. ! v ý mmsmm- öapr koma bráðum.. Mynd þessi er tekin aftan að ameríkskri sprengjuflugvél. Brett, ameríkski flugforinginn, sem nú er í London, hefir týst því yfir, að þær muni innan skamms koma til Bretlands ,t . og taka þátt í árásunum með Bretum. ÍOOO bimxkar 3000 smálestum at sprengjum ’ kastað á borgina á 90 min. Himmler tekur við Íóftvarnasveitunum. Skriðdrekar Þjóðverja horfa til vesturs af vígvellinum. Þýzkur lierforingi tekinn fastur. S KRIÐDREKAORRUSTAN í sandauðninni geisar lát- laust, en í gærkvöldi bárust fréttir af fyrstu þreytu- merkjum, sem hersveitirnar sýna og eru það Þjóðverjar, sem virðast ætla að láta undan síga, þótt enn sé ekki unnt að sjá, hvort úr því verður alger sigur Breta. Orrustan hefir nú staðið í 6 daga sunnan við Tobruk, fyrir austan aðalvarnarlínur Breta, sem Þjóðverjar fóru suður fyrir. Talið var víst, að um helgina mundi henni slota, en enn hafa aðeins sézt fyrstu merki þess. Fyrir framan varnarlínu Breta er breitt svæði alsett jarðsprengjum. Hafa Þjóðverjar hreinsað tvö belti og flutt um þau allar birgðir oliu og skotvopna til skriðdreka sinna. Nú hefir straumur- inn snúizt við og raðir þýzkra skriðdreka hafa streymt í gegnum hlið þessi vestur á bóginn til að ná í skotfæri og olíuna. Jafnframt var miklum fjölda skriðdrekabyssna komið fyrir þar, til að varna Bretum leiðar. Bretar telja þetta erm ekki undanhald frá orrustunni, en haldi þessu áfram og verði það í stærri stíl, er enginn vafí hvemig farið hefir, og að, Bret- ar hafa unnið fyrsta þátt orr- ustunnar. Flugherinn brezki hefir gert geysilegar árásir á þýzku sveit- irnar, sem eru á leiðinni gegnum hliðið á jarðsprengjubeltunum, og eru þær að heita má stöðug- flar. jEnnfremur .hefir skothríð stórskotaliðs Breta verið öfiug. Hurricane, Kittyhawk og Toma- hawk orrustuflugyélar steypa sér yfir þýzku skriðdrekana og iáta rigna yfir þá vélbyssukúl- unum, en á eftir koma Boston sprengjutflugvélar og kasta hundruðum sprengja á þá. Stærri sprengjuflugvelar gera á sama tíma árásir á stöðvar Þjóð verja að baki víglínu þeirra, flugvelli, birgðalestir og aðra staði. Margir skriðdrekar Þjóðverja hafa orðið benzínlausir úti á orrustusvæðinu, og hafa þá áhafnir þéirra kveikt í þeim. til REZKI FLUGHERINN gerði aðfaranótt sunnudags stóirkostlegustu loftárás, sem um getur, á iðnaðar- horgiiiá Köln f Vestur-Þýzkalandi. Yfir 1000 fhigvélar tóku þátt í árásinni, en hún stór aðeins 90 mínútúr, óg votu það allar stærstu og beztu sprengj uflugvélar Breta, Manchéster, Lancaster, Stirling, Halifax o. $. frv. Alls var kastað á borg- ina 3000 smálestum af sprengjum, jafnt eldsprengjum sem stærstu tundursprengjum. Bretar benda á, að í þessari árás hafi þannig tekið þátt hehningi fleiri flugvélar en Þjóðverj- ar nokkru sinni notuðu í árásum á hrezkar horgir og sprengjumagnið var f jórum sinnum meira. Þetta er því vafa- laust mesta löftárás, sm gerð heíir verið í stríðinu. SkÖmmu eftir að áfásin var gerð, var það tilkynnt í Berlín, áð yfirstjórn allrá öryggis og varnarmála í sambandi yíð loftárásir héfði yprið.faíið Gestapo o gværi því undir yfir stjórn Himmlers. Er þetta talið gert af því, að nær allir þeir menn, sem eru í loftvarnasveitunum eru rosknir menn, sem eru orðnir of gámlir til að gðgná herþjónustu. Eru það menn, sem ekki eru taldir vera tryggir nazistum. Jafnfram berast fréttir um óróá víðsvegar í Þý?káÍándi og óttast menn mjög loftárásir Breta. Borgarstjórinn í Aachen kvartar um að brunaliðið þar í borg sé allt of veikt, borgurum í Bremen er kennt að slökkva eldsprengjur o. s. frv. Bfezkar könnunarflugvélar fóru á sunnudag yfir Vestur- Þýzkaland og sáu þá, að þykkir reykjarmekkir lágu enn yfir Köln. Eldamir ,sem komu upp í þorginni, meðan á árásinni stöð, voru geysilégir ög sögðíi margir flugmannanna, sem höfðu einnig tekið þátt í árás- unum á Rostock, að brunarnir í Köln háf-i verið miklum mun meiri. Auk þeirra 1000 flugvéla. sem gerðu árásina á Köln, voru um 250 aðrar flugvélar yfir öðrum stöðum í Þýzkalandi ,sérstak- lega yfir flugvöllum í nágrenni við Köln, bersýnilega til þess að draga athygli þýzku orustu- flugvélanna frá aðalárásinni. Harris, hinn nýskipaði yfir- maður brezku sprengjuflug- vélasvéitanna, hefir fengið fjöl- mörg heillaóskaskeyti, þar á meðal frá Churchill. Sagði for- sætisráðherrann í orðsendingu sinni, að þetta væri aðeins byrjunin á því, sem síðar ætti eftir að koma. AMERÍKUMAÐUR UM ÁRÁSINA. Arnold, yfirmaður flughers ameríkska hersins, en hann er nú í London, hefir lýst yfir á- nægju sinni yfir árásinni og ennfremur, að því fyrr, sem slíkar árásir verði gefðar á hverri nóttu, síðar meir með þátttöku jjanctaríkjamanna, því að þeir ekki falli Bretum í hend- ur heilir. • HERFORINGI TEKINN TIL FANGA Einn af herforingjum Þjóð- verja, Kriiwel, hefir verið ték- inn til fanga og fluttur til Kái- ro. Hann var í könnunarflug- vél, sem skotin var niður, er Bretar náðu-hönum. Kruwel er nýkominn til Norður-Afríku og hafði hann verið í Berlín fyrir 9 dögum, þar eð kona hans var veik. Þá hafði hann átt tal við Hitler og fengið hjá honum lokafyrirskipanir um sóknina. Þegar Kriiwel kom til Kairo, vildi hann óður og uppvægur fá að viia, hvar aðalhótel borg- arinnar væri, því að þar átti Rommel að hafa aðalbækistöð sína, er hann hefði unnið Eg- yptaland! Kafbátaárás ð Sidnejf. ÞAÐ HEFIR verið tilkynnt j. betra. sagði, að ameríkskar flugsveitir mundu innan stund- H frá aðalstöðvum MacArthurs, { Hann að japönsk kafbátadeild hafi gert tilraun til þess að komast inn á höfnina í Sidney. Árásin misheppníaðist alger- lega og var þrem kafbátinn Japana sökkt, éinum með skot- hríð, en tveiro roeð djúp- sprengjum. ar koma til Bretlands og hef ja þátttöku í árásum Breta. Arn- old sagði, að nú væru 24 þús. flugmenn þjálfaðir í Bandaríkj ununi á ári, en tala þessi mundi aukast stórum. Haim lauk máli sínu með því að segja, að inn- Efna rád peirra til að ná Kinhwa á sitt vaM. Chuhgking, 30. mal. KÍNVERSKAR hersvextir hafu ráðizt afttír inn í'iiof- uðborg Chekiangfylkts, Km- hwa, og fellt um 700 Japani í götubardögum, sem stóðu. yfvr heilan dag. Japönum tókst ekkz áð hrekja kínversku hersveit- irnar út úr borginni aftur, fyrr en þeir gerðu gagnáhlaup og notuðu eiturgas. Japanir ,náðu borginni á sitt vald s.l. fimmtudag og notuðu þá einnig eiturgas í lokaáhUmp únum. Orustumar um Kirú- hwa voru langar óg harðar og álíta Kínverjar að Japanir hafi í þeim misst um 20.000 her- menn. . Kínverjar skýra frá því, að Japanir hafi geysilegan yið- búnað meðfram allri strönd Kína. sem á þeirra valdi er. ~r- Þeir telja, að Japanir leggi.svo mikla áherzlu á að ná Chekiang fylki á sitt vald, af því að það- an er hægt að gera loftárásir á Japan. Er sagt, að Japanir séu að géra eins konar „Sigfried- línu“ til varnar gegn loftárás- um á heimalandið, enda er þeim annt um að ekki verði mikið um ferðir eins og þá, sem StiII- well fór tíl Tokio. Japanir hafa hafið nýja sókn í norðurátt frá . borginni Kan- ton sem er um 100. km. frá Hongkong. Standa þar yfir mjög harðar orustur. an skamms ættu Þjóðverjar að verða fyrir árásum,. sem þeir gætu ekki þolað, hrundið eða lifað af. HEFNDARÁRÁS Þjóðverjar gerðu í fyrrinótt hefndarárás fyrir Kölnarárás- ina á hið' fræga biskupssetur í Suður-Englandi, Canterbury, en það er smáborg með mn 25 þús. íbúum. Eitt af skotmörk- um Þjóðverja var án efa hin fræga dómkirkja, sem þar er, en Bretar segjast ekki gera það Þjóðverjum til þægðar, að segja þeim, hvort þeim hafi tekizt það. Tjón var mikið í borginni. Hinn nýi erkibiskup, Dr. Temple, var í borginni, meðan árásin var gerð og hefir hann síðar verið með fólki því, sem missti heimili sín í árásinni. TJÓN BRETA í ÁRÁSINNI Á KÖLN Bretar misstu alls nóttina, sem árásin var gerð á Köln, 44 flugvélar og er það um 4% af öllum flugvélunum ,sem þátt tóku í árásum þá nótt. Er þaS ekki tallð vera hlutfallslega mikið. Það er t.d. miklu mixma en tjón Þjóðv. var oft í osntsó- unni tun Bretland.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.