Alþýðublaðið - 30.08.1942, Qupperneq 2
2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Framsðkn og Sjálfstæðismenn hindra
samhykkt orloísfrumvarpsins
Verkamenn krefjast þó orlofs
samkvæmt því, og Vinnuveit-
endafélagið hefir fallizt á það.
ALLT BENDIR TIL þess, að frumvarp Alþýðuflokks-
ins um orlof fyrir verkamenn og sjómenn, og yfir-
leitt alla laimþega, muni ekki ná samþykki á alþingi því,
sem nú situr.
í>að eru bæði Framsóknarmenn og Sjálfstæðismenn, sem
standa í vegi fyrir því, að þetta mál nái fram að ganga nú.
.......................♦
lýl Langarnesskól-
iaa kostar 617 þús-
nnd krónnr.
Somn menn munn
feygfgfa hann og stór-
isýsin á melunum.
BÆJARSTJÓRNAR-
FUNDI, sem haldinn var í
fyrrakvöld var' skýrt frá til-
fooðum, sem komið hafa í bygg-
ingu hins nýja barnaskóla í
Laugaraesshverfi.
Lægsta tilboðið var frá Einari
Kristjánssyni, Halldóri Guð-
mundssyni, Óskari Eyjólfssyni
og Gísla Þorleifssyni, upp á 618
þúsundir króna. Var þessu til-
boði tekið. Sömu menn tóku að
sér að byggja stórhýsi bæjar-
ins á Melunum.
Næsta tilboð í byggingu Laug
arnessskólans var 130 þús. kr.
hærra, en hæsta tilboðið var
kr. 1,195 þúsund krónur.
Rauði kross íslands
hefir .ákveðið, að efna til
námskeiða í nauðsynlegri
fyrstu hjálp særðra og sjúkra
(hjálp í viðlögum) hér í hæn-
nm, ef nægileg þátttaka fæst. Er
gera ráð fyrir, að námskeið
þessi hefjist í septembermánuði.
Hvert námskeið verður 22—24
tímar ,en auk þess verður við-
bótanámskeið fyrir konur, þar
sem kennt verður sérstaklega
hjúkrun í heimahúsum. Er gert
ráð fyrir að viðbótaraámskeið-
ið verði 6 tímar. Kennslan fer
fram að kvöldinu frá kl. 8 10.
Helztu námsgreinar verða
sem hér segir: heilbrigðisfræði,
slysfarir almennt, beinbrot og
meðferð þeirra, svo og sárameð
ferð, blæðingar, eitranir, lífgun
úr dauðadái, hjúkrun, umbúða-
tækni og sjúkraflutningur.
Kennslan er ókeypis. Hana ann
ast læknarnir Bjarni Jónsson,
Jóhann Sæmundsson og Sigurð-
ur Sigurðsson, hjúkrunarkon-
Það má fullyrða, að fá
mál, sem fram hefir komið á
alþingi undanfarin ár hafi ver-
ið verkalýðnum og launþegum
yfir höfuð eins hjartfólgin og
þetta — og menn vonuðu í
lengstu lög að þingmenn myndu
sýna frjálslyndi sitt með því að
láta það ná fram að ganga nú
þegar. En þær vonir eru nú að
bregðast.
Það var Stefán Jóh. Stefáns-
son, sem þá var félagsmálaráð-
herra, sem skipaði nefnd til að
undirbúa þetta mál og gera til-
lögur um lausn þess.
Fjórir nefndarmannanna, full
trúar atvinnustéttanna og at-
vinnuveganna urðu að mestu
sammála og skiluðu sameigin-
legu áliti, sem nú liggur fyrir í
frumvarpi Alþýðuflokksins.
Hins vegar þóttist einn nefndar-
manna, Eggert Claesen fram-
kvæmdarstjóri Vinnuveitenda-
félags íslands ekki geta átt sam
leið með meirihlutanum og skil
aði sérstöku áliti. Var þar gert
ráð fyrir miklu styttra orlofi
fyrir verkalýðinn, en gert var
ráð fyrir í áliti minnihlutans.
urnar Sigríður Bachmann og
Laufey Halldórsdóttir. Enn-
fremur þeir Jón Oddgeir Jóns-
son fulltrúi Slysavarnafélags-
ins og Vestur-íslendingurinn D.
Hjálmarsson höfuðsmaður.
Að afloknu hverju námskeiði
verður haldið próf í greinum
þeim, er kenndar hafa verið og
sérstakt prófskírteini verður
veitt þeim er prófið standast.
Væntanlegir þátttakendur í
námskeiðum þessum eru beðn-
ir að tilkynna þátttöku sína til
skrifstofu Rauða Kross íslands,
Hafnarstræti 5, kl. 2—5 dag-
lega.
Samkvæmt beiðni lögreglu-
stjóra verða tvö fyrstu nám-
skeiðin eingöngu fyrir lögreglu
lið bæjarins.
80 ára
verður á morgun 31. ágúst ekkj-
an Sigríður Kjartdtesdóttir, Soga-
bletti 9. Hinir mörgu ættingjar
hennar og vinir senda henni hug-
heilar hamingju óskir.
Það er undarleg stífni hjá
þeim Framsóknar- og Sjálfstæð
ismönnum, sem enn vilja fresta
því að taka þetta mikla nauð-
synjamál verkalýðsins í land-
inu til meðferðar. Það er vitað
að atvinnurekendur — og þá
fyrst og fremst Vinnuveitenda-
félag íslands með Eggert Claes-
sen í broddi fylkingar, hafa í
verki viðurkennt þær kröfur til
orlofs fyrir verkalýðinn, sem
gerðar eru í frumvarpinu.
Dagsbrúnarmenn gerðu kröfu
til þess að fá sumarleyfi sam-
kvæmt því, sem gert er ráð fyrir
í frumvarpi Alþýðuflokksins og
fulltrúar Vinnuveitendafélags-
ins samþykktu þá kröfu. Þetta
hafa meðlimir sumra verkalýðs-
félaganna líka fengið.
Hvers vegna á þá að vera að
fresta því að lögfesta þetta nú
þegar?
Koaa sikaðbrennist
af benzíneldi.
Lopandi fotunnm var
svift ntan af henni.
IFYRRADAG skaðbrennd
ist frú Ragnheiður Sig
fúsdóttir, kona Guðmundar
Ágústssonar, stöðvarstjóra í
Shell í Skerjafirði.
Var frúin að þvo vinnuföt í
þvottahúsi og notaði við þvott-
inn benzín. Síðan kveikti hún
upp í eldstó undir þvottapotti,
en fjarlægði þó hin benzin-
blautu föt, áður en hún kveikti
upp — og voru fötin komin í
vatn. Talið er að í fötum henn-
ar hafi verið benzínblettir, því
að skyndilega kviknaði í þeim
og stóðu á skammri stund á
ljósum loga. Hljóp frúin út úr
þvottahúsinu með fötin logandi,
en þá kom henni þjálp og voru
fötin rifin utan af henni.
Frú Ragnheiður var mjög
brennd víða inn líkamann, sár
hennar eru ekki djúp — andlit
og augu eru óskemmd að heita
má.
Vindlar seldir of
háu verði.
ESS hejir orðið vart, að
sumar verzlanir selja
vindla dýrara en lög mæla fyr-
ir. En við slíkum hrotum liggja
háar sektir.
Tóbakseinkasala ríkisins var
ar við þessum uppátækjum, og
hefir nú verið ákveðið nýtt smá
söluverð á yindlum.
Sjálfsagt er, að menn hafi gát
á þessu og kæri, ef uppvíst verð
ur.
London — Japanir viður-
kenna, að þeir hafi „stytt víg-
línur sínar í Kína til þess að
hafa betri aðstöðu til framtíð-
araðgerða“.
Bauði krossinnefnirtil hjúkr
nnarnárasbeiða í Reykjavik
....■»
Sérstakt námskeið fyrir konnr fi
hjúkrun fi heimahásum.
Sunnudagur 30. ágúst 1942.
Samið um launakjör
verzlunarmanna að
pelm forspurðum.
-----....
Stjórn Verzlunarmannaiélaosins tók málið úr
höndnm samninoanefndarinnar.
STJÓRN VERZLUNARMANNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR hef
ir samið við atvinnurekendur um launauppbætur handa
verzlunarmönnum — og samningarnir munu verða undirritaðú
í dag. -ijt
Formaður Verzlunarmanna-
félagsins, Egill Guttormsson
kaupmaður vildi ekki gefa Al-
þýðublaðinu upplýsingar um
efni samninganna í einstökum
atriðum fyrr en búið væri að
undirrita þá.
Alþýðublaðið sneri sér því til
manna úr samninganefnd Verzl
unarmannafélagsins í gær, en
þeir vissu ekki einu sinni hvort
samningum væri lokið, vegna
þess að stjórn félagsins hefði
tekið samningana af nefndinni
í sínar hendur.
Atvinnurekendur kváðu hafa
boðizt ti lað ganga inn á sömu
launauppbætur og opinberir
starfsmenn fá — og starfsmenn
Reykjavíkur bæjar, að því und-
anskildu, að þeir vildu! ekki
borga ómagauppbæturnar, 300
kr. á hvem.
Nefnd verzlunmanna vildi
ekki semja á þessum grundvelli
og fékk kallaðan saman fund í
félaginu í vikunni. Lagði hún
málið í heild fyrir fundinn og
féllst hann í einu og öllu á af-
stöðu nefndarinnar.
Það mun því koma verzlunar-
mönnummjög á óvart, að stjórn
félagsins hefir tekið málið úr
höndum nefndarinnar og sam-
ið á grUndvelli tilboðs atvinnu-
rekenda, óbreyttu, slept ómaga-
uppbótunum — og án þess a®
bera málið undir fund verzlun-
armanna að nýju.
Starfsmenn Reykja-
vfknrbæjar fá sðmn
lannanppbætnr og
opinberir starfsmenn
BÆJARRÁD samþykkti á
fundi sínum í fyrrakvöld,.
ag starfsmenn bæjarins skyldu
fá sömu launauppbætur og ríkið
veitir opiþberum stajrfsmörm-
um.
Er þar með löngu og hörðu
deilumáli lokið milli starfs-
manna Reykjavíkurbæjar og
stjórnenda hans.
Málverkasýningu Kjarvals
verður lokið um næstu helgL
Alls höfðu, á laugardagskvöldj
1230 gestir heimsótt sýninguna.
Áheit
á Strandakirkju: Frá H. P. 5 kr.
Frá H. J. 5 kr.
Verbameon í Hafnarfirði krefj-
ast kr. 2.15 í allri dagvinnn.
Hafa lagt samningsuppkast sitt fyrir
atvinnurekendur og bíða nú eftir svari
V’ ERKAMANNAFÉ-
LAGIÐ Hlíf í Hafnar-
firði hefir nýlega lagt nýtt
samningsuppkast fyrir at-
vinnurekendur.
Samkvæmt því fer Hlíf fram
á að sami kauptaxti gildi fyrir
alla dagvinnu, eða kr. 2,50 fyrir
tímann. í eftirvinni verði borg-
að 50% meira og í nætur- og
helgidagavinnu 100% meira.
Þá gerir félagið kröfur um
að verkamenn fái frí frá hádegi
á laugardögum og að dagurinn
verði greiddur sem fullunninn,
að kaffitími verði 30 mínútur,
að ef verkamenn slasast við
vinnu fái þeir kaup í 12 daga, í
stað 6 áður og að verkamenn
fái sumarfrí samkvæmt því,
sem ráð er fyrir gert í frum-
varpi Alþýðuflokksins, hvort
sem það nær samþykki á þessu
þingi að ekki.
Stjórn og samninganefnd Hlíf
ar bíður nú eftir því að atvinnu
rekendur svari þessu samnings-
uppkasti félagsins. Þegar það
var afhent var það lítilsháttar
rætt og kom í ljós, að menn
voru yfirleitt samniála um að
sama kaupgjald yrði greitt fyr-
ir alla vinnu, enda eru aðstæð-
ur nokkuð aðrar í Hafnarfirði
en t. d. dæmis hér í Reykjavík.
Búizt er við að mjög bráðlega
muni draga til úrslita milli Hlíf-
ar og atvinnurekenda í þessu
máli.
Samvinnan
6 .hefti þessa árgangs er nýút-
komið með fallegri forsíðumynd af
heyvinnu. Efni heftisins ’ er: Gildi
samvinnufræðslunnar eftir Guð-
laug Rósinkranz, Frá Kaupfélög-
unum, Hestur Djengis Kans, smá-
saga eftir Paul Morand, Störf sam-
vínnuskólanemendanna eftir Guð-
laug Rósinkranz, Heimilið, kven-
fólkið, börnin, Frá útlöndum, auk
margra mynda.