Alþýðublaðið - 28.07.1942, Blaðsíða 6
ALÉ»YÐUELAD!D
Þriðjudagur 28. jálí 1942.
/ Framh. af 4. síðu.
ir þjóðina, má fara nærri um, að
iheilbrigðismálin hafa ekki risið
hátt. Mun óhætt að fullyrða, að
þrifnaði og hvers konar heil-
brigðismenningu fari nú hnign-
andi, frá því er tíðkaðist á sögu-
öld og Sturlungaöld. Má þar
einkum til riefna íþrbttaiðkanir
og böð, er heita má, að hverfi
gersamlega úr sögunni. Um
læknismennt er naumast að
ræða, en hjátrú og hvers konar
hindurvitni og kukl yfirgnæf-
andi. Efalaust hefir það dregið
úr lækniskunnáttunni, er víga-
ferli lögðust hér niður. Ef til vill
hafa klaustrin haft einhverja
viðleitni við að líkna sjúkum og
þjáðum, en annars hefir all£
kafnað í messuerðuni", áheitum,
bænastagli, sulli með vígt vatn
og drykk af dauðra manna
/ kjúkum. En einmitt á þessu
tímabili dynja yfir landið,, hinir
austurlenzku sóttarfaraldrar,
bólusótt hvað eftir annað (í
fyrsta sinn, að því er talið er,
1240) og svarti dauði tvisvar (í
byrjun og lok 15. aldar), ofan á
aðrar farsóttir, landlæga sjúk-
dóma bg margvíslega óáran. Ber
það þjbðinni vitni uhi því nær ó-
trulega seiglu, að hún skyldi lif a
af allar þær hörmungar, eins
og allt var í pottinn búið. En að
vísu voru íslendingar ekkl einir
um þessa hitu.
ISrlondir foartskerar
á íslandi um siða«
skiptin.
Þó að ekki hafi verið miklu
fyrir að fará í nágrannalÖndun-
um á sama tíma, hafa íslending-
ar þeir, er frömuðust erlendis,
ekki sízt þeir, sem leituðu til
Mið-Evrópu, kynnzt þar læknis-
aðgérðum, er stungu mjög í stúf
við það, sem leyst var af hönd-
um hér á landi. Jafnvel bartsker
ar þeif, er hingað hafa flækzt
til Iandsins með erlendum kaup-
mönnum eða verið í þjbnustu
erlendra valdsmanna, hafa þótt
hér allmiknr fyrir sér og verið
almenningi aufúsugestir. Hefir
þetta leitt til þess, að mönnum
hefir orðið læknisleysið í land-
inu tilfinnanlegt, ekki sízt fyrir
það} að á þessu tímabili gengur
í landinU illkyhjuð veiki, svb
néfnd sárasótt og almennt er
talin hafa verið sýfílis, ér-.þá
var ekki fyrir löngu komin upp
í Evrópu, og ge,kk fyrst í stað yf-
irlöndin sem næm farsótt. En
mönnum hefir ekki dulizt, að
bartskerarnir liðsinntu þessum
sjúklingum með nokkrum ár-
angri. Er, talið, að menn hafi
kqmizt mjög fljótt á að nota
kvikasilfur við sýfilis, en það
hef ir sem kunnugt er, verið höf-
uðlyfið yið þeím sjúkdómi fram
á yora tíma.
Erá árinu 1545 er til alþing-
isdómúr, er heímilar erlendum
bártskerum landvistarleyfi
„landsmönnum til gagns og
góða", jafnfamt því sem reistar
eru rammar skof ður yið lands-
• vist annarra erlend|a manna qg
jþó einkum hvers konar atvinnu-
rekstri þeirra. IVá þessum tíma
" éru íil skjoiy éf gfeiria frá við-
skiptum við þessa efféíuiu báit-
skera og'höfðinglegar greiðslur
til þeirra.
RáðstafanirÖgmnnd-
ar biskaps Pálssonar
gegn sárasótt.
Ein hin fyrsta almenna heil-
brigðisráðstöfun í nútíðarskiln-
ingi, er skjöl greina frá, mun
vera samningur sá frá árinu
1545, er Ögmundur Pálsson,
biskup í Skálholti, gerir við
þýzkan bartskera, Lazarus
Mattheusson að nafni, um að
selja honum jörðina Skáney í
Jleykholtsdal, 40 hulndruð að
dýrleika, gegn því að hann
græddi 100 sárasóttarsjúklinga
eftir tilvísun biskups, og mun
hafa verið átt við fátæka sjúk-
linga. Er talið að Lazarus (Skán
eyjar-Lassi) hafi aðeins grætt 50
sjúklinga, og varð nokkur á-
greiningur um efndir samnings
ins af hans hálfu, en að vísu
hélt hann jörðinni og dvaldist
hér til dauðadags. Eftir dauða
hans mun annar þýzkur bart-
skeri hafa verið fenginn hingað
til lands í hans stað. Árið 1526
gengur dómur á Alþinga, þar
sem bartskerum er sett gjald-
skrá til að fara eftir við lækn-
ingu sárasóttarsjúklinga ,og er
eflaust hin fyrsta læknagjald-
skrá hér á landi. í alþingisdómi
þeim, er fyrr getur (1545). er
það og tilskilið, að bartskerarn-
ir séu „mögulegir um sitt
græðslukaup og gbðum mönn-
um sýnist þeir vera skaðlausir
af." Sárasóttin dó hér með öllu
út, en ósagt skal látið, hvern
þátt ráðstafanir þessar hafa átt
í því.
Innlendir bartskerar.
Á 16. og 17. öld er auk ef-
lendu bartskeranna getið nokk-
urra íslendinga, sem taldir eru
bartskerár. En ekki er ljóst,
hvernig námi þeirra hefir verið
háttað. Einn er þó talinn lærð-
ur innanlands. Erlendis var
bartskeranámið nánast iðnað-
arnám, þannig að hver kenndi
öðrum, enda lækningastarfsemi
bartskéranna að minnsta kosti
lengi vel rekin í sambandi við
rakara- og hárskerastörf. Eftir
að lærðir læknar kofnu til sög-
unnar, höf ðu bartskerarnir mjög
takmarkaðan rétt til lækningá,
þannig að þeir máttu aðeins
fást við útvortis kvilla, aðal-
lega sára- og slysaaðgerðir.v En
við þótti brenna,, að þeir færu
út fyrir verksvið sitt. Hér á
landi hafa hömlur á lækninga-
starfsemi bartskeranna af eðli-
legum ástæðum ekki komið til
greina.
Þó að bartskera á íslendi hafi
hér verið að nbkkru getið, má
enginn skilja það hannig, að
þeirra hafi nokkurn tíma gætt
verulega við almenna læknis-
þjónustu hér á landi. . .;
Heilbrigdisffyrirmæli
í kirkjatilskipunnnt
á 16. og 17. Sld.
í kirkjúordrnantíu Kristjáns.
þriðjá frá 1537^ sem-löggilt! vari
hér á landi 1041 og 1551, ^rj
Til Ástralíu.
Enginn veit hversu mörg þúsung Ameríkumanna hafa fengið fría ferð til Astralíu það
sem af er ári þessu. Hins vegar er það vitað, að Japönum stendur ; stuggur af þeim Og
Ástralíumönnunum og þeir hafa ekki reynt innrásina margumtöluðu enn. Hér sjást am-
eríkskir hermenn á leið til suðurhvels
meðal annars vikið að ljósmæðr
um, sem prestum er skipað að
velja og uppfræða, en að vísu í
guðfræði, enda aðallega gert
ráð fyrir, að þær sinni sálar-
heill fæðandi kvenna og burða
þeirra. Einnig er þar minnzt á
spítala.bg þá, sem sjúkir eru og
volaðir, þar á meðal ölmusu-
samskot til þeirra, svo og 'lækna
og' lækningar. En lítt virðist
það hafa átt við hér á landi,
eins og ,þá til hagaði, néma
fyrirmæli um að sinna and-
legum þörfum sjúklinganna
eftir þeirra tíðar skilingi, sem
einnig mun hafa verið aðal-
atriðið. Sömu ákvæði eru í
kirkjuordínantíu Kristjáns
fjórða hinni norsku frá 1607, er
hér var löggilt 1622. f báðum
þessúm tilskipunum eru ein-
kennileg fyrirmæli um aflausn
og jafnvel fjársektir kvenna,
er kæfa undir sér börn sín.
Bendir það á, að slík slys hafi
þá yerið algeng, og eru þau að
vísu tíðari enn í dag en margan
mundi gruna.
LOFTÁRÁS.
Frh. af 3. síðu.
hafa verið aðalmarkmið Breta
i þessari árás.
DAGÁRÁSIR
Brezkar flugvélar gera dag-
lega fjölda árása á stöðvar
Þjóðverja á meginlandinu, aðal-
lega í Frakklandi og Hollandi.
Ameríkskar orustuflugvélar
með ameríkskum flugmönnum
hafa nú farið í fyrstu, árásar-
ferð sína.
TOWNSVELLE,, , önnur.
stærsta borg í Queensland í
Ástralíu, varð á laugardaginn
fyrir árásum japanskra flug-
báta. Köstuðu þeir, nokkrum
sprengjum, en þær komu ekki
nálægt neinum. hernaðarstöðv-
um.... •' .... ...
i ,Japanir- ssekja, nýL,landyeginh 1
til Porl: Moresþyv.4:: Ifýju ,Gui-
HANNES Á HORNINU
(Frh. af 5. síðu.)
„HEFÍR ÞÚ ATHUGAB ac5al-
verzlunargötu bæjarins, Lauga-
veginn? Hefir þú tekið eftir gryfj-
unni við neði-i enda Bankastrætis,
þar sem pú úm árabil hefir vantað
allmargar gangstéttarhellur? —
Hvernig lízt þéf á Vitastíginn, að-
alumf erðargötu. barnanna að Aust-
urbæjarskólanum? Eða þá báða
aðalvegina, sem liggja inn i höfuð-
borgina? Þeir eru alltaf illfærir
annað kastið á alllöngu bili rétt á
bæjarmótunum, en annars malbik-
aðir rétt að bænum."
. ,;ÞÁ KANNAST ALLIR VIi)
bréfaruslið og moldrykið, ef bless-
uð sólin skín, og ekki er logn, og
nýjasta aðferðin við sorphreinsun-
ina spáir ekki góðu um bréfafokið,
það er sem sé farið að aka sorp-
inu í opnum vörubílum. Hefir þú
aldrei mætt slíkum flutningi? Þá
er eins gott að vera ekki allt of
lyktnæmur, og helzt ékki allt of
fínri, ef maSur fengi vel skítugan
blaðasnepil framan í sig!"
„ENN FREMUR mætti minnast
á göturæsin, sem mörg eru í mesta
ólagi, svo að í regni myndast víða
stöðupollar, og allstórir lækir.
Einnig mætti margt segja um við-
hald pg útlit húsanna; lítum á
hvernig Safnahúsið skartar ár eftir
ár, sama mætti að mörgu leyti
segja um Sundhöllina. Hugsum
okkur útlit þessara húsa, frá því
sem nú er, aðeins ef þau væru
máluð smekklega."
„HREINLÁTUR" skrifar mér:
„Ég hefi heyrt að alþingi eigi að
koma saman eftir fáa daga. M
kvað eiga að breyta stjórnar-
skránni, ganga frá sjálfstæðismál-
inu og afnema kúgunarlögin.
Þetta eru stórmál mikil. Þegar ég
gekk um Austurvöll í gær og leit
,upp á Jón.Sigurðsson,. datt mér í
hug að hann þyrfti- að „punta" svö-
litið undir þessa merkisatburði.
Hann hefir slæma þjónustu, vin-
úrinn okkar: Hvernig stendur á
því, að þessum fáú minnismerkjum
okkar og myndastyttum er ekki
haldið betur við en raun er á?"
neu, eftir að þeir gengu á land
skammt frá borginni. Eiga þeir
yfir hálendan skaga að sækja
og hafa orðið.skærur á skagan-
um, Vafalaust eiga eftir áð
yerða harðar orustur, þegar;
innrásarmennirnir koma 'nær
HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN
' Framh. af 4; síðu.
alþýða fái enn betuf notið þeirra,
þá hugsaði ég sem svo: Gaman
verðúr síðar, þegar við íslending-
ar gerum hinum gömlu bókmennt
um okkar svipuð skil, því þá marg
faldast hin ágætu áhrif þeirra og
þýðing þeirra verður stórkostleg
fyrir íslenzka alþýðU:: Og- síðan
hefir mér margoft komið það
sama í hug, þetta, að sögurnar
yrðu útgefnar með nútíma staf-
setningu og aðstoð íslenzkra mynd
listamanna."
Ragnar er því algerlega sam
þykkur því að géfa fornsög-
urnar út á svipaðan hátt og
nú hefir verið gert um Lax-
dælu. Ragnar lýkur: greininni
með þessum orðum:' \ vJn
f 6—700 ár hafa fornbókrqenrit-
irnar verið ein lífæð þjóðarinnar,^
þær hafa verndað þjóðina, en það
hefir aldrei þurft að verndá þiær
fyrir þjóðinni. Og mér finnst ís-
ienzku þjóðinni misboðið stórlega
með þessari samþykkt meirihluta
gekk um Austuvröll í gær og leit
ar þurfi að vernda með lögum
fyrir okkur íslenaíngum!
Og hjá öllu þessu óþarfa til-
standi í blöðum pg á Alþingi hef-
ir verið auðvelt að komast með
einföldu. ráði: Láta bara einhvern
sæmilegan barnakennara — —
færa söguna tilhiiiriár logskipuðu
stafsetningar; þvf' þá vár ekki
rauðu veifað framah i nautin —
ef H. K. L. hefði þar-hvergi nærri
komið. Hafi hann. þó| þokk fyrir
verk það er hann hefir innt af
hendi og útgéfendur' fyrir bókiha.
Og má ég svo óska eftir Sögu Eg-
ils bónda á Borg í sams konar út-
gáfu éður en laíngt, um líður,
prýdda fögrum listaverkum."
Þetta er riú álit' Rágriafs Ás-
geirssonar um þessa umdeildu
útgáfu.
KAFBÁTAFORWGI
ÞJÓBVEKJAi i
Framh, af 5 s.íðu.
hefði hann háldið;;áð „Fíflíð í
Berlín" væri byrjað á stríðinu
án þess að látá sig vita.
Þetti hiiskunnariáusa sjostríð
sker úr þyí, hvort'I)Öidtz hefir
varið lifastarfi "síriu tií ein|kis
eða ekki.'"' i