Alþýðublaðið - 28.07.1942, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 28.07.1942, Qupperneq 4
■4 f ALÞTÐUBLAÐm Þriðjudagur 28* júlí 15*42» JWjnjðnbUMfi gíeefaBÖ: AlþýSw okkarinn lUteijórl: 8tefcv PjeturssoB Ritstjórn ag ttfgreiðsla 4 Al- þýOuhÉisinu vi8 Hverfisgðtu Shnp . ritstjómar 4901 og 48M ttoar afgreiðslu: 4900 og 4900 ¥erð i lavaa&^.u 25 aura. AlþýSupreatsiuiðjan h. S. . Húsnæðiseklan i Reykjavík. UNDANFARIÐ hefir stað- ið yfir skráning húsnæð- islauss fólks í Reykjavík. Hálft níunda hundrað fjölskyldufeð- ur og einstaklingar létu skrá sig, en vitað er, að margt fleira fólk er húsnæðislaust en það, sem kom til skráningar- innar. Þeir eru líka áreiðan- lega margir, sem vilja ákaft skipta urn húsnæði, en eiga ekki vöí á því, og sitja þá, í skjóli húsaleigulaganna, kyrr- ir i því húsnæði, sein þeir hafa baft, oft í trássi við vilja hús- eigenöa, og er það sannarlega ekki öfundsvert hlutskipti, — þótt neyðin kriýi menn til að láta þai við sitja. Af húsnæðisvandræðunum stafar margs konar óhagræði og vandræði. Sumir búa í ó- viðunandi húsakynnum, dimm um og þröngum, sem þeir mundu alis elcki líta við, ef þeir ættu á öðru völ. Ánnars staðar þrergir fólk gífurlega að sér, vogne vina og vanda- manna, sem annars mundu standa á götunni. En af of miklum. þrengslum í híbýlum getur auðvitað stafað óholl- usta, eigi síður en óþægindi. — Loks á ungt fölk, sem er að stofna til heimilis, örðugt upp dráttar, margir hafa að vísu nokkurt fé handa á milli, en samt sem áður ciga flestir erf- itt með að fá húsnæði til hins nýja beimilishalds. Þá ber að minnast hins hvimleiða brasks og okurs, sem siglir í kjölfar húsnæðisvandræðanna, yfir- borgun húsaleigu, þvert ofan í lögin, þóknun fyrir útvegun húsnæðis o. fl. o. fl. Nauðsynin er svo ómótmæl- anieg, að það orkar ekki tví- mælis, að eitthvað þurfi að gera til aðstoðar hinu bág- stadda fólki, og það sem fyrst. Það er eðlilegt, að fyrst og fremst sé litið til forráða- manna Reykjavíkurbæjar í von um bjálp, og þess er einnig að vænta, að ríkisvaldið láti ekki sitt eítir liggja, þegar svo stór hópur borgaranna er í nauðum staddur. Bæjarstjóm Reykja- víkur lét um síðir þokast til þess í fyrra að reisa bráða- birgðahús handa þeim verst stöddu, en bæði voru þær fram kvæmdir í of smáum stíl, og gerðar meö þeirri þröngsýni, cem einkennt hefir stjóm bæj- arstj ómarmeirihlutans í Rvík. Vonandi tekst betur til um hinar nýju byggingar bæjar- ins. Alþýðuflokkurinn hefir jafn Heilbrigð ismálin á Islandi fyrr á ðldum. HÉR á eftir fer kafli úr riti Viímundar' Jónsronar land- læknis, fikipim heilbrigðismála á íslandi. Er þessi kafli sögulegt yfiriit um heilbrigðismáiin á íslandi fram á miðja 18. öld. Mun mörgum finnast hér um mikinn fróð- leik að ræða. Síðari hluti þessa kafla kemur í bla&inu á morgun. | FORNÖLD á íslandi og ® raunar fram undir lok mið- aloa mun ekki hefa verið um margt að ræða, er talizt geti al- mennar aðgerðir til tryggingar heilbfigói inanna og e-nn síður opinberar heilbrigðisráðstafan- ir í líkingu við það, sem nú tíðk- ast, enda mun á þeim tímum hafa verið lítill kostur erlendra fyrirmynda þar að iútandi, að minnsta kosti í þeim Töndum, er íslendingar áttu : nánust við- skipti við, í hiiini elzíu lögbók íslendinga, Grágás, munu þann- ig ekki vera nein fýrirmæli, er talizt ge'ri til heilbrigðislöggjaf- ar, önnur en ákvæði um fram- færslu veikra hjúa, undanþágur frá föstuhaldi fyrir sjúka menn og gamla, böm og þungaðar konur og mæður með börn á brjóstí, nema telja megi, að slík fyrirmæli felist í hinum al- mennu framfærsluákvæðum. Suni refsiákvæðin má og ef til vill skilja sem eins konar slysa- varnir. Einu ákvæði Grágásar hefir að vísu mjög verið hampao í þessu sambandi: fyrirmælun- um um geldingar förumanna. En þar hefir auðsjáanlega verið um sams konar búvísindi að ræða og lágu til grundvallar bamaútburði í heiðni og förgun gamaimenna í forneskju, sem einnig mun hafa verið gripið til sem hallærisráðstöfunar á ís- landi, áður en landið varð krist- ið. í Jónsbók eru ákvæði um „sárabætur og læknisfé“ vegna áverka óðra manna, um slys við lækningatilraunir og enn fremur fyrirmæli, er telja má til varna gegn vörusvikum og þar á meðal sviknum matvælum. Tekjur af kristfjárjörðum, sem voru sjóðstofnanir síns tíma og getið er frá því um 1200, hafa og að sjálfisögðu gengið til fram- færslu sjúkum mönnum meðal aimarra ómaga. Trúarathafnfir í sétt- varnars&yni. Leiða má getur að því, að í heiðni hafi menn meðal annars haft almenna heilbrigði í huga, er þeir blótuðu goðin til árs og friðar svo náið samband sem þá og lengi síðan var á milli ’hugmynda manna um sóttarfar og sjúkdóma og trúarhugmynda þeirra. Þess er getið, að Þór hafi verið blótaður, er drepsóttir voru yfirvofandi. Þá er og al- kunna, að ein af Ásynjunum var lækningagyðjan Eir, þó að sög- ur fari ekki af sérstakri dýrkun hennar. Ekki er að efast um bæna- gerðir messur og heit í þessu sambandi, eftir að hin kaþólska krisíni kemur til sögunnar. Hin fyrstu skjalfestu gögn um við- brögð manna við aðsteðjandi almennum sjúkdómshættum hér á landi eru þannig heitbréf um föstur og bænahald frá byrjun 15. alr.ar, er svarti dauð inn geisaði. Voru það hinar einu sóttvarnir þeirra tíma. Þjóósög- ur greina að vísu frá því, að menn hafi flúið sveitir undan pestinni og hafzt við á fjöllum upþi, unz hún var um garð geng- in, en ekki verður séð, hvort hér er stuðzt við sannsögulega atburði. Mundi það þó hafa átt sér - hliðstæður erlendis á hin- um sama tíma. En engar líkur eru til, að hér hafi verið um al- mennar ráðstafanir að ræða. Lækuar fyrp á ðldnm. Frá fyrstu tíð hefir verið get- ið um lækna á Islandi og lengi fram eftir aðallega í sambandi við sára menn eftir bardaga og j græðslu þeirra. Um lærða lækna var að sjálfsögðu ekki að ræða, heldur nærfærið fólk og handlagið að eðlisfari. Þó kann maður að hafa miðlað manni nokkurri þekkingu, er reynslan hefir veitt, ekki sízt er lækning- ar voru stundaðar mann fram af manni í sömu ætt. Til foma vírðast konur einkum hafa stundað lækningar,' enda hefir læknislist þeirra tíma langoftast líkzt öllu meira hjúkrunarað- gerðum en lækningum, miðað við það, sem nú tíðkast. Þó er stöku sinnum getið um furðu mikils háttar læknisverk (aflim- anir o. þ. h.) . Um starf lækna í orrustum í J Noregi er alkunn frásögn Heimskrmglu , þar sem getið er an barizt fyrir því, að hið op- inbera komi fjöldanum til hjálpar við útilokun húsnæðis- leysis og slæmra húsakynna. Hann beitti sér fyrir byggingu Verkamannabústaðanna, sem orðið hafa til ómetanlegs gagns. Fulltrúar hans í bæjar- stjóm hafa stöðugt hvatt til aukinna byggingaframkvæmda bæjarins. Hann hefir líka vilj- að stuðla að því að gera ein- staklingum auðveldara fyrir um húsabyggingar. Síðast á þinginu í vetur báru Alþýðu- flokksþingmennirnir í efri deild fram frumvarp um af- nám tolla á byggingarefni. En sökum þess, hve lítið tillit hef- ir verið tekið til ráða Alþýðu- flokksins í byggingamálum, er nú komið sem komið er. Og nú mænir hinn húsnæð- islausi fjöldi til hins opinbera eftir hjálp. læknisaðgerða í Stiklarstaða- orrustu í sambandi við dauða Þormóðar Kolbrúnarskálds. Þar er einnig fróðleg saga um sama efni, er segir frá hinni. miklu cn’ustu Magnúsar konungs góða ið Vindur á Hlýrskógsheiði. Þar gerir konúngurinn sjálfur ráð~ stafanir til Hknar sárum mönn- um í liði sínu. í íslendingasögum er fögur frásögn um Halldóru Gunn- Steinsdóttur, konu Víga-Glúras, er kvaddi konur með sér til bar- daga; sem maður hennar átti í: „ck skulum vér binda sár þeirra manna, er lífvænir eru, ór hvárra manna liði sem er.“ Mætti minning hennar vera í heiðri höfð af Rauðakrossi vorra tíma. Eftir að kemur fram á Sturl- ungaöld og fjölmennar orrustur eru háðar, má gera ráð fyrir, að foringjarnir hafi farið að dæmi erlendra herforingja og haft nokkurn viðbúnað til að geta hlynnt að særðum rnönnum í liði sínu, bæði að því að veljja til þess hina hæfustu menn og sjá þeim fyrir nauðsynlegustu gögnum til aðgerðanna. Má vera, að hér séu hin fyrstu drög nokkurrar fyrirhyggju og við- búnaðai til að liðsinna sjúkum mönni’m hér á landi. Á Sturlungaöld er getið ein® afreksmanns við iæknisstörf, Hrafns Seirbja: narsonar á Eyxf við Arnartjörð (1170—1213). Hafði lækniskunnusta gengið aS erfðum í ætt hans; en auk þess hafði hann ferðazt víða erlendis„ ekki aðeins um Norðurlönd. heldur einnig um Englandj Frakkland, Spán og Ítalíu, og vafalaust átt lcost á að kynnast ýmsu, er að lækningum laut, á þeim ferðum. Var hann ek’ki aðeins einstæður inaður á ís- landi á þjóðveldistímanum, að því er tekur til læknisiistar, heldur er vafasamt, að hania hafi átt sinn líka á Nerður- löndum, og þó að víða vætí leitað. Myrkup mlðuManuae Er þjóðveldistímanum lýkur og myrkur miðaldanna legst yf- Frh. á 6. síðu. ÞJÓÐÓLFUR, blað „Þjóð- veidismanna,“ sýnir það betur og betur, hverjir það eru, sem fyrst og fremst standa. að útgáíu þess. Nú eyðir hann mestu púðri í það, að berjast fyrir því, að veslings húseig- endurnir fái að hækka húsa- leiguna hjá leigjendum sínum um helming, að minnsta kosti. Greinarhöfundur í síðasta blaði Þjóðólfs kennir húsaleigulög- unum um a)Iar vammir og skammir. Um húsaleiguna segir hann þetta m. a.: \ „Leigutekjum húseigenda er haldiS niðri með lögum, svo að þær nema nú naumast meira en helmingi þess, er þær að réttu lagi ættu að gera, og ekki nema hluta þess, sem þær væru, ef eðlilegir viðskiptahættir réðu, líkt og á fjölmörgum öðrum sviðum viðskipta- og atvinnu- lífs í landinu. En auk þess hefir urhráða- og ráðstöfunarréttur á húseignum svo að segja alveg ver- ið tekinn af eigendunum.“ Síðustu orðin, um umráða- og ráðstöfunarréttinn munu eiga að lúta að því, að húseig- endum er nú sem stendur ó- heimilt að reka leigjendur út í húsnæðisleysið og vandræð- in, að ástæðulausu. Greinar- höfundur kennir Alþýðufiokkn um um þessi ósköp: „Allir vita, að húsaleigulögin voru sett og er haldið í gildi vegna kapphl aups stjómmála- flokkanna um atkvæði leigjenda í Reykjavík, og að það verður Al- þýðuflokkurinn, sem hafði for- göngu um þetta og ætlaði að virma á því atkvæði. Því var haldið á lofti, að með lögunum væri verið að tryggja leigjendum ódýrt og nægilegt húsnæði. En allt hefir þetta reynzt skrum og blekking- ar, og haft öfug áhrif við það, sem lofað var, líkt og svo margt ann- að, er komið hefir úr þeim her- búðurn. Húsaleigulögin bættu ekki0 og gátu ekki bætt, hag leigjendas og því síður gátu þau aukið hús- næðið í bænum.“ Það finnst sjálfsagt mörgum viturlega mælt, að húsaíeigu- lögin hafi ekld aukið húsnæði í bænum! Mótmæla vafalaust fáir þeim orðum. En hitt vita leigjendur í Reykjavík, aS húsaleigulögin hafi komið í veg fyrir það, að húsnæðisvand ræðin eru þó ekki hebnmgi ægilegri. Óleyfilégt hú:>altigu okur og brask með húsnæði eru ekki húsaleigulöggjöfinni að kenna. Það má éf til vill segja, að það hafi ekki verið æskilegt úrræði að þurfa að banna húseigendum að segja upp húsnæði í húsum sínum, en neyðin er á þröskuldínum og verður fleira að gera en gott þykir. En meðal annarra orða, verður þetta eitt helzta stefrns. mál „þjóðveldismanna“ í næstu kosningum? Mjög hefir verið deilt um Laxdæluútgáfuna síðustu og það, hvort breyta eigi um stafsetningu á íslendinga- sögum. Síðast hefir Ragnar Ásgeirsson kvatt sér hljóðs í Vísi s.I laugardag. Honum farast svo orð m. a.: „Það mán ég fyrst, að til að byrja með torveldaði hin frá- brugðna stafsetning þessara sagnei mér nokkuð lesturinn og mér kom sú spurning snemma í hug: Því eru þessar sögur ekki með sömu réttritun og aðrar bækur góðra höfunda?, Og þegar ég kynntist hinni ágætu útgáfu Norð manna af Konungasögum tínorra, sem merkustu listamenn hafo myndum skrýtt til þess að norsk (Frh. á 8. sfða.) /

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.