Alþýðublaðið - 17.06.1942, Side 4

Alþýðublaðið - 17.06.1942, Side 4
W&rikoiaem 17. ýáni 1942» 17. Júnfi. ENN er 17. júní, þjóðhátíð- ardagur vor íslendinga, runninn upp. — Og hátíð er til heilla bezt. Slikir hátíðisdagar eru þjóðinni hóllir, ef þeir verða til þess, að menn staldri þá örlítið við og helgi þjóð sinni, einingu hennar og heill, hugsan- ir sínar fremur þá daga en endranær. Hjá því fer heldur ekki, að síðustu árin, tvö eða þrjú, hefir 17. júní vakið dýpri og alvar- legri hugsanir með mörgum ís- lendingum en oft áður. Hinar yfirvofandi hættur og hið stöð- uga umrót í heiminum eflir þjóðernishvötina og ástina til lands og þjóðar. Það sýnir dæmi Noregs oss ljóslega. Fyrir mán- uði síðan var þjóðhátíðardagur Norðmanna. Og það mun vera mikill sannleikur í þeim orðum íslenzka þjóðskáldsins, að aldrei hafi Noregur verið elskaður heitar, og aldrei hafi máttugri bænir stigið frá brjósti norrænn ar þjóðar. En vér getum hrósað því happi íslendingar, að hlutskipti vort varð ekki, eða hefir enn eigi orð- ið, jafn hörmulegt og þessarar frændþjóðar vorrar. Það hlýtur að verða ríkt í hugum vorum þann 17. júní, á degi íslenzku þjóðarinnar allrar. En þrátt fyr- ir það, að hlutur vor hefir orðið annar og mýkri en margra ann- arra smáþjóða í þessu striði, mun margur íslendingurinn hugleiða það í dag, hve þungbú- in ský hvíla yfir þessari þjóð, sem vegna fæðar sinnar og smæðar getur verið leiksoppur stórveldanna hvenær sem er. Hér í landinu dvelst nú her tveggja erlendra ríkja, og þótt vér unum því sambýli betur en öðru miklu skelfilegra, sem aðrar þjóðir verða að þola, þá geta þessar óeðlilegu ástæður haft í för með sér hættur, sem ekki liggja í augum uppi í skjótu bragði. En þessar alvarlegu hugsgnir á þjóðhátíðardeginum eiga að verða til þess, að vér gerum heit með oss, hver og einn og allir saman, um að standa fast um frelsi og sjálfstæði þessarar þjóðar, um að halda tungunni, dýrustu og helgustu þjóðareign- inni, hreinni og tærri, — nú er þess þörf fremur en nokkru sinni fyrr. íslenzka þjóðin má ekki bíða tjón á sálu sinni í hringiðum óeðlilegra ára og at- burða. Slíkar hugsanir eru oss hollar 17. júní, á minningardegi Jóns forseta Sigurðssonar, sem öllum i Framh. á 6. síðuu • Stefán Jóh. Stefánsson. Guðmundur R. OddSson. Jón Axel Pétursson. Tómas Vigfússon. HCR fer á eftir stutt yfirlit yfir starfsferil frambjóð- endanna á lista Alþýðuflokksins í Reykjavík: 1. Stefán Jóh. Stefánsson f. 20. júlí 1894 á Dagverðareyri við Eyjaf /'.ð. Stúdent í Reykja vík 1918. Tók próf í lögfræði vio T'' kóla íslands 1922, gerð- ist þá málaflutningsmaður og stofnal... málaflutningsskrifstofu í Reykjavik 1935. Gekk í Jafn- fW|>i|ðubUM& ttfetudt AlþýSnflokknrtxm BtMjótlt Stefftn PjetmssoB Bttstjórn og aigreiBsla I AI- þýSuhúsinu við Hverfisgötu 8fmar ritstjómnr: 4901 og 4902 Sfmar afgreiðslu: 4900 og Verfl 1 lausaaölu 25 aura. AlþýSaprentnalSjaa h. t. MJÞtWBUkOm 1 Guðgeir Jónsson. aðarmannafélagið í Reykjavík 1918. Kosinn í stjórn Alþýðu- sambandsins 1924 og átti eftir það sæti í henni þar til aðskiln- aður var gerður á milli Alþýðu- sambandsins og Alþýðuflokks- ins 1940; var gjaldkeri sam- bandsins 1926—1928, ritari 1928 —1938 og forseti 1938—1940. Var kosinn formaður Alþýðu- flokksins 1940 eftir að flokkur- inn var aðskilinn frá samband- inu Var kosinn í bæjarstjórn í Sigurjón Á. Ólafsson. Runólfur Pétursson. 2. Shgvr&a Á. Ófefsaoa L 29, okt. 1684 a8 HvaMátrum í RauSa Nikulás Friðriksson. Sigurður Ólafsson. 3. Jón Blöodal t 6. okt. 1907 í Stafholtsey í Borgarfirði. S-túdt ent í Reykjavik 1926. Lauk prófíí í hagfræði við Kapmannahafnar háskóía 1936. Starfsmaður við Ágúst Jósefsson. Reykjavík fyrir Alþýðuflokkinn 1924 og átti stöðugt sæti þar til 1942. Var fulltrúi Alþýðuflokks ins í bæjarráði frá stofnun þess 1932 til 1942. Landkjörinn þing- maður fyrir Alþýðuflokkinn og er nú deildarstjóri þar viff sjúkratryggingardeildina. Áttí sæti í milliþmganefnd í tolla- og skattamálmn .1938—1941 sem fulltrúi Alþýðuílokksins. Skip- aður í kauplagsnefnd, þegar hún var stofnuð 1939 og hefir átt sæti þar síðan. Var kosinn í stjórn Alþýðuflokksfélagsins f Reykjavík 1941. 4. Guðmundur R. Oddsson L 17. jan. 1896 í Reykjavík. Nam bakaraiðn og varð starfsmaður við Alþýðuforauðgerðina í Reykjavik 1920. Varð fram- kvæmdastjóri Alþýðubrauðgerð arinnar 1930 og hefir verið það síðan. Var formaður í fulltrúa- ráði verklýðsfélagamia í Reykja vík 1937—-1938. Var kosinn £ stjórn Alþýðusambandsins 1938 og átti sæti þar til 1940, þegar aðskilnaðurinn var gerður millíi Alþýðusambandsins og Alþýðu- flokksins, en þá var hann kos- inn £ stjóm Alþýðuflokksins og samtímis formaöur í fulltrúa- ráði Alþýðuflokksins í Reykja- vík. Átti sæti í bæjarstjórn Reykjavíkur sem fulltrúi Al- þýðuflokksins 1934—1938. 5. Jóhanna Égilsdóttir f. 25. nóv. 1881 að Hörgslandskoti á Síðu, Vestur-Skaftafellssýslu. Fluttist til Reykjavíkur 1904. Gekk í Verkakvennafélagið Framsókn 1916, þá stofnað fyrir aðeins tveimur árum. Kosin £ 6tjóm þess 1917 og ávalt átt sæti í henni upp frá því, síðan. 1936 sem formaður félagsins. Kosin í stjóm Alþýðusambands ins 1930 og hefir sömuleiðis átt sæti í henni síðan, einnig eft- ir að aðskilnaðurinn var gerður milli Alþýðusambandsins og Al- þýðuflokksins. Átti sæti í foæjar stjóm Reykjavíkur seirs r - í ' t Alþýöuflokksins 1934—l&ac. sandshreppi, Barðastrandasýslcu Stuadaði sjócoennsku frá blauta. bamsbeini tíl 35 éra aldurs, 1919. Gekk í Hásetafélag Reykjft vikur (Sjómannafélagið) 1915» þá nýstofnað. Kosinn í stjóm þéSsl916,formaður 1917—1918 og aftur 1920 og hefir verið for- maður Sjómannafélagsins alla tíð siðan. Kosinn í stjóm Al- þýðusaxnbandsms 1921 og hefisr átt sæti þar siðan. Kjörinn for- seti Alþýðusambandsins 1940 þegar aðskHnaðurinn var gerð- ur milU þess og Alþýðuflokks- ins, esi þá jafnframt kosinn £ stjóm Alþýðuflokksins. Kosinn á þing í Reykjavik 1927—1931 og 1934—1937. Landkjörinn þingmaður 1937 og síðan. Hefir átt sæti í sjávarútvegsnefnd á öllum þeim þingum,' sem hann. hefir setið og verið endurskoð- unarmaður landsreikningann® síðan 1938. Var kosinn varafor- seti Siysavarnaíélags íslands & síðasta aðaifnmdi þess. Jón BlöndaL 1934—1937. Kosinn í íslenzk- 6. Nikulás Friðriksson L 29. dönsku lögjafnaðamefndina maí 1890 að Lítlu-Hólum í Mýr- 1938 og átti sæti þar eftir það dal, Vestur-Skaftafellssýslu, meðan hún starfaði. Félagsmála- Gekk á Iðnskólann í Reykjavík og utanríkismálaráðherra 1939 og lagðí stund é trésmíðar, en —1942. Formaður Norræna byrjaði síðan rafmagnsnám féiagsins frá stofnun þess 1928. Framh. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.