Alþýðublaðið - 19.07.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.07.1942, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAW Sunmidagiir 19. júlí 1942. Áætlnnarbíll veítur útaf veg ÍDum snnnan tið Keflank. Sex farpegar af félf slðsuðnst. S. EINNIPARTINN í gær varð alvarlegt bifreiðaslys milli Kefiavíkur og Sandgerðis. Valt þar áætlunar- bíll frá Steindóri með tólf farþegum og slösuðust sex þeirra, þar af fjórir alvarlega. Var fyrst farið mcð hina slösuðu tll Keflavíkur til skyndi- aðgerðax, en fjóri ', þeir sem mest voru meiddir, voru fluttir hingað á Landsspítalann. Alpingi kvatt sam- an 4. ágtist. Aiiíkisrádsfundi í fyrradag var ákveðið, að alþingi skyldi kvatt saman 4. ágúst n.k. Tíminn til þingkvaðningar- innar var valinn með tilliti til þess, að fyrstu dagar ágúst- mánaðar eru frídagar og þing- fundir hefðu því fallið niður, ef þing hefði verið kvatt saman áður. Skemmdarvargar ráð ast á bilaðan bíl. FYRRINÓTT höfðu skemrdarvargar verið að verki og skemmt bíl, sem stóð fyrir framan viðgerðarverk- stæði Páls Stefánssonar. Var þetta nýr Fordbíll, sem hafði lent í árekstri og þurfti viðgerðar. Var búið að taka hann sundur í fyrrakvöld og hafði verið breitt segl yfir hann í fyrrakvöld og bundið ramm- lega niður. En í gærmorgun, þegar að var komið, hafði seglinu verið Svipt ofan af bílnum, ýmsu stolið úr honum og leiðslur skornar í sundur. Ennfremur hafði verið reynt að skrúfa húnana af hurðunum. Slysið vildi til klukkan lið- lega þrjú í dag. Bifreið R 1469 sem er áætlunarbifreið frá Steindóri, var á leið til Sand- gerðis frá Keflavík. Þegiiir bifreiðin var komin sex kílómetra frá Keflavík brotnaði bolti í framfjöður og bíllinn datt niður á öxulinn að framan. Þegar þetta vildi til var bíllinn á 40—50 kílómetra hraða. Bíllinn rann þannig um tutt- ugu og fjögra metra vegarlengd á hægri vegarbrún, unz hann snaraðist útaf, að aftan fyrst og voru framhjólin uppi á veg- arbrúninni, unz bíllinn valt um koll. Eins og áður er sagt voru tólf farþegar í bifreiðinni, og slös- uðust sex. Var farið með þá til Keflavíkur, þar sem íslerizkur læknir gerði til bráðabirgða að meiðslununm með aðstoð læknis frá setuliðinu. En fjórir farþegarnir voru svo alvarlega meiddir að nauð- synlegt var að flytja þá hingað á Landsspítalann. Þeir farþegar, sem komið var með á Landspítalann, voru: Soffía Vatnsdal 26 ára, Suð- urgötu 23, Keflavík. Var hún með opið brot á fæti. Valgerður Þorgeirsdóttir 11 ára, Lambastöðum í Garði. Hún var mikið meidd á öxl. Þorvaldur Halldórsson 21 árs Vörum í Garði. Hann var við- beinsbrotinn. Gísli Halldórsson sama stað, 28 ára. Hann var mikið mar- inn á brjósti. SíldarTerksmiðjurnir á Siglu~ firði iiafa ekki lengur uudan. —--+--- 30 skip biðu eftir löndun þar í gærdag. Samtals um 300 000 múl sfMar voru komin á land í gærkvðldi. LÖNDUNARTEPPA er nú á Siglufirði og hafa síldar- verksmiðjurnar ekki undan að bræða. í gærkveldi biðu þar um 30 skip löndunar, en alls munu vera komin á land um 300 þusund mál síldar. Til síldarverksmiðja ríkisins á Siglufirði eru nú komin 144 þúsund mál ,og 13 þúsund mál til Rauðku og Gránu. Til Raufarhafnar eru komin um 50 þúsund mál, til Dag- verðareyrar 25 þúsund mál ,til Djúpuvíkur 20 þúsund mál og Hjalteyrar um 50 þúsund mál. Dómar fyrir þjófnað og skjaláfals. IFYRRADAG féllu tveir dómar í aukarétti Reykja- víkur fyrir þjófnað og skjala- fals. Maður að nafni Marteinn Lúther Alfreðsson var dæmd- ur í eins árs fangelsi og svipt- ur kosningarétti og kjörgengi fyrir að stela fötum úr kjall- araforstofu og falsa 400 króna ávísun. Hafði hann tvisvar verið dæmdur áður fyrir þjófnað, í annað skiptið á Siglufirði, en í hitt skiptið í Skagafirði. Ennfremur var stúlka dæmd í 30 daga fangelsi skilorðs- hundið fyrir að stela úri. í fyrradag flakaði Ingvar Guðjónsson á Siglufirði nokkr- ar tunnur og er það fjnrsta síldin, sem flökuð er á þessu ári. Bezta veður var á Siglufirði í gær og komu eftirfarandi skip inn nieð afla, en eins ög áður er sagt biðu mörg inni eftir löndun: Muggur með 300 mál, Austri 700, Trausti 600, Fylkir 450-, Hannes 300, Gotta 450, Ingólf- ur 450, Nói 250, Gautur 500, Kári 550. Sæunn 300, Gunar Pálsson 250, Minnie 800, Val- björn 500, Sæjörn 600. Til Dagverðareyrar komu síð astliðinn fimmtudag eftirfar- andi skip: Búðarklettur með 970 mál, Bjarnarey með 420, Andey 280 og Arthur með 420. í fyrradag komu: Kristján með 1170 mál, And- ey með 770, Þingey 730 og Bris 700. í gær komu Arthur með 530 mál, Kolrún 800 og Þingey 500 mál. Aðalfundur S. í. S. á Laugum í Reykjadal. IFYRRADAG var aðalfund- ur Sambands íslenzkra samvinnufélaga settur í skóla- húsinu að Laugum í Reykja- dal. Einar alþingismaður Árna- son, Eyrarlandi, flutti greinar- gerð um störf sambandsstjórn- ar, en Sig. Kristinsson, forstj. S.Í.S. flutti skýrslu um hag og rekstur Sambandsins. Samkvæmt greinargerð hans er meðlimatala kaupfélaganna nú komin upp í 18550 og hefði þeim fjölgað um 1200 á sl .1. ári. Viðskiptaveltan nam alls á árinu 55 milljónum. Aðalsteinn Kristinsson, fram kvæmdastjóri innflutniiigs- deildar gerði grein fyrir vöru- kaupum Sambandsins erlendis, en Jón Ámason, framkvæmda- stjóri útflutningsdeildar, gerði grein fyrir sölu afurðanna. Carlos J. Warner. ifr falltrði Bnfa- ríkjaana í Beyfejavfk. CíípI©s Wspraer, efear- gé d’affaires, seira gegnsr sendiherra* störSmra I bráð. CARLOS J. WARNER, sér- fræðingur í alþjóða lög- um, sem herir verið í utan- ríkisþjónustu Bandaríkjanna 14 ár, stjórnar nú ameríksku sendisveitinni hér í bæ og er hann Chargé d’Affaires. Tók hann við starfi þessu, þegar fyrsti sendiherra Banda- ríkjanna hér á landi, Lincoln McVeagh, fór af landi burt til þess að taka við sendiherra- hann Chargé d’Affaires. Mr. Warner hafði allnáin kynni af stríðinu, áður en Bandaríkin drógust inn í það. Var hann um fjögra ára skeið — áður en hann kom til ís- lands, í sendisveit Bandaríkj- anna í Berlín og var hann þar, er Bretar gerðu loftárásir sín- ar á borgina. Einu sinni jkomu sprengjur niður í næstu götu við hús hans og fórust sex manns. Öðru sinni hjálpaði hann einum af samstarfsmönn- um sínum að bjarga munum úr rústunum af heimili hans. Hahn fór frá Þýzkalandi 7. okt. s.l., tveim mánuðum áður en árásin vár gerð á Pearl Har- bor og Bandaríkin hófu þátt- töku í stríðinu. - Mr. Warner er fæddur í Cleveland, Ohio fyrir 43 árum. Hann hlaut menntun sína í hin- um fræga Harward háskóla og stundaði seinna framhaldsnám í Parísarháskóla. Hann vann lögfræðistörf bæði í Bandaríkj- Visitala jnlímánaö- ar 183 stig. VÍSITALA júlímánaðar hef» ir n,ú verið reiknuð úts og er hún 183 stig. Er hún jafnhá og var í júní- mánuði. Glaðningur gamla fólksins AÐ hefir verið venja fram færslunefndar að afhenda gamla fólkinu á EHiheimilinia glaðninga tvisvar á ári, fyrir jólin og fyrst í júlí. En nú ei komið langt fram í júlí og gamla fólkinu hefir ekkert borizt í hendur enn. A síðasta fundi bæjarstjóm- ar spurðist Jón Axel Pétursson fyrir um það, hvernig á þess- um drætti stæði. Gamla fólkið hefði búizt við glaðningi fyrst í mánuðinum og væri nú farið- að lengja eftir honum. Borgarstjóri svaraði og kvað þennan drátt ekki stafa af því, að svipta ætti gamla fólkið þessari upphæð, heldur mundi hún verða afhent bráð lega. Eosa verðar íjrlr vörubíl á Bveríis- götu. NÝLEGA varð kona af nafni Guðbjörg Jónsdóttir, Lind- argötu 62, fyrir bíl inni á Hverfisgötu. Var hún á gangi þar eftir gangstéttinni, þegar vörubíll ók fram hjá og fór svo nálægt gangstéttinni, að pallurinn kom við konuna og felldi hana. Meiddist hún töluvert á höfði og baki og var hún flutt í Landsspítalann, en því næst var farið með hana heim til hennar. unum og Þýzkalandi árin 1924 til 1928, en gekk þá í utanrík- isþjónustu Bandaríkjanna. — Hann hefir verið í sendisveit- um lands síns í mörgum lönd- um, þar á meðal í Buenos Air- es, Argentínu; Bogota, Colum- bia; Colon og Panama City, — Panama; Havana, Cuba og Ber- lín. * Norðmenn hér halda há- tíðlegt 74 ára afmæli Há- konar konungs 3. ágúst. IfoJ ORÐMENN, sem bú- settir eru hér í Reykja- vík og norska setuliðið hér á landi heldur hátíðlegt 74 ára afmæli Hákonar Noregs- konungs, sem er 3. ágúst næstkomandi. Allan þann dag verða há- tíðahöld hér í Reykjavík og hefjast þau með hátíðaguðs- þjónustu í dómkirkjunni, en seinnipart dagsins tekur norski sendiherrann á móti lieimsókn- mn Norðmanna og vina þeirra. Að því loknu, verður hátíða- samkoma, þar sem Esmarck sendiherra flytur ræðu fyrir •minni konungsins. Ennfremur (Frh. á 7. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.