Alþýðublaðið - 30.08.1942, Qupperneq 4
4
ALI>YÐUBLAPIP
Sunuudagur 30. ágúst 1942.
Erfiðleikar á að f á ljósmæð-
ur úti um byggðir landsins.
♦ —
Bréf landlæknis til allra sýslunefnaroddvita.
fUþijðublafttó
tJtgelandl: AlþýBaflokknrinn
Bitstjórl: Stefán Pjetnrsson
Hltstjóm og afgreíðsta i Al-
þýOuhúsinu við HverfisgStu
Eímar ritstjómar: 4901 og
4003
Simar aígreiðslu: 4909 og
4900
Ver8 1 iausasölu 25 aura.
AlþýSuprentsmiOjan h. t.
Stjórnara&ðsíaða
Framsókaar.
Formaður pramsókn-
ARFLOKKSINS vakti
töluverða kátínu á alþingi í vik-
unni, sem leið.
JÞegar Alþýðuflokkurinn og
Konaúnistaflokkurinn lýstu því
yfir á finruntudaginn í efri deild,
eftir fullnaðarsamiþykkt kjör-
dæmamálsins, að núverandi rík-
isstjórn nyti ekki lengur hlut-
leysis þeirra, stökk hann upp á
nef sér og tók upp þykkjuna
fyrir stjórnina, eins og hann
ætti í henni hvert bein. Taldi
hann Alþýðuflokkinn og Kom-
múnistaflokksins hafa brugðizt
stjórninni og farizt ódrengilega
við hana, að yfirgefa hana á
þessari stundu, enda þótt allir
hafi vitað síðan í vor, að það
Ihlutleysi, sem þeir sýndu henni,
var tímahundið og miðað við
kjördæmamálið eitt.
En á föstudaginn hregður svo
kynlega við, að formaður Fram-
sóknarfloksins lýsir því yfir í
sameinuðu þingi, með skírskot-
un í yfirlýsingar Alþýðuflokks-
ins og Kommúnistafloksins í
efri deild á fimmtudaginn, að
Framsóknarflokkurinn sé einn-
ig í stjórnarandstöðu. Spunnust
út af þesu kátleg orðaskipti
milli hans og forsætisráðherr-
ans. Taldi forsætisráðherrann
yfirlýsingu Framsóknarfor-
mannsins með Öllu óþarfa, þar
eð því hefði þegar áður verið
yfir lýst, að stjórnin hefði
aldrei haft stuðning neins
annars flokks en Sjálfstæðis-
flokksins. En formaður Fram-
sóknarflokksins reyndi að draga
það í efa og taldi yfirlýsingar
Alþýðuflokksins og Kommún-
istaflokksins bera vott um það,
að iþeir hefðu áður verið stuðn-
ingsflokkar stjórnarinnar.
Spurði þá forsætisráðherrann,
hvort Framsóknarflokkurinn
hefði máske þess vegna talið
sig þurfa að lýsa því yfir, að
hann væri í stjórnarandstöðu,
að hann hefði áður litið á sig
sem stuðningsflokk stjórnarinn-
ar. Öðru vísi væri erfitt að
skilja þessar útlistanir flokks-
formannsins. iÞótti þingmönn-
um Framsóknarhöfðinginn þá
vera kominn í allmikla klípu
og varð af iþessu mikill hlátur.
*
En það, sem mesta eftirtekt
vekur í sambandi við hina kát-
legu yfirlýsingu Framsóknar-
formannsins, er þó þetta: í vor
þegar ' Framsóknarflokkurinn
vissi fyrirfram, að hann myndi
ekki geta steypt núverandi rík-
IGÆR var frá því skýrt hér
í blaðinu, að tveir þingmenn
hefðu flutt þingsályktunartil-
lögu. í. sameinuðu. þingi. um
breytingu. á. launakjörum. og
skipun ljósmæðra.
Vitna flutningsmenn tillög-
unnar í greinargerð sinni fyrir
henni í bréf, sem landlæknirinn
hefir nýlega ritað öllum sýslu-
nefndaroddvitum á landinu um
þetta mál, þar sem hann lýsir
hvernig horfir um þetta mál.
Af því að hér er um merkilegt
mál að ræða, sem nauðsynlegt
er að leysa hið bráðasta, birtir
Alþýðuhlaðið bréf landlæknis
hér á eftir:
„Fyrirsjáanlegt mun mega
telja, að en líður verði al-
mennt miklir erfiðleikar á að fá
ljósmæður til að gegna ljós-
mæðraumdæmum í dreifbýlinu,
og er þegar farið að bera tilfinn-
anlega á iþví í sumum héruðum.
Ljósmæðrastörf í sveitum á fs-
landi hafa, sem kunnugt er,
aldrei verið aðalstörf, heldur
aukastörf húsmæðra. Horfir og
ekki svo, að ljósmæðrastörfin
aukist iþannig, að unnt sé að
gera þau að aðalstarfi að ó-
Ibreyttu starfssviði og ljós-
mæðrafjölda.
Fólki fækkar í flestum sveit-
um og þó örast ungu kvenfólki
á bameignaaldri, auk þess sem
barnkoma í landinu yfirleitt fer
hraðminnkandi (1900: 30%»,
1939: 19%0). Fæðist nú um helm-
ingur allra barna í stærstu
kaupstöðunum, og er þess auð-
sjáanlega ekki langt að bíða, að
helmingur fæðinganna komi á
Reykjavík eina. Árið 1900 komu
á allt Kjalarnesprófastsdæmi
aðeins 14,7% allra barnsfæð-
inga í landinu, en árið 1939 á
Reykjavík eina saman um 37%.
Þrátt fyrir hina miklu fólks-
fjölgun; sem orðin er síðan um
aldamót {1900: 76308 — {1939:
118888), fæðast nú ekki fleiri
börn árlega en þá gerðist. Um
aldamótin má ætla, að komið
hafi að minnsta kosti 10 fæð-
ingar á hverja starfandi ljós-
móður utan stærstu kaupstað-
anna, en árið 1939 koma á
hverja starfandi ljósmóður í
Reykjavík 65 fæðingar, utan
Reykjavíkur 7 og utan kaup-
staðanna 5. í fjöldamörgum
ljósmæðraumdæmum í sveitum
fæðast nú aðeins 1—2 börn ár-
isstjórn Sjálfstæðisfl., þar
eð augljóst var, að Alþýðuflokk-
urinn og Kommúnistaflokkur-
inn myndu afstýra vantrausti á
hana vegna kjördæmamálsins,
— þá kemur Framsóknarflokk-
urinn með tillögu til vantrausts-
yfirlýsingar á hana. En nú, þeg-
ar vitað er, að stjórnin nýtur
ekki lengur hlutleysis Alþýðu-
f lokksins og Kommúnistaf lokks-
ins, og Framsóknarflokknum er
í lófa lagið að steypa henni, þá
kemur hann ekki með neina til-
................. '
lega, þykir vel, ef 4 eru, og í
nokkrum fæðist sum árin ekk-
ert barn.
Jafnframt því sem verkefni
sveitaljósmæðranna dragast
þannig saman, hagar orðið svo
til í mörgum sveitum; að leitun
er á þeim heimilum, að hús-
móðirin ihafi þau kvennaráð
innan stokks, að hún geti sinnt
hvoru tveggja, heimilisstörfun-
um og ljósmæðrastöfum, þó að
ekki sé um annað að ræða en
'bregða sér frá 1—4 sinnum á
ári. Eru þess ýmis dæmi, að ung-
ar stúlkur læra til ljósmóður-
starfa fyrir sveit sína og taka
við þeim, en verða að sleppa
þeim, er þær giftast og taka
sjálfar að eiga hörn. Er bersýni-
legt, að hér þarf til einhverra
ráða að grípa, því að í lengstu
lög verður hverri fæðandi konu
að koma nauðsynleg hjálp, með
sem minstu tilliti til þess, hvar
á landinu hún er búsett. Má
telja tímabært, að málinu sé
nákvæmur gaumur gefinn og
leitað úrræða. Þykir mér senni-
legt, að ráð manna komi helzt
þar niður
1) að bæta launakjör ljós-
mæðra, og hefir því þegar verið
hreyft á alþingi, og
2) færa út starfssvið ljós-
mæðra, sem orðið getur með
tvennu móti, a) með því að
steypa saman umdæmum, sem
eflaust má gera allvíða, er hvort
tveggja fer saman, að fæðingum
fækkar verulega og samgöngu-
skilyrði hafa stórum batnað. og
b) með því að fá ljósmæðrum
aukið verkefni, þannig að úr
verði fullt starf, svo sem með
því að fela þeim jafnframt
hjúkrunar- og heilsuverndar-
störf í sveitum, enda mennta
þær til þess og launa þeim sam-
kvæmt því.
Til undirbúnings frekari að-
gerðum í þessu efni hefi ég tal-
ið rétt að snúa mér til oddvita
allra sýslunefnda í landinu með
tilmælum um, að þeir gerðu
ráðstafanir til, að málið yrði
tekið til meðferðar heima í hér-
uðunum, einkum og séstaklega
að því er það atriði snertir,
hvort tiltækilegt sé talið að
steypa saman ljósmæðraum-
dæmum, og þá að hve miklu
leyti og á hvern hátt. Ég þykist
vita, að allar samsteypur um-
dæma þyki, að lítt athuguðu
lögu til vantraustsyfirlýsingar,
en lætur formann sinn í þess
stað lýsa því yfir, að flokkurinn
sé í stjórnarandstöðu! Með öðr-
um orðum: Þegar Framsóknar-
flokkurinn getur ekki steypt
stjórninni, þá þykist hann vilja
gera það. En þegar hann getur
gert það, þá kemur í ljós, að
'hann vill það ekki!
Það er eitthvað einkennileg
stjórnarandstaða, það. í öllu
falli virðist eitthvað hafa dregið
úr henni síðan í vor.
J máli, fremur óaðgengilegar. En
■ á það ber að líta, að fáist ljós-
mæður unnvörpum ekki í um-
dæmi; eins og nú lítur helzt út
fyrir, steypast umdæmi saman
af sjálfu sér, en þá af handa-
hófi og oft þannig, sem sízt
skyldi. Fer þá betur á að láta
einbverja fyrirhyggju ráða
samsteypunni.
Með því að nú er gjaldeyris-
sæld mikil, kann margur að
segja, að einfaldast sé og sjálf-
sagðast að hækka laun Ijós-
mæðra, unz séð sé fyrir því, að
ekki skorti ljósmæður í þau um-
dæmi; sem fyrir eru. En hvort
tveggja er, að eftirspurn eftir
vist í sveitum er engan veginn í
samræmi við launakjör þar og
afkomumöguleika, svo að erfitt
er að segja fyrir, hvað bjóða
þyrfti, og því miður ólíklegt, að
núverandi fjárvelta standi lengi,
og kann mönnum fyrr en varir
BLÓÐIN hafa hingað til ver-
ið furðu hljóð um hin
breyttu viðhorf í stjórnmálun-
um eftir fuUnaðarsamþykkt
kjördæmamálsins og yfirlýsing-
ar Alþýðuflokksins og Komm-
únistaflokksins. Vísir rauf
þögnina í gær með eftirfarandi
orðum:
„Samkvæmt þeirri breytingu,
sem nú hefir verið samþykkt,
verða kosningar fram að fara,
svo að þingið verði skipað í sam-
ræmi við stjórnarskrána. Trúlegt
er að Framsóknarflokkurinn hafi
rnikla löngun til að bera fram
vantraust á stjórnina og fella hana
þegar í stað. En ekki er líklegt, að
úr því verði, því Framsóknarmenn
munu ekki treystast til að mynda
stjórn fram yfir kosningar. Hins-
vegar er ástæða til að ætla, ef van-
traust kemur ekki fram, að núver-
andi stjórn verði við völd þangað
til kosningar eru um garð gengnar
í haust“.
í
Með öðrum orðum: Vísir ger-
ir ráð fyrir, að stjórn Sjálfstæð-
isflokksins sitji með þegjandi
samþykki eða hlutleysi Fram-
sóknarflokksins fram yfir
haustkosningarnar.
*
Tíminn lýsir í aðalritstjórn-
argrein sinni í gær málflutningi
iSjálfstæðisflokksblaðanna á
eftirfarandi hátt:
„Lengi vel hefir tvöfeldnin í
málf lutningi Sj álfstæðisflokksins
komið fram í því, að Morgunbl, og
Vísir hafa kyrjað sína röddina
hvort. Þegar Morgunblaðið (og
ísafold) hafa skrifað eitthvað til
þess að geðjast sveitafólkinu, hefir
Vísir haldið fram þveröfugri
stefnu, til þess að geðjast kjósend-
unum í Reykjavík.
Þetta hefir með réttu verið
að vaxa í augum að gjalda full
laun fyrir nærkonustarf við
1—2 fæðingar á ári eða jafnvel
1 fæðingu annað og þriðja hvert
ár, ekki sízt, ef sæmilega tryggi-
lega mætti búa um á annan
hátt. Þó er hið tþriðja mest vert
í þessu sambandi, sem sé það, að
engin laun eru þess megnug, að
ljósmóðir, sem hímir á afskekkt-
um stað og tekur á móti barni
og barni með missira og ára
millibili, verði til langframa
nokkur ljósmóðir nema að nafni
til.
Að svo mæltu leyfi ég mér,
herra sýslumaður, að mælast til
þess, að þér látið undirbúa mál
þetta fyrir næsta sýslufund,
helzt með nefndarsetningu, en
í nefnd eða nefndum, sem um
fjölluðu, ættuð þér og hlutað-
eigandi héraðslæknir að eiga
sæti. Frá næsta reglulegum
sýslufundi vildi ég mega eiga
von á tillögum til ráðherra um
framtíðarskipun ljósmæðraum-
dæma í umdæmi yðar (sbr. 2. gr.
ljósmæðralaga, nr. 17 19. júní
1933). Á grundvelli slíkra til-
lagna frá öllum sýslunefndum
mundi ég svo vilja stuðla að
því, að önnur atriði ljósmæðra-
skipunarinnar yrði tekin fyrir
af ríkisstjórn og alþingi til ræki
legrar endurskoðunar.“
nefndur tvísöngur Sjálfstæðis-
flokksins.
Eitt frægasta dæmið af þessu
tagi er krafa Morgunbl. í fyrra
haust um hærra kjötverð, samtím-
is því sem Vísir mótmælti harð-
lega okrinu á landbúnaðarvörum.
Nú upp á síðkastið er ýmislegt,
sem bendir til að söngurinn sé að
verða þríraddaður, því að Morg-
unblaðið sjálft er farið að syngja
tvíraddað. Það er engu líkara en
blaðið sé orðið miðill, sem ýmsir
,,andar“ tala í gegnum á víxl“.
Já, Tíminn getur verið hróð-
ugur. Hann syngur að vísu
hvorki tvíraddað né þríraddað.
Hann heldur sér stöðugt við sitt
sama einraddaða lag um „að-
hald í verðlagsmálunum“, sem
Framsóknarflokkurinn einn
hafi ábyrgðartilfinningu fyrir.
'En flokksmenn hans láta þetta
lag ekki trufla sig. Þeim hefir
aldrei dottið í hug að láta neitt
„aðhald í verðlagsmálum“ aftra
sér við ákvörðun hins innlenda
afurðaverðs.
Sel skeljasafld
Uppl. í síma 2395.
Bæjarbúar!
Sendið mér fatnaö yðar þeg-
ar þér þurfið að láta pressa
eða kemiskthreinsa. Reynið
viðskipíin.
Fatapimnn P. W. Biermg
Smiðjustíg 12.