Alþýðublaðið - 17.06.1942, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 17.06.1942, Blaðsíða 8
Míðvikadagttr 17. Jání 1942. HITLER VJSAÐ TIL VEGAR KDNA í Skotlandi skrijaði jélagi, sem aðstoðaði þá, er eignum töpuðu í sprengjuá- rásum nazista, og þakkaSi því jyrir sendingamar. Hún lét jylgja bréjinu ráð sín, er árásir stæðu yjir, en þau voru þessi: „Þegar merld eru gejin tem sprengjuhættu, tek ég biblíuna ojan af killu og les 23. Daznðs- sálm. Þá heji ég stutta bæn. Næst jæ ég mér tár aj viskí iti að styrkja taugamar, þá halla ég mér út aj og segi Hitler að jara til helvítis!“ * VESTURHEIMSBLAÐIÐ ,Heimskringla“ birtir ejt- irjarandi vísur og segir þær áð- ur áprentaðar. Þetta er vísa frá Káxnn til A. S. Bardals: „Lánsamestur þú ert, sem ég þekkA þeirra manna, sem að drekka ekkx, en hvemig sem á heimsku slíkri stendur, hálda jlestir þú sért álltaf kenndur.“ Þegar síra Matthías gaf út Þjóðólf, skrijaði hann stundum vísur á eitthvert homið á blað- inu til kunningjanna. Á blað Ul síra Jóns Bjamasonar í Winni- peg skrijaði hann eitt sinn ejt- irfarandi vísu: „Þriðji krakkxnn kom í dag — klukkan þrjú; gefi honum drottinn góðan dag — gott átt þú!“ TÍMARNIR BREYTAST ... NOKKRIR enskir liðsfor- ingjar voru í heimsókn í Moskva og lituðust um í borg- inni. Þeir höjðu rússneska jylgdarmenn, sem sögðu þeim ttl vegar og fræddu þá um það, sem fyrir augu bar. ,JÞessi gata,“ sagði jylgdar- maðurinn, ,Jieitir Anthony Ed- ens gata, sem hét áður Görings- stræti,“ og nokkru síðar: „Þetta er Winston Churchill-húsið, sem hét áður Adolf Hitlers- höllin.“ Bretarnir voru hrijnir af þessu öllu saman, og þegar þeir kvöddu Rússana, sagði einn þeirra: „Verið þið sælir, jélagar, — sem áður hétuð hitt og þetta.“ ALt> ymmLAmiy og andvaxpaði. Ætti hán ekki að bíða stundarkom? Það var ekki orðið mjög framorðið enn þá. En óþolinmæði hennar knúði hana áfram. Hún rak upp lágt óp. Cradd- ock hafði skyndilega komið ut- an úx myrkrinu. — Mér þykir fyrir því, sagði hann, — að ég skyldi gera þig hrædda. Þú hefir ef tii vill ver- ið farin að álíta, að ég ætlaði ekki að koma. Þú ert vonandi ekki orðin reið við mig? Hún gat engu svarað, svo hamingjusöm varð hún. Hann elskaði hana þá. Og hann var hræddur um, að hún væri reið við hann. — Ég átti von á' þér, sagði hún. Hvaða ástæða var til þess að vera með Látalæti og þykjast’ vera hugaður? Hún elskaði hann og og hann elskaði hana. Og hvers vegna máttu þau þá ekki segja það, sem þeim bjó í brjósti? — Það er svo dirrnnt, sagði hann, — ég sé þig varla. Hún var svo hamingjusöm, að hún gat ekki sagt annað en: — Ég elska þig, ég elska þig! Hún gekk nær honum, svo hann gæti snert hana. Hvers vegna brfeiddi hann ekki út faðminn, tók hana í arma sér og kyssti hana, eins og hana hafði oft dreymt um að hann gerði? En hann tók í hönd hennar og hún titraði. — Hvað gengur að þér? spurði hann. — Þú skeliur. — Mér er bara ofurlítið kalt. — Þú hefir ekkert utanyfir þig. Þú verður að fara í frakk- ann minn. Hann fór úr frakkanum. — Nei, sagði hún. — Þér verður kalt. — O, nei, nei, engin hætta á því, sagði hann. Þessi sjáifsagða kurteisis- skylda, sem hann var að inna af hendi, fannst henni bera vott um mikia óeigingirni. Hún var utan við sig af þakklætis- tilfinningu, — Þetta er ákáfléga fallega gert af þér, hvíslaði hún og lá við gráti. Þegar hann sveipaði frakkan- um um herðar henni og kom við öxl hennar um leið, missti hún þennan snefil, sem efthr var af valdi yfir sér. Einhver sæluhrollur fór um hana og hún þrýsti sér nær honum. f sama bili greip faann utan um hana og hún hallaði sér upp að faonum, vafði örmunum um háls honum og þrýsti honum að sér. —En hve ég er mikill kjáni, sagði hún að lokum milli hlót- urs og tára. Hún hörfaði ofurlítið frá faonum, en þó ekki svo langt, að hann yrði að sleppa henni úr faðmi sér. En hvers vegna sagði hann ekki neitt? Hvers vegna sagði hann ekki, að hann elskaðí hana? Hún hvíldi höfuð- ið á öxl hans. — Þykir þér vænt um mig, Berta? spurði hann. — Mig hefir alltaf langað til að spyrja þig að því, frá því þú komst faeim. — Geturðu ekki séð það? Þetta hughreysti hana. Nú var henni Ijóst, að það var aðeins feimni, sem hafði heft tungu hans. — Þú ert svo Médrægur. — Þú veizt, hvemig ég er, Bertha — og — hann faikaði. — Og hvað? — Og þú ert ungfrú Berta Ley frá höfuðbólinu, en ég er aðeins einn af leiguliðum þín- um og á ekki neitt. — Ég á ekki mjög mikið, sagði hún, — en þó ég hefði tíu þúsund sterlingspund tekjur á ári, væri min heitasta ósk sú, að láta þig ráðstafa þeim. — Berta, hvað ertu að segja? Þú mátt ekki vera svo harð- brjósta að geira gys aö mér. Þú veizt, að ég elska þig, en .... — Jæja, að því er ég kemst næst, sagði hún hrosandi, — ætlastu til þess, að ég biðji þín. — Ó, Berta, gerðu ekki gys að mér. Ég elska þig. Mig lang- ar til að biðja þig að giftast mér. En ég hefi ekkert, sem ég get boðið þér, og ég veit, að ég ætti ekki að biðja þín. Vertu ekki reið við mig, Berta. — En ég elska þig af öllu hjarta, sagði hún. — Ég vil, að þú verðir maðurinn minn. Þú getur gert mig hamingjusama, NÝIA BfÖ ■ Ekkja afbrotamannnins (That Certain Woman) tilkomumikil kvikmynd. Aðalhlutverkin leika: Befte Davies Henry Fonda Anita Louise Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bamasýning kl. 3 Kúrekinn frá Brooklyn hin bráðskemtilega mynd leikin af: Dick Powell, Priscilla Lane og það er allt og sumt, sem ég óska eftir. Hann greip hana aftur í faðm sér og kyssti hana ákaft. — Sástu ekki, að ég elskaði þig? hvíslaði hún. — Ég hélt ef til vill að svo væri, en ég var ekki viss um það, og ég var hræddur um, að þér fyndist of lítið til mín koma. B GAMLA BfÓ IB t viking fMystery Sea Baider) Carole Landis og Henry Wilcoxon. Aukamynd: Herskipatjón U. S. í ázás- inni á Pearl Harbor. Börn innan 12 ára fá ekM aðang. Sýnd kl. 7 og 9. Framhaldssýnig kl. 3%—6% BLÖBPENING AIINIK. Cowboymynd með Tim Holt. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. — Ég elska þig af öllu hjarta. Ég hélt, að ekki væri hægt að unna jafn heitt og ég ann þér. Ó, Eddi, þú veizt ekki, hve þú hefir gert mig hamingjusama. Hann kyssti hana aftur, og hím vafði aftur handleggjunum um hálsinn á honum. — Væri nú eklci skynsam- legast af þér að fara inn? spurði hann að lokum. — Hvað held- HDNDURINN 9ANS VILLA og Villa fyrir húsbónda. Þeir frændurnir kvöddu búð- arstúlkuna og héldu heim á leið. Hvolpurinn starði á eftir þeim döprum augum. „Jæja þá,“ sagði búðarstúlk- an. „Það var leiðinlegt að litli drengurinn fékk þig ekki. Nú verð ég að búa um örkina og senda honum hana í stað þess að senda þig. Ég hefði þó miklu fremur viljað senda honum þig, því að ég sá, að hann langaði svo mjög til að eignast þig.“ Hvolpurinn hlustaði á það, sem hún sagði og dillaði skott- inu. Og skyndilega laust dásam- legri hugmynd niður í huga hans. Hann settist inn í hom og fór að hugsa sitt máL Hann braut heilann lepgi, lengi, og því lengiu- sem hann hugsaði, því betri þótti honum hug- myndin. En hann gat ekkert að- hafzt fyrr en um kvðldið, svo að hann varð að reyna að vera þolínmóður og rólegur þangað til. Eftir að búðinni var lokað var búðarstúlkan vön að bregða sér írá stundarkom til að fá sér kaffisopa, en síðan kom hún aftur til að búa um leikföngin, sem senda átti viðskiptavinun- um. Þetta vissi hvolpurinn. Hann beið þangað til stúlkan hafði lokað búðinni og dregið glugga- tjöldin niður. Svo fór hún inn í litla bakherbergið til að búa sér til kaffi. Hvað haldið þið nú, að litli hvolpurinn hafi gert? Hann fór að örkinni hans Nóa og lyfti loMnu af henni með trýninu. Svo tók hann leikföngin, sem í henni voru, upp í kjaftinn, eitt og eitt í einu, og bar þau út í dimmasta skotið í búðinni og lét þau þar. Hqnn beit ósköp laust utan um þau, svo að þau skemmdust ekki, því að þetta var góður hundur! Loks var örkin orðin alveg tóm. Litli, ráðsnjalli hundur- inn hoppaði ofan í hana og skellti lokinu aftur. Og nú beið hann þess, að örkin yrði /iTS'THE O-OOCfOR: HE M-M-MAKE6 M£ PO 7HIN66? 5------- SOMETHWGVB?y FlSHy AB0UT1W5 '-'c SET-UP/ Cr’ YOUR MOLfTH AND, GBTTO WORK/J cant srcp iö ¥ meoRRy i murtxxjs^ rgure írcorfmmss.m! mdo just NOW/ IUMl55jHELPMEOUTOFHERE m date wrm / ano wew- m FRiaNreJ, 7HE Q3&ALÍ QnjtPt. OKAY? fm 5-5CS5& rTH-V&XtxyWtSOR/ SHOT yOUR PRETTy C-CAR: -Tl€ O-P-POCBe.HE T-TOIOMETOP-PARK, HERE/ WE HAÆ TO I -^w-wftrr FOK..y/ Wute World r-THERFS NO N£ED Tö ! ARE SCARCH.Y A% BE 50 SHARP WITH HIM.'/JUDGE OF THAT, YOONG 1 HES 00IN6 H15 BESt/J IhW NOR ARE MX) IN ANY POGITION TO |CRlTICIZE MYMANNER L0F DEAUN& WITH A ' SERVANT/ Tóní skammar Vilbur, en hann fellur alveg í stafi. Vilbur: Það er d-doktorinn, Tóní (hugsar): Bg má ekM vera að því að hugsa um þetta. Upphátt: Fyrirgefðu að ég Vilbur: Fyrirgefðu, að ég skemmdi f-fallega bílinn þírm. D-doktorinn sagði m-mér að Tóní: Það er óþarfí að vera svona harður við hann. Dumartin: Þér eruð varla h-hann lætur m-mig gera þetta. skyldi særa þig. Þú hjálpar mér setja bílinn hér. dómbær um það, og því síður MYNMS&S& Tóní (hugsar): Þetta er eitt- hvað skrítið! út úr þessu og svo eram við vinir! Dumartin: Þegiðu, Vilbur, og haltu áfram að vinna. hafið þér rétt til að gagnrýna þ'að hvernig ég fer með þjóninn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.