Alþýðublaðið - 17.06.1942, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 17.06.1942, Blaðsíða 6
AlÞYIHmUÐIO Miðvikudagur Í7. jusí Im. KyeartWindafélig mtnnist 19. Júni í útvturpóui yan ^fc^öldiR. Sam^iginfegur sfcemmtifundur n*eð fcaffldryfcfcjw fyrir félagskonur og gesti þdtrra | í Oolískáiainim kl, 8%. Geta konur hlustað .þar á útvftrpig. FjðkaenniS og maetið stw*fcMsleg% ■ • Stjórnimar. FrambjóðeBdur AlpíðnflokksiBS i Bvik. n PRENGILISTI ÞJÍHEJÓLFS O í Reykjavík veldur forsprökkum Sj álístæð isflokkfr- ins vaxandi áhyggjum, ef dæma má af þlöðum þeirra, Morguii- blaðinu og Vísi. Því með hverj- um deginum, sem líður, vérða dómax þeirra harðorðari Ög beizkari um hann. Morgunblað- ið segir í gær: „Þjóð^lfsmenn eða þjóðveldis, eins og þeir kalla sig, hafa tekið upp ,Jiugsjónir“ nazismans. Um það blandast engum huguri En upptökin aÖ þessari tilraun til flokksmyndunar og framboðs- torölti hér í Reykjavík, eru ekki þau, að forráðameim fyrirtækis- ins séu ginkeyptir eftir nazisma og fylgi við þá deyjandi stjórn- málastefnu. Upptökin eru . frá S'ramsóknarflokknum. ■ Upp úr því reis svo ,J>jóðólfs- listinn“.... Flökkur þessi á áð vera eins konar friðarhugsjóna flokkur. Allra melna bót. Póli- tískur kínalífs elixír. • - • '•> ■: Menn, sem ekkert vita hvaðan á þá stendur veðrið, ekkert vita, hver helaur í þræðina ekkert vita að hverju er stefnt, tróa á elíxírinn, friðarflokkinn og þjóð- arflokkinn og þjóðveldið, eru látn- ir dreifa sér innan um Sjálfstseðis- flokkinn, eins og fallhlífarher- znenn úr óvinaflugvél.“ Það er sannarlega engin furða, þótt forsprökkum Sjálf- stæðisflokksins standi stuggur af slíkum andstæðingum, og það því fremur sem þeir vita, að þessir pólitísku fallhlífaher- menn hafa engu síðnr góð sam- bönd innan Sjálfstæðisflokksins, en fallhlífahermenn Hitlers reynduft hafa í Höllandi og Frakklandi fyrjr tveimur árum síðan. 9 Sigurður Nordal prófessor skrifar langa grein í Morgun- blaðið í gær um „anda Jóns Sigurðssonar — og hinn and- ann“; þ. e. anda Jónasar frá Hriflu. Hann segir þar meðl annars: „Af öllum dæmum þess, hvemig Jónas hefir beitt áhrifum sínurn og aðstöðu í ísl. menntamálum, finnst mér eitt átakanlegasta Stofnað hefir verið til íslandssögu í 10 bindum, setj þar til ritstjóm- 1 ar nefnd þriggja merkra sagnfræð- inga, ríflegum stuðningi ríkisins heitið, allt á að gera til þess að hér sé unniS það bezta, sem nó er kleift að leysa af fcendi á þessu sviði. Og þarna tekur Jónas Jóns- son að sér að rita sögu tímabils- ins 1330—1874. Um þetta tímabil — ef til vill hið fegursta og hug- þekkasta í allri sögu íslenzku þjóðarinnár, á hún að fá lang- hund eftir mann, sem gat ekki skrifað söguna um Níels gamla skálda upp úr ritgerð Hannesar Hafsteins um Jónas Hallgrímsson án þess að snúa henni nákvæm- lega öfugt. Ef Jónas hefði géfið ævisögu Jóns Sigurðssonar;; ót á vegum ungra Framsóknarmanna eins og ritgerðina um Einar Bene- diktsson og annað slíkt góégæti, hefði það verið stórum diún skárra, þófct slæmt væri. En ég' er sannfærður um, að það; hefir verið þungt spor að láta það eftir manninum með þinglukkuna, sem hafði ,iótvegað“ styrk til Ísíáhcls- sögunnar að fela honum að senija þetta faindi hennar." Ójá, flestum mun víst finnast, að það hafi verið nóg íagt , á landslýðinn að bjóða honum tipp á Tímagreinar Jónasar þar sem hann hefir verið að líkja sér við Jón Sigurðsson, og nóg lagt á forsetann þó að Jónasi hefðí ekki verið falið að skrifa ævisögu hans. M. :: 17. júní. Framh. af 4. síðu. öðrum mönnum fremur er tákn islenzks sjálfsfcæðis, frelsis og þjóðernia. Fordæmi hans á að hvetja oss til að slá skjaldbörg um það, sem bezt er í íslenzku þjóðlífi. íslenzkfc sjálfstæði byggist á íslenzku þjóðerni, tungu og menningu. Um þetta hugsa allir góðir ís- lendizigar í dag, 17. júní 1942. HANNES Á HORNINU Framh. af 5 s.íðu. tíma komi til þess að þe.ssum kvöðura verói framfylgt. „KNATTSPVRNUMAÐUR" skrifar: Mig fmðaði stórlega á þvf er ég las knattspymudóm Morg- unblaðsins á þriðjudaginn. Þar ræðst knattspymudómari blaðsins á Jóhannes Bergsteinsson, sem dæmdi leikínn toilli Víkings og Fram, og reynir að láta líta svo út að ósigur Víkinga sé lélegum dóm- arahæfileikum Jóhannesar að kenna. Þetta er alveg rangt. Jó- hannes dæmdi leikinn ágætlega. Hann átti enga sök á ósigri Vík- ings, þeir einir áttu sök á honum.“ ,J£G ÁlJT,“ segir bréfritarinn enn fremur, „að við eigum nú ác5 fara að verða upp úr því vaxnir að ráðast á knattspymudómarana og bera á þá allar vammir og skammir, leita að orsökunum fyr- ir Ijötum leik, sigri eða ósigri í slæmum dómum knattspymudóm- arans. Við gerðpm þetta og öskr- úðum „Út af með dómarann.“ Það gerðu alltaf þeir, sem voru með því félagi, sem tapaði. Og þetta gerir knattspymudómari Mqrgun- blaðsins.“ ■ Haimes á Fraxnh. af 4. siðu. 1914 og varð löggiltur rafvirki í Vesiman naey j um 1915—1919- Varö starfsmaður hjá rafveit- onni í Reykjavík 1920 og hefir verið það frá því, síðan 1923 sem umsjónarmaður með rafmagns- lögnum og mælum. Áfcö sæti í stjórn Alþýðusambandsins 1928 —1930. Var einn af stofnendum Starfsmannafélags Reykjavíkur 1926 og formaður þess 1931— 1936. Hefir átt sæfei í fulltrúa- ráði Alþýðuflokksins síðan 1940 og verið ritari þess. 7. Jón Axel Pétursstm f. 29. seþfc. 1898 á Eyrarbakka. Gekk á Stýrimannaskólann í Reykjavík og lafcik prófi þaðan 1920. Var eftir það í siglingum í þrjú ár. Hafnsögumaður í Reykjavík 1925 og hefir verið það síðan, nema 1936—1938, þegar hann fékk frí frá því starfi vegna ann- arra anna. í stjóm Stýrimanna- félags íslands síðan 1926, fyrst sem ritari til 1928, en síðan óslit, ið sem formaður þess. Kosinn í stjórn Alþýðusamhandsins 1930 og áfcfc sæti þar síðah, frá 1940 sem varaforseti sambandsins. Var framkvæmdastjóri Alþýðu- samhandsins 1936—1938. For- maður í fulltruaráði verkalýðsfé iaganna í Reykjavík 1939— 1940. Kosinn í bæjarstjórn Reykjavikur 1934 og hefir átt sæti þar síðan. Kosinn í bæjar- ráð 1934 og hefir einnig átt sæti þar síðan, 1938—1942 sem vara- maður. Hefir átt sæti í fiski- málanefnd frá því hún var stofnuð 1935. 8. Runólfur Pétursson f. 3. maí 1904 að Geirastöðum í Hró- arstungu, Norður-Múlasýslu. Gekk á Eiðaskólann og útskrif- aðist þaðan 1923. Var við mjólk urfræðinám í Danmörku 1928 —1931. Hefir síðan lengst af verið smjörlíkisgjörðarmaður í Reykjavík, en rekur nú sápu- verksmiðju. Einn af stofnend- um Iðju, félags verksmiðjufólks í Reykjavík, 1934 og formaður þess félags 1934—1942. Kosínn í stjórn Alþýðusambandsins 1940 og hefir átt sæti þar síðan. 9. Sigurður Ólafsson f. 25. marz 1895 að Reyni í Mýrdal, Vestur-Skaftafellssýslu. Stund- aði sjómennsku frá 18 ára aldri til 1928. Var með í stofnun Há- setafélags Reykjavíkur 1916, síðar Sjómannafélags Reykja- 1928. Hefir alia tið síðan verið gjaldkeri Sjómannafélagsins og fastur starfsmaður. Hefír átt sæti í stjóm fulítrúaráðs verka- lýðsfélaganna í Reykjavík síðan 1930. Var kosinn í stjóm Al- þýðusambandsins 1938 og hefir átt sæti þar síðan. Átti sæti sem varamaður í bæjarstjóm Reykja víkur 1934—1938. 10. Tómas Vigfússon f. 24 júní 1906 í Réykjavík. Lauk tré- smíðanámi 1928, en fullkomnaði sig eftir það í iðn sinni í Kaup- mannahöfn. Hefir síðastliðin 5 ár rekið sjálfstæða atvinnu við húsabyggingar. Var yfirsmiður við byggingu Alþýðuhússins í Reykjavík 1935—1936 og hefir byggt alla nýju verkamannabú- staðiná í Rauðarárholti. Var kosinn í stjórn Trésmíðafélags Reykjavíkur 1933 og var ritari þess til 1936, en var kosinn for- maður félagsins 1939 og hefir verið það síðan. Hefir tvisvar sinnum átt sæti í bygginganefnd Eéykjavíkur. 11. Guðgeir Jónsson f. 25. apríl 1893 að Digranesi, Sel- tjarnarneshreppi, Gullbringu- sýslu. Nam bókbandsiðn í Reykjavík og hefir verið bók- bindari hjá ríkisprentsmiðjunni Gutenberg síðan 1932. Var kos- inn í stjórn Bókbindarafélagsins 1935 og hefir átt sæti þar síðan, sem ritari félagsins Í935—1942, en yar kosinn formaður þess á síðasta aðalfundi. Var kosinn í stjórn Alþýðusambandsins 1940 og er nú ritari þess. Átti sæti í stjórn Sjúkrasamlags Reykja- víkur 1920—1938 og í stjórn nýja sjúkrasamlagsins 1936— 1937 og 1938—1939. Hefir átt sæti í framkvæmdanefnd Um- dæmisstúkunnar á Suðurlandi síðan 1934, fyrst sem ritari 1934 —-1939 og sem æðsti templar síð an 1939. Átti sæti í fram- kvæmdanefnd Stórstúkunnar 1937—1940. 12. Ágúst Jósefsson, f. 14. ág- úst 1874 á Akranesi. Nam prentiðn og vpnn sem prentari í Reykjavík 2890—1895, í Kaupmannahöfn 1895—1905 og aftur í Reykjavík 1905—1918. Varð heilbrigðisfulltrúi í Rvík 1918 og hefir gegnt því starfi síðan. Var einn af stofnendum Alþýðusambandsins 1916 og og síðar einnig í stjórn Verka- mannafélagsins Dagsbrún. Átti sæti í bæjarstjóm Reykjavíkur sem fulltrúi Aiþýðuflokksins 1916—1922 og aftur 1924— 1934. Hefir um langt skeið átfc sæti í stjóm styrktarsjóðs verkamanna- og sjómannafélag- anna í Reykjavík og verið gjaldkeri hans síðan 1924. Islandsmétid » Vestmanneyiogsr fara heim um helgina. Eeppa við Víking ann að kvðld og Fram á sunnudagskvöldið. RÍR næstu leikir í Islanda- 'tnótinu eru nú ákveðnir. Annað kvöld kl. 8.30 keppa Víkingur og Vestmannaeying- ar. Dómari verður Sigurjón Jónsson. Á sunnudagskvöld keppa Fram og Vestmannaey- ingar. Dómari verður Baldur Möller. — Vestmannaeyingar þurfa að komasí heim á mánu- dag og þess vegna er leikjum þeirra hraðað. Það er dálítið gaman að minn- ast þess í sambandi við knatt- spýrnuför Vestmannaeyinganna hingað nú, að Vestmannaeying- ar komu á íyrsta íþróttamótið, sém háð var hér fyrir 30 árum. Komu þeir þá á bátum úr Eyj~ um til Stokkseyrar og fóru hingað í póstvögnunum. Nú gengur ferðalagið greið- legar. MARAUDERFLTJGVÉLAR. Framh. af 3. síðu. um, eins og þeir múndu kalla þær á íslenzkunni) gerði árás á flotadeildina og sökkti beifci- skipi, laskaði 2 tundurspilla og 1 flugvélamóðurskip. Kom tundurskeyti niður á þilfar skipsins. , Marauder-flugvélarnar eru hraðfleygustu sprengjuflugvél- ar, sem til eru. GJÖF BANDARÍKJANNA. (Frh. af 2. síðu.) Hefir ýmsum fyrirmönnum í opinberu lífi okkar verið boðið að vera viðstaddir þegar þessi athöfn fer fram. hefir átt sæti á mörgum sam- bandsþingum þess. Var um víkur, og var kosinn í stjóm þess j skeið í stjóm Prentarafélagsins Eosoiipskrlfstofa S|$ðoMks!as er i Mþýðuhusinu 2. hæð (geogið iun frá Ingólfsstræti). 4lÞýðn81okk8féikt Látið skrifstofuna vita, ef pið farið , . úr bænum fyrir kjöfdag. Látið einnlg vita um þá, sem pegar / eru farnir ár bænum, — Sími 2931.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.