Alþýðublaðið - 17.06.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.06.1942, Blaðsíða 1
4. síðan i dag: öytor í dag myndir af fraroebJóðeEid'úin Alþýðuflakksxas í Reykjavík og stutta umsögn um |>á. 23. árgangur. Miðvikudagur 17. júní 1942- 136. tbl. 5. síðan í dag: flytur í dag gein um aðra Atlandshafsorr- ustu en þá, sem und- anfarið hefir oftast verið talað um. HAFLTOABÚÖ Sjálsgötu 1. — öími 477L Peysafataefni og allt til peysuiata best og ódýrast í verzlun Gnðbj. Bergþomsdótfor Oldugötu 29. Sími4199. SIGDNGAR miili Bretlands og íslands halda áfram eins og að undanförnu. Höfum 3—4 skip í föronu Tilkynn- íngar um vörusendingar sendist - Cullif ord & Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. Itandir vita að æfilöng gœxa fyigir kringunum frá SIGURÞÓR. Látið mig pressa fa'tnað yðar Tek einnig í kemiska hreinsun. Faíapressnn P. W. BieriDs Smiðjustíg 12. Sími 4713. Ippptefelð SúmarkjóHar Siikisokkar Dragtir Vesturgötu 2. I le !&• i£. I. s. I. 17. júní átiðisd * Dagskri / Kl. 2 e. h. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli. Kl. 2.30 Benedikt Sveinsson fyrv. alþingism. flytur ræðu af svölum alþingishússins. ki 240 Skrúðganga suðar á íprottaioil íþróttamenn ganga í íþróttabúningum í broddi fylk- ingar. Staðnæmst við. leiði Jóns Sigurðssonar. — Þjoð^ngurinn leikinn. kl 3.00 Á íþróttavellinuœ. Bénv G. Waage íorseti 1 S. í. flytur ræðu. Ki 3.10 íþróttirnar hef jast. Kept verður í: 100 m. hlaupi, langstökki, 800 m. hlaupi, kúluvarpi, hástökki, 5000 m. hlaupi, kringlukasti og 1000 m. boðhlaupi. Ennfremur keppa kvenflokkar frá Ármanni, K. R. og 1 R. í handknattleik. Þá fer fram kassaboðhlaup og pokahlaup. Kl. 8.30 síðd. leikur Lúðrasveit Reykjavíkur á Austurvelli. Kl. 8.45 síðd. Davíð Stefánsson skáld frá Fagraskógi flyt- ur ræðu í útvarpssal. (Útvarpað.) Kl. 9.00 Lúðrasveitin leikur íslenzk -lög. \ Kl. 10.00 Dansleikur að HóteÍ Borg ©g í Oddfellowhusinu. . / Aðgöngumiðar að dansleikunum verða seldir í anddyrum húsanna frá kl. 6 17. júní. Aðgangur að íþróttavellinum er ókeypis, en seld verða 17. júní merki allan dagmn, og renna tekjur dagsins til eflingar íþróttastarfæminni í landinu. Reyfefifeingar! TaMð |áíi í Mtiflaholdinnm 09 kanpið merki dapsins FRAMKVÆMDANEFNDIN. Sianna ford bifreið 1&35 til sölu Stefán Jóbannsson Sími 264Ö. Ágætur reiðhesfnr til sýnis og sölu á Skeiðvell- inura við Elliðaár í kvöld kl. 8—9. Upplýsingar í síma 5155 fcL 12—2 í, dag. í Iðnó miðvikudagskvöld kl. 10. 6 MANNA HLJÓMSVEIT. Aðgöngumiðar með lægra verði í Iðnö frá kl. 6. öivuðu fólki bannaður aðgangur. Nokkra duglega menn vantar í vinnu við girðingar. Uppl. á Hverfisgötu 21. SauðfjárveiMvajraÍMaar. Tilkynning frá Loftvarnanefnd Allir hverfisstjórar og varahvérfisstjórar eru beðnir að mæta á fundi í Háskólanum, fyrstu kennslustofu, fimmtudaginn 18. þ. m., kl. 8.15 síðdegis. Vatrygglngarstoía Sigfúsar Sighvatssonar er flutt ár yefejargötn 2 i lækjargðta íi i. ippi Lobað vegna jarðarfarar fimnitadaginn 18. p. m. frá H. 12—4. 6. ðlafsson & Sendholt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.