Alþýðublaðið - 30.08.1942, Side 1
Orlofs
frumvarpið stöðvað
í amiað sinfi af í-
haldinu og Framsókn
Lesið fréttina um það
á 2. síðu í dag.
WtfntldW
23. árgangnr.
Sunnudagur 30. ágúst 1942.
tbl. 198.
5. síðan
flytur í dag grein
um Somerset Maug-
ham, höfund fram-
haldssögunnar á átt-
undu síðu, eftir sjálf-
an hann.
Brocade
Flauels
Atlask
Sandcrep
Blundu
Ullar
Jersey
Angora
KJélaefni
fjðlbrejtt
úrval
Klæðaverzl. Aodrésar Aadréssonar h.f.
Áskriftagjald
Vegna sívaxandi útgáfukostnaðar hefir ut-
gáfustjórn Alþýðublaðsins ekki séð sér annað
fært en hækka áskriftagjald hlaðsins innan
Reykjavíkur í kr. 5 á mánuði. — Gildir hækkun
þpssi frá 1. sept. n. k.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Herbergi
eitt eða fleiri óskast nú þegar.
Leigu-upphæð eftir samkomulagi, en tryggt er,
að viðkomandi er fullkomlega samkeppnisfær.
Afgr. Alþýðublaðsins vísar á.
Eldhússtúlku
vantar á veitingahús.
HATT KAUP.
Afgr. Alþýðublaðsins vísar á.
Vegna breytinga á línukerfi, verður hruna-
\ síminn óvirkur, mánudaginn 31. ágúst frá kl.
6 til 21.
NOTIÐ TALSIMA!
Slökkviliðsstjórinn
S\T T Dans 1 elknr
• li| i • wmmumwmmmmmmtmmmmmummmm
í kvöld í G. T.-húsinu kl. 10. Eldri og yngri dansamir.
Hljómsveit S. G. T. Aðgöngumiðar frá kl. 4. Sími 3355.
Laghentnr nngllngnr
með sérstökum áhuga fyrir
teikningu getur komizt að
sem nemandi við skiltamálun.
SKILTAGERÐIN
August Hákansson
Hverfiggötu 41.
Saumastofa
naín
tekur aftur til starfa 1. sept-
ember. Tek að mér sauma-
skap úr efnum úr verzlun
nainni.
Fyrirliggjandi:
„Modellu eftirmiðdagskióiar
— haust- og vetrarkjólar —
úr fyrsta flokks efnum.
Henny Ottosson
Kirkjuhvoli
Enskn kennsla
Er byrjuð aftur að kenna.
ODDNÝ E. SEN
Amtmannsstíg 6. Sími 5687.
Vii kaopa
Ottóman, (ein og hálf stærð).
Uppl. í síma 4906.
Stúlku
vantar strax í
Elli- og hjúkrunarheimilið
GRUND
Uppl. gefur yfirhjúkrunar
konan.
Battersby»-hattnr
(ameriksk gerð)
Leader-hattar
og margar fleiri teg-
uradir i fjölbreyttra ór
vaU.
Klæðaverzl. Andrésar Andréssonar h.f.
Tilkynning
til hverfisstjóra og varahverfisstjóra
Fundur með fræðandi fyrirlestri verður haldinn í
Háskólanum, 1. kennslustofu, mánudaginn 31. ágúst
kl. 8V2 síðd.
LOFTVARNANEFND.
ÞÚ BORÐAR Á HEKLU og bætir þitt skap,
því bautinn þar óseigur er.
Lífið er ganga úr mat og í mat,
maður kemur þá annar fer.
HÓTEL HEKLA
Bifreiðavlögerðagiaðnr
getur fengið atvinnu og gott húsnæði
nú þegar eða 1. október. — A. v. á.
Saumastofan Singer
hefir f-lutt á Smiðjustíg 3. Opin kl. 2—5 daglega.
Vegna skorts á rúmgóðu húsnæði, tekur hún fyrst
um sinn einungis að sér að sníða og máta kápur og
kjóla.
Saumastofan SINGER
Smiðjustíg 3. Sími 5812.
S. K. T. Dansleikur
í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld kl. 10. Gömlu
og nýju dansarnir. Aðgm. á sama stað frá kl. 6 í dag.
Sími 2826 (gengið inn frá Hverfisgötu.)