Alþýðublaðið - 16.08.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.08.1942, Blaðsíða 3
<9iuumdagur 16. ágúst 1942. ALÞYÐUBLAÐIÐ Kínverjar - Japai SVO er litið á meðal greindra Kínverja, að Ja- panir séu nú farnir að sjá, að þess muni ekki kostur að brjóta Kína á bak aftur nema með ógurlegu átaki og gífurleg- «m liðsauka. Sókn þeirra á sjó og aðgerðir þeirra í Kína eru Jþví ekki nema undirbúningur miklu umfangsmeiri hernaðar- áætlana, sem þeir hafa gert sér. Kínverjar ætla, að hugur Ja- pana beinist mjög að Síberíu, enda er það mjög líklegt, því að <ains og nú standa sakir, munu þeir ekki hætta á að gera árás á Ástralíu eða Indland, þar sem það mundi dreifa herstyrk þeirra ískyggilega og lengja samgönguleiðirnar, og gæti það stofnað landi Japana heima fyrir í mikla hættu fyrir sam- einaðri sókn Bandamanna á landi, legi og í lofti. En þeim er ljóst, að áður en þeir ráðast á Síberíu, er þeim lífsnauðsyn að bægja frá sér hættunni, sem kynni að stafa af hliðarárás Kínverja. Þess vegna hafa hernaðaraðgerðir Japana í Kína undanfarið beinzt að því, að hrekja Kín- verja frá þeim stöðum, sem lík legastar verða taldar sem bækistöðvar í framtíðinni til þess að ráðast á þá frá, ef þeir íreistuðu innrásar í -Síberíu. Auðvitað gera Japanir sér það Ijóst, að Kínverjar geta komið sér upp tiltölulega ör- uggum bækistöðvum fyrir iandher og lofther hundrað mílum aftar eða svo, en þeir hætta á það, að það taki svo langan tíma, að með leiftur- Btrlði gen Síberíu verði þeir búnir að koma sér vel fyrir þar, áður Kínverjar geti hafizt handa úr hinum nýju bæki- stöðvum sínum. Það er því frá- leit skoðun, að markmiðið með sókn Japana á sjó undanfarið sé að hreinsa til á svæðinu frá Koreu til Singapore. Sókn Japana til Síberíu um Norður-Kína og Mansjúríu, er mjög þýðingarmikil. Ho Ying- Chin, hershöfðingi, segir, að sú sókn gæti orðið mjög fljót- lega, og að ef hún yrði ekki fyrir næstu mánaðamót, sé sennilegt, að hún verði ekki í vetur, því að Japanir eru illa undir búnir harðan vetur, eins og Þjóðverjar voru í Rússl. „En Japanar 'bíða ekki eftir næsta vori,“ bæti hershöfðing- inn við. „Japönsku hernaðar- sinnunum liggur á. En næsta vor verður nýi vegurinn tilbú- inn, frá Bandaríkjunum til Al- aska, og þegar flutningar um hann til Síberíu hefjast með fullum krafti, fara Japanir að finna til afls ameríksku hern- aðaxframleiðslunnar. Á Salomonseyjum er útlitið ffm|ög gottu in lapanlr tald- ir bda sig nndir sjéorrustn vii flota Banda- Stríðið um Kyrrahaf. m 'xi v\aí ^ NEW ) „ NHW •lxIRELAND> GUINEA NBW > MILES BRITAIhf^RA8AW- ISIMA (SALAMAUA .1. &cYork- © ^smwösi! jtadiíc Qcean ' þWCOÖKtÓWISÍ! ! vmtÁftaðft OM FLOSIDA ISLAND W»« .. ■m C o*r a I S e a t ;niw \HEBRIDSt % new _ , íÖALEPONIi^8^ f Salomonseyjar, sem nú er mest barizt um, sjást ofarlega á kortinu, lítið eitt til hægri. — Bandaríkjamenn hafa gengið á land meðal annars á eyjunni Tulagi (1). Efst til vinstri sést New Guinea. Þar hafa Japanir gengið á lands skammt frá Port Moresby (7). 5 ára áætlnn nm að gera sveitirnar byggilegri Brezka ríkisstjórnin hefir nú gefið út 5 ára áeetlun um nýskipun í sveitum ÞJéðverjar hefja ffifja sóka til Stal- ingrad og Astra- kan. IFRETTUM seint í gær- kveldi játuðu Rússar, að Þjóðverjar hefðu hafið nýja sókn á tveimur stöðum: á svæðinu milli Kotelnikovo, — sem er 1500 km. suð-vestur af Stalingrad og Astrakan. Stefna Þjóðverjar þessari sókn sinni til Astrakan, en sú borg er geysiþýðingarmikil miðstöð og stendur hún á eyjum í Volgu- ósum. Hinni sókn sinni beina Þjóðverjar til Stalingrad, en þar hafa Þjóðverjar staðið í stað nokkra daga. Nú tefla þeir fram í þessari sókn sinni ó- grynni liðs og hergagna og skeyta hvorki um manntjón né hergagna. Rússar viðurkenna að útlit- ið sé mjög ískyggilegt. En þeir verjast hraustlega og viður- kenndu Þjóðverjar í gær að undanhald þeirra væri skipu- legt. Englands. Stefnir iþessi 5 ára áætlun að því að gera sveitirnar 'byggi- * legri. Verður markmiðið, að á 'hverj-um sveitabæ og í hverju sveitaþorpi verði rafmagns- eða gasstöð, að í hverju sveitaþorpi verði komið upp fræðslumið- stöðvum og heifbrigðum skemti stöðvum fyrir æsku bænda- stéttrinnar. -Enn hefir ekki verið skýrt nákvæmlega frá þessari merki- legu 5 ára áætlun. En bún sýnir ihinn nýja anda, sem nú ryður sér mjög til rúms í Englandi. Skipalestin til Malta; Stórkostlegt sjóhernaflaraf rek, sem lengi mun mlnnzt. Flotaserfræðingur ♦ Lundúnaútvarpsins sagdi gærkveldi að för hinnar miklu skipalestar um Miðjarðarhafið til Malta væri ,,stórkostlegt sjó hernaðarafrek“, sem sagan myndi skrá gullnum stöfum. ,,Það er vitanlegt,“ sagði hann, „að ómögulegt er að halda slíkum ferðum leyndum. Um leið og skipalestirnar koma til Gíbraltar, vita hermála- ráðuneytin í Berlín og Róm um það — og samstundis eru allir kafbátar. sem Möndulveldin ráða yfir sendir á vettvang og látnir bíða þar sem hafið er mjóst við Sikiley. Um leið er flugher þeirra látinn vera til- búinn og ítölsk skip búin til orustu.“ En íbúar Malta þurfa vopn og vistir. Þeir hafa sýnt frábær an hetjuskap í vörnum þessar- ar mikilvægustu hernaðar- stöðvar á Miðjarðarhafi. Síðan 8. herinn í Libyu varð að hörfa hafa allir flutningar um Mið- jarðarhafið orðið miklu hættu- legri, en það mátti ekki horfa í það, þó að fyrirsjáanlegt væri að tjón yrði. Malta varð að fá birgðir hergagna og matvæla.“ Brezka útvarpið skýrir frá frá því, að orustuflugvélar frá Malta hefðu. skotið niður að minnsta kosti 10 sprengjuflug- vélar Möndulveldanna. AMERÍKSK skíðahersveit hefir nú verið stofnuð og eru margir af helztu skíðagörpum Ameríkumanna í henni. Þjálf- ari hersveitarinnar er hinn frægi norski skíðagarpur, Erik Andersen. / Brezk fletadeild ræðst ð Rhodos. Heraaðarbækistöð ítalala, — eín af Tylftareyjum. BARÁTTAN um samgöngu- leiðirnar um Miðjarða- hafi geisað dag frá degi. Jafnhliða fréttunum, um að hin mikla 'brezka skipalest, sem var sú hraðskreiðasta og best varða sem farið 'hefir um Miðjarðarhafið, hafi komist með feikna birgðir til Malta, kemur fregn um það, að hrezk Iherskip hafi gert skyndiárás á ibækistöðvar ítala á eyjunni Rhodos, -sem er í austurenda Miðjarðarhafs. iSegir í tilkynn- inunni sem gefin var út í London í gær, að árásin hafi verið gerð snemma morguns á fimmtudag. Flugvélar aðstoðuðu flota- deildina í árásinni. Mikið tjón varð á bsekistöðvum ítala, en brezka flotadeildin, eða flug- vélarnar, sem aðstoðuðu hana, varð ekki fyrir neinu tjóni. MIKIÐ af makríl hefir veiðzt við strendur Noregs í sumar, en sjálfir hafa Norðmenn lítið haft af því að segja. — Hafa Þjóðverjar hirt svo að segja alla veiðina. Einu sinni kom þó dálítið í verzlun eina í Oslo og var þegar komin röð viðskiptar vina ,sem vildu gjarna kaupa fiskinn. En þá kom þar þýzkur embættismaður og tók allan ríkjanna. iwi REGNIR FRÁ WAS- 1 HINGTON í gærkvöldi sögðu um innrás Bandaríkja manna á Salomónseyjum að útlitið væri „mjög gott.“ Þetta er því þýðingarmeiri frétt, þegar það er vitað að Bandaríkjamenn fara mjög var lega í fullyrðingum um hern- aðaraðgerðir meðaH þær eiga sér stað. Frá því er jafnframt skýrt, að flugvélar frá Ástralíu geri stöðugar árásir á skipalest, sem Japanir hefðu sent frá Nýju Guineu, og hefði að líkindum átt að flytja nauðsynjar txl hinna japönsku verjenda á eyj unum. Þessari skipalest hefir nú verið sundrað. Hefir mörgum skipanna verið sökkt — og nokkrar flugvélar, sem voru henni til varnar hafa verið skotnar niður. Jafnfrámt þessu er tilkynnt að bandaríkskir hermenn séu stöðugt að styrkja' aðstöðu sína. Hafa þeir unnið marga sigra, hreinsað strandlengjur á stórum svæðum á eyjunum og rekið leifar japanskra her- sveita inn í frumskógana, „en þangað munu þær verða eltar og útrýmt þar,“ sagði einn af foringjum bandaríkska hersins í gær. Bandaríkjamönnum gengur og vel, er fullyrt í Washington að þeim muni takast að halda opnum samgönguleið- um á sjó til eyjanna frá Ástra- líu og víðar frá. Flytja skipin stöðugt herlið og hergögn til innrásars veitanna. Fyrirlesari í brezka útvarp- inu sagði í gærkveldi: „Banda ríksku hersveitirnar á Salo- monseyjum hafa þegar unnið þrekvirki. Augu heimsins hvíla nú á þeim. Þetta er fyrsta sinn, sem Bandamenn eru í sókn á landi gegn hinum „sigursæla“ japanska her. Þetta er upphaf að allsherjar sókn, eins og Jap- anir tóku hverja eyjuna í Kyrrahafi á fætur annarri, — eins munum við fara að.“ Bandaríksku hermennirnir, sem valdir voru til innrásar- innar á eyjarnar, voru um langan tíma æfðir sérstaklega til þessa starfs. Eru þeir m. a. sérfróðir í frumskógahernaði. Síðustu fregnir herma, að Japanir séu að undirbúa her- og hergagnaflutninga til Salo- monseyja í 1600 km. fjarlægð. Er jafnvel búizt við mikill sjó- orustu innan skamms. fiskinn. Þegar hann var spurð- ur, hvað Norðmenn ættu að borða ,svaraði hann með fyrir- litningu: Gras.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.