Alþýðublaðið - 17.06.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 17.06.1942, Blaðsíða 5
MtSrðnMk«v 17. júni 1942. *U>TM»UfllB__________________'_______■ » Flutningaskip á sjó. Skipin eiga við fleira en kafbáta og ílugvélar að stríða. — Ægir gamli en enn lif&ndi <Sjá grein) — Myndin sýnir flutningaskip á leið til Malta. Hin Aílantshafsorrustan, sem staðið hefir aldaraðir. BARÁTT-AN á Atlantshafinu hefír staðíð yfir öidum sam- an og stendur enn um. aldir, segir höfundur þessarar greinar, sem er hlaðamaður aS nafiú Douglas WiUis. En það, sem hann á við, er baráttan tnð öldur Atlanishafsine og hin vályndu veður þar. Hann ferðaðist með olíuskipi i sMpalest hreppti ofin&ri. VIÐ SIGLDUM úr höfn með I stórri kaupskipalest fyrir * fáemum vikum. í sjö daga var veður gott, og ekkert bar til tíð- inda. Bn á áttunda degi tók að hvessa. Stormurinn óx og skipið tók stórar dýfur. Af og til gaf á, og.öldurnar skoluðu.þiljurn- ar. Tungl óð í skýjum og skýin bólstruðust. Vindurinn var sval- ur og næddi gegnum mann, þótt maður væri skjóllega klæddur. í lok vaktarinnar var komið ofsarok og haugabrim. Úr eld- hósinu heyrðist glamur, þegar pottar og pönnur skelltust sam- an og allt, sem lauslegt var, kastaðist til og frá. —d Þegar ég kom á þilfar um morguninn, var veðrið jafnvel enn þá verra. Skipið hallaðist alveg á hliðarnar á víxl, og öld- urnar æddu yfir skipið með eim- lestar haða. Bylgjurnar voru biksvartar pieð froðukúfum. Skipið fór hálfa ferð, og hin skipin í lestinni hurfu annað slagið gersamlega niður í öldu- dalina. Við gleymdum stríðinu og því, að við sigldum í skipa- lest. Nú varð hvert skip að sjá um sig sjálft eftir beztu getu. Rokið og brimið ætlaði að buga okkur. Loftvogin féll enn þá. Allt, sem flotið gat, var reyrt niður. Björgunarbátarnir, sem höfðu verið hafðir viðbúnir, ef eitt- hvað óvænt bæri að höndum, voru reyrðir fastir aftur. Allar hurðir ofan þilja voru harðlæst- ar og fyrir þær hafði verið skot- ið slagbröndum. Hlerar höfðu verið látnir yfir kllar lestir og fyrir alla glugga. Og enn þá versnaði í sjóinn. Skrúfan kom stundum upp úr sjónum og hringsnérist þar, og spaðarnir höfðu ekkert stað- betra að berja en loftið tært. Það var reynt að herða á vélun- m, en allt kom fyrir ekki. Skipið hreyfðist ekki úr stað. Við vorum hættir að. spyrja að því, hvað klukkan væri. tím- inn skipti okkur engu máli lengur. Ein vaktin tók við af annarri og engin breyting varð á veðrinu. Það versnaði stöðugt í sjóinn. Allar höfuðskepnurnar virtust hafa lagzt á eitt um að koma okkur fyrir kattarnef. * Skipalestin hafði fyrir löngu leystst í sundur.Við vorum ein- samlir á þessari eyðimörku hafs og himins. En í froðumistrinu sáum við glytta í toppljósin okk- ar. Þau urðu að vera í um tíu feta hæð frá þilfari, því að skip- iS okkar var olíuskip, og þegar það var hlaðið, var þilfarið rétt ofan við yfirborð sjávar. Og þegar vont er í sjóinn er ekki auðvelt að hlaupa'eftir þilfarinu Við stóðum í skjóli á stjóm- pallinum og horfðum á, þegar verið var að reyna að skjótast fram eða aftur eftir þilfarinu. Þar var alltaf hópur að horfa á brytann, óvinsælasta manninn á hverju skipi. Ánægjuglott lék um varir okkar, þegar við sáum hann gægjast með varúð út úr greni sínu, læða ýví næst fæti út fyrir þröskuldinn og rembast eins og rjúpa við staur móti roki og sjávargangL Hann beygir höfuðið móti löðrinu og er enn þá þurr, þvi að hann er í skjóli stjórnpalls- ins. Hann nemur staðar andar- tak og kemur auga á fjallháa sjóina. Hann bíður eftir því, að skipið hallist aftizr á hléborða, og þá hleypur hann af stað. — Hann kemst fáein skref, en þá byrjar skipið aftur að hallast yfir á hina hliðina. Skipið rís upp á ölduhrygg. Hvað á hann nú að taka til bragðs? Hann hörfar aftur til baka og verður þess þá var, að sjórinn hefir ajls ekki brotnað á skipinu. Hann hleypur aftur af stað, í þetta skipti ákveðinn í að duga eða drepast. Fyrstu tuttugu skrefin hleyp- ur hann óhindrað. En þá er hon- um skolað til hliða, og hann grípur dauðahaldi í hvað sem fyrir er með báðum höndum. Hann nær sér á strik aftur, skil- ur, að hann er í hættu staddur og .fetar sig áfram. Nú hefir stormurinn náð taki á honum, snýr honum í hring og hrekur hann út að borðstokknum. Haim hleypir í herðarnar, bítur á jaxl- inn og heldur áfram. Enn veltur skipið á hina hliðina. Hann sleppir takinu á borðstokknum ‘ með annari hendi. Vindurinn nær aftur taki á honum og þeyt- ir honum til. Stefnið rís og tekur dýfu aftur, það flæðir yfir þilj- urnar. Við sjáum hann í svip, hann grípur í allt, sem hönd á festir. Enn á ný hverfur hann og kemur aftur í Ijós. Við heyr- um ekki til hans. Við sjáum að- eins, að hann baðar út öllum öngum og verðum að gizka á hitt. * En brytinn var ekki sá eini, sem var að berjast við rokið og hvassviðrið. Röðin kom líka að okkur hinum að fara fram eða aftur eftix pilfarinu. Ekki var hægt að sjóða mat, svo að við urðu ■ að borða kaldan mat Btanoai. ;1L Ekki \ ar feguiTa um að litast niðri í s-vefnkleiunum. Dyrnar opnuðust út á þilfarið, og ekM var hægt að haia þær lokaðar , þar eð þær voru eina loftrásin og stöðugt þurfti að ganga um þaar. Allir gangar og kleíar voru hálfir af sjó. Snjókoma var töluverð, og klaki settist utan á skipið. Eina nóttina varð sá, sem stýrði, þess var, að stýrið hreyfðist ekki lengur. Meðan skipið hraktist undan veðri og sjóum, brauzt þriðji stýrimaður inn í stálvarða klefann, þar sem stýrisútbúnað- urinn var. Eða þar hafði að minnsta kosti verið stýrisútbún- aður. Nú var þar ekkert annað en brotalamir. Áreynslan hafði verið of mikil. Nú var skipið stjórnlaust. Skipið hossaðist nú á öldu- toppunum, tók dýfur og valt á hliðarnar til skiptis. Öidurnar braut á því og hrurðix skelltust.. Skipstjórinn ákvað að láta skipið reka til morguns. Það varð að láta fara fram bráða- birgðaviðgerð á skipinu ofan þilja, en það var ekki hægt í þreifandi myrkri, stórsjó og of- viðri. * Hátt uppi í framsiglunni skinu nú tvö rauð ljós, sem gáfu til kynna, ef nokkur skip væru nálægt, að skip okkar væri stjórnlaust. Það var einnig ágæt vísbending fyrir kafbáta, ef þeir skyldu vera einhvers staðar ná- lægt. En á það varð að hætta, því að kafbátamir hlutu að eiga jafn erfitt með að athafna sig og við. Þetta var erfið nótt. og okk- ur Ieið öllum illa. Skipstjórinn, sem varla hafði úr brúnni farið sxðan óveðrið byrjaði, stóð þar alla nóttina. Þegar við sáum hann í landi. líktist hann einna BÉLSTJÓRI skrifar mén „Ég er nú búinn aff bíffa eftir nýrri vörnbifreiff í meira en bátft annaff ár og ég á aff fá bana þegar næsta sendíng kemnr, eða að minnsta kosti hefi ég giid foforð fyrir því. En mér þykir fnrðniegt aff rikis- stjórnin sknli hafa sett sérstakar kvaffir á þessar bifreiðar, sem ó- kpmnar eru, en engar á þær, sem nýlega em komnar. Finnst mér þó, satt bezt aff segja, að þeir, sem haía keypt nýjar vörnbifreiffar af einkasöhmni, hafl aJveg eins mátt sæta þessum kvöffum og viff, sem eignm eftir aff fá þær fáo bifreiff- ar, sem enn ern 6komaar.“ ,,ÉG SKIX. EKKI svona stjóm- vizku. Ég hygg að ekki þurfi að gera ráð fyrir þvþ að vörubílstjór- ar, sem nú eiga að £á bifreiðar keyptar, hafi nokkrar réðagerðir á þrjónuunm um að seija báfreið- arnar. Merrn reyna að viðhalda at- vinnu sinni moð þvi að endumýja bifreiðar sinar, og þó að hægt sé ef til vili að græða á þvi að seija nýjar bifreiðir, þó gerir það eng- inn maður aú oem stendur. Það er þvi ástaaðulaust að ákveðe tor- heizt fisksaía, en þessa nótt var hsrm hetja. í birting um morgunmn var búið til bráðbirgfiastýri á þann hátt( að stáhdrúm var brugðið am vinduna, og lágu þeir aftur eftir þiljunum og niður í stýrið. Upp frá því var stýrt með vind- urnii og allt var undir því komið, að vírarnir biluðu ekkL Það varð að finna nýja aðferð til þess að stjórna skipinu. Maður- inn, sem við vinduna stóð, sá ekki fram fyrir skipið, og varð þvi maður alltaf að standa á stjómpalli og kalla skipanir sín- ar til vindumannsins gegn um hljóðauka. Það er hægt að gera sér hug- mynd um hávaðann og lætin með því að hugsa sér, að milli vindumannsins og þess, sem stóð í stjórnpaliinum, voru að- eins tólf fet( og samt heyrðust skipanirnar naumast gegnum hátalarann. Það var kuldaverk að srtja á sápukassa í stórhríð með heymartólið við eyra sér, í gegnfrosnum olíustakki, og geta ekki hreyft sig. Næstu tvo daga ríkti mikil eftirvænting um borð. Það var vafamál, hvort vírarnir þyldu það, sem á þá var lagt, en þeir þoldu það, og smámsaman fór veðrið að batna. Storminn lægði, öldurnar kyrrðust og vélarnar náðu sér aftur á strik og skipið komst aftur á fulla ferð. Með þessum stýrisútbúnaði sigldum við meira en 1300 ensk- éc mílur. Eftir nítján sólar- hringa sjóferð og 12 sólarhringa ofviðri, sáum við hin langþráðu Ijós í Halifax. Engin hljómsveit lék, þegar við vörpuðum akker- um inni á höfninnL Það er ekkert óvenjulegt við þetta ferðalag. Svona hefir það verið öldum saman, og svona verður það um ajdir enn þá. reiðunum og það gerir heldur líka bifreiðakaupendunum ekkert til.“ „HIN KVÖÐIN, að vera skyldur tíl að afhenda bifreiðarnar til rík- isins með mánaðar fyrirvara, er miklu verri og hættulegri. Og þar er okkur mismUnað mest. Það er öllum kunnugt, að blfreiðaeigend- ur hafa nú góða atvinnu og all- miklar tefcjur. E£ ríkiasjóður ætlar að taka bifreiðarnar og ákveða sjálfur gjald fyrir þær veröur dregið mikið úr tekjum okkar. Þetta er vítavert." JÉG VIÐUBKENNI hins vegar aff ríkisjóðí kunni að vera nauff- synlegt að geta fengið bifreiðar til nauðsynlegra framkvæmda, rr h-.A ekki að setja þessa kvöð i . . eigendur vcrubifreiða?“ SHKTTA 8£OIE BlLSTIÓRINN. Ég býst við að ýmsum finnist nokkuð hart aðgöngu þegar þeir hafa kynnt sér þessar reglur. En rikisstjómin mun telja alveg nauff- synlegt að tryggja framkvæmdir ríkisins og ég efast um að nokkum Frh. á 6. síðu. / BOstjóri skrifar nm hinar nýju hvaðir á vöruhifreiða- kaupendum. — Og „knattspyraumaður“ skrifar um knattspymudómara Morgunblaðsins. kaupsrétt einkasölunnar að bif-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.