Alþýðublaðið - 08.08.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 08.08.1942, Blaðsíða 5
Laugardagxu' 8. ágúst !M£. AU»YPUB1ABK> „Drottningholm" í New York. iSænska farþegaskipið ,,DrottniiighoIm“, systurskip Kungsholm“, sem oft hefir komið hingað með ferðamenn, flutti ný- lega 900 Ameríkumenn vestur um haf í skiftum fyrir jafnmarga þegna öxulríkjanna hér í Evrópu. Hafði náðst samkomulag um að hafa skifti á þeim. Myndin sýnir ^Drottning hohn“, þegar skipið var að koma til New York. Nokkrir hinna frægu skýjakljúfa risaborgarinnar sjást í baksýn. köldum veðrum, en einkum þarf . hún að vera duglsg að safna hunangi, í>að myndi ekki held- ur saka, ef hún hefði einhver séreinkenni, svo sem til dæmis stjörnur eða stjömumyndir á vængjunum; sem gera það auð- velt að þekkja þær fá öðrum býflugum. Tilraunasérfræðingamir í Beltsville hafa lengi reynt að framleiða ákveðna sauðfjárteg- und. Hún á að vera að þremur fjórðu karakúlkind en eintim fjórða vhjnjuleg saujðkind. Ef þessi tilraun heppnast, fá Ain- eríkumenn nýja tekjulind og ameríkskar frúx fá ódýr pers- nesk lambskinn. Fyrir fáeinum árum, þegar jurtafeitin fór að koma í stað- inn fyrir svínafeiti og bændum varð það ljóst, að svínin þeirra voru að verða fitukeppir, sem englnn kærði sig ufin, fengu sérfræðingarnir í Beltsville á- kveðin tilmæli um, að fram- leiða nýja svínategund. Þeir gerðu tilraunir mánuðum saman og gátu loks framleitt svínateg und, sem bar af öllu því( sem áður hafði þekkzt. I TILRAUNADEELD land- búnaoarms í Beltsville í Maryland verpa hænur lituð- um eggjum og epli rjúfa þyngd- arlögmálið. Þar eru geltir, sem sólbrenna ekki og bý'flugur, gæddar öðrum og betri hæfi- leikum en aðrar býflugur. Þar eru framleiddar nýjar tegundir fugla, skördýra og annarra dýra- tegunda. í þessu undralandi búvísindanna er verið að breyta náttúrunni á þann veg, að hím fullnægi. betur en áður þíirfum manna, svo sem þær eru nú orðnar. í BeltsvHle er hægt að fram- leiða nærri því hverja þá teg- und jurta og dýra, sem hægt er að láta sig dreyma um, svo sem rósir án þyma, gríðarstórar vatnsmelónur og þar frara eftir götunum. Eplaræktarmenn hafa löng- um verið í vanda staddir. Ef ávöxturinn fær að þroskast vel, fellur hann af greínununi og er hætt við, að hann glatist. Ef hann er lesinn af trjánum of snemma, hefir hann ekki fengið hinn girnilega lit, sem neyt- endur óska að hann hafi. Græn epli eru í miklu lægra verði en rauð epli, en epli, sem fallið hafa af trjánum og þornað eru alls ekki seljanleg. Ræktunarséríiræðmglarnir í Beltsville hafa fundið jurtasafa, Forðoleaasti búoarðor í belsoi. um, að ef þeir blönduðu svo sem hálfri teskeið af þessum plöntusafa saman við ákveðinn lítrafjölda af vatni og spraut- uðu þessu á eplin rétt áður en þar féllu af trjánum, héngu þau viku lengur á trjánum. Þessir eplaræktarmerm gátu lesið epl- in af trjánum einmitt þegar þau höfðu fengið hinn rétta rósrauða lit. Ef þessi aðgerð er endurtekin með vissu mHlibHi falla eplin aldrei af trjánum. Á einu trénu í Beltsville héngu epli í janúarmánuði. Fyrir fáeinum árum eyði- lögðust tómatekrur af jurta- sjúkdómi, sem kallaður var ítómataryð. Ræktaxhaúsérfræð- ingarnir í Beltsville byxjuðu tilraunir sínar, og er þeir höfðu framleitt þúsundir tegunda, fundu þeir eina, sem var ónæm á tómataryð. En þá kom upp ný veiki, sem lagðist sérstaklega á þessa nýju tegund. Ræktunar- sérfræðingarnir urðu því að gera betri bæn. Um þetta leyti mundi einhver eftir lítilli, villtri tómatategund, sem óx í Peru. Hún var að visu óæt og loðin að auki, en hún hafði þolað alla plöntusjúk- dóma um hundruð ára. Rækt- nú sem komið hefir að ágætum not- i unarsérfræðingarnir hófu um. Þeir komust sem sé að raun j tilraun með þessa tegund tóm- Hótel Gollfoss á Akureyri er til sölu ef viðunanlegt boð fæst. Tilboð sendist undir- rituðum, sem gefur allar upplýsingar. Áskilinn réttur til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. rra tóÚAkúrevri i ágúst 1942. Bdmtæ xiöb Bf/xöri uaflaralö'tl snniri I ðsm fgád sgiö •gihnis asgnihnal Þórðarson. s s s s C v, s s s s s s s s s S s s s s S“ Ki ata og heppnaðist að lokum að framleiða stóra hárlausa tómata tegund af þessari Perutómata- ætt ,sem var ónæm á jurta- sjúkdóma. En þeir urðu að gera svo vel og framleiða um 40,000 tegundir, áður en þeir fundu það, sem þá vantaði. Eftir áxiangar tHraunir gátu ibúvlsindamennirnir í Belts- ville framleitt sérstaka tegund af akurhænum, og er kjöt þei^ra næijri þvá hvítt. ÞeirV geta framleitt kjúkhnga, sem kjötið af er nærri því hvítþ og aðra, sem kjötið af er nærri því svart. Með íóðurtilraunum komust þeir • að því, a3 væri hænum geíið sérstakt fóður, urpu þær lituðum eggjum. Þeir gátu einnig komizt að því, að með öðrum aðferðum var hægt að framleiða egg með öðrum eigin- leikum. Til dæmis hafa þeir getað framleitt hænur, sem verpa eggjum, sem hvítan er svo sterk í, að hægt er að sjóða þau skurnlaus. Þá hafa búvísindamennirnir í Belfsville lagt mikla áherzlu á hundarækt og reynt að festa með hundunum eiginleika, sem ganga í erfðir. Þeir byrjuðu með fjórum teg- undum hunda, ungverskum fjárhundi, þýzkum fjárhundi, sem var sérstaklega vitur, dug- legur og vanur fjárgæzlu, og tveim öðrum hundategundum, sem höfðu enga reynslu sem fjárhundar, en voru valdir vegna þess, að þeir voru mjög fallegir. Hreinræktaðir hvolpar af hverri tegund voru vandir eftir sérstökum aðferðum. Þeg- ar megineinkenri hvers hunds höfðu verið rannsökuð, var byrjað á hundakynbótunum. Og ekki leið á löngu áður en ’ ' “itu "framleitt fjárhunda- í8n , EíMEiœmoanl&rL! 1 ser upp býflugnategund, sem hefði lengri rana og gæti því grafið sig dýpra inn í blómið og náð meira hunangi. Tilrauna- mennirnir í Beltsville hafa framleitt margar nýjar teg- undir og eru enn þá að vinna að því að leysa þetta vandamál. Þeijr vilta, hverfs af þeim er krafizt — býflugu, sem er fög- ur álitum, getur flögrað um í Þótt einkennilegt megi virð- ast, þá eru svín og svín ekki það sama. Til dæmis er kunn- ara en frá þurfi að segja, að dönsk svín gefa af sér meira kjöt en önnur svín nærri því að segja hvar sem er í heiminum. En þau eru bakveik og hafa veika fætur, og þau hafa sterka tilhneigingu til þess að sól- ibrenna, ef þau væru á heitari stöðum en Danmörk er, en svínaræktarstaðir eru tiltölul. mjög heitir. Sérfræðingamir í Framh. á 6. síðu. Grein í Vísi, sorpílátin og skoðun gamallar bóndakonu. Mjólkurverðið og kjör einstæðingsmæðra og gamal- menna. Ekki er langt síðan að eig .endur býtflugnabúa vildu’ koma FYRIR nokkru ritaði gamall Reykvskingur grein í blaSið Vísi um óhreinindin I bænum og yfirleitt flest af því, sem ég hef veriS að nöldra um á undanföm- um árum. hessi maður mun hafa lagt til að hafa scrpílát stærri, svo að minna gerði til, þó að sorp safnaðist í þau. Ýmsar aðrar til- Iögur komu fram í grein hans, sem að mörgu leyti voru góðar og gagnlegar — og þakka ég honum fyrir stuðninginn við málefni þau, sem ég ber pijög fyrir brjósti. EN ÚT AF ÞESSARI grein hef- ir gömul bóndakona komið að máli við mig. Hún mótmælir því eindregið, að iarið sé eftir tillögu þessa greinarhöfundar um sorpí- látin. Hún vill hafa sorpílátin minni, en þau eru nú, og að þau séu oftar tekin og hreinsuð. Segir hún að eins og nú sé, sé sorp- hreinsunin hreinasta hneyksli og til mikillar hæítu fyrir bæjarbúa. EINS OF EG HEF ÁBUR sagt, er það engin furða, þó að margt sé ábótavant við sorphreinsunina. Ef ætti að fara eftir þeirri gífurlegu fólksf jölgun, sgm prðið þefir í bæn- um á undaníörnum tveimur ára- tugum, þá ættu að vinna margfalt fleiri meim víð sorphreinsuhina en nú 'gera. ‘7 nlj,I '(' ■ -«<j’ ! t, ÚNÖÁNFÁRIÐ HEF EG fengið þó nokkuð mörg bréf út af síðustu mjólkurhækkun. Ekkert virðist koma jafn illa við fólk og mjólk- urhækkunin. Þeir, sem opinbers styrks njóta, sem nú eru aðallega gamalmemii, eiga ákaflega erfitt með að þola þessa hækkun. Þið munið eftir bréfi ,Árnýjar“ um daginn, sem skoraði á fólk að hefja mjólkurverkfall gegn mjólkur- hækkuninni. Eg sagði þá, að ég væri ekki sammála þessari tillögu og nú skrifar „Árný“ mér aftur og er gröm, sem von er, og biður um skýringar. SKÝRINGAR 'eru að vísu ó'- þarfar. Ég veit, að fátækt fólk, og þá fyrst og fremst einstæðings mæður og gamaimenni geta ekki tekið þessa mjólkurhækkun á sig ofan. á allt annað. Hins vegar er ekki nema eðlilegt, að . bændur þurfi að fá meira fyrir framleiðslu vörur ■ sínar, þegar allt stórhækk- ar — og nú er kaupið líka að hækka. ÞAÐ HLÝTUR að vera öllum ljóst, að það er nauðsynlegt að búa þannig að þeim, sem verst eru stæðir, að þeir geti lifað. Þetta er ekki gert. Ef ekki verður úr bætt.i fér mjög illa. Það ættu fátækra- fulltrúamir, sem hnútunum eru r kunnugastir, að sýna ráðamönpum bæjarins fram á. Hannes á horninu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.