Alþýðublaðið - 21.06.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.06.1942, Blaðsíða 1
A-listinn. er listi Alþýðu- flokksins í Rvík. bUttð l°.\. árgangur. Sunnudagur 21. júní 1942 140. tbl. Lesið kosningaannálinn á 5. síðu. Revian 1942. NA er pað svarf, maðnr! Sýning amiað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 4 í dag. Aðeins 3 sýningar eftir. í byggingu spennistöðvar. Teikningar og lýsing fást á Teiknistofu Rafmagnsveitu Reykjavíkur, Tjarnargötu 12. I. 0. G T. Lí0. G. T. Stórstúkiipin^ið hefst mánudaginn 22. júní kl. 2 e. h., með guðs- þjónustu í dómkirkjunni. Séra Eiríkur Helgason i Bjarnanesi predikar. Fulltrúar og aðrir templarar mæti i Templarahúsinu kl 1,30. Kjörbréfum sé skitað til skrifstofu Stórskúkunnar í dag og fyrir hádegi á morgun. Kristinn Stefánsson, st. t. Jóh. Ögm. Oddsson, st. r- Tilkynning Frá 20. þessa mánaðar hætti ég að taka skófatnað til viðgerðar. Vinnustofan verður opin til afgreiðslu á viðgerðum skófatnaði frá kl. 10—12 fyrir hádegi alla virka daga til 1. júlí. ¦ Ath. Ég mun byrja skóverzlun hér um miðjan júlí næstkomandi. Nánar auglýst síðar. Virðingarfyllst GUÐM. M. ÓLAFSSON, skósmiður, Garðastræti 13 A. les upp í hátíðasal Háskólans mánudaginn 22. júní kl. 8.30. Aðgöngumiðar á mánudag hjá Bókav. Eymund- son og Bókav. ísafoldar. Félagsmenn Norræna félags^- iiis ganga fyrir með miða til kl. 5 á mánudag. Ágóðinn rennur til Noregssöfnunarinnar, Stjórnin. Vörabíla- palliir af styttrí gerð með síartQiegnm og lás til sölu. — Upplýsingar hjá Siprði Steinssyni Grímstðð&m Grimstaða bolt! hl. í-2 í dag. 1. tv* Danslelkar í Alþýðuhúsinu í kvöld. Hefst kl. 10 sd. Gömlu og nýju dansarnir. — Aðgöngumiðasalan hefst kl. 6 e. h. í Alþýðuhúsinu sama dag, sími 2826, ( gengið frá Hverfisgötu). Fimm manna hljómsveit (harmonikur). Kristal-vöror nýkomnar. Einnig ýmsir skartgripir fyr- ir dömur og herra. Giftinga- hringar fyrirliggjandi. GUBM. ÞOR^STEINSSON Bankastræti 12. Islandsmótlð f kvöld kl. 8,30 keppa Vestmannaejfingar Missið ekki af síðastaleikVestm.eyinganna Nú er pað f|ör, maður! — Hvor vinnur? -ÚTBREIÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ- Lánsútboð Byggingarsjóður verkamanna hefir ákveðið að fojóða út handhafaskuldabréfalán, að upphæð kr. 2.000.000,00 — tvær milljónir króna. Verður andvirði foess notað til fram- haldsbyggingar verkamannabústaða í Reykjavík svo og til að byggja verkmannabústaði á Akureyri, Hafnarfirði, ísafirði og Vestmannaeyjum. Til tryggingar láninu er, auk ábyrgðar ríkissjóðs og bakábyrgða hlutaðeigandi bæjarfélaga, skuldlaus eign Byggingarsjóðs. Nam skuldlaus eign Eeykjavíkurdeildar einnar rúmlega 1,9 millj. kr. um síðustu áramót. Lánið endurgreiðist með sem næst jöfnum afborgunum á 42 árum (1944—1985), eftir útdrætti, er notarius publicus í Reykjavík framkvæmir í júlímánuði. ár hvert. Gjalddagi útdreginna bréfa er 2. janúar næst á eftir útdrætti, í fyrsta sinn 2. janúar 1944. j '-:.. Vextir eru 4% p. a. og greiðast gegn afhendingu vaxtamiða á sama tíma og af- borganirnar, í fyrsta sinn 2. janúar 1943. Fjárhæðir skuldabréfa verða 5000 kr. og 2000 kr. Geta áskrifendur valið á milli skuldabréfa með þessu nafnverði. Lánið er óuppsegjanlegt af hálfu lánveitenda, en lántakandi áskilur sér rétt til að greiða lánið að'fullu eða svo mikið af foví, er honum þóknast, 2. janúar 1959 eða á einhverjum gjaldaga úr því, enda verði auglýst í Lögbirtingarblaðinu minnst 6 mánuðum fyrir gjalddaga, hve mikla aukaafborgun lántakandi ætli að greiða. » Miðvikudaginn 24. þ. m. og næstu daga verður mönnum gefinn kostur á að skrifa sig fyrir skuldabréfum á eftirtöldum stöðum: í Landsbanka íslands, Reykjavík. í Útvegsbanka íslands h.f., Reykjavík. í Búnaðarbanka íslands, Reykjavík. í Sparsjóði Reykjavíkur og nágrennis, Reykjavík. í Sparisjóði Hafnarfjarðar, Hafnarfirði. í Kauphöllinni, Reykjavík. Sérstök athygli er vakin á því, að greiða skal kaupverð skuldabréfanna um leið og áskrift fer fram. Fá áskrifendur bráðabirgðakvittun, er gefur rétt til að fá bréfin afhent ,er þau eru tilbúin. Skuldabréfin, sem bera vexti frá 1. júlí 1942, verða af- hent á-sömu stöðum og áskriftir hafa farið fram á, gegn afhendingu á bráðabirgða- kvittunum. Vérði áskriftir hærri samtals en nemur lánsupphæðinni, er áskilinn réttur til áð lækka hlutfallslega áskriftarupphæð hvers einstaks og verður þá samsvarandi hluti kaupverðsins endurgreiddur tveim dögum eftir að hætt hefir verið að taka á móti áskriftum. Reykjavík, 20. júní 1942. Stjórn byggingarsiéðs verkamanna. Magnús Sigiirðsson formaður. Jakob Mölíer, Guðiau^ur Kósenkransc, Stefán Jóhann Stefánsson, Jónaan Ólafsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.