Alþýðublaðið - 16.07.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.07.1942, Blaðsíða 4
4 Ilfc-'rnr' Flmmhidagtur 11 jéli 1M1 JÓN BLÖNDAL: Hneykslanleg f ramkvæmd dýrtíðarlaganna. AJ^IafMkkaiiu BtMjöra og afgreiÖeU 1 Al- þýBuhéatna vi8 Hrerfiagðtu Simar ritstjdmar: 4901 og 4BM Simar afgreiSslu: 4900 og «•06 Verð 1 lausesö'Iu 25 aura. 41|ý(aarentsnl9j*ii h. f. ðp'uberir starfsraœa 09 gerðardðiBriiB. SÍÐASTA AI.ÞINGI lagði afturhaldið í land- inu einni öflugan múrstein í viíki Jijfeð, sem flokkar þess 'hlóðu um stríðsgróðamennina Þessi múrsteinn var staðfesting á bráðabirgðalögum um gerðar- dóm, sem eins og kunnugt er tvar höfulðájstæða til þetss að Alþýðuflokkurinn fór úr sam- síjórninni. Lagasetning þessi, sem var hatröm árás á rétt launþega til frjálsra samninga, fól þó í sér þegar írá upphafi sinn dauða- dóm. í fyrsta lagi vegna þess, að gengið var í berhögg við lögmálið um áhrif framboðs og eftirspurnar á verð vinnuafls- ins, og í öðru lagi vegna þess að samtök verkafólksins eru orðin það þroskuð, að þau láta ekki bjóða sér slíka þvingun í ástandi eins og nú ríkir. í at- vinnu og fjármálum. Enda var löggjafinn með þessu að svipta stéttarfélögin samningsréttinum sem hafði verið lagalega stað- festur með lögum um stéttar- félög og vinnudeilur, Gerðardómurinn varð strax að hopa frá bókstaf laganna með úrskurði, um kaup og kjör járniðnaðarmanna. Hver laun- þegahópurinn á fætur öðrum hefir knúið fram kjarabætur án þess að kaupkúgunardómstóll- inn fengi rönd við reist. Verka- lýðssamtökin hafa þroskað svo œeðlimi sína, að þeir semja í smáhópum þegar félög þeirra eru bundin. Siðferðisgrundvöllur þessara laga er svo langt fyrir neðan það, sem réttlætismeðvitund fólksins telur viðunandi, að sjálfir lagahöfundamir hafa ekki treyst sér til annars en að veita heilum starfshópum nokkrar uppbætur, þó að stund- um hafi verið reynt að dulbúa þær með orðum eirís bg áhættu- þóknun, aukaverðlagsuppbót ■og öðru þess háttar. Hafnarverkamenn fengu samninga vð Eimskip nýlega, sjómenn á flutningaskipum eiga í deilum. Dagsbrún er með samningaujmleitanir við ríkis- stjlómina, og mú síðast hefir Bandalag opinberra starfs- manna ítrekað kröfur sínar um 20% launabætur til starfs- manna bæja, ríkis og ríkisstofn- ama. Tæplega verður efast um að sjómennirnir og Dagsbrún nái fram kjarabótum, og hve- nær ætti líka að fá fram merín- ingarmál eins og 8 stunda- vinnudag án dagkaupsskerð- INS OG KUNNUGT ER hefir vísitolunni verið haldið því nær óbreyttri í nokkra mánuði. Sumpart hefir þetta verið gert með því að láta verðalgs- eftirlitið ná aðeins til þeirra vörutegunda, sem teknar era með í grundvelli vístölunnar. Þannig hefir dýrtíðin raun- verulega aukizt, án þess að vísi- talan hafi hækkað, og kaupupp- bótinni hefir þannig verið hald- ið niðri. Þegar búreikningarannsókn þeirri, sem nú fer fram að til- hlutun kauplagsnefndar, er lok- ið, verður tekin ákvörðun um það, hvort breyta skuli gmnd- velli vísitölunnar. Kemur þá sérstaklega til greina að fjölga þeim vörum, sem teknar eru með í vísitöluna, til þess að hún gefi réttari mynd af verðlaginu. / * En það er þó ekki þetta at- riði, sem mestu máli skiftir um framkvæmd dýrtíðarlaganna, heldur eru það önnur þýðingar- meiri atriði, sem gera fram- kvæmd þeirra að fullkomnu hneyksli. í dýrtíðarlögunum er gert ráð fyrir dýrtíðarsjóði, sem greiða má- úr til þess að halda niðri verðinu á nauðsynjavör- um. Jafnframt er gert ráð fyrir að lagt sé á útflutningsgjald til þess að bera uppi þennan kostn- að, sem má vera mishátt eftir því, um hvaða útflutningsvörur er að ræða. í dýrtíðarfrumvarpi Alþýðuflokksins er gert ráð fyrir að útflutningsgjaldið væri eingöngu lagt á vörur, er flutt- ar eru út með stríðsgróða, enda hefir það jafnan verið tillaga Alþýðuflokksins, að þetta gjald yrði lagt fyrst og fremst á hinar ingar, ef ekki einmitt á tímum eins og nú. En hvað þá um opinbera starfsmenn, eiga þeir að búa við sömu kjör og fyrir stríð, þegar svo að segja allir aðrir launþegar hafa bætt og eru að stórbæta sína aðstöðu? Er það réttlæti, að þeir ein- ir sitji á hákanum, og er þaS þjóðfélaginu hagur? Nei. Það er ekki réttlæti að þessi siðlausu lagaákvæði um kaupbindingu, sem engan rétt hefir á sér sem dýrtíðarráðstöf- un, bitni. aðeins á þeim laun- þegum ríkis og bæja, sem ekki hafa verkfalltrétt. Það er ekki Ihagurj hins opinbera að búa svo að þessu fólki, — að streit- ast svo lengi gegn réttmætum kröfum þess, að það hverfi í stórhópum frá starfi sínu yfir í einkareksturinn, sem býður betri kjör. Stjórríarvöld ríkis og bæja hafa skilyrðislaust skyldu til þess að velja góða starfskrafta í þjónustu hins opinbera. En til þess að eiga kost á hæfileika fólki og geta keppt um starfs- orku þess á vinnumarkaðinum -........... ....-.... geysiháu ísfisksölur togaranna. Þetta fyrirkomulag, að leggja á slíkt útflutningsgjald og verja því til þess að halda niðri vöru- verðinu á neyzluvörum, verkar að ýmsu leyti mjög svipað og gengishækkun. Má geta þess, að Klemenz Tryggvason hagfæð- ingur nefndi þetta óbeina geng- ishækkun í athyglisverðu er- indi, sem hann flutti í útvarpið um dýrtíðarmálin fyrir skömmu en þar var aðaltillaga hans, að þessi leið yrði farin. Nú eru dýrtíðarlögin fram- kvæmd þannig, að ausið er út fé úr dýrtíðarsjóði, en ekkert útflutningsgjald er ennþá tekið af stríðsgróða togarafélaganna. Ríkisstjórnin hefir enga skýrslu gefið um það, hvað miklu fé hefir verið varið til þess halda niðri vísitölunni, en Ijóst er, að þar er um stórfé að S ræða. Greidd hefir verið hálf millj- ón króna til þess að halda niðri verði á tilbúnum áburði, með hverju kolatonni munu vera greiddar 32 kr., með hverju kílói af smjörlíki um ein króna. Enn fremur hafa verið felldir rdður tollar á kornvörum og sykri,og loks má geta þess, að boðað hefir verið, að fiskverðinu í Reykja- vík verði haldið niðri með fram- lögum úr dýrtíðarsjóði. Þetta síðast nefnda er hneyksli út af fyrir sig, ef að- eins á að halda fiskverðinu í Reykjavík niðri. Lögum sam- kvæmt á að reikna vísitöluna eftir smásöluverðinu í Reykja- vrk. Þess vegna er það hrein fölsun á vísitölunni, ef farið er að halda vöruverðinu í Rvík niðri sérstaklega, en lofa því að hækka annars staðar á landinu. En þetta er eftir öðru. þarf ríkið að bjóða þau kjör, að fylliiega teljist sambærilegt við það, sem tíðkast annarsstað- ar. Þetta virðist stærstu stjórn- málaflokkunum hafa sézt yfir á síðasta þingi, þegar sérhags- munafólk þjóðarinnar í stríðs- ástandinuj, stór^róðamenjn irnir höfðu fengið kaupbindinguna á heilann sem töframeðal „gegn dýrtíðinni“, og felldu tillögur Alþýðuflokksþingmannanna um hækkun á laun opinberra starfs manna. En reynslan hefir vonandi kennt þessum mönnum að kúg- un gildir ekki í aðbúð löggjaf- ans að launastéttunum, heldur má sín meira réttlæti og sann- gimi, og á að sitja í fyrirrúmi. ; Veröur jþvf ekki trúað að óreyndu að ríkisstjórnin mæti ekki sanngjarnri ósk opinberra starfsmanna, þar sem augljóst er að annars vofir sú hætta yfir að beztu starfskraftarnir hverfi úr þjónustu þess opin- bera, auk þess sem krafa þessi er mjög sanngjöm miðað við kjarahætur annarra launþega. * * * * Eg mun ekki að þessu sinni | gera neina áætlun um það, hversu mikið fyrrnefndar dýr- tíðarráðstafanir muni koma til með að kosta ríkisjóð. En sú upphæð hlýtur að leika á mörg um milljónum. Enginn vafi er á því, að hún mun á örstuttum tíma nema miklu meira en allur sá stríðsgróðaskattur, sem renn- ur í ríkissjóð. Þetta er virkilega umhugsunarefni. Það þýðir það, að ríkissjóður tekur af almenningi í sköttum og tollum það, sem á vantar til þess að gera kostnaðinn af dýr- tíðarráðstöfununum. Þetta eru þá efndirnar á því að taka stríðs gróðann úr umferð til þess að koma í veg fyrir aukningu dýr- tíðarinnar. í stuttu máli eru efndirríar þessar: Það er svikizt um að leggja DEILA mikil er allt í einu upp komin í blöðum Fram sóknarflokksins og Sjálfstæðis- flokksins um það, hvenær kjósa skuli í haust að afloknu sumar- þinginu. Tíminn byrjaði með meðal annars eftirfarandi um- mælum um þetta mál: • „Það virðist koma greinilega fram í blöðum stjórnarflokkanna, Morgunblaðinu og Alþýðublaðinu, að þeir ætli að knýja fram stjóm- arskrárbreytinguna og efna aftur til kosninga á þessu ári. Þessar kosnimgar mættu ekki fara síðar fram en um miðjan september, ef nokkurt sanngjarnt tillit væri tek- ið til aðstöðu dreifbýlisins. Það ætti líka að vera auðvelt, því að þingið þarf ekki að standa nema í fáa daga. Það kemur öllum saman um, að kjörsókn sé mjög erfið í sveitum eftir að komið er fram í miðjan september. Göngur eru þá byrj- aðar, síðan kemur sláturtíðin og vondu veðrin eru komin til sög- unnar áður en herrni lýkur. Þess vegna mega kosningamar ekki verða síðar en 13’. september, ef r þær eiga að fara fram á þessu ári.“ „Það er óverjandi ranglæti að ætla að láta kosningar fara fram seint í haust eða vetur, þegar ill veðrátta eða ófærð geta hindrað þúsundir kjósenda í dreifbýlinu frá því að neyta atkvæðisréttar síns. Því verðuir líka ekki trúað að óreyndu, að ríkisstjómin ætli að beita kjósendur dreifbýlisins þeim órétti, að láta fara fram haust- eða vetrarkosningar. “ Eins og menn sjá á þessum ummælum, vildi Tíminn helzt ekki hafa neinar kosningar í haust, en heimtatí hinsvegar, að þær verði ekki síðar en 13. september, ef þær á annað borð verði látnar fara fram. En Svefnpokar Ferðasíígvél. Vattteppi, Grettisgötu 57. útflutningsgjald á stríðsgróö- ann af togarasolunum. Það er lagður á nokkur stríðs- gróðaskattur til ríkissjóðs, en bæjarfélögunum er bannað að leggja útsvar á stríðsgróðann með þeim afleiðingum, að út- svör almennings hækka um allt að 100% að meðaltali. Síðan eru launþeganir látnir borga milljónir í ríkissjóðinn í beinum sköttum og tollum, sem varið er til þess að halda niðri vísitölunni og þar með kaup- uppbót þeirra sjálfra. Þannig er framkvæmd Sjálf- stæðisflpkksins á dýrtíðarlögun- um. Þannig fara þeir að því að taka stríðsgróðann úr umferðf þessu svaxar Morgunblaðið á eftirfarandi hátt: „Eins og nú horfir, benda allar likur til þess að ekki væri unnfc að finna óhentugri kjördag fyrir sveitirnar almennt, en einmitt. þann, sem Tíminn hefir valið. — Telja má nokkum veginn víst, að slætti verði þá hvergi lokið, en all- ir, sem' nokkur kynni hafa a£ sveitabúskap vita, hve dýrmætir bóndanum eru síðustu dagar slátt- arins. Sé hvert tækifæri þá ekki gripið, til þess að ná inn heyjum, getur farið svo, að heyið verði úti og fari forgörðiun. Þetta sjá ekki spekingaor Tímans og ekki heldur það, hvern ógreiða þeir gerðu bændum með því, að láta aðal kosningabaráttuna fara frans. á dýrmætasta og mesta annatíma þeirra, um hásláttinn. Það fer vitaskuld eftir ástaeðum, tíðarfari o. fl„ hvenæa- heppileg- ast er að kosið verði aftur. Sé hægt að finna dag milli sláttar- og rétta, væri hann sennilega heppi- legastur fyrir sveitirnar. En sá dagur mætti ekki vera fyrr en 20. september. Hyggilegast er, að hafa ráð bændanna sjálfra í þessu efni, en hirða ekki um gaspur Tímamanna. Kjördagurinn verður áreiðanlega valinn með tilliti til þess, hvað heppilegt er fyrir dreif- býlið.“ Sem sagt: Morgunblaðið telur ekki fært að hafa kosning- arnar fyrr en 20. sepíember. En Vísir er á enn öðru máli. Hann segir: „Vafasamt er hvenær kosningar geta íarið fram í haust, og vel getur það valdið nolckurum á- greiningi flokka í milli. Fram- . sóknarflokkurinn hefir fyrir sitt leyti stungið upp á því, að kosningar verði látnar fram fara meðan annatíminn stendur yfir og heyskap er ekki lokið. Er mjög ósenmilegt að horfið verði aÖ M. á 1 wSBvl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.