Alþýðublaðið - 27.06.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.06.1942, Blaðsíða 1
Þriðji maðurinn á lista Alþýðuflokksins í Reykjavík: Lesið leiðarann í dag. Stúdent í læknisfræði (seinni hluta) óskar eftir plássi á síldar- skipi eða togara um sumar- mánuðina. Er vanpr sjó. — Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 29. þ. m. merkt „222“. Srarkjólaefni (fallegt úrval) Sirs frá 1.35 meterinn. Grettisgötu 57. Kaupavinna fyrir konur og karlmenn, eldri og yngri, er í miklia úrvaji. Sérstaklega í nær- sveítunum. Hátt kaup í boði. Umsækjendur gefi sig fram sem allra fyrst. Ráðningarstofa Reyk j a víkurbæ j ar, Bankastræti 7, Sími 4966. í DAG tökum við upp nokknr sýniskorn sem við höfum fengið frá LONDON KJólar I Kápur EDINBORG Sófi og tveir djúpir stólar allt nýtt, til sölu. Upp4- lýsingar í síma 5739 kl 9—12 f. h. í dag. 5. siðan: Lesið lýsinguna á því, þegar Ameríka uppgötvaði Japan. Laugardagur 27. júni 1942. Rauði Kross veitir þakksamlega mót- töku notuðum tímaritum og bókum á Norðurlanda- málum og ensku, til dægrastyttingar fyrir skipbrotsmenn. —■ Mót- tökustaðir: Skrifstofa R. K. í., Mjólkurfélagshúsi. Opið 2—4. Skrifstofa' sumardvalarnefndar í Iðnskólanum uppi. Opið 2—7. Torgsala við Steinbryggjuna, ISTjáls- götuna o g Barónstíg. — Blóm og grænmeti. Kál og blómaplöntur. Sömuleiðis verður selt frá kl. 2 kál og blómaplöntur í gróðrarstöðinni. SÆBÓLI í Fossvogi. Eanpi gull Lang hæsta verði. Sigurpór, Hafnarstræti V.KJl. Dansleikur í Iðnó í kvöld. Aðgöngumiðar með lægra verðinu seldir frá kl. 6. Tryggið ykkur þá tímanlega! Síðasta sinn. Feikna úrval af dreng|afata-» dragta^ og kápnefnnm. Teklð upp fi dag. Gefjun — Iðunn. ALðalstræti. tslands Útsvars- og skattakærar skhifar Péíur Jakobsson, Kárastíg 12. Sími 4492. VALUR Meistaraflokkur og I. flokk- ur. Æfing í dag kl. 5 á íþróttavellinum. Sel skeljasand Uppl. í síma 2395. MILO „ ,wh offi" iáP° 8EllD6ðLDBIR6ÐIR' ÁRNI JÓMSSON. HAFNARSTR.5 \ S.G.T. eingðngn eldri dansarnir verður í G. T.-húsinu í kvöld, 27. júní kl. 10. Áskrifta- lista og aðgöngumiðar frá kl 3%. Sími 3355. Hljómsveit S. G. T. HosniRgaskrifstofa Alþýðuflokksins í Hafnarfirði er í Austurgötu 37, sími: 9137. Látið skrifstofuna vita um Alþýðuflokksfólk, sem dvelur utan bæjar eða sem verður að heiman á kjördag. anslelkur í Alþýðuhúsinu í kvöld. Hefst kl. 10 sd. Gömlu og nýju dansamir. — Aðgöngumiðasalan hefst kl. 6 e. h. í Alþýðuhúsinu sama dag, sími 2826, ( gengið frá Hverfisgötu). Fimm nanna hljómsveit (harmonikur). Úthlutun matvælaseðla f R.vfk fyrir næsta úthlutunartímabil fer fram í Góð- templarahúsinu mánudag, þriðjudag og mið- vilrudag í næstu viku kl. 10—12 f. h. og 1—6 e. h. Menn eru áminntir um að koma með stofna fyrir yfirstandandi úthlutunartímabil, og gæta þess, að þeir séu áritaðir eins og form þeirra segir til um. Úíjhlutunarskrifstoifa Reykj avíkur. _______________________________ * SIGLÍNGAR milli Bretlsnds og íslands halda áfram eins og að undanförnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynn- ingar um vörusendingar sendist Cnlllford & Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LÖNDON STREET, FLEETWOOD.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.