Alþýðublaðið - 03.09.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.09.1942, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 3. september 1942 ALÞYDUBLAÐIÐ Hallgrimur Jénsson: Útvarpsumræður 1942, — mælskumenn og ræðulist. HALLGRÍMUR JÓNSSON, fyrrverandi skólastjóri, sem á dögunum sendi Alþýðublaðinu grein um setningu al- þingls 1942, kirkjugönguna, hefir nú einnig sent því eftirfar- andi pistil um útvarpsumræður á árinu 1942, mælskumenn og ræðulist. fUþijðnblaðtó Útgefandi: AlþýSufiokkarinn ailtstjóri: Stefán Pjetorssoa Hitstjóm og afgreíSsla 1 Al- þýðuhúainu við Hverfisgfttu Oimar ritstjómar: 4901 og 4902 SSmar afgreiBslu: 4S00 og 4906 ,Ver8 í lausasölu 25 aura. AlþýSuprentsmiðjan h. f. ^ Launastétt án stéttarfélags. VERZLUNARMENNIRNIR hafa nú loksins fengið sín- ar kjarabætur. En eins og jafn- an áður koma þær síðar en hjá nokkurri annarri launastétt og eru þar að auki minni. Kaup- hækkunin á að vísu að vera sú sama og hjá opinberum starfsmönnum, en ómagauppbót in, sem hinir síðarnefndu hafa nú fengið og er töluverð uppbót á hin lágu laun þeirra, fá verzl- unarmennirnir ekki, enda þótt þeir færu fram á hana. Það er engin furða, þótt verzlunarfólkið sé óánægt yfir því að vera þannig sett skör lægra en nokkur önnur hinna fjöímennari launastétta. En það xná ekki gleyma iþví, að það getur að miklu leyti sjálfu sér um kennt, að þannig skuli vera að því búið. * Margsinnis hefir verið bent á það hér í blaðinu á undan- förnum árum, að það sé óvið- unandi fyrir verzlimarfólkið, að eiga ekkert hreint stéttar- félag til þess að annast hags- munamál þess, fyrst og fremst gagnvart atvinnurekendunum, sem það vinnur hjá. Verzlunar- mannafélag Reykjavíkur er ekki stéttarfélag og getur því ekki verið verzlunarfólkinu neitt slíkt vopn, sem stéttar- félögin eru öðrum launastétt- hér á landi. Verzlunarmanna- félag Reykjavíkur hefir innan sinna vébanda bæði atvinnu- rekendur og launþega. Og það má nærri geta, hver afleiðing- in af því verður, þegar fara á að taka ákvarðanir um kaup- gjaldsmál eða samninga milli þessara aðila. Þess er skemmst að minnast, hverja afgreiðslu kaupkröfur verzlunaúfólksins fengu níúna um helgina. Það hafði kosið sér samninganefnd, sem fór fflam ómagauppbætur, aúk kauphækkunarinnar, með skír- skotun til þess, sem opinberir starfsmenn hafa fengið fram. Og af fjölmennum ftmdi, sem búið var að halda, var vitað, að launþegarnir í félaginu stóðu einhuga á bak við samninga- nefndina í þessu efni. En hvað kemiýr dj Ijós? Þegar ágrein- ingur verður um þetta við at- vinnurekendur, tekur stjórn félagsins, sem er skipuð bæði kaupmönnum og launþegum, málið úr höndum samninga- nefndarinnar og semur við at- vinnurekendur — raunverulega í blóra við launþegana í félag- inu, þó að samningurinn væri I EIR MEiN'N eru til, sem vilja ekki hlusta á út- varpsumræður stjórnmála- manna vorra og skrúfa fyrir tæki sín. En svo eru aðrir, sem hlusta á það, er þingmenn flytja og hlakka til að heyra málsnilld þeirra og rökvísi. Undirritaður er einn þeirra, sem hlýða útvarpsræðum stjóm málamanna. Hvað sem til um- ræðu er, ætti oss að vera jafn- ljúft að lofa það, sem lofsvert getur talizt og víta hitt, sem rangt er og skaðar alla. Rauplaust sagt, eru Islend- ingar allmiklir hæfileikamenn. Sjást þess merki á Alþingi, ekki síður en annars staðar. Og afbprðamenn eru tiil í hópi stjórnmálamanna vorra. Sumir þeirra eru stórmiklir áhrifamenn, aðrir athafnamenn, einir hógværir umbótamenn, nokkurir vígreifir hugsjóna- menn og margir þrautæfðir mælskumenn, og með þessum hæfileikum ættu þeir að geta unnið þjóðinni mikið gagn, ef samstarfið væri nægilega vin- samlegt og undirhyggjulaust. Hlustendur er,u ólíkir eins og við er að búast. Sumum þykir gaman að skömmunum, aðrir fyrirlíta skammir, en vilja um- fram allt heyra málin skýrð og sannleikann sagðan hispurs- laust. Mælskumenn vorir eru ýmsra tegunda. Hressandi er að hlusta á átt- unda landskjörinn og þingmann Vestur-Skaftfellinga, hvort heldur þeir flytja útvarpsþætti, þingræður eða kosningamál. Málvöndun virðist vera þeim eðlileg. Þeir geta talað betra mál, en almennt gerist, þótt á því beri, að umhverfi sveitar og sjávar háfi sýkt þá og sýki þá, Þeir kunna, meðal annars, að nota fyrstupersónu fornafn fleirtölu, þegar því er að skipta. Og ekki hef ég heyrt þá telja menn vera á stofum, á sölum og á sjúkrahúsmn, þegar vitað er, að mennimir eru í þessum stofnunum. Þeir gefa tæplega Iýsingar, skýringar, fyrirskip- anir og ástæður, því að þeir hafa ekki enn gleymt sögnun- um að lýsa, skýra, skipa og færa. Það er átakanlegt að heyra lærða forusttunenn þjóðarinn- ar rugla saman tvítölu og fleir- eftir á lagður fyrir félagsfund og samþykktur þar með hang- andi hendi, sennilega af minni- hluta þeirra ,sem fundinn sátu. * Það er ekki von, að vel gangi fyrir verzlunarfólkinu, að bæta kjör sín, þegar samtök þess eru þannig upp byggð, að atvinnu- rekendurnir, sem það á í höggi við, sitja í stjórn þeirra og geta haft úrslitaáhrif á þær ákvarð- anir, sem teknar eru. Vilji I verzlunarfólkið ekki eiga það á ( tölu, tala í nafni fjöldans eða ávarpa fjölmenni með kollóttri tvítölunni. Það er ekki sársaukalaust, að hlusta á ráðherra segja við há- tíðleg tækifæri: „Við íslend- ingar,“ sem merkir raunveru- lega aðeins tvo, gæti átt við sjálfan hann og frú. Gerður er greinarmunur á tvítölu og fleirtölu fyrstu- persónu fornafna í öllum mál- fræðibókum ríkisins. Er það, sem þar er sagt, dauður bók- stafur? Nei, segja margir ræðu- garpar og kennimenn þessa lands. Landsbókaverði vorum skeik- aði ekki mjög í notkun fornafn- anna, er hann flutti útvarps- ræðu sína í gærkvöldi, 30. 8. En hann er nú bæði. mælsku- maður og skáld. Óþarft var það fyrir áttunda landskjörinn að nota á dögun- um orðasambandið, að ganga inn á í stað þess að fallast á, þegar hann ritaði „Athuga- semd um bifreiðar.“ Tveim síðast nefndimx þing- mönnum er tamara en mörgum öðrum að tala gott mál og hreint. Fjórði þingmaður Reykvík- inga og niundi landkjörinn eru góðir ræðumenn, tala rökrétt, illyrðalaust og grípa ekki til vísvitandi ósanninda, þótt farið sé að loga. Margir stjórnmálamenn vor- ir mega ýmist teljast 'hraðmælskir eða prýðilega máli farnir, þegar reglulega vel liggur á þeim. Tökum til dæmis, þingmann Seyðfirðinga, for- sætisráðherra, 2. þingmann Reykvíkinga, atvinnumálaráð- herra, 1. landskjörinn, þing- mann Suður-Þingeyinga, 11. landskjörinn, þingm. Stranda- manna, 2. landskjörinn, þing- mann Árnesinga, 6. þingmann Reykvíkinga, þingmann ísa- fjarðarkaupstaðar, þingmann Sunn-Mýlinga og f leiri. Er þetta rífur þriðjungur þingmanna. Ýrnist eru þessir þingmenn bráðmælskir eða í bezta lagi hættu, að verða framvegis eins og hingað til að sætta sig við lakari- kjör en aðrar launa- stéttir, þá verður það að mynda með sér hreint stéttarfélag, þar sem það getur ráðið ráðum sínum og tekið sínar ákvarðan- ir án íhlutunar atvinnurekenda. Þetta er lærdómurinn, sem það hlýtur að draga af margra ára reynslu, þar á meðal af iþeim mistökum, sem nú síðast hafa orðið á samningum þess við atvinnurekendur. orðfærir, þegar þeim tekst upp. En hámarki nytseminnar nær mælskan, þegar hún er notuð í þágu réttlætis og hagsældar allra; þegar öðrum mönnum er flutt eitthvað fagurt, gott, fræðandi og blessunarríkt með styrk hennar, tign og töfra- magni. Töluverða þolinmæði þurfti til þess að hlusta á allt, sem allir sögðu í síðustu út- varpsræðum fyrir sumanþingið, þótt ýmsir ræðumenn væru mjög skemmtilegir eins og frú- in, til dæmis. Skammt er þess að minnast, að hér voru uppi lýðkærir mælskumenn. Þeir voru dáðir. OKUTULL, blað Alþýðu- ^ flokksins á ísafirði, skrifar nýlega í grein, sem nefnist „Misréttið sundrar þjóðinni11: „Flestum ber saman um, að upplausn ríki nú í íslenzku þjóð- félagi og alvarlega horfi á flestum sviðum, en um hitt deila bæði ein- staklingar og flokkar, hverjar séu orsakir þessarar upplausnar og ringulreiðar, sem ríkjandi er og sífellt fer vaxandi. Framsóknarmenn telja orsökina eina og aðeins eina, sem sé: Breyt- inguna á kjördæmaskipuninni. „Hættið þið við að breyta kjör- dæmaskipuninni," hrópa þeir, „þá lagast allt af sjálfu sér.“ Mikil er þeirra „Framsóknar- trú“. ískyggilegasta hættan, sem nú steðjar að þjóðinni er það, hvort við fáum næg skip til þess að flytja þjóðinni brýnustu lífsnauð- synjar sínar frá öðrum löndum. Getur nú nokkur látið sér detta í hug, að þessir aðflutningar torveld- ist, þó að kosningarétturinn jafnist lítilsháttar milli landsmanna. Nei, auðvitað er slíkt fleipur eitt og fjarstæða og þarf ekki að eyða fleiri orðum að því. Önnur aðal- hættan er sundrungin. Eitt af átu- meinum þessa þjóðfélags — það sem sundrar okkur íslendingum mest, er einmitt misréttið til auðs og mannréttinda. í>að, sem allir ættu því að sameinast um á háska- tímum til þess að gera þjóðina samhuga og sterka og miklum vanda vaxna, er það að ganga allir sem einn að verki um jöfnun auð- æfanna og mannréttindanna. En þetta hefir foringjum Framsóknar- manna hvorttveggja láðst að gera. í kjördæmamálinu standa þeir á móti jöfnum mannréttindum, og með setningu gerðardómslaganna urðu þeir og sjálfstæðismenn sam- mála um að stöðva tekjuaukningu hinna fátækustu í þjóðfélaginu Heyrijm Vér; nú ekiki raddir þeirra lengur, hvorki innan þings né utan. Björn Jónsson er brottu, Hannes Hafstein lið- inn, Jón Ólafsson horfinn, Lár- us Bjarnason látinn, síra Ólafur fluttur og Skúli Thoroddsen genginn. Þeir voru allir mælskir, hver á sína vísu. En menn koma í manna stað. Þeir er.u til enn iþá, sem meta kúnna mælskulist. Ungur gáfumaður upprenn- andi, nú verandi þingmaður, hefir tekið sér fyrir hendur að segja öðrum til í „ræðu- mennsku,“ er hann svo kallaði. Það er lofsverð. viðleitni. Skólarnir þyrftu að gera meira að því, en nú er gjört, að kenna nemöndum að koma fyrir sig orði. Fleiri en þessi ungi skóla- maður og stjómmálamaður ættu að veita ungu fólki tilsögn í mælskulist, er til þess væru færir. Mælskan er mæt list og nauðsynleg öllum, sem hug- sjónir eiga og málefni þurfa að flytja. Hér skulu ekki talin boðorð mælskumanna, þau eru víða skráð, en á það skal bent, að nauðsynlegt er ungum mönnum að kynna sér þau, ef þeir ætla sér að gerast mælskumenn. Frh. á 6. síðu. samtímis því sem milljóna- og tug- milljónaauður safnaðist á hendur einstakra rnanna og stórfyrirtækja. Þannig hafa þessir tveir flokkar snúizt gegn jöfnun auðsins — en með stóraukinni misskiptingu fjár- magnsins. Og ég fullyrði, að ekki .svo lítill hluti af þeirri sundrungu og þeirri ringulreið, sem nú ríkir, j eigi einmitt rót sína að rekja til þessarar orsakar." En, sem sagt: Framsókp er nú ekki alveg á því. * Þjóðviljinn minntist í fyrra- dag á landvarnimar í sambandi við hina vaxandi ágengni þýzkra flugvéla hér við land upp á síðkastið og segir meðal annars: „Árásunum á landið fjölgar. Hættan fyrir íbúa þess vex. Sprengjur nazistanna falla nú tíð- ar og loftvarnamerkin hljóma nú oftar í Reykjavík en fyrr. Afstaða vor íslendinga til land- varnanna verður að skýrast. Það er algerlega óþolandi að svo sé litið á sem það sé oss óviðkomandi að hver árásin sé gerð á ,land vort á fætur annarri, íslenzkir borgarar drepnir og öðrum stofnað í lífs- hættu. Það væri þá úr oss allur þróttur, ef vér litum ekki á það sem skyldu vora að láta þó að minnsta kosti af fúsum vilja vinnu- afl vort í té, til þess að hægt sé að koma landvörnunum sem fyrst í sem allra bezt lag. Það er þó það minnsta, sem hægt er að ætlast til að ein þjóð leggi af mörkum til þess að hægt sé að verja land hennar. .... ! Það verður sem fyrst að verða stefnubreyting í þessum málum. Siðferðisþrek þjóðarinnar bíður tjón við það, ef haldið er áfram á (FOu á 6. síöu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.