Alþýðublaðið - 29.08.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.08.1942, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Laugardagur 29. ágúst 1942» Alþingi sampykkir launaupp* bætur opinberra starfsmanna Launauppbæturnar nema 25 til 30 prósent og gilda frá og með 1. júli siðastliðnum. Fransókn i stjórn- arandstððn, segir Jónas trá Hrif In. Skrýtileg yflrlýsing og nmræður á al- pingi í gær. ÞEGAR fundur sameinaðs alþingis hófst í gær kvaddi Jónas Jónsson sér hljóðs utan dagskrár og flutti yfirlýsingu fyrir hönd FramSÓknar, og var hún á þá leið, að út af því sem fram-'fór í efri deild í fyrradag, þegar Alþýðuflokkurinn og Kommúnistar lýstu yfir því, að núverandi ríkisstjórn nyti ekki lengur hlutleysis þeirra, þá vildi Framsóknarflokkurinn taka fram ,að hann væri l(ka í and- stöðu við stjórnina. Eftir að Jónas hafði flutt þessa yfirlýsingu hófust bros- legar viðræður milli hans og for sætisr áðherrans. Ráðherrann kvað stjórnina aldrei hafa haft aðra stuðnings flokka en Sjálfstæðisflokkinn, og væri þessi yfirlýsing Fram- sóknar óþörf og breytti engu. Jónas taldi, að yfirlýsingar Alþýðuflokksins og kommún- ista sýndu, að einhverjir þræðir (Frh. á 7. síðu.) Sjðmannafélagið ákveður að seflja upp sanminflum. ♦ ----j Fól í gær stjórn félagsins og tveimur nefnóum að semja við útgerðarmenn. SJÓMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR hélt fund í gær- kvöldi til að ræða ýms félagsmál, fyrst og fremst kaupgjaldsmálin. En eins og kimnugt er hafa sjómenn á togurunum og verzlunarskipaflotanum búið við óbreytta samninga hvað grunnkaup snertir síðan í janúar 1941. Á fundi Sjómannafélagsins í gærkveldi voru gerðar á- lyktanir um að veita stjórn félagsins heimild til að segja upp samningunum bæði fyrir togarasjómenn og sjómenn á kaupskipunum. Var jafnframt ákveðið að kjósa nefndir úr hópi beggja þessara starfsstétta til að semja, ásamt stjóm félagsins við útgerðarmenn. Bætt iannakjðr ijósmæðra. Aonars verða þær að hætta stðrfum og fara í aðra vionu. M SAMEINAÐ AIÞINGI samþykkti á fundi sínum kl. 5 í gær þingsályktunartillögu þá um launauppbætur handa opinbriun starfsmönnum, sem borin var fram fyrir nokkru af sínum manni úr hverjum stjórnmálaflokki. Var tillagan samþykkt með 36 atkvæðum gegn 1 (Páll Zoph.) Samkvæmt þessari samþykkt >ber ríkisstjórninni að láta greiða embættismönnum og öðrum starfsmöjnnum ríkisins og ríkis- stofnana uppbót á laun þeirra frá ríkinu eða ríkistofnunum fyrir tímabilið 1. júlí 1942 til 30. júní 1943, eins og hér segir: Á fyrstu 2400 kr. grunnlaun ásamt verðlagsuppbót af henni, eins og hún verður á hverjum tíma, greiðist 30%. Á þann hluta grunnlauna, sem er ofan við kr. 2400.00, og allt að kr. 10000.00, ásamt verð- lagsuppbót, eins og hún verður á hverjum tíma, greiðast 25%. Uppbót þessi greiðist mánaðar- lega. Uppbót greiðist úr ríkissjóði eftir sömu reglum á tímakaup kennara; eftirlaun í fjárlögum og lífeyrti úr lífey)'issjóðum embættismanna, barnakennara og ljósmæðra, svo og útborgað skrifstofufé og embættiskostn- að, að undanskilinni húsaleigu og húsaleigustyrk. Auk þessa fá opinberir starfs- menn eins og kunnugt er 300 króna ómagauppbót, og hefir helmingur þessarar upphæðar þegar verið greiddur, Ályktanir fundarins voru svo hljóðandi: 1. Fundur í Sjómannafélagi Reykjavíkur samþykkir að heimila stjórn félagsins að segja þegar upp, samkvæmt heimild í lögum, gildandi kaups og kjarasamningum á farskip- um, togurum og öðrum skipum, þar sem kaup eða hlunnindi eru bundin í krónum. 2. Fundurinn samþýkkir að kjósa nefnd, 1 mann af hverju skipi ástamt stjórn félagsins til þess að gera tillögur um kaup og kjör og áhættuþóknun far- manna og leggja síðan fyrir út- gerðarmenn. Sömu mönnum á- samt félagsstjórn er veitt fullt umboð til að semja og undirrita samninga. 3. Fundurinn samþykkir að kjósa 7 manna nefnd ásamt fé- lagsstjórninni til þess að uhdir- 'búa breytingar á kaupi, kjörum Framhald á 7. síðu. IKIL HÆTTA er talin á því að ljósmæður neyðist til að hverfa frá starfi sínu víða um landið vegna þess hve lág laun þeirra eru. Af þessari ástæðu flytja tveir þingmenn, Jón PáLmason, og Bjarni Ásgeirsson þings- ályktunartillögu í sameinuðu þingi um 'breytingar á launa- kjörum og skipun ljósmæðra. Er þingsályktunartillagan svohljóðandi: •„Alþingi ályktar að fela ríkis stjórninni að Iáta undirbúa, svo fljótt sem verða má, breyt- ingar á ljósmæðralögum, er feli í sér bætt launakjör ljósmæðra og að öðru leyti aukna trygg- ingu fyrir áframhaldandi starfi þeirra.“ í greinargerðinni segir: ,,Það er komið fram,- að eins og nú stendur með öll launa- kjör, þá fari brátt svo, að ljós- mæður í landinu hverfi margar frá starfi sínu, sökum iþess að þau launakjör, sem þær hafa við að húa ,eru mjög í ósam- ræmi við almennt kaupgjald. Hoxjfir þegjar til vandr|æða í sumum héruðum landsins á þess sviði. Flutningsm. hafa rætt þetta mál við landlækni og fengið þær upplýsingar; að á- standið sé þannig í þessu efni, að mikilla breytinga sé þörf. Hefir landlæknir þegar skrifað öllum sýslunefndaroddvitum í landinu og beðið um álit þeirra á málinu. Er þaþ g^einilega skýrt frá, hvernig við horfir um þetta mál, og vilja flutnings- menn vísa til þeirra raka, sem þar eru fram færð“. * 1 sO Verkakonur hefja samn- inga við atvinnurekendur ------—» ......— Rrefjast 8 stnnda vínnudags, kt. 1.40 tima- kanps og 100°|o hærra i eftlrvinnn. FVRIR SÍÐUSTU HELGI ritaði stjóm Verkakvenna- félagsins Framsókn bréf til Vinnuveitendafélags ís- lands, þar sem stjóm félagsins óskaði eftir að ræða viS at- vinnurekendur um breytingar á kaupi og kjörum verka- kvenna. í gær ræddi svo stjórn félagsins við framkvæmdastjóra Vinnuveitendafélagsins, Eggert Claessen, og lagði fyrir hann uppkast að nýjum samningi milli félaganna. Samkvæmt þessu samningsuppkasti gerir stjóm félags- ins ráð fyrir að kaup verkakvenna hækki í almennri dag- vinnu úr kr. 0,90 upp í kr. 1.40, en kaup í eftirvinnu, næt- ur- og helgidagavinnu verði 100% hærra. Þá er og krafizt 8 stimda vinnudags og sumarleyfis í samræmi við orlofsfrum- varp Alþýðuflokksins, sem nú liggur fyrir alþingi, hvort sem það verði samþykkt á þessu þingi eða ekki. Framkvæmdastjóhi Vinnuveitendafélagsins vildi enga afstöðu til samningsuppkastsins að svo stöddu, en kvaðst myndi ræða það við félaga sína. Að sjálfsögðu em verkakonurnar staðráðnar í því að halda þessum kröfum sínum til streitu, enda eru þær ekki nema í full samræmi við þær kauphækkanir og kjarabætur, sem margt annað verkafólk hefir þegar fengið. Þrír menn slasast við dynamitsprenglngu. Slysið varð í Hnífsdai og særðist einn mannanna á báðum augum. Þrír menn slösuð- UST og einn mjög hættulega í fyrra|rvöld, er „dynamit“ sprenging varð skammt frá frystihúsinu í Hnífsdal. Var maðurinn, sem mest slasaðist, aðallega í aug um, fluttur hingað með flug- vélinni í gær og lagður á Landsspítalann. Slysið hætti: bar að með þessum Þrír menn, þeir Sigurður S. Guðmundsson, Ingimar Finn- bjarnarson og Sigurður Bald- vinsson, sem er verkstjóri við frystihúsið, voru að sprengja klett með ,,dynamiti“ og er kletturinn rétt hjá frystihús- inu. Þeim þótti ekki nógu fljótt verkun í ,,dynamitinu“ og fóru því inn í hús þarna skammt frá, þar sem ,,dynamit“-hvell- hettur voru geymdar til þess að | athuga þær. — Allt í einu Samiinoarui kaap á strand ferðaskipi irð Venezuela. O ÍKISSTJ0RNIN hefir í undirbúningi að kaupa 430 smálesta skip frá Suður- Ameríku, með það fyrir aug- um að láta það stunda strand ferðir hér við land. Skip þetta er eins og að fram- an segir lítið, og verð þess er afarhátt ,eða um 200 þús. doll- arar. Það var byggt í Hollandi 1937 og er því tiltölulega nýtt. Skipið er skrásett í Vene- zuela — en ríkisstjómin hefir boðið í það fyrirgreint verð í höfn í New York. Samningar eru enn ekki und- irritaðir um kaupin á skipinu, Frh. á 7. síðu. heyrðu menn, sem voru að vinna skammt frá skúrnum mikla sprengingu úr honum — og þar sem þeir vissu að menn- irnir þrír voru þar inni hlupu þeir strax til. Er þeir komu i skúrdyrnar mætti þeim ófögur sjón. Lágu mennirnir allir á gólfinu meðvitundarlausir og í blóði sínu. Strax var náð í lækni frá ísa- firði og mönnunum hjálpað eft- ir föngum. Alþýðublaðið átti í gærkveldi tal af héraðslækninum á ísa- firði, Baldri Johnson. Sagði hann að mennirnir væru allir mikið sárir. Voru sár þeirra að- allega á höndum og lærum mjög stór um sig, en ekki djúp. Sátu flísar úr hvellhettunni víða í líkömum þeh’ra. Hættulegust voru sár Sigurðar Guðmunds- sonar. Höfðu flísar farið í bæði augu hans og var ekki fullvíst í gærkveldi, hvort hann myndi halda sjóninni. Flugvélin kom vestur í gær síðdegis og átti að flytja hann til Reykjavíkur. Hin um mönnunum Ieið eftir öllum vonum. Barnakórinn Sólskinsdeildin hefir í hyggju að konia sér upp söngskála til æfinga vegria vaxandi erfiðleika á að fá fastan stað til að æfa sig. í því tilefni ætlar kór- inn að efna til hlutaveltu eftir næstu mánaðamót. Þeir vinir og velunnarar kórsins, sem vilja stuðla að þessu,' eru vinsamlega beðnir að láta okkur vita í bréfi, merktu: „Sólkinsdeildin", eða hringja í síma 3740.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.