Alþýðublaðið - 02.06.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 02.06.1942, Blaðsíða 5
 5 Þáttur Fords í stríðinu. Mynd þessi er úr einni af risaverksmiðjum Henry Fords, sem nú framleiðir nær eingöngu hergögn. ^ Daninn, sem framleiðir flug vél á hverri klukkustund. Gisarles Sðrensen, snillinprinn, sem sbipnleggnr flagvélaframleiðsln Fords. >xffi9isuisieiur 2- júní 1948- ...r11*1 ’ ; ~ Fyiur átján mánuðum j aeítist Charles E. Sörensen, Mxm mikli stórframieiðslu-. sidpulagningasnillingur Henry Fords, niður í gistihúsherbergi sínu í Kalifomíu og velti fyrir sér hinu erfiðasta vandamáli. í>>2iman dag hafði hann heixnsótt verksmiðju, þar 'sem fjögurra hreyfla sprengjuflugvélar voru framleiddar. Og hanii komst að þeirri niðurstöðu, að ef Ford aetti að framleiða sprengjuflug- velar, eins og landi hans, Bill Knudsen hafði stungið upp á, yrði það að vera í stórum stíl, vel skipulögðum. Blýanturinn hans fór að hreyfast yfir blaðið, og fyrsta skrefið í áætluninni var stigið. Blýanturinn hélt áfram að hreyfast, og fyrir dögun lágu krotuð blöð um allt herbergið. XJm morgunverðartíma var á- ætlunin tilbuin — áætlimin um stærstu • sprengjuflugvélaverk- smiðju í heiminum. SNú er þessi vei'ksmiðja full- búin. Nýlega hóf hún fjölda- framleiðslu sprengjuflugvéla, og þar er immð sleitulaust að því marki, sem Sörensen og Ford settu sér — að framleiða storar, fjögm-ra hreyfla sprengjuflug- vélar, til þess að taka þátt í bar- áttimni fyrir frelsinu allar stundir sólarhringsins. Verksmiðjan stendur á gömlu engi, rétt fyrir utan Detroit, og er um mílu á lengd og f jórðung mílu á breidd. Innan byggingar- innar eru smáhílar notaðir til sendiferða milli deildanna. Þessi eina verksmiðja hefir meira gólf rými en þrjár stærstu sprengju- flugvélaverksmiðjur Ameríku fýrir stríð höf'ðu samanlagt. Þar eru 1 600 vélknúin áhöld, 7 000 skúffur og borar, og eru sumir þeirra allt að 60 fetum á lengd. ‘Uppi undir loftinu eru tæki, sem flytja til hina ýmsu hluta flug- vélanna frá einni verksmiðju- deildinni til annarrar. Á þessu ári munu Bandaríkin framleiða að minnsta kosti 60 þúsimd flugvélar, og á næsta ári verða framleiddar 125 þúsund flugvélar í viðbót. Fleiri og fleiri risaflugvélar verða smíðaðar. Hinar stóru sprengjuflugvélar hafa flugþol og orrustukraft, sem nauðsynlegur er til þess að heyja styrjöld, sem geisar um alian hnöttinn. Þær geta íarið Nýkomín stríðskort. (Philips War Map of all Fronts) kr. 2. Eimiig nýkomnar kortabæk- ur (Atlasar) kr. 14. Alþýðuhúsinu sími 5325 meira en 300 mílur á klukku- tíma og borið frá 2%—4 tonn af sprengjum yfir 3 000 mílna vegalengd. Hinar stóru sprengjuflugvélar eru sterkasta vopn Bandaríkj- arma í þessu stríði.Og maðurinn sexn gerði framkvæmanlega fjöldaframleiðslu þessara fljúg- andi ferlíkja, hefir þvi sögulega þýðingu. Charles E. Sörensen hættir aldrei við hálfkarað verk. Ef þú heimsækir hann í skrifstofp hans í verksmiðjum Fords ná- lægt Detroit, myndurðu komast að raun um, að haxrn hefir þar líkön og uppdrætti að öllum þeim stríðsvélixm, sem Ford framleiðir, og áætlanir eru þar um öll borð og bekki. yfirstjórn og áætlun fram- leiðslunnar er gríðarlegt verk, en Sörensen er geysilegur af- kastamaður. Hann er hár maður vexíi og axlabreiður. Hann er um sextugt, en er hvergi farinn að láta á sjá og heldur ennþá framkvæmdaþi’eki sínu og hug- kvæmni óskertri. Sörensen er fæddur í Kaup- mannahöxn árið 1881. Fjöl- skylda hans fluttist til Ameíku meðan hann var kornungur, og Sörensen lærði ofnasmíði í ofna- smiðju föður síns. Dag nokkurn árið 1903 kom Henry Ford inn í smiðjuna. Hann var þá að byrja að smíða bíla sína. Hann þurfti að láta smíða mjög vandgerðan hlut, og Sörensen tók að sér að smíða hann. Ári seinna gekk hann í félag við Ford. Frá þeim degi hefir hann ráðið fram úr öllum erfiðum tæknilegum vandamálum fyxrir Ford. Sörensen hefir aldrei veríð hræddxxr við að taka að sér erfið og áður óþekkt verkefni. í De- troit er sögð saga af því, þegar Ford á fyrri árum var að reyna að auka bifvélaframleiðslu sína upp í 2 000 á dag. (Hún hefir komizt upp í 9 000). Verkstjór- inn sagði, að það væri ekki hægt. — Þá er vist bezt, að þér hypjið yður, sagði Sörensen. Og hann réði sér annan verkstjóra. Hinum nýja verkstjóra heppn- aðist ekki strax, en meðan hann reyndi, studdi Sörensen hann með ráðum og dáð. Enn í dag krefst hann þess, bæði af sjálf- um sér og undirmönnum sínum, að þeir geri það, sem þeir geta. Þegar Þjóðverjar réðust inn í Danmörku vorið 1940, vissi hann, hvað til síns íriðar heyrði. — Dansþa þjóðin mun aldrei fyrirgefa þessa innrás, sagði hann. Og frá þeii-ri stundu var hann reiðubúinn að neyta allrar orku til þess að vinna bug á ofbeldinu. Fram að þeim tíma hafði Sör- ensen algarlega unnið að bíla- framleiðslu. Og fyrsta hug- myndin, að reyna í einhverri annairi grein, mótaðist í huga hans sumarið 1940. Sörensen heimsótti Bratt- og Whitnev- verksmiðjuna, þar sem fram- leiddar eru hinar frægij, ioft- kældu flugvélar. Þessi heimsókn opnaði augu hans. Ellefu mánuðum seinna, í ágústmánui 1941, hóf Sörensen stórframleiðslu flugvéla í nýrri verksmiðju, sem kostaði 37 milljónir dollara. Áætlun verk- smiðjunnar er stórfengleg, og Sörensen var svo forsjáll að byggja verksmiðjuna þannig, að hægt væri að stækka hana, ef þyrfti að auka afköstin. Sörensen var ekki ánægður með að smíða einungis vélar í flugvélar. Hann var ákveðinn í að smíða flugyélarnar að öllu leyti og gera það x stórum stíL Þegar hann minntist fyrst á það, að framleiða flugvél á klukku- Eg vtl vekja ATHYGLI á því núna nm mánaðamótin að Noregssöfnanin er í fulium gangi. Það er siðferðileg skylda hvers einasta einstablings að ieggja eitt- hvað af mörkum til þessarar söfn- unar. í gær og í dag hafa margir fengið mánaðarkaup sitt greitt og ættu menn að taka nokkrar krón- ur af þeim og leggja til söfnnnar- imiar. ÞAÐ VÆRI ILLA FARIÐ ef ekki tækist að nsá saman upphæð, sem yrði okkur til sóma og hinum stríðandi norsku bræðrum okkar til hjálpar við uppbyggingarstarfið heima í Noregi að styrjöldinni lok- ínni. Þar eru xiú mörg þorp í rúst- um og mörg heimili eyðilögð. Fyr- ir fáum dögum fengum við fregxiir af þvi, að nazistavandalarnir hefðu brennt tii ösku öll heimili á ey einni skammt frá Bergen. Gott væri ef við gætum safnað nægi- legu té til að byggja þessi heimili upp að nýju. Á ÞESSHM TÍM5JM hiunar eng- an um það að leggja fram 10—20 krónur til Noregssöfnunarinnar. tíraa, urðu jafnvel félagar hans fullir efasemda. Nú er þessí hugmynd komin í framkvæmd. íbúamir í Detroit hafa gamaxi að því, að bera samaxi Danxna tvo, sem hafa svo mikla þýðingu fyrir hergagnaframleiðslu Bandaríkjanna — Sörenseix og William Knudsen, herforingja, yfirmann hergagnaframleiðsl- unnar fyrir landheriim. Knud- sen á miklu fleiri vini í borg- ixxni, af því að bann hefir gefið sig þar að ýmsum málixm. En fáir utan fjölskyldunnar þekkja Sörnsen náið. — Hvers vegna ætti haxm að þarfnast vina? sagði einn a£ embættismönnum stjómarinnár nýlega; — hann er sjálfum sér nógur. Sörensen þykir mikið til Knudsens koma. — Flestar f lug- vélamar og sprengjuflugvélarn- ar, sem vi fáum 1942 og 1943, segir hann, — em að þaklta framkvæmdum Bill Knudsens á 1 árunum 1040 og 1941, v Þrátt fyrir langt samstarf, kallar Sörensen Henry Ford alltaf húsbónda sinn, og hann Mtur á sjálfan sig Séixl astoðar- rnamx hans. Fyrir starf hans borgár Ford honum 169 000 dollara á ári. Fyrir löngu síðan ' er sagt, að Ford hafi sagt við hann: — Ef þú villt meira kaup, Charlie, þá segðu bara tiL En Sörensen em peningar lítils virði. | Það hefir blásið nýju lífi i Sörerxsen, að fá tækifæri til þess að efla franxleiðslumöguleika Ameríku í þjónustu góðs mál- efnis. Sörensen er ánægður, iþegar hann sér hjólin snúast og nýjar verksmiðjur þjóta upp. — Við getum lært á þessu, segir hann og bendir á verk- smiðjuna. — Við vitum, að við höfum lagt lið góðu málefni, og við lærum að búa til betri flug- vélar. Er það ekki nóg? Verið ekki hirðulaus uxn þetta aoál. Afhendið afgreiðslu eixihvers dagblaðsins framlög ykkar núna strax. Þó að hver og einn leggi ekki mikið framl verður það stór upphæð, sem safnazt, ef allir leggja saman. ÉG FRÉTTI í GÆR, að Þing- vallahreppur hefði riðið á vaðið og lagt fram 1000 krónur til söfnun- arinnar. Þetta er mikill heiður fyrir Þingvallahreppsbúa og verö- ur aldrei gleymt. Að ejálfsögðu munu önnur bæja- og eveiíafélög koma á eftir. Skemmtilegast hefði verið að höfuðstaðurinn hefði tek- ið forystuna fyrir þessu. Það átti hann að gem. Vonandi verður framlag Rey! ' - á þann veg, að hægt verv'1 -r>pa aS höfuð- stað íslands sé ut irakils sótna, MÉR ER SAGT, að Bahdaríkja- hermenn, sem hér eru, kalli sumar göturnar hér í bænum hringekj- urnar. Þeir eiga við það, að ekki sé hægt að fara um þessar götur nema í loftköstum. Þetta er dálítiS fyndið, ekki get ég neitað þvi, Framh. k 6. uíðu. ; Munið Noregssöfmmina núna um mánaðamátin. — Fordæmi Þingvallahrepps, — Hvað kalla Bandarikja- j menn götumar okkar? — Bréf frá Hailbjörgu Bjarnad. !

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.