Alþýðublaðið - 02.06.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.06.1942, Blaðsíða 4
4 Þriðjodíigur Z. júní 1942, |Uj>ijðtt(>Uðtó tÖlgaíanáli: Aiþ jrðtiQokk arinn Stistjóri: Stetáa Pjetnxssaa Eítstjórn og afgreíðsla i Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu SXmar ritstjómar: 4901 og 4902 - ' Símar aígreiðslu: 4900 og 4906 Verð í lausasölu 2S aura. Alþýðapceatenáðjaa b. 1. „Forystan“. SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR- INN hælir sér nú mikið af því í seinni tíð, að hann hafi „tekið forystuna“ í kjördæma- xnálinu og sjálfstæðismálinu, óg bendir í því sambandi á hina nýju stjóm, sem mynduð var eftir mikil harmkvæli til þess að tryggja fullnaðarafgreiðslu þessara mála. En jafnvel þótt ekki væri vitað af öllum, að Sjálfstæðisflokkurinn var fram á síðustu stundu boðinn og bú- inn að verzla við Framsóknar- flokkinn með bæði þessi mál, ef hann gæti aðeins fengið áfram- haldandi frestun kosninga til alþingis x staðinn, skyldi maður ætla, að bezt færi á því fyrir hirui nýja stjómarflokk, að stilla sjálfshólinu, að minnsta kosti fyrst um sixm, eitthvað í hóf. Því að það var, sem kuim- ugt er, ekki haxm, heldur Al- þýðuflokkurixm, sem frá upp- hafi hafði frumkvæðið og íor- ystuna í kjördæmamálinu á hinu nýafstaðna þingi, og benti jafnfx-amt á hina hagkvæmu leið til þess að leysa sjálfstæð- ismálið í sambandi við það, á væntanlegu þingi í surnar, án þess að blanda þessum málum saman og draga sjálfstæðismál- ið á þann hátt inn í harðvítugar deilur um kjördæmamálið, og án þess að neinar aukakosning- ar þyrftu fram að fara þess vegna. Það er líka öllum al- menningi kunnugra en frá þurf i að segja, hvaða erfiðleika það kostaði, að fá Sjálfstæðisflokk- inn til þess að standa við marg- yfirlýsta stefnu sína í kjör- dæmamálinu og taka afdráttar- lausa afstöðu með kjördæma- skipunarfrumvarpi Alþýðu- flokksins. Fram á síðustu stundu reyndi flokksforystan að lafa á hinni arðvænlegu en niðurlægjandi stjórnar'sam- virmu við Framsókn, og það var ekki fyrr en allt var komið í uppnám í Sjáifstæðisflokknum af því, að hinir hyggnari menn hans óttuðust, að kosr.ingar yrðu ekki einu sinni umflúnar, þótt kjördæmamálið yrði dx;ep- ið, og kjósendur flokksins þá streyma yfir til Alþýðuflokks- ins, að flokksforystan lét að endingu kúgast til þess, að segja skilið við Framsókn, að minnsta kosti í bráð, og mýnda stjóra með það fyrir augum að tryggja framgang kjördæmabreytingar- innar. Þetta er nú hetjusaga Sjálf- stæðisflokksins í kjördæmamál- inu og sjálfstæðismálinu hingað til. / Og gvo aumur er Sjálfstæðis- AWmjBLjUW FINNUR JÖNSSON Hversvegna kosningar og kjðrdæmabreyting? Niðurlag. Á haustþinginu 1941, þegar Framsóknarflokknum var Ijóst, að Sjálfstæðisflokkuxinn fékkst ekki til þess að gera neitt, sem vit var í í dýrtíðarmálunum, átti Framsóknarflokkurinn um það að velja að reyna fram til kosninga í vor að stofna vinstri stjóm, sem beitti sér fyrir því af alefli, að stríðsgróðinn yrði tekinn af milljónamæringunum og landinu stjómað af réttlæti, og með hag alþjóðar fyrir aug- um eða þá að selja sig íhaldinu til fullnustu. Framsóknarflokk- urinn valdi þaxm kostinn að vera áfram í stjóra, sem Sjálf- stæðisflokkurinn gerði kraft- lausa í þessum efnum, og síðan að gríþa til jþeii’ra hróplegu ranginda með Sjálfstæðisflokkn um að setja gerðardómslögin. Aiþýðuflokkuxinn tók þá þann kost að fara úr ríkisstjórninni. Varnir þær, sem haxm hafði haldið upp fyrir þeim, sem minna máttu sín, dugðu ekki lengur gegn ofstopa hinna flokk anna, og þá var ekki um neitt annað að gera en að taka upp öfluga stjórnarandstöðu. Og sú stjórnarandstaða hefir þegar borið ávöxt. Gerðardómslögin, sem eru kórónan á öllu rang- læti, sem framið hefix verið á seinni áxmm, hafa orðið höfund- um þeirra að fótakefli. Þau urðu í rauninni fyrir öfluga andstöðu Alþýðuflokksins síðasti naglinn í líkkistu samstarfsins milli Sjálfstæðis og Framsóknar- flokksins. Gerðardómslögin voru sett af fullu ranglæti, og ávöxtur þeirra hefir komið fyrr í ljós heldur en nokkurn varði. Þau eru nú brotin, fyrst og fremst á hverju heimili á land- inu, sem þarf á vinnufólki eða kaupafólki að halda. Þau eru brotin af atvinnurekendum, er þurfa á verkafólki að halda. Og sjálft ríkisvaldið var flúið af grundvelli þeirra áður en þau náðu staðfestingu á alþingi. Ég gæti nefnt þessa ótal dæmi. Það var grundvallaratriði gerðar- dómslaganna að koma í veg fyr- ir alla grunnkaupshækkun. En sjálft ríkisvaldið hefir neyðzt til að ganga á undan með það að brjóta niður þexman grundvöll flokkui'inn enn, þrátt fyrir allt sitt sjálfshól, að hann er sí og æ að afsaka það, að hann skuli að endingu — til þess rekinn af Alþýðuilokknum — hafa mann- að sig upp til þess að standa við yfirlýsta stefnu sína í kjör- dæmamálinu. í útvarpsumræð- unum á alþingi sóru ræðumenrx hans og forsprakkar og sárt við lögðu, að það væri Framsókn að kenna, að stjómarsamvinn- an við hana hefði rofnað og Sj álfstæðisf lokkurinn neyðst til þess áð snúast á sveif með Alþýðuflokknum í kjördæma- iriálinu. Því að Framsókn hefði alltaf staðið það til boða, að Sjálfsteeðisflokkurinn frestaði gerðardómslagarLoa, Kíkisspítal- amir, Mj ólkursamsalan sem Sveinbjöm Högnason stjómar og sjúkrahúsin muxiu hafa verið með þeim fyrstu. En síðan hafa aðrar stofnanir komið á eftir. Jafnvel vegamálastjórnin, sem annars hefir verið mjög íhalds- söm f kauþgj/eiðslum, e!r nú komin í það a ð greiða taxta verkamannafélaganna út um allar sveitir og meira að segja að yfirborga verkamöxmum eins og einstakir atvinnurekendur hafa orðið að gera. Framkvæmd gerðardómslaganna er þannig að þar, sem kaupgjaldið er hæst og mikil eftirspurn er eftir vinnuafli, dettur engum manni í hug að halda þau. Hms vegar eru margir staðir úti á landi, þar sem heldur lítið er að gera og lítil eftirápum er eftir vinnu afli. Á þeim stöðum er grunn- kaup jafnvel lægst og þar eru gerðardómslögin einna helst haldin, a. m. k. gagnvart þeim mönnum, sem ekki hafa aðstöðu til þess að fara í þéttbýlið til þess að leita sér atvirmu. Gerð- ardómslögin verða þannig í framkvæmdimii' til þess bein- línis að halda niðri kaupi þeirra manna, sem minnsta hafa vinnu og lægst kaup hafa fyrir vinnu sina, þ. e. a. s. níðast á þeim, sem minnst mega sín í dreif- býlinu. — Nokkur ákvæði gerðardómslaganna um verð- lag, samhljóða þeim, sem Al- þýðuflokkurinn hefir hvað eft- ir annað lagt til, að framkvæmd yrðu, munu hafa orðið til ein- hverra 'bóta. En önnur ákvæði þeirra hafa reynzt einskis virði. T. d. hefir farið svo með taxta þann, sem ætlazt var til, að gerðardómurinn svonefndi setti um ýmis konar smíði o. þ. h., að þó að bráðum sé liðið hálft ár frá því að gerðardómurinn var settur, hefir ekki bólað á neinum tilraunum í þá átt að framkvæma þau. Ég get nefnt sem dæmi, að á árinu 1939 kost- aði í akkorði 18 þúsund krónur að byggja 2000 tonna lýsisgeymi fyrir síidarverksmiðjur ríkisins. Nú á árinu 1942 hefir stjórn síldarverksmiðja ríkisins borizt tilhoð um að byggja lýsisgeymi af sömu stærð fyrir 88 þúsimd kjördæmamálinu, þ. e. a. s. hjálpaði Framsókn til að drepa það á hinu nýafstaðna þingi, ef hún hefði verið fáanleg til þess að fresta kosningum til alþingis í staðinn, þ. e. a. s. skjóta Sjálf- sæðisflokknum undan dómi kjósenda þannig, að harni þyrfti ekki að svara þeim fyrir svik- in! Og á þessum sömu afsökun- um og yfirlýsingum hafa blöð Sjálfstæðisflokksins stöðugt verið að klifa síðan. Slíkur flokkur ætti að sjá sóma sinn í því, að vera með sem minnst sjálfshól um „for- ystu“ sína í kjördæmamálinu og sjálfstæðismálinu. Honum fer hógværðin miklu betur. krónur, að viðbættum ýmsuui. hlunnindum, sem nema mundu 12 þúsund króiium, eða sam- tais 100 þúsund krónur. Hækk- unin á framkvæmd þessa verks er því 540% frá því fyrir stríð,. á sama tíma og grunnkaup járn- iðnaðarmaxma að viðbættri dýr- tíðaruppbót mim hafa hækkað um sem na:st 100%. Slík er framkvæmd gerðar- dómslaganna. Önnur framkvæmd gerðar- dómslaganna hefir farið eftir þessu. Verður því ekki annað séð en að hin hatrama árás hins sameinaða íhaldsvalds Framsóknar- og Sjálfstæðis- flokksins hafi þegar mistekist, nema, eins og áður var sagt, á einstaka afskekktum síöðum í dreifbýlimx þar sem lögin verka til þess að halda niðri launum þeirra, sem sízt mega verða fyr- VÍSffi gerði á laugardaginn að umtalsefni vandræði þau, sem farin eru að stafa af vinnufólkseklu í aðalatvinnu- vegum þjóðarinnar og varaði við þeim fljótfengnu tekjum, sem menn hefðu nú við örmur óarðgæfari störf. Telur hann slíkt ástand réttar nefnt „gullna eymd“ en gullinn auð. Vísir sagði um þetta m. a.: ,,Skortur vinnuafls gerir nú mjög vart við sig iijá aðaltvinnu- vegum landsins, sjávarútvegi og landbúnaði. Margir hinna smærri báta hafa ekki verið settir á sjó, einfaldlega a£ því, að menn hafa ekki fengizt é þá, með því að hlut- ur þeirra hefir reynzt lélegri þar en við ýmsa aðra virniu, sem óarð- gæf hefir þó verið þjóðinni. Fjölda sveitaheimila skortir ,kaupafóik, en treglega gengur að afla þess, þrátt fj-TÍr opimbera íhluttm, gífurlega hátt kaup og margs kyns fríðindi. Þetta er miklu alvarlegra ástand en svo, að við verði unað. Þjóðar- hagsmunum er stemt í voða, ef framleiðslan mirmkar frá því, sem hún er nú.“ Vel má vera, að þetta sé rétt. En Vísir gleymir bara að geta þess, hvern þátt flokkur hans, Sjálfstæðisflokkurinn, hefir átt í því, að skapa þetta ástand með útgáfu gerðardómslaganna, sem banna alla grunnkaupshækkun við hið vinnandi fólk, samtímis því, sem atvinnurekendur og framleiðendur yfirleitt halda áfram að græða á tá og fingri. Hvaða furða, þó að verkafólkið leiti þangað, sem lengri vixmu- tíma er að hafa og meiri tekiur á þann hátt, þegar þannig er búið að því af valdhöfunum? * Vísir segir enn fremur: „Hætt er við að þau lauiiin, sem nú er uxunið fyrir, verði ódrjúg, sumpart vegna aukinnar dýrtíðar, ir sJfku. SHkt ranglaeti er þegar bútifS að hefna kín. 1 . * Enginn stjórn getur setið til lengdar í lýðfrjálsu landi án þess að stjórnað sé með réttlæti. og í samræmi við vilja kjósenda. Ríkisstjóra Hermanns Jónasson ar hefix fallið á því á ófriðar- tímum að ætla sér að sitja við völd á odugnaðí og óréttlæti. Enginn mun þó ætla, að stjóm SjáHstasðismanna muni verða réttlátarl heldur en sú stjórn, sem áður Sat. Hún mun hafa alla sömra gallana og samstjórn Framsóknar og Sjálfstæðis- manna.ö En enga verri. Þó hefir hún þann kost, að hún er stofnuð með þeim. höfuð tilgangi að koma á réttlátari skipun é kjör- dæmamálinu, eu á móti því berzt iFranxsókn með þeirri ósvífni og rakaleysi að furðu gegnir. Ég get, sem Alþýðu- flokksmaður, ekki lengur gert neitt upp á milli íhaldsins í Framsóknarflokknum og íhalds- ins í Sj ál fstæðisflokkn um, nema að því leytí að ‘íhaldið í Sjáifstæðisfl. vill fallast á rétt- látari kjördæmaskipun eftir till. en aöallega vegna yfirvofandi at- vinntilej’sis að stríðinu loknu Þá geta þeir atvinnuvegir, sem niður- níddir hafa verið, ekki tekið við þeim fjölda, sem nú stundar hina óarðgæfu atvinnu og voðinn er vís. Það er „hin,gu!lna eymd“ en ekki himi gullni varanlegi auður, sem setur svip sinn á lífið í landinu. Þeim mun ömurlegra er ástemd þetta, sem það er sjálfskaparvíti þjóðarinnar, sem lifir eftir því lög- máli að láta hverjum degi. nægja sina þjáningu. Það þarf hugarfars- breytingu til þess að veita straum- inum að nýju til framleiðslunnar, og töluvert meira af fyrirhyggju og ættjarðarást, en gætt hefir hér í landinu til þessa.“ Það er áreiðanlega rétt: Það þarf hugarfarsbreytingu — hjá valdhöfunum, í garð hins virrn- andi fólks, ef hér á að verða brevting á til batnaðar, Kúgun- arlögin gegn launastéttunum og gerðardómurimi eða dómnefnd- in, eins og hann nú er kallaður, veiða að hverfa. Eða heldur Vísir máske, að það nægi að heimta fórnir og ættjarðarást af þeim fátækustu og tekju- lægstu í landinu? Hvar var krafa hans um ættjarðarást vet- urinn 1940, þegar atvinnuleysi var í landi, en togarafélögin neituðu að láta togarana fara á saltfiskveiðar til þess að skapa þá atvinnu, sem þar vantaði? Þá var Vísir ekki að lieimta ættjarðarást. Þá famisi íionum sjálfsagt, að togaraíélögin fengju að reka þá atvinmma, ís- fiskveiðaraar, smm rnestan gróð- ann gaf. -k. Hkið heima á ættjorðiniii x .. I.'. eftir sem áður lifa við atvinnuleysi og skort. Og svo á það nú að sýna ætt- jarðarást og vinna undir kúg- unarlögunum við innanlands- framleiðsluna fyrir minni tekj- ur en það gétur haft vi.ð önnur störf! Alþfl. En ef við eiguro að búa Framh. á 6, síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.