Alþýðublaðið - 09.06.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.06.1942, Blaðsíða 3
Ameríkskt flugvélamóðurskip llÉlÍll . :■ . . ■ ; v ■■ ;<• '<«<> • ■ wmmmm Bi tiiil ''' Mm ilil : ■ .;. ■ | Í > , • . * x* :*x ■•:•■/::;•:; ( .: ■..■: X% ■:•:•:• Flugvélamóðurskip Ameríkumanna hafa átt mikinn þátt í orrustunum í Kóralhafi og við Midway. Fhagvélar frá þeim hafa sökkt flestum af skipum Japana. — Hér sést mynd af U.S.S. Wasp. rrustiiniii wii Midway. Gerbreytir horfunum í stríðinu, segir flotamálaráðh. Ástralíu. Ný ormsta nndan Maska? --------------—— ------* ÞAÐ EE NÚ LJÓST, áð í sjóorrustunni við Midway hafa Ameríkumenn unnið einn mikilvægasta sigur Bandamanna í þessu stríði, og að líkindum glæsilegasta sigur, sem ameríkski flotinn hefir nokkru sinni unnið. Orrustunni við Midway mun hafa lokið á laugardags- kvöld, en þá um nóttina komust Japanir undan á flóttan- um. Hins vegar hárust í gær óljósar fréttir af nýrri sjó- orrustu, sem er norður undir Aleuteyjum, sem eru undan stiöndum Alaska. Engar nánari fregnir hafa horizt af þessari seinni orrustu. Enn hefir ekki verið gefinn út staðfestur listi yfir tjón aðila í orrustunni, en eftir áreiðanlegum fréttum mun hann vera á þessa leið: CHESTER W. NIMITZ, foringi Kyrrahafsflotans. skjóta ð i AstrsiÍQ. ÞAÐ var tillcynnt frá aðal- stöðvum MacA.rthurs í gær, að japanskir kafbátar hafi hafið skothríð á borgirnar Sid- ney og Newcastle í New South Wales í Ástralíu. Nokkrir menn særðust af skotunum, en hern- aðarlegt tjón varð , ekkert. Strandvarnabyssur svöruðu, en kafbátarnir fóru aftur í kaf. Árásirnar voru bersýnilega gerðar til þess að koma af stað ótta meðal borgaranna. Sumir telja, að hér eigi að vera héfnd fyrir árásirnar á Japan, sem ameríksku flugmennirnir gerðu. Japanir hafa misst: Tvö flugvélamóðurskip sokk- in með öllum flugvélum, þrjú að líkindum löskuð. Þrjú orrstuskip löskuð, eitt þeirra mjög alvarlega. Fjögur til sex beitiskip hafa laskazt. Einn tundurspillir sokkinn. Þrjú flutningaskip löskuð. Ameríkumenn hafa misst: Einn tundurspillir sokkinn, en flestum af áhöfninni bjargað af öðrum skipum. Eitt flugvélamóðurskip hitt með sprengju, nokkuð laskað. Nokkrar flugvélar skotnar niður. Þetta geysilega tjón sýnir tvímælalaust, að japanski flot- inn hefir verið geysistór, og er enginn vafi á því, að hlutverk hans var að ná Midway á vald J apana. Japanir gerðu á fimmtudag loftárás á Midway, og sáu þá könnunarflugvélar Bandaríkja- manna, að mikill japanskur floti var í nágrenninu. Nimitz aðmíráll, yfirforingi Kyrrahafsflota Bandaríkjanna, sigldi þá með öfluga flotadeild x 50UJ flugvélar á mánoði Jafo mikið 00 Japanir íra®- lelða á árf. AMERÍKUMENN framleiðk nú um 5000 flugvélar é mánuði og er það mun meira en Bretar og Þjóðverjar nokkru sinni hafa framleitt, og átfka mikið og Japanir framleiða á heilu ári. Nú munu vera um 60 008 flugmenn í ameríkska flughera- um, en alls um 100 000 manns. Hefir Arnold foringi hans sagt, að fyrir hverja ameríkska flug- vél, sem skotin væri niður, misstu Japanir að jafnaði fjór- ar. Halifax lávarður hefir hald- ið ræðu til ameríkskra stúd- enta. Sagði hann þar, að Banda- menn hefðu nú alger yfirráð í lofti og árásirnar á Lúbeck, Rostock, Köln og Essen væru. aðeins eitursull, sem Banda- menn hefðu verið að brugga Hitler og glæpafélögum hans. Þeir myndu finna betur til árás- anna, þegar amerikskar flug- sveitir hefðu hafið þátttöku I þeim. Um flugvélafranodeiðslu sagöi hann, að Ameríkumenn frara- leiddu jafnmargar flugvélar á mánuði og Japanir á ári, e* Bretar og Þjóðverjar mundu nú að líkindum framleiða jafn- mikið. (Þjóðverjar hafa allt fram að þessu framleitt meira.) að hann er talinn hógvær maður og orðgætinn. Nimitz sagði í einni af síðustu tilkynningum sínum: „Við höfum að nolckxu leyti hefnt fyrir Pearl Harbor, og hermenn okkar hafa jafnað reikninginn frá Pearl Harbor.“ „GEIÍBREYTIR IIOiiFUNUM í STBÍÐINU.“ Flotamálaráðherra Ástralíu Norman Makin, hefir sagt um sjóorrustima við Midway, að sigur Ameríkumanna í henni hafi genbreitt horfunum í stríð- inu. King, yfirforingi alls ame- ríkska flotans, hefir sent heilla- óskaskeyti til Nimitz^ þar sem Ameríkskar flugvélar b»6p hann segir, að 'hann sé þess full- gert fyrstu loftárásin* á viss, að flotinn og flugmemiirnir I Rangoon að degi til. Voru þaS á Kyrrahafi muni sýna Japön- j fljúgandi virki, sem komin vorm um fram á, að stríð er víti. | frá Indlandi, sem árásina gerðu. orrustur lögðu Japanir á flótta og biðu hið geysilega tjón, sem þegar hefir verið skýrt frá. Mörg skipanna, sem mikið hafa sókaddazt, eiga það á hættu, að þau verði sigld uppi af Ameríku mönnum og þeim sökkt. Flugvélar Ameríkumanna áttu mestan þátt í orrustunni. Þegar flotarnir mættust, komu japanskar flugvélar til árása, en orrustuflugvélar Ameríku- manna lögðu til bardaga og hröktu þær á brott. Síðan héldu steypi- og tundurskeytaflugvél- ar til árása á japanska flotann. ÁNÆGJA UM ALLAN HEIM Þessi sigur ameríkska flotans hefir orið mönnum vestra sér- staklega kærkominn vegna þess, að hann var unninn á hálí's árs afmæli árásarinnar á Pearl Har- bour, sem þeim gengur illa að gleyma. Sérstaklega fer orð af því, að glatt hafi verið á hjalla í Pearl Harbor og Honolulu á Hawaiieyjum, þegar fréttimar bárust. Nimitz, yfirmaður ameríkska flotans á Kyrrahafi, gaf á meðan á orrustunum stóð, út tilkynn- ingar um gang hennar, og þótt- Bardagamfr í eyðimörkinni em sann- kallað viíi, segja hermemi. LONDON í gærkveldi ÞAÐ VIRÐIST NÚ ætla að verða svo í Libyu, að orrustumar berist lítt til, ’heldur verði þær háðar svo að segja á sömu slóðum hver á eftir annarri, og áhlaup beggja aðila hafa enn ekltá breytt aðstöðunni til muna. Um helgina gerði Rommel hörð áhlaup á Knightsbridge, e» brezkar sveitir hrundu þeim öllum og héldu stöðvum sínum. Enn eitt áhlaup hefir verið gert á Bier Hakeim, þar sem frjálsir Frakkar verjast, og var því hrundið sem öllum hinum fyrri. Miklar orrustur eru nú háðar milli Knightsbridge og hlið- anna, sem Þjóðverjar hafa gert áttina til flota Japana og lagði 1 ust menn af þeim snemma sjá, þegar til orrustu. Eftir nokkrar | að stórsigur væri í vændum, því í j arðsprengj ubelti Breta. Taka mörg hundmð skriðdrekar þátt í þeim af hvorra hálfu og verð- ur ekki enn séð, hvern veg bar- dögunum lyktar, ef árangur verður þá nokkur sjáanlegur nema eyðilegging hergagna og skriðdreka, sem að vísu er að- altakmark beggja í þessum orr- ustum. ÓGURLEGAR ORRUSTUR MacMillan, einn af hinum mörgu fréttariturum, sem eru í Libyu með 8. hernum, hefir lýst bardögunum og sagt, að þeir séu einhverjir erfiðustu og verstu, sem brezkir hermenn hafi átt í. Hitinn er óskaplegur, þurrkurinn og vatnsskorturinm þjakandi, sandstormarnir óþol- andi og loks bætist við allt þetta harka bardaganna, látlaus skot- hríð, loftárásir, sprengingar á allar hliðar. Allt hjálpast þetta að því að gera eyðimörkin aS sannkölluðu víti. Hermaður einn, sem hefir verið í brezka hemum í fjöll- um Vestur-Indlands, hefir sagt, að þar sé bamaleikur að vera miðað við eyðimörkina.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.